Morgunblaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 2
M O R G U N 15 L A © i og meðlumir framkvæmdamefnd- hvergj é og z heldur je og s ai alþjóðaráðs kvenna veröur með nefndinni sem ráðunautux*. Fjárhagur dönsku einkabankanna. Samkvæmt opinberri skýrslu bankaeftirlitsmannsins var hagur •dönsku bankanna þannig í lpk .lúlímánaöar: í sjóði ........... kr. 137.241.085 Innieignir erlendis — 33.786.169 Skuldabrjef (Obli- kationsbeholdnin- ger) .............. — 578.621.752 Veðlán o. s. frv.. . — 816.912.958 Víxlar ........... Reikningslán .... —1231.388.283 Hlutafje 192 banka — 406.084.230 Varasjóðir .......... — 164.216.413 Innlán ........... —3275.381.556 Aceept .............. — 7.245.631 Þjóðbankinn er ekki talinn með í þessu yfirliti. Uppskeruhorfur í Danmörku. staðinn, svo sem stjórnin hafði alllöngu áður fyrirskipað, að sögn eftir undii’lagi dr. Finns Jónsson- ar. Svo fylgir þeim sii nýjung, (sem ég veit ekki hver hefir fundið upp) að rita tst fyrir z í miömynd sagna, sem gerir reglurnar enn mótsagnafyllri en áður. FræðslumáJlastjórinn hefir því enga ástæðu til að vera gram- ur við mig, en svo sem ég hefi áður sagt, þá skiftir það engu máli, hverjum gajlarnir ei’u að kenna, heldur hitt aö fá þá sem 580.800.623 fyrst í burt. Vel líkar mér, að fræðslumála- stjórinn vill auðsælega bæta mál- íar mitt. Eg vissi raunar ofurvel, þegar ég reit grein mína, - að í f ornu máli var oftast sagt: „ég kenni til“ (c: haft persónulegt), er. eigi að síður álít ég aö vér Borgfirðingar ásamt Breiðfirðing- um (og víst fleirum) höfum fult Hagstofan segir frá því, að 15. leyfi til að hafa þetta ópersónu- ágúst sje rúguppskeran byrjuð, legt og segja því: „mig kennir til“. Þess vegna hykaði ég eigi við að hafa þá orðskipun. Þá ritar dr. Finnur Jónsson ritgerð xxm málið í Mbl. 11. þ. fvrir alvöru og að uppskeran muni ekki verða minni en í meðalári. Hvaö aðrar korntegundir snertir eru horfurnar sömu og áður. Rófxx uppskeran er talin muni vei’ða' m. undir fyrirsögniiini „íslensk í beti’a meðallagi, en lxorfur á rjettritun“ og finnnr þar þörf á kartöfluuppskei’u eru lakari en í að vera á móti mér. En gallinn byrjun mánaðarins. j er sá, að hann hefir álls eigi séð i bækling minn og ritar því í nokk- Útfluttar landbúnaðarafurðir. ; urri blindni um málið. Það heföi Vikuna sem lauk 18. ágúst. Verið réttara að bíða eftir, að fá fluttu Danir út m. a. 2,2 miljón (sjálft ritið, en svo sem bækling- kg. af smjöri, 17,6 miljón egg og urinn og skrif mín í blöðunum l ° 2.4 miljón kg. af fleski. um þetta mál, bera með sér, þá er það ekkert höfuðatriði hjá Atvinnuleysið. mér hver stafsetningin sé lögfest, Síðustu viku fækkaði atvinnu- ^ heldur hitt að reglurnar séu ekki, lausum mönnum um 1000, niður í ■ eins og nú er, svo f ullar af mót- 33.900, Um sama leyti í fyrra voru | sóguum og vitleysum sitt á hvað, ! að algerlega ómögulegt er, að 55.000 atvinnulaxisir. ' nema máliö eða kenna eftir þeim. Ellistyrkurinn. | ^ mega heldur eigi yera beint Innanríkisráðherrann ætlar inn-; r£jngar eins og þessi öfgafxxlla an skamms að skipa sjerfróða j reg?a um einföidurL samhljóðs á nefnd til þess að íhuga umbætur undan öðram samhljóð, sem heimt- á núgildandi skipulagi ellistyrks pr rnþ t_ d. að rita: högnir, hepni, í Danmorku. | gaflar, nokrir, fyrir höggnir, í heppni, gafflar, nokkrir o. s. frv., o - j sem er jafnt á móti upprxxna og • ; allra manna framburði. Það eru eflaust einhver óhöpp, sem valda því að dr. Finnur hefir eigi feng- ^ iö bæklinginn. Því seint í vor ------ ! sendi ég fornkunningja mínum í Mbl. 19. júlí þ. á. ritar JónÍBoga Melsteð ritið og lét í sama fræðslumálastjóri ofurstutta grein' umslag eitt eintak til dr. Finns StilselDlniamaiið. til mín og segir þar, að ég í ritgerð minni í blaðinu daginn áður, hafi gert verk, sem ég hefði átt að láta ógert: „að drótta því að sér að hann hafi lagzt á náinn, þar sem ég segði að hann vildi klína faðerni Stjóranari’áðs-rit- háttarins á dauðán mann“. Þetta ■er ómaklega mælt í .minn garð. Eg sagði einungis að hann vildi klína þessu á dauöan mann og hafði þar fyrir grundvöll, eigin og annað til dr. Valtýs og bað Boga að íoma þeim til skila. En þetta getur verið komið í rétt lag nú, enda kæmi mjer þæð betur. Svona í bráðina get ég huggað dr. Finn með því, að tillögur mínar erxx eiginlega miðlunarvegxir og eigi byltingaríkari en það, að einn vel málfróöur maður sagði við mig nýlega, að knýjand) nauð- syn væri til, að bæta úr göllum núlegs skyldui’itháttar og að þar orð fræðslumálastjórans um und-; væri nú eiginlega eigi nema um irbúixinginn a(ð Stjómarráðs-rit-! tvent aö velja í þessu máli; það hættinum, en ég sagði hvergi að ssnnaði bæklingux-inn. Þetta tvent hann væri ranglega að klína þessu væri: „annaðhvort að fallast á í manninn, heldur þvert á rnóti, tillögur mínar eða hverfa aftur aö jeg legði engan dóm á þetta,' alfarið áð Halldórs réttritun“. með því að mjer væri alveg Líkt þessu munxi flestir kennarar ókunnugt um undirbúningsverkið. hugsa. En nú hefi ég fengið sagnir um, j Annars andmælir dr. Finnur að það sé rétt hjá fræðslumála- engu hjá mér nema þeii’ri tiliögu stjóranum að maöurinn hafi gefið að rita é, fyrir je. Þaö segir hann ■honum uppkastið að stafsetningar- j að sér sárni og er trúlegt að reglunum, en þessar reglur hafi (svo sé, ef það er eftir hans ráði eigi verið annað (eins og líka' að stjórnin héma á árunum gerði sýnir sig) en óumbætt eftirrit af j þar breytingu á Blaöamanna staf- fcinum stórgölluðu ritregJum Jón setningunni. Astæður fyrir máli Ólafssonar í „Samþykt" blaðanna,1 sínu kemur dr. Finnur alls eigi með þeirri breytingu einni aö rita með aðrar en þær, sem vér þekkj- j um allir ofurvel, sem sé, núver- andi fraxnburður og svo rithátt- urinn ie (=je) frá því urn 1400 og franx yfir 1800, en hann gleym- ii; alveg aö Rask, Sveinbjörn Egils- spn, Hallgr. Scheving, Jón Sig- urðsson, Benedikt Gröndal, Stein- grímur ThörsteinsSon og ótal fl. rituðu ávalt é aö fornum hætti, þótt broddurinn hjá þeirn væri bakfall, er átti að benda til nú- legs framburðar (sem vitanlega var óþarft). Það voru því þeir Konráð Gíslason og Halldór Fiúð- riksson sem vöktu upp aftur þetta jc (c: miðaldarritháttinn), en svo kvað blaðamanna stafsetningin það niður og síðan vekur stjórn- arráðsrithátturinn það upp enn á ný, og hann er dr. Finnur að reyna að verja. Það má nú að vísii nokkuð á sama standa hverj- um rithættinum er þarna fylgt, ei aðeins er heimtað að menn séu sjálfum sér samkvæmir við regl- una, er þeir kjósa að fylgja. En sökum þess að jeg þykist sann- færður um, að hægast sé að fá flesta rnenn með é en fáa með je, þá halla ég mér nxiklu fremur að því, og í öðru lagi er þarna s' kostur að það hefir fegrandi áhrif á svip prentmáls, það er og í meira samræmi við önnur hljóð- tákn t. d. á, í, ó o. s. frv. og í fjórða lagi loks þetta mikilvæga atriði, að 'það færir fornt og nýtt ritmál nær hvort öðru, sem er stórkostur, einkum þegar það kostar ekkert, nefnil. veldur eng- um erfiðleikum fyrir lestur né niilegan framburö. Þar sem svona stendur á að hvorttveggja er eig- inlega jafnrétt, skiftir það rnestu fcverju flestir vil.ja vera með og hvað er fegurst. Það er og gagnslaust fyrir mál- stað dr. Finns að koma þarna með þau niörunarorð, að þetta sé óðs mann æði og kredda, því alveg eins má segja að skoðun hans sé kredda. Honurn finst, sem von er til, lítil sönnun, að menn tali unx joðakássu. En hitt vit- um vér andst.æðingar hans þama mjög vel, aö j er afarvíða til i málinu, bæði sem frumgermanskt, svo sem t. d. í velja (f. valjan) og sem síðar tilorðið, o(g þá ýmist sem samnorðrænt t. d. í jók (f. eók). fjall (f. fella) ' eða sem íslenzkt t. d. í sjá (f. séa). Eg hefi hvergj haldið því fram að þessi j séu nokkurn hlut rétthærri í sjálfu sér, en þetta yngsta j t. d. hjer (=hér), svo1 a\t þetta tal dr. Finns fer al-' gerlega fram hjá öllurn þeim hag-; rænu ástæðunx, er mæla með þvx að rita é fremur en je. Bæklingur ‘ minn fer ekkert út í vísindalegt mat á þessum j-um,- af ýmsunx uppruna. j Þá er dr. Finnur í óvirðingar skyni að tala um þá menn er þarna séu að vekja upp draug og vilji skrúfa réttritunina mörg! hundruð ára aftur á bak, en mér er ókunnugt um að nokkur sé að þessu nú, því þetta é hefir nú yfir 100 ár og er á vorum dögum tíðkað engu síður en je. Af þeim mönnum á voi’um tíma, sem jafnan rita é (en eigi je) má nefna Þorvald heitinn Thor- oddsen, Harald prófessor Níelsson, Jón heitinn Aðils, Einar skáld Kvaran, Hannes Þorsteinsson skjalavörð, Einar prófessor Arn- crsson, Jón skjalavörð Þorkels- son, Ágúst Bjarnason prófessor, ýmsa af ritstjórum blaða og tíma- rita og ótalmarga fleiri. Það er því fjarstæða að ég^sé að koma hér með nokkra nýjung eða end- urreisn á úreltum hlutum. Og þá er tala skal um samræmda staf- setningu, þá er tilgangslaust aö vitna í fornan rithátt eða mið- -aldalegan, því að þá var engin föst réttritun til, heldur sama hljóð ritað tíðum á ýmsa vegu. Kostir samræmda ritháttarins eru vitanlega þetta, að orðin eru jafn- an rituð á einn veg, sern er svo mikilsvert. En það hljóta víst allir nxenn að viðurkenna, að ritnxál menningarþjóðar á, eftir því senx fremst eru tók á, að halda í hemilinn á talnxálinu, að það af- lag'ist eigi von ixr viti, en í því efni er stafsetningin einn höfuð- þátturinn. Til hennar ber því alt af að vanda vel. Að þessu gæta sumir ritreglu- smiðir vorir eigi sem skyldi, og þar á meðal dr. Finnur Jónsson. Þannig er ýmislegt óhafanda í lxans að mörgu leyti góöu bók: „Islensk rjettritun 1909“. Hann leyfir þar t. d. að rita vænnri og hállrar f. vænni og hállar (= vænri og hálrar), sem er illkynjuð afbökun og stór mállýti og á sania hátt líklega loðinri, mikilrar (eða loðnri, miklrar) f. loðinnar, mikillar .(= loðinri. mikilrar), sem alt eru mikil rangmæli, er sannarlega bei' aö laga og útrýma, en eigi réttlæta hjá nemendum. Réttritunin á því að vera mjög íhaldssöm. Aftur vill dr. Finnur sjálfur sumstaðar skrúfa málið aftur á bak t. d. í orðum eins og læknir, hellir, og láta rita læknar, hellar, þótt oft sé sagt læknirar og ávalt hellrar og orðin beygist þá sem arinn, lykill o. s. frv., sem eiginlega er engin nxál- skemd. Þarna verður mótsögn. Það er og hvað á móti öðfu í bókinni að bjóða að rita liiminn í nf. eint. en aftur mbrgun og aftan, sem þó hafa alveg sömu bneiging og sama framburð á nn. Mótsögn er það líka þar, aö gefa reglu um að hafa á, í, ú, ý á undan ng en banna að hafa þarna au og ei og ey), sem þó er mið- aldar ritháttur og núlegur fram- burður, engu síður en hitt. 1 þeirri bók gefur hann líka þá ágætu og ruglingslausu reglu „að rita tvöfaldan samhljóð á undan öörunx samhljóð þar sem upp- runi segir til“ t. d. kenndi, en i sínu góða „Orðakveri 1914“ ein- faldar hann hvervetna samhljóð- endur er þannig stendur á, og ritar t- d. kepni o. sv. frv. Ekk- ert af þessu erxx heppilegri ráð- stafanir, heldur en skrúfunin aft- ur á bak, sem honum er svo illa við, þegar um é og je er að ræða. Grein sína endar dr. Finnur roeð því aö segja að þarna sé engin þörf á breytingum. Það er auðséð að hann hefir eigi fengizt við að kenna mörgunx nemendum málið í tímum né þurft aö leiðrétta sæg af stílum oft á viku, því ef hann hefði gért þetta, þá hlyti hann að hafa.komizt að annari niðurstöðu. Að minsta kosti munu flestir íslenzku kennarar þessa lands vera honum alveg óíamdóma um, að hér sé engin þörf á aö fá réttari ritreglur, en þær, sem þeim er nú skylt að kenna eftir, en reynist þeim nær því ókleift, sökum villna og mót- sagna í reglunum. Jóhannes L. L. Jóhannsson. lisinnii. Maðurinn er með ósköpum fædd- ur. Misvitur er Jónas. Rjettara mundi þó vera að segja, að óvitur væri Jónas. Eftir langa og virð- ingarveröa þögn byrjar hann enn á ýfingum við mig (Tínxinn 19. ágúst Kl.þr en fer þar jafnfjarri því, sem upphaflega var um deilt og áður. Þetta verður ekki skilið nema á eina lund. Manninunx er meðsköpuö löngunin til hnútu- kastsins, og er auðsjeð, að hann fær ekki lengur við hana ráðið. En þeir, senx þaxxnig eru van- gerðir frá náttúrunnar bendi, veröa að þola, að þær hnútur, sem þeir kasta sjeu gripnar á lofti og sendar aftur eða aðrar sviplíkar. Menn sá eftir eðli sínu og innræti og uppskeran fer eftir því. Jónas hefir nxí um langa hríð lát-ið „hnútur fljúga um borð“ og stundunx beint, þeim að saklausum mönnum. Ekki ætti honum því að bregöa undarlega við, þó að honum hrvti hnúta stöku sinnum. Fræðslan endurgoldin. Jeg sleppf í þetta sinn að mótmæla ýmsuxn vitleysum í grein Jónasar. Þaö bíður betri tíma. En í stað þess vitdi jeg gera honum sömu skil og hann mjer. Hann hefir nú síð- ast tekið að sjer að fræða lesendur Tírnans um þaö, hvað eigendur Mrgbl. segðu um mig og störf roín við blaðið. Jeg get ekki end- urgoldið þetta með öðru en því, að fræöa lesendur Mrgbl. um það, hvað eigendur Tímans segja um Jónas og störf hans við kaupfje- lagablaðið. Jeg geri ekki annað en grípa hnútuna á lofti ogsenda hana aftur. Og ræður Jónashvern ig hann bregst við henni. Sambandsfundurinn. Á aðal- fundi Sambandsins hjer í vetur urðu svo sem að líkindum lætur r.iklar og margvíslegar umræður um kaupfjelögin og blað þeirra, Tímann. Á Jónas var og nxinst, og það mjög skilmerkilega. Það var vitan'lega kaupfjelagsmaður, sem þáð gerði og því einn eigandi Tímans. Er ekki hægt að segja, að mikið álit eða frábær þökk komi fram í þeim ummælum um •Jónas. Aðalatriðin úr ræðu þessa manns, eða þau sem snertu starf Jónasar fara hjer á eftir. eins og þau eru sögð manna á milli. Varðhundurinn. Ræðumaður kvað það hafa verið sið bænda roeðan tún voru ógirt að hafa hunda til þess að vei’ja þau. Nú væru tún víðast orðin svo vel girt, að þessir varöhundar væru orðnir óþarfir.Fyrir hefði það kom ið, að slíkir hundar lxefðu gerst svo grimmir, að það hefði orðið að setja þá í hlekki. Og stundum hefðu þeir jafnvel orðið svo trylt- 1 ii, að þeir hefðu lagst á hús-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.