Morgunblaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAiIl Nýkomið Mikið úrval af ódýrun divan- og gólfteppum vruhúsi&' *♦♦»«****«’ Melonur. Laukur. Kortöflur. Tlýkomnar vörur í Versi, Edinborg. Ttlihid ódúrari en áður, Matarstell Kaffistell Þvottastell Matarskálar Bollapör Vatnsflöskur Sykurkör Vínglös Assjettur Blómsturpottar Hrákadallar Leirföt (brún) Kolaskúffur Leirkrukkur (brúnar) Skrúbbur Bollabakkar (postulínsbotn) Rammar Speglar á völtum Steikarapönnur Burðarkörfur Ilnifapör Ferðakistur Sjómannakönnnr Sleifahillur Mjólkurfötur Þvottagrindur Peningakassar Tröppur Eirkatlar Látúnskatlar Ilý uppfundning. Skandiaverksmiðjan i Ly-sekil, sem býr til hina heirnsfrægu S K A N D I A - mötora, hefir nýlega sent frá sjer nýjan mótorlampa, sem með rjettnefni má kalia Kraðkveikjulampann. Lampi þessi hitar upp hvaða mótor sera er á 30—90 sekúndum, eftir stærð glóðarhaussins. Lampinn hefir verið reyndur hjer, og er til sýnis í notkun þeim sera vilja. Verðið er 150 og 850 ísl. krónur, sem sparast á einu ári í tíma, brennururn og bensíni eða olíu, þvi lampann þarf ekki að hita upp Allar frekari upplýsingar hjá aðalumboðsmönnum verksmiðjunnar á Islandi: Bræöurnir Proppé Simar 479 & 608. ódýrasti ) Melrose te Versl. O. Amundasonar Sími 149. Laugav. 24. Pearssápa Sunlightsápa i og margt, margt fleira. Þvottaduft Skiftafunöur I dag súpukjöts- verð á dilka- lænum i taðubreicí. t Simi 64S. Rafmagns-borððtofulampi, bak- araofn, pottur, barnarúm o. fl. til sölu í Beigötaðastræti 9 A, i dag kl. 6—8. annars ekki hefði átt kost á — að minsta kosti ekki næstu árin. Við það fær svo almenningur fyr- irtaks efni í árásir á þig og ilt umtal, því þaS mun þá ekki lengi liggja í láginni að Walter Piitter, verkfræðingur, sem hingað til ekki hefir á borið, alt í einu er orð- inn yfirmaður námanna í Samlo, með tuttugu þúsund króna laun i;m árið, og þar að auki góðan hluta af árs ágóðanum — er stjúpsoniir þinn. Það stendur þá ekki í þínu valdi að koma i veg fyrir að óvinir þínir ímyndi sjer eitthvert samhand á milli greinar- innar í „Herold“ og, þessarar óvæntu gæfu minnar — það verða nógir til að efast um samvisku- semi þína, ráðvendni og hrein- leika gjörða þinna. Af því að jeg þóttist sjá þetta fyrir, áleit jeg það skyidn mína að hlífa þjer við því, og þessvegna ætlaði jeg að hafna boðinu. Ellhófen hafði hlustað á þetta með athygli og lotið lítið eitt niður; mi leit hann upp rjetti úr sjer og sagði einbeittlega. — Þú hefir eflaust ætlað að gera þeíta í góðu skyni, en það var samt óþarfi, því breytni mín hmgað til er nóg vörn móti slíkri tortrygni. Sá sém er jafnfátæknr eftir að hafa haft á hendi- í 16 ár aðra eins stöðu eins og mína þarf ekki önnur vitnj að því að hann sje enginn mútuþegi. Jeg hefi hingað til gengið ómeiddur að því leyti út úr hverri baráttu og enginn dirfst að efast um ó- sjerplægni mína. isafoldaFUPenísiniðju n.í. Aftnrelding eftir Annie Besant. Almanak handa ísl. fiskimönmim 1922 Á guðs vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj. Agrip af munnkynssögu, P. Melsted. *Ágrip af mannkynssögu, 8. Br. Sív. Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson. Ast og erfiði, saga. Barnabiblía I. II. og I. og II. saman Bernskan I. og H. Sigurbj. Sveinss. Biblíusögur, Balelevs. Bjarkamál, sönglög, sín> Bj. Þorst. Bjöm .Jónsson, minningarrit. *Björn Jónsson, sjerpr. iir Andvara. *Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmnrs eaga, Brynj. Jónsson. Draugasögur, ár Þjóðs. J. Árnasonar. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Draumar, Hermann Jónasson. Dvergurinn í s " urhúsinu, smás., Sbj. Sveinssonar. *Dýrafræði, Beredikt Qröndal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. •*Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson. Eftir dauðann, brjef Júlín. Einkunnabók barnaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentask. Einkunnabók lærdómsd. mentaskólans. Pjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fóðmn búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögur, þýtt. Fornsöguþættir I. II. III. IV. * Garðyrkjnkver, G. Sehierbeck. Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss. Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran. Hefndin, I. og n., saga, V. Cherbnliez Helen Keller, fyrirl., H. JTíelsson. ’Helgisiðahók (Handbók presta). •Höfrungshlaup, skálds. Jules Yerne. *Hugsunarfræði, Eiríkur Briem. Hví slær þú migí Haraldur Níelsson. ‘Hættnlegur vinur, N. Dalhoff, þýtt. *fslenskar siglinga'-eglui'. fslenskar þjóðsögur, ólafnr Davíðsson •Kenslnbók í enskn, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannanimar, Har Níelsson. •Kirkjublaðið 5. og 6. ár. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýðu I.—-VI. •Landsyfirrjettardómar og hsestarjett- ardómar, frá byrjun. Einstök hefti fás; einnig. Lesbók h. bömnm og nngl. I.—m. Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm. Mikilvægasta rr .lið í heimi, H. NíeLs. •Nítján tímar f dönskn. Ofnrefli, skáldsagr.. E. H. Kvaran. Ólafs saga Har<Jd sonar. Ólafs saga TryggvasoEar. Ólöf í Ási, skáldsaga, Guðm. Friðjónsí Ósýnilegir bjálperdur, C. W. Load- beater, þýtt. Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar. Pjetur og María, skáldsaga, þýdd. *Postulasagan. •Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilason cPrestsþjónustubók (Ministerialbók). •Reikningsbók, Ögmnndur Sigurðeson Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarss •Rímur af Frioþjófi frækna, Lúðv'i Blöndal. Rímur af Göngu-Hrólfi, B., Gröndal Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónat •Ritgerð um Snorra-Eddu. •Ritreglur, Yaldemar Ásmundssonar Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig. Somband við framliðna, E. H. Kvarau Sálmabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetur Gnðmnndsson. Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Áraas Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjetnrss •Sóknarmannatal (sálnaregistnr) Stafsetningarorðabók, Bjöm Jónsson ‘Sumargjöfin I. •SuDdreglur, þýtt af J. Hallgrímss 'Svör við reikningsbók E. Briem. Sögusafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sorgbitinna, C. W. L. þýtt. Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnas. •Tugamál, Björn Jónsson. *Um gulrófnarækt, G. Schierbeck. Um Harald Hárfagra, Eggert Briem Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjnr, ör Þjóða Jóns Ám- Ur dul.irhe,, «, 5 æfintýri skrifní ósjálfrátt af G. J. •Utsvarið, leikiit, Þ. Egilsson. Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. A Vemleikur ósýn lega heims, H. N. þýtt Vestan hafs og austan, E. H. Kvarau Víð stramnhvörf, Sig. Kr. Pjetuim •Víkingamir á Hálogalandi, leikrit, Henrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelssot Þorgríms saga og kappa hans. Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á Æskndraumar, Sigurbjöm Sveinsson. Bækur þær, sem í bókaskrá þessarl em auðkendar með stjörnn framan við nafnið, em aðeins seldar á skrif- stofu vorri gegn borgun út í hönd, eða sendar eftir pöntnn, gegn eftir- kröfn. En þær bæknr, sem ekki eru anðkendar á skránni, fást hjá öllnni 1 bóksölnm landsins. Besf að augiýsa í Worgtmbf. í þrotabúi Þorsteins J. Sigurðasonar kaupmanns verður haldinn í bíejarþingstofunni fimtuduginn 31. þ. m. kl. 3 síðdegis og þar tekn- ar ákvarðanir um sölu á húseign búsins, innanstokksmuna þeas og útstandandi skulda. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22 ágúst 1922. Jóh. Jóhannesson. Útboð. Tilboð óskast i að byggja hljómleika-skála fyn- ip Lúórasveit Reykjavikur, samkvæmt uppdrætti og lýsingu er Gisli Guðmundsson Laufásveg 15 afhend- ir gegn 10 króna gjaldi er endurgreióist þá tilboð- um er skilað. Tilboðum sje skilað fyrir 2. september. Reykjavík, 24. ágúst 1922. Stjórn Lúðrasveitar Reykjavikur Skiftafunður i þrotabúi 0. J. Havsteen heildsala verður haldinn í bæjarþing- stofunni fimtudaginn 31. þ. m. kl. 2 síðdegis og þar teknar ákvarð- anir um sölu eigna búsins, innheimtu útistandandi skulda þess o Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. ágúst 1922. Jóh. Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.