Morgunblaðið - 30.08.1922, Side 4

Morgunblaðið - 30.08.1922, Side 4
' .... M ORGUNBLAIIP | Nýkomið j £ Mikið úrvai af ódyrum« T, ___ 5 divan- og gólfieppum.* | V6rul[úsB'J \ AlþýtSufræSslu Stúdentafjelagsins, um alþingisstaðinn forna. Voru áheyr- •ndur um 200, flestir Reykvíkingar. Erindiö var hiS fróSlegasta. ■j Hljómleilca held’ur LúSrasveit Reykja- víkur í kvöld á Austurvelli, ef veS- tit leyfir. Skaftfcllinyur hleSur í dag til Testmannaeyja, Skaftárós og Víkur. þetta seinasta ferS bátsins á þessu sri austur meS Söndum. Haustmót íþróttafjelaganna hjer á •fuinudaginn var mjög il)a sótt; fáir í bænum og mótiö fábreyttara en renja er til. Engin voru met sett þar •nda var þátttaka íþróttamanna rnjög tftil í mótinu. 100 -metra hlaup vann Tjöm Rögnvaldsson á 12,8 sek., kúlu- ▼*rp sami maSur 9,695 metra, 800 •letra hlaup Ingimar Jónsson á 2 *iín. 13,2 sek., kringlukast Karl GuS- mundsson 30,0 metra og 5000 metra UaupiS vann GjiSjón Júlíusson á 16,33,2. ASsókh aS móti þessu sýnir, misvitrir eru íslendingar í íþrótta- málum, er þeir gefa engan gaum al- mennum íþróttum, en fylla hvern krók þegar knattspyma er í boSi. Dánarfregn. Nýlega er látinn hjer í bænum SigurSur Hildibrandsson f jrrum bóndi í Vetleifsholti . í Holt- nm. Brá hann búi fyrir fáum árum •g fluttist hingaS til bæjarins. Sig- wSur heitinn var mesti dugnaSar og •torkumaSur. -------»—-------- Reimanmundunnn Hún hafði heldur aldrei ráðfært «f£ við hann um fyrirætlanir sín- *r eSa hugmyndir þær sem hún gerði sjer um framtíðina. Og þó þóttist hann þess fullviss að hún hefði eitthvað víst í huga, því það ttátti heyra á ýmsu sem húnsagði. Einkanlega á leiðinni til sjúkra kússins var SigríSur þögul; það var einhver undarleg æsing í and- fiti hennar og hvað eftir annað þóttist Bernd verða þess var að iún liti á sig undarlega hvössum •S spyrjandi atgum. Á sjúkrahúsinu var alt búið und H komu þeirra. Mölvu hafði verið *»gt frá því daginn áður aS þau víferu væntanleg. Forstöðukonan bað þau að bíða í -móttökuher- bcrginu ,eftir yfirlækninum. R.jett á eftir kom yfirlæknirinn inn; ^ hann hneigði sig fyrir mæðgun- Vm og tók í hönd Bemds. — Við höfum haft gæfuna í vérki meS okkur, sagðj hann; — alúkdómur konunnar yðar hefir ekki vérið regluleg taugaveiki, heldnr önnur illkynjuð veiki, sem á skylt við hana. Hitasóttin er horfin fyrir nokkrum dögum og ▼iC megum nú líta svo á að sjúk- Verölækkun á koksi Koks það sem gasstöðin hefir nú á boðstólum er óvenjulega' gott og hitamikið, og því sjerstaklega hentugt bæði fyrir miðstöðv- ar og ofna (mulin). Verðið er kr. 11.20 skippundið eða 70 kr. tonnið heimfiutt. Gasstöð Reykjavikur* geta menn nú þegar pantað hjá undirrituðum. — Áreiðanlega ljúffengaBta saltkjötið á landinu. Getur komið með »Goðafoss« 7. október. O. Senjamínsson. Sími 166. Ef þjer notið einu sinni rjóm- ann frá Mjólkurfjelaginu MJÖLL þá notið þjer aldrei fraraar úl lenda dósamjólk. lingurinn sje í verulegum aftur- bata. En samt er ekki loku fyrir það skotið aS henni geti ekki versn ao, ef eitthvað óvænt kemur fyrir. Gleðin og ánægjan sem lýsti sjer á andliti Bernds, gaf fullkomlega í ljós liversu feginn hann varð þessum frjettum. Hann þakkaði lækninum innilega og spurði hann hvort þau gætu fengiS að koma strax inn til Mölvu, en þá varð læknirinn hálf vandræðalegur á svipinn. — Konan yðar bað mig að flytja yður, þá bón sína, hvort hún mætti ekki tala við móSur sina og systur einsamlar fyrst, og bað yður svo innilega að taka það ekki illa npp fyrir sjer. Þetta kom Bernd mjög á óvart, það særði tilfinningar hans aS Malva skyldi biðja sig um þetta, og hann -gat. ekki dulið hve sárt honum fjellu þessi vonbrigði- Þeir höfSu talað frönsku og Sig- ríður skildi hvert orð sem þeir sögðu. Hún horfði altaf framan í Bernd og áður en hann fjekk ráð- rúm til að svara, kom hún til hans og lagði' höndina á handlegg hans. — Þii mátt ekki vera reiSur við Mölvu, Bernd! Ef hún hefði ekki gert þjer þessi boð, þá hefði jeg beðið þig um það. sama. Því það getur svo margt veriS sem Mölvu langar til að tala við okk- ur, þrátt fyrir ást sína til þín, og það er ekki rjett af þjer að láta þjer þykja það. Orð. hennar gátu ekki jafnað þau leiðindi, sem höfðu gripið hann; en hann ljet ekkert á því bera. —- Þið eigið auðvitað niiklu eldra tilkall til Mölvu en jeg, sagði hann með dálítið dapurlegu brosi. Það er því líklega sann-1 gjarnast aS þið farið inn til henn- ar fyrst. En jeg vona samt, að þið látið mig ekki bíða alt of lengi, — Og ætlarðu ekki að lofa mjer að segja Mölvu að þú sjert ekk- ert gramur viS hana? spurði Sig- ríður. Bernd játti því vingjamlega og mæðgurnar fóru út úr herberginu ásamt lækninum. Eftir nökkrar mínútur kom hann aftur, gekk að Bernd og lagðj höndina á öxl honum. í látúnshylki, fást mjög ódýr hjá Kvenúr hefir tapast frá Ell- iðaánutn upp fyrir Lambhagabrú Finnandi vinsamlega beðinn að hringja upp í síma 1028. r Tapasi þefir rauður hestur, vakur, mark: sýlt vínstra; klof- inn hægri framhófur. Finnandi beðinn að gera strax jaðvart. 01- afur GuðnasoD, Rauðarárstig 1. Sími 960. Litill skúr er til sölu. Upp- lýsingar á Lindargötu 43 B. Nýkomið s Kartöflur nýjar á 14 kr. pokinn, Rauðkál, Gulrætur, Epli, Melónur á 60 aura Va kg- í uí sii o, Mrnmi Simi 149. Laugaveg 24. Málningarfernis (ijós og dökkur) Gólffernis og Gólflakk en hjá Sirii píépssíhí sco. Hafnarstræti 18. Nú fara hausirigningar að byrja, kaupið því góðu svörtu regn- kápurnar hjá Andersen & Lauth Kirkjustræti 10. Nýtt ðilka- »9 nautakjöt fæst daglega í smásölu hjá H.f. Isbjörninn. Sími 259. Qoeeeeeeeeeeee@eeeeeeceec6eeeeeeee«eeeeeee®ee@e$ s FDrlags- io gihslssllHisliiiM issisijisrrrsitsiiðiB h.í. | Afturelding eftir Annie Besant. Almanak handa ísl. fiskimönnnm 1928 Á guðs vegnm, skáldaaga, Bjstj. Bj. Ágrip af mannkynssögo, P. Melsted. #Ágrip af mannkynssögu, S. Br. Sív. Árin og eilífðin, Haraldur Níelsso*. Ást og erfiði, saga. Barnabiblía I. H. og I. og II. s&maa Bernakan I. og n. Sigurbj. Sveina*. Biblíusögnr, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, *íra Bj. Þorst. Björn Jónsson, minningarrit. ‘Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. ‘Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmars eaga, Brynj. Jónsson. Draugasögnr, úr Þjóða. J. Árnasonar. Dularfull fyrirbrigCi, E. H. Kvaran. Draanar, Hormann Jónassoa. Dvergurinn í s ' urhúsiau, smá*., Sbj. Sveinssonar. ‘Dýrafrseði, Benedikt Gröndal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. •Dönsk lestrarbék,, Sv. Hallgrímasoa. Eftir dauðann, brjef Júlíu. Einkunnabók barnaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentatk. Einknnnabók lærdómsd. mentaákólans. Fjalla-Eyríndur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fóðrun búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögur, þýtt. Fornsöguþættir I. n. IH. IY. •Garðyrkjnkver, G. Sehierbeek. Geislar I., bamasögur, Sbj. Svein**. Gnll, skáldsaga, Einar H. Kvaran. Hefndim, I. og II., sag*, T. CherbnlÍM Helen Keller, fyrirl., H. Níelseon. •Helgisiðnbék (Handbók presta). •Höfrnngshlftup, ekálds. Julee Verne. •Hugsunarfraeði, Eiríknr Briem. Hví slær þú migt Haraldur NíelsBon. •Hættulegur vinur, N. D*lhoff, þýtt. •fslénskar sigling* eglu.'. fslenskar þjóðsögur, ólafnr Davíð*s«« •Kenslubók í ensku, Halldór Bríea. Kirkjan og ód*uðleik*sannanirnar, Har Níelsson. •KirkjnblaCiC 5. og •. ár. KvæCi, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýCu I.—VI. •Landsyfirrjettardómar og hssetarjett- ardómar, frá byrjun. Einetök hefti fás' einnig. Lesbók h. börnam og nngl. I.—HI. LífiS eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmtoli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm. Mikilv*Bga«ta xr lið í heimi, H. NíeLs. •Nítján tímar í dönskn. OfnrefJi, ak&ldsagr.. E. H. Kveran. Ólafs saga Har.id ionar. Ólafs saga Tryggvasonar. Ólöf í Ási, slríldsaga, Gnðm. FriðjónsB Ösýnilegir hjálper dur, C. W. Lead- beater, þýtt. Pasaíusálmar Hallgr. Pjeturssonar. Pjetur og María, skáldsaga, þýdd. •Postulasagan. •Prestskosningin, leiirit, Þ. Egilsaon- •Prestsþjónustubók (Ministerialbók). •Reikningabók, Ögmundur SigurtSBaon. Keykjarík fyrrum og nú, I. Einaraa, •Rímur af Friðþjófi frækua, Lúðv3í Blöndal. Rímur af Göngu-Hrólfi, B. Gröndal. Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónw •Ritgerð um Snorra-Eddu. •Ritreglur, Valdemar Á«mnnds*ton*r. Safn til bragfræði íal. rímna, H. Sig. Snmband ríð framliðna, E. H. Kvaran Sálmabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetur Gnðmundsnon. Seytján æfintýri, úr ÞjóC*. J. Árnae. Skiftar skoCanir. Sig. Kt. Pjetnnra, •Sékuarmannatal (sálnaregistnr) StafsetningarorCabók, Björn Jónwon. •Sumargjöfin I. •Sundreglur, þýtt af J. Hallgrixnra, *Svör viC reikningsbók E. Briem. Sögusafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sorghitúwa, C. W. L. þýtt. Tröllasögur, úr ÞjóCs. J. Árm.#. •Tugamál, Björn Jónsoon. *Um gnlrófnarækt, G. Sehierbeok. Um Harald Hárfagra, Eggert Briera. Um metramil, Páll St*fán»*on. Uppvakningar og fylgjnr, úr ÞjóC* Jón» Árr' r. Ur duLirhe', 5 æfintýri Kkrifnfí ósjálfrátt af G. J. •UtsvariC, leikrít, Þ. Egilueon. Útilegumannasögur, úr ÞjÓCs, J. A, Veruleikur ósýn legs heims, H. N. þýtt. Vestan hafs og austan, E. H. Kvarau, Við straumhvörf, Sig. Kr. Pjoturss. •Víkingarnir á Hálogalandi, leikrit Henrik Tbnen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. NíelasoBi- Þorgríms saga og kappa hans. Þrjátíu æfintýri, úr ÞjóCs. Jóns Á. Æskudraumar, ‘ Sigurbjörn SveinsBon Bækur þær, sem í bókaskrá þeraarii eru auðkendar með stjörnu framaE rið nafnið, eru aðoins seldar á skrif- stofu vorri gegn borgun út í hönd, eða sendar eftir pöntun, gegn oftir- kröfn. En1 þær bækur, sem ekki errt auðkenðar á skránni, fáat hjá 5Dum bóksölnm landains. Tilkynning. Við í hönd farandi mælaaflestur, er hagað verður á sama hátt og aflesturinn í byrjun maí, hsekka gjöldin aftur upp í hið sama verð, sem þau voru síðastliðinn vetur: 75 aura á kwst. til ljósa og 20 aura á kwst. til suðu og liitunar um sjerstakan mæli.. Rafmagnsveita Reykjaviknr. Sjóuátryggið hjá: Skandinauia — Baltica — natmnal islaBds-dpiWinni. Aðems ábyggileg félög veita yður fulla ti*y jgingu* IrallE 8 Rothe h.f. Rusturstræti 17. tatsími 235. Kaupiö Morgoobiaðið. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.