Morgunblaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 1
0 0B6FBBLABIB Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblad Logp jettar Ritstjóri: Þorst. Gíslason- érg., 254 tbl. Föstudaginn 8. september 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Hamlet. Sorgarleikur í 6 þáttum með einum forleik. Aðalhlutverkið »Hamlet« leikur Asta Nielsen. Meðal annara þektra leikara sem einnig leika í þessari mynd má nefoa: Anton de Verdier og Lilly Jacobsen. Efni myndarinnar er tekiö eftir hinu heimsfræga ieik- riti Shakespeare’s, en þó með nokkrnm breyting- um í samræmi við hina eld- gömlu Hamlet-þjóðsögu, sem prófessor Vining hefir samið. Eins og nærri má geta, þar sem efni og leikendur er það fullkomnasta, sem kost- ur er á, hefir mypd þessi allsstaðar vakið feikna at- hygli og aðdáun. Sýning kl. 9 Pöntunum veitt” móttaka í síma 475 Enginn bókamaður mi vera án Bjarnar- greifanna. — Eruð þjer orðinn áskrifandi? Innilegt þakklæti fyrir auösýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur frá Brunnholti. Aðstandendur. nothæfa á stórar og smáar Semi- Dieselvjelar, Bolinder, Tuxham ■o. fl. útvegar mjög lágu verði^ Konrád Stefánsson Vonarstræti 1. X C. Christensen. Eins og sjest hefir hjer í blað- inur hefir J. C. Ohristensen k'rkjumálaráðherra sagt af sjer ráðherraembætti, og hefir nú ný- lega gengið úr ráðurieytinu danska. Ymsár tilvitnanir hefir Morgun- blaðið flutt í ummæli ýmsra þeirra, sem um J. C. Christen- sen hafa ritað, en enga sjálf- stæða gre'in hefir það flutt. En Christenspn er mörgum íslend- irgum að góðu kunnur, og margir þeirra þekkja hann vel, og áreið- anlega má fullyrða, aS hann hafi haft ýms áhrif á samband Daná og- Islendinga öll þau ár, sem hann hefir verið riðinn við stjórnmál í Danmörku. Ætla má því, að nmnn hjer á landi hefðu gaman af að fá í heild ’það sem eitt danska skáhTið, sem mun hafa þekt Christensen mörgum mönnum bet- ur, segir um hann, sem sje Jeppe Aakjær. Hann skrifaði ítar- lega gi*ein í „Politiken“ um það leyti, sem Christensen vjek úr ráð'herrasessi, og lýs'r hún hon- um að miirgu- leytj vel og skýrt. Þessi grein J. Aakjærs birtist nú hjer til þess að íslenskir menn fái betri skilning á Christensen en þe'r kunna að hafa haft áður. — Þegar jeg nú vegna merki- ltgra dutlunga út ritstjóra „Poli- tiken“, er sá sem kjörinn hefir verið til þess að skrifa þá grein, sem á að skrifast við burtför J. C. Chrktensen úr ráðherrasessi, þá verð jeg fyrst að dvelja of- urlítið við þá dapurlegu stað- reynd, að ekki er til á bóka- markaðinum danska ein einasta bók um þennan mann. Við eigum stærðar bindi um skorkvikindi, ítarleg æfiágrip kvikmyndaleik- ara vorra, karla og kvenna, en þcgar undan eru teknar fáeinar smágreinar í alfræðiorðábókum, sem varða lífsbraut J. C. Christ- ensen með nokkrum nauðsynlegum merkjaste'num, þá eignm við ekki nokkra tæmandi æfisögu þessa manns á prenti, sem hefir bráðum í 30 ár afmarkað stjórnmál lands? ins og staðið þannig sem aðal- jiersónuleikinn í þjóðfjelagi voru. Jeg mun tæplega bæta úr þessari vöntun, hvorki, í dag nje síðar, til þess er hin pólitíska menning mín og lítil; en jeg hefi alla mína æfi verið góður kjósandi og haft áhuga á stjórnmálum fremur en flestir aðrir. Jeg skr'fa því hjer sem óbreyttur liðsmaður um pólitískan foringja, sem hefir teigað lífskraft s:nn úr hinu sama dularfulla móðurskautinu, úr sama jótska grundvellinum og jeg. « Jeg v:ldi reyna aö skilja þennan mann, því skildi jeg hann mundi jeg um leið skilja meira en 100.000 ágætra jótskra bænda búna vaðmálsbuxum sínum og í trjeskóm. Það er engin skemtun að gera. góðum mönnum rangt til, en í stjórnmálum er það þvílíkt sem mestu máli skifti að gera mótflokksmennina annað hvort að bragðarefum eða sauðum. Aðeins svæsnustu æs'ngamenn gætu látið sjer detta í hug, að J. C. Christ- ensen væri annað hvort þetta. Eæði í hinu innra lífi sínu og í stjórninálunum hefir hann altaf hafst v'ð á láglendi, en láglendið er stundum erfitt að greina frá flatlendinu. Það er dálítið öld- ungslegt við stjómmálastefnu J. C. Christensen,sem útilokar hrifni. Stefna hans var aldyei stefna hinna ungu. Til þess skorti hann d rfsku Það er láglendispólitík, alt að því flöt eins og vegurinn milli Varde og Ringkjöbing. Engin hættuleg stökk! Hvílík mótsetning og Viggo Hörup bæði í aðferðum og fram- kvæmdum. Hörup var fjendskur, reglulegur satan í stjÓrnmálum. 'En reynið þjer að hugsa yöur Christensen þannig. Þjer færuð óðara að brosa. En ef þessir rnenn hefðu orðið ásáttir um aö tala báÓir á jótskum mannfundi, þá mundi Hörup hafa beðið aumk- unarlegan ósigur, þrátt fyrir yfir- burð: mælsku hæfileika hans, bít- andi hæðni og blóðug svipuhögg á skjálfandi hryg'gi mótstöðumann anna, Sá sem sjeð hefir J. C. Christensen ganga upp í ræðustól á Jótlandi og biðja alla viðstadda að syngja svo sem inngang „I alle de Riger og Lande“, hann á ekki erf.'tt með þaðan í frá að skilja það nána samband, sem er milli Vestur-Jótanna og hins pólitiska fyrirliða þeirra. „Jeg fægted med aaben Pande for hvað jeg for alvor tror“. — Þannig er til orða tekið í ljóðinu, og uppi í ræðustólnum stendur h'nn alþekti forsöngvari, hár og herSabreiður og bjartur yfirlitum; í bláum augunum glitrar tár með- an full rödd hans blæs trú í alla viðstadda. Nei, Hörup, sem sjálfsagt hefir ekki borið mikla virðingu fyr'r syngjandi pólitik og ekki hafði neina söngrödd held ui, hann hefði getað farið heim 1 og lagst til svefns. Á Vesturjót- | landi, þar sem trúin flytur f jöll i eins og stormurinn klettana, ríkir | pólirtik J. C. Christensen vald- boðslaus svo langt sem rödd hans heyrist, Það er . sarna samband milli hans og kjósenda hans og milli Vilhelm Beck og trúbræðra j hans. Flokkur J. C. Chr. og hann I getur einnig sungið og beðið sam- an, og svo lengi sem þeir geta það, er fylking þeirra órjúfanleg. En Vilh. Beck dó, og eldurinn í orðum hans hefir orðiö að ösku og reyk í munni þeirra, sem eftir honum hafa apað. En*'hvemig fer nm stjórnmálastefpu og starf J. C. Ohristensen, þegar hún missir hinn bjartleita forsöngvara sinn ? Þetta er einlæg spurning. En hann hefir sjálfur látið grafa skurðinn við Hvítusanda. Þar fjekk hann gagnlega en stórfelda þekkingu á náttúruöflunum og þráa þe’rra' í því a'ð laga sig ertir því sem maður vill vera láta. En þessir óbeisluðu straumar eru ekki að- eins í hafinu, heldur líka í þjóð- lífinu, og sá dagur gæti komið, að þeir leituðu á með öllum ó- hemju mætti náttúrukraftanna og brytu allar politiskar undirstöður J. C. Christensen í mola og flæfldu yfir meira svæði en flatneskjuna við Stadilfjörðinn. En nú er gamli foringinn þreytt ur. Hann vill heim áður of dimt verður. Heim til Hee, sem fyrir honum er það sama og þegar for- feðurnir sögðust vilja til Valhall- ar. En það er eitthvað lialtrandi í ásetningi hans. Annar fóturinn vill fara en h:nn vera kyr. Hann fer sem ráðherra en verður kyr sem þingmaður. Það er eins og maður, sem yfirgefur sal, sem hann hefir verið heiðursgestur í. Kann dvelur stundarkorn í and- dyrinu áður eu hann fer í yfir- hcifnina. Hálf forvitinn, hálf óá- nægður hlustar hann v:ð dyrnar til þess að heyra hvað sagt er um hann, n ú þegar hann er farinn. Og þeir spjalla þar inni úr því nærvera hans aftrar þeim ekki. Einn segir að hann sje stórmenni. En annar mótmælir því fast, og spyr um hugsjónir hans, Hann er ekkert stórmenni, aðeins stór mað- ur og mikilhæfur maður. En við skulum ekki gera þjóð vora of l'itla, Enginn maður er kjörinn til þess að vera foringi þjóðar sinnar í alt að 30 árum, án þess að vera stórmenni. J. C. Christ-' ensen þarf ekki að bera kinnroða þegar hann er borinn saman við stjórnmálaforingja annara landa. Hver ósköp eru ekki saman kom- ii í höfði þess manns af ómissandi þekkingu. Fað:'r hans hefir sjálf- sagt aldrei haft hlöðu sína í Paaböl betur fylta af heyi en höfuð son- ar hans hefir verið af tilyitnun- um í Ríkisdagstíðindin og stjóm- skipulögin. Þessi maður hefir lagt alla Danmerkur vegi með lögum. Stundum reyndist þessi „stein“- lagning helst til endingarltil, svo margt verður að leggja um aftur áður en langt líður. En þetta: „um aftur“ — þekkið þjer aðra pólitik; jeg geri það ekki. Þessi lög, sem öll bera merki hæfileika hans, — heilt þjóðfjelag notar þau sjer til óhamingju eða vel- farnaðar. Því það er með lögin eins og skóna. Ef við höfum einu sinni fengið þá, verðum við að nota þá, þótt þeir særi einhvers- staðar. MaSur hendir ekki nýjum skóm á öskuhauginn af þeirri ástæðu, en maður snuprar skó- smiðinn og skósmiðurinn ber hið góða danska skósmiðsnafn J. C. Christtensen, og það nafn hefir hann borið með svo miklum heiðri, að það hefir verið nefnt og skrif- að á vorum dögum þúsund sinn- um oftar en nafn bæði Thorvald- sens og Oehlenschlagers. Nýja Bió Rotturnar. Sjónleikur í 5 þáttum eft- ir samnefndri sögu eftir □Erhart Rauptmann leikinn af þýskum leikurum Aðalhlutverkiu leika: Emil Jannings og IWaria Leiko. Myndin er snildarlega leik- og fiágangur allur góður. Sýning kl. 8‘/a. Frá Danmörku. 7. september. Heimsókn Hollandsdrotningar. Við móttöku Hollands drotning- ai á járnbrautarstöðinni í Kaup- mannahöfn voru staddir auk kon- ungs og drotningar og ýmsra ann- ara af konungsfjölskyldunni, for- sætisráðherrann ^danski, íslenski sendiherrann í Kaupmannahöfn og atvinnumálaráðherrann íslenski og ennfremur ýmsir heldri stjórn- málamenn. Vilhelmína drotning veitti í gær viStal öllum forustumönnum sendi sveita erlendra ríkja í Kaup- mannahöfn, og ennfremur áttihiin sjerstaklega viðtal við Svéln BjÖrnsson sendiherra. Eft'r dögurð skoðaði hennar há- tign drotningin og maður liennár listasafnið danska og nutu fylgá- ar konungshjónanna. Drotningtn veitti sjerstaka athygli hinum mörgu hollensku listaverkum á safninu. í gærkveldi var viðhafnarsý*- ing á konunglega leikhúsinu. UtanríkisráSherra Hollands, ván Karnebeek hefir verið sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar, og ai- vinnumálaráðhei*rann íslenski stór krossi Oranje Nassau-orðunnar. Umboðsstjórnar-fundurinn í Stokb- hólmi. Á fundi þeim, sem nýlega ðr lokið í Stokkhólmi, til þess aS raiða um fyrirkomulagið á um- boðsstjórn Norðurlandaríkjanrxa var Klemens Jónsson aSal fulltrúí Islands og Jóji Krabbe fulltrúi í utanríkisstjórninni, annar. Á fund ii'um flutti hinn síðarnefndi er- indi um fyrfrkomulag umboðn- stjórnarinnar á íslandi. Voru fuB- trúar á fundinum frá öllum fimm Norðurlandaríkjunum og þátttak- endur nutu mikillar gestrisni af Svía hálfu. Meðan á hátíðahöldunum stóB blöktu fánar allra Noröurlanda- þjóðanna við hún. Útfluttar landbúnaðarafurðir Dana, vikuna sem lauk 1. septena- ber voru m. a. 1,9 milj. kg. af smjöri, 17 milj. egg, 2,3 milj. kg. av fleski, 270.300 kg. af kjöti og 39.900 kg. af nýmjólk. Smjörútflutningur Dana mán- uð'na janúar til júlí hefir orðiS f.5.000 smálestir eða 2000 smálest- um meiri en á sama tíma í fyrra. Kolainnflutningur Dana mánuðina janúar til júlí var 1.352- 000 smálestir, en var á sama tíma í fyrra 793.000 smálestir. Nálejta allur innflutningurinn er frá Bret- landi, einkum frá North Umber- ley Durham í Skotlandi. Innflutn- | ingur af koksi var 360.600 smál., ! en í fyrra á sama tíma 186.000 smálestir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.