Morgunblaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 4
Mð88IOí£LAftie CKwca«?eianfi«** fiandskarna nEftabakið í tandst]örnunni Er bEst. Mánudaginn II. þ. m. klukkan 9 opnnm við haust-útsölu vora, sem nær yfir alt, sem er á boðstól- um af haustvörum í deildum vor- um, og gefum þannig viðskifta- v'num vorum tækifæri til að gera verulega góð innkaup til hausts- ins. A öllum þeim vörum sem ekki verða seldar með niðursettu verði, gefum við 10% afslætti. 0 0 Að við óskum eftir að selja upp birgðir vorar, kemur af því, að v’ð höfum gert samninga viS nokkur stór útlend verslunarhús og verksmiðjur um, að selja vörur frá iþeim, og þurfum að byrja á því um niiðjan þennan mánuð. Meðal verslunarhúsa þeirra, er viS komum til að selja vörur frá, er Magasin Du Nord, Köbenhavn. Vörur verða að eins seldar gegn borgun út i hönd. Vörum þeim, er keyptar verða á útsölunni verður ekki skift. Neðantaldar vörur seljum við með niðursettu verði frá mánudagsmorgni kl. 9. r. útsölunni stendur, verða nýjar „parti“-vörur lagðar fram á hverjum degi. Meðan Tilbúinn fatnaður. 200 misl. Karlmannsfatnaðir, saumaðir úr þykku jótsku taui og kostuðu 1920 kr. 185,00, — seljast nú á kr. 60.00. 125 Kvenkápur (ulsters), mjög þykkar verða «eldar á kr. 25,00 til kr. 50,00. ' Af nokkrum yfirfrökkum og regnfrökkum gefum við 33 %% afslátt. 250 Morgunkjólar á kr. 6,00. Matrósablússur á 15—17 kr. Nokkuð eftir af amerísku hermannaklæði, *fmælt í föt, al-ull, jámsterkt á kr. 33,00 í fötin. i Afgangar úr klæðskeradeildinni seljast á kr. S—12,00 mtr. Þykt og gott molskinn á kr. 5.00 pr. mtr. Góðar vetrarhúfur á kr. 2,00 stykkið. Hanskar og vetlingar úr ull og bómull margar tegundir á kr. 0,50 til kr. 3,00 parið. 400 Ermahaldarar á 10 aura stykkið. Talsvert af hekluðum bindum verða seld á kr. 1,00. „Eilífðartöflur“ (leikfang, sem ekki er hægt að brjóta) á 25. aura stykkið. 1 Ullar og bómullarvörur Golftreyjur frá í fyrra, seljast fyrir hálfvirði. Nokkrar baðmullar karlmannspeysur (stríðs- peysur) á kr. 2,00. 500 pör af þykum al-ullar karlmannssokkum amerískum, verða seldir á aðeins kr. 2,50 parið. 400 pör misl. kvensokkar á kr. 2,00. 500 pör svartir sokkar á kr. 1,50. Feiknin öll af enskum karlmannsnærfatnaði verða seld með niðursettu verði. Pyrir hálfvirði seljum við nokkur sett af nærfatnaði sem legið hefir í glugga. 900 pör af baðmullar barnasokkum: Nr. 1—3 á aðeins kr .0,50 Nr. 3—5 á aðeins kr. 0,75 Nr. 5—8 á aðeins kr. 1,00 Dregnjapeysur úr ull og baðmull dálítiö gall- aðar, seljast fyrir hálfvirði. 300 pund af ullargami, verulega sterku, selj- um við á kr. 5,00 enskt pund. Mörg hundruð kvensokkabönd á kr. 0,50 til kr. 1.00 parið. Rúmteppi, sængurver, sængurdúkur og bolst- ur verður selt með niðursettu verði. 500 kojuteppi, verðið er frá kr. 5,00 til kr. 20,00 stk. VORUHUSIÐ Kjötútsala Oargarness er í ár flutt í kjötbúð NIILNERS og fæst þar kjöt frainvegis daglega með lægsta verði. — Sömu- leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabús-smjör. Bókasafn Porv. Thoroddsen (íslenski hlutinn) verður selður á uppboði eftir næstu mánaðarmót. — Listi yfir bækurnar Iiggur til sýnis í bóksölubúð Pjeturs Hallðórssonar. B. D. S. E.s. „Sirius i i fer hjeðan vestur og norðnr um land til Noregs þann 12. þ. m. Flutningur komi á laugardag 9. þ m. Nic. Bjarnason. Munkíells-mótorar bestir og ódýrastir. — Upplýsingar hjá Olafi Sveinssyni, simi 631. S.s. „Filefje41 u fer til ísafjarðar í kvöld. Kemur við á Ólafsvík og Sandi. — Væntanlegum flutning sje skilað til okkar fyrir kl. 6 í eftirmiðdag. Nathan & Oslen. Sarö fiusholdningsskDlE, Danmark. Sorö Husholdningsskole, 2 Timers Jernbanerejse fra Köben- havn, giver en grundig praktisk og teoretisk Undervisning i al Husgerning. — Nyt 5 Maaneders Kursus begynder 4Je November og 4de Maj. 125 Kr. pr. Maaned. Statsunderstöttelse kan söges. — Program sendes. E. Vestergaard, Foratanderinde. KDsmoS'lifltií, jpp;' innau í steypta veggi í stað korks, eru langbesti rakavarinn og ódýr asti. — Fást bjá Ulagnús niatthíassym Thorvaldsensstræti 4. — S í m i 5,3 2. — Kenslu í bhnnyrðum veitir Guðbjörg Sveinbjarnarðóftir 1 • •• TT m •••«*• MtÍ' ; f REYKJAVÍK m *dL i 80 plötur af bárujárni nr. 26 til sölu með tækifærisverði. Heildsala Ásgeirs Sigurðssonar. Sími 300. Bragðbestur og not&drýgstur ei RJÓMINN frá MJÖLL Biðjið ávalt um rjómann frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.