Morgunblaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.09.1922, Blaðsíða 3
 „Hiimiir lindarpenninn er sá nýj.isii á markaðinum, og hefir ýtnsa kosti fram yfir eldri tejíundir, enda hefir hann á svipstundu lagt undir sig heimsmárkaðinn. Til dæmis voru nú í vor á Lnipziger- messe seldir yfir löO.OOO »Moni- blaiic* -hndarpennar. »M 0 N T- B LAN C< er sterkur og eiufald- ur penui. »MONTBLANC« lekur ekki eða smitar, hvort sem mikið eða litið blek er á bonurn. •MONTBLANC* er td við allra hæfl Penninn, sem allir sækjast eft ir, er rneð hvitri stjörnu í toppin- um, það er »MONTBLANC«. »M 0 N T B L A N C« fæst hjá: Ársæii Árnasyni 03 Bókaverslun ísafoldar S. B siðdegis M iMnrw á gœrkveldi. Lau.aidagmn 0. ji 111 flýtur Jón S. Beí'gmaaii stutt eiindi í Bar.íbuð um alþýðukveðskap og les upp «0 ferskeytlur, sem hann sjáliur he-lir kveðið Aðgöngumiðar seldir i Bók.iversun Isafoldar, Arsæls Arnasonar, afgreiðslu Alþýðublaðsius og víð inn- gaiiginn og kosta k>'. 2,00 Nýborg. Gunnl. Claessen spurðist fyr!r um það, hvers vegna ríkinu hefði verið synjað um það að brevta húsinu Nýborg, til þess að hafa, þar áfengis og lyfjasölu. Borgar- stjóri kvað ástæðuna vera þá, ‘j húsið væri stærðar timburhús, og fyrir bygg ngarnefnd irumdi hafa vakað, að auka ekki brunahættu með því að leyfa svo mikla um- ferð, sem þarna mundi verða, og ennfremur að talsverð brunahætta stafaði af vínum og lyfjum þeim sem eldfim væru. A það væri líka lítandi, að til ]®ss væri ætlast, aö þarna yrði járnbrautarístöö, þegar járnbraut kæm: til bæjar- ins, og þá væri ekki gerandi að fara að breyta húsinu nú til þess að burtflutningur þess yrði ekki alt of dýr, þegar þar að kæmi. Bjeðinn Yaldiinarsson kvað enga ástæðu til að synja um leyfið. Kvað brunahættu litla. G. Claes- sen kvaðst ekki sjá, að ástæða væri til að neita um þetta, vegna eldhættunnar. Og eins og nú stæðu Sí.kir, væru þessi eldfimn efni geymd á stöðnm, sem væru ekki tryggari en Nýborg yrði;- Kom hann með þá tillögu að máliiíu yrði frestað til nánari athugunar. — Þórður Sveinsson tók í sama streng og Jón Ólafsson sömuleið- is. Kvað hann ekki ástæðu fyrir hæjarstjórnina að verða óþæg rík- ’sstjórninni úr því hún væri „að sulla með þessa einkasölu á ann- að borð“. Peld var till. Gunnl. Claessen að fresta málinu. Samþ. var till. frá Jóni Baldvinssyni að skora á byggingarnefndina að veita landsstjórainni hið umbeðna lcyfi. Raflýsing Bjarnaborgar. A fundinum var lögð fram á- ætlun rafmagnsstj. um rafmagns- lagningu í Bjarnaborg, samkv. samþyktum síðasta bæjarstjómar- fundar. Áætlunin var gerð yfir þrennskonar fyrirkomulag og var pð upphæS kr. 3700, 4.300 og 4.900. Fasteignanefnd lagði ekkert á- kveðið til í málinu, en kvaðst mundi íhuga það frekar og kom fram með tillögur sínar við und- irbúning fjárhagsáætlunar fyrr næsta ár. Jón Baldvinsson kvaðst sjá, að eftir þessum till. fasteigna nefndar mundi ekkert af því verða að Bjarnaborg. yrði raflýst fyr en eftir heilt ár. En taldi það mjög bagalegt, og óskaði eftir að fast- eignanefnd sæi sig um hönd og fyndi einhverja vegi til þess að rafjýsa húsiS strax á þessu hausti. H'ók G. Claessen undir það. Borg- arstjóri kvað faste’gnanefnd alla meðmælta því að Bjarnaborg og aðrar svipaðar húseignir bæjar- ins yrðu raflýstar. En hann kvaðst verða að leiða athygli bæjarfull- tríianna að því, að fjárhagur bæj- arins væri ekki á þá lund, að ástæða væri til að bæta við nýjnm útgjöldum, sem ekki væru bráð- ! nauðsynleg. Enn væri ekki búiö að ná inn nema litlum hluta út- svaranna. Það væri að verða örð- ugra og verra með hverju árinu. Þó efnahagur bæjarins mætti telj- ast góður, þá væru miklir fjár- hagsörSugleikar frá degi til dags, þar sem bærinn hefði ekkert rekst ursfje. Hyggilegra teldi hann að láta raflýsingn Bj-arnaborgar bíða, : þar til á næsta ári, úr því íbúarn- | ir gætu bjargast við þetta ár e’ns j cg undanfarið. Og ennfremur væri nokkurt misrjetti í því að raf- ! lýsa aðeins þetta hús bæjarins, en ! ekki hin sem búið væri í, t. d. Buðurpól og Selbúð r. Borgarstj. i bar þá fram þá till. að bæjar- stjórnin heimilaði rafmagnsnefnd J að láta raflýsa Bjarnaborg og Selbúðir í haust, ef til þess feng- ist fje, eða hægt væri að finna einhverja leið t:l þess að koma því í framkvæmd. Var sú tillaga s-miþykt. Fiskreitir bæjarins. Pasteignanefnd hafðj borist til- boð frá H. P. Duus í fiskreiti bæj arins á Rauðarárholti. Býðst H. F. Duus til að taka reitina á leigu í næstn 5 ár frá 1. jan. 1923 í því ástandj sem þeir eru nú í, gegn 7 þús. kr. árgjaldi, að iþví tilskildu, að hann að þeim tíma liðnum fái forgangsrjett að leigu gegn matsgjaldi. Áskilinn er af- notarjettur að skúr þeim, sem bær inn á við reitina, ennfremur á- skilinn rjettur til að byggja nauð- svnlega skúra, leggja teina um reitína 0. s. frv., er síðar sje eign le'gjanda og honnm heimilt að taka burt að leigutíma liðnum. Verslunartæki, fiskþvottah’ús og annað þessháttar býst hann ekki við að setja niður á þessum stað. Vegna þess að fasteignanefnd býst vi'S fleiri tilboðum í reitina, frest- aði hún að gera till. um málið. Síðar hafði nefndinni borist nýtt tilboð frá H.f. Ara fróða, þar sem fjelag’ð býöst til að taka fiskreitina á leigu til 15 ára í stað 20 ára áður og greiða í ársleigu kr. 8 þús. (í stað 6.500 kr. áður), a" öðru leyti var tilboðið eins og bið fyrra. Paste;gnanefnd hafði lagt til að þessu síðara tilboði „Ara fróða“ væri tekið og fól ‘borgarstjóra að gera leigusamning við fjelagið. — Þórður Sveinsson taldi tilboð Duus öllu heppilegra en hitt, þegar á alt væri litið, og aralkosturinn viS það væri sá, að það væri aðeins til 5 ára. Því það mundi sýna sig, að reithr i hækkuðu í verði þegar tímar liðu. Kom hann irieö till. um að tilboði Duus væri tekið en hinu hafnað. Þórður Bjamason var því mót- fallinn, kvað ólíklegt að hærra til- boð fengist að 5 árum liðnum, væri það mjög óvíst að fiskfram- leiðslan þyldj hærri útgjöld þá en nú. Urðu um þetta allmiklar umræður. Bentu sumir bæjarfull- trúarnir á, að lægra tilboðið vær’ þó að minsta kosti trygt.En enginn gæti sagt um hvernig komið yrði hag togarafjelaga hjer í hænum eftir 15 ára skeið. Till. Þórðar Sveinssonar um að taka tilhoði Duus var feld og stóð því till. nefndarinnar um að taka tilboði ,.Ara fróða“ óhögguð. Frh. T) fr Kirkjuhljómleika haida þeir annað kvöld í Dómkirkjunni Fj-;™ r Stcf- ánsson og Páll li'ólfs o:-i. Er þcr svo ágæt skemtun í bvði, að Kia t' :uJ við fjölmenni. Hljómsveitin spilar á Austurvelli í kvöld kl. 8 ef veður bagar ekki. Magnús Kristjánsson Landsverslun- arforstjóri biður þess getið, að Ás- grimur Pjetursson hafi orðið fiski- matsmaður á Akureyri eftir sig og tekið öll laun fvrir þann starfa. Kappleikurinn í gærkveldi milli K. R. og Víkings fór á þann veg, að I\. R. vann með 5 :2. Gcngi erl. myntar. 7. september. j Kaupmannahöfn. Sterlingspund............. 20.82 Dollar...................4.671/2 Mörk....................... 0.39 Sænskar krónur........... 123.65; Norskar krónur............ 77.60; Pranskir frankar........... 36.70 Svissneskir frankar .. .. 88.80. I.írur.................... 20.50 Pesetar.................... 72.40 i Gyllini...................181.85 1 Reykjavík. Sterlingspund............. 25.82 Danskar krónur............ 123.08 j Sænskar krónur............155.35 Norskar krónur .... .. 97.921 • ,ar.................... 5.851 Prá Verslunarráðinu. ! I. O. O. F. 1049881/2 II Kaupþingið er opið í da- -:í. I W 5 Nýr mótor. „H. M. G.‘ r atv n þýskri hálf-dieselvjel, si i -íjsíftu? r aí fjelaginu „Hanseati . - Mutor:- G-esellchaft/‘ í Hambor HiV" v; • r þessar, sem smíðarar —> ,r’ ýrc ri stærð, frá 5 til 200 hestöti, trr, gið mikla útbreiðslu, þykja hentugar mjög í smærri skip, spameytnar mjög og gi.ngvissar. Er ein þessara vjela í smyglarakuggnum þýska, sem liggur hjer við garðinn, og íiafa innlendir vjelstjórar, sem sjeð hafa vjelina í gangi, lokið miklu lofsorði á hana. Auk þess eru þær svo ódýrar, að lík- legt er að þær geti staðist samkepni. Vjelar af þessari tegund eru aug- lýstar hjer í blaðinu í dag. Siglingar. Gullfoss var á Aust- fjörðum í gærmorgun á leið til Kaup- mannáhafnar. Goðafoss á Siglufirði að ferma síld til útlanda. Lagarfoss er kominn til Gautaborgar með síld- arfarm. Borg er lögð á stað frá Lond on; fer fyrst til Austfjarða en kem- ur þaðan hinga,ð. Villemoes er á leið til New York. Sirius fór frá Færeyj- um í fyrrakvöld og er væntanlegur hingað í kvöld. Botnía fer frá Kaupmannahöfn á morgun áleiðis hingað, um Leith. Island kom til Newcastle á þriðjudaginn og mun vera komið til Vejle iiú. Filefjord heitir norskt gufuskip er hingað kom í fyrrinótt til Nathan og Olsen, hlaðið ýmsum vörum, einkan- lega mjölvörum * til brauðgerðarhús- anna hjer. Síldveiðin. Uppgripa síldarafli var á Eyjafirði í gær, var oss sagt í sím- tali við Akureyri. En nú vantar bæði tunnur og salt, svo mestur hluti veið- arinnar fer beint í síldarolíuverk- smiðjnrnar. Samtals höfðu veiðst nær 45 þúsund tunnur við Evjafjörð síð- ustu viku. t M.b. Faxi kom í fyrradag hingað. Hefir hanij verið við síldarveiðar á Siglufirði í sumar og aflað vel, yfir 4000 tunnur alls. jEimanmundurinn — Og nú þarf jeg að víkja talinu að öðru! Þú manst víst eftir loforðinu sem þú gafst mjer síðast þegar þú kvaddir mig? Af því jeg hefi ekkert ennþá heyrt um hvað þú ætlar fyrir þjer, þykist jeg vita að þú sjert ekki enn búinn að taka ne'na ákvörð- un og að það sem jeg nú ætla að stinga npp á við þig, komi þess vegna nógu fljótt. Jeg heyrði af tilviljun í gær að Rinklében greifi ætli að selja Alt-Giiltzow á leigu t',1 fimm ára af því að hann kann þar ekki við sig síð- an elsti sonur hans dó og ætlar aí dvelja nokkur ár utanlands. Mjer finst að það muni vera góð staða fyrir þig. Þú færð nóg að gera því hin ágæta jörð hefir níðst töluvert niður síðustu árin 0g sá sem tekur v:',ð henni, verð- ur að láta duglega til sín taka til að rjetta hana við aftur. En það er engin hætta á að það tak- ist ekki, samt ekki með öðru móti en aS ábúandinn hafi nægi- legt fje undir höndiim, til þess sem gera þarf. Jeg er gagn- kunnug þessu, þar sem jeg er nágraunakona gre'fans, og jeg hefi ítarlega yfirhugað hvað jeg gerj þegar jeg ráðlegg þjer af heilum hug, að taka þetta að þjer. Það er enginn vafi á því, að greifinn tekur þig fram yfir a-lla aðra umsækjendur, og ekki heldur því, að hann framleng- ir leigusamn'nginn umsvifalanst að fimm árum liðnum, því yngsti sonur hans er ekki nema þrettán ára gamall og það getur ekki komið til mála að hann geti tekið við fyr en eftir tíu ár. Pjárhæð sú, sem meðþarf er auð- vitað t'öluverð, en það væri ekki vingjaralega gert af þjer að neita mjer um að taka hana að láni hjá mjer. Jeg mundi ekki hika mjer við að trúa- hverjum dug- legum manni, sem væri fyrir þcs.-'.u fje, þ.ví Alt-Giilfzow hefir altaf verið góð jörð og gefið vel af sjer. Jeg á því ekki nokk- um hlut á hættu með þessu. Ef þú bara v’lt láta mig vita hvort þú vilt þetta, skal jeg gjaraa semja við greifann fyrir þína hönd. Þaö, að við . verðum ná- búar, ef þið flytjið ykkur að Alt- Giiltzow, vona jeg að verði ekki til að hræða þig nje frú Mölvu. Blessuð konan þín sem hefir svo ræmar tilLnningar, þarf ekki aö óttast að jeg verði neitt á vegi vkkar og það er þó mikill mun ui á því að vera hjá mjer, sen„ gestur eða ríkja sem húsmóðir á Alt-Gultzow. Við verðum þá að ölln leyti jafningjar svo ekkí get- ur neitt slíkt komið t’il greina. aftur. Hugsaðu nú rækilega m þetta og láttu mig vita hið fýr.,ca hvort þú ætlar að sinna því svo. að enginn verði kominn á undan okkur. Jeg er svo ánægö yfir þessu að mjer mnndi þykja mjög mik'.ð fyrir, ef ekkert yrði af því. Jeg hefi ekki sjeð frænda síð- an j’eg kom heim, en mjer hyefir ve-riö sagt að' hann sje altaf einn, og altaf í slæmu skapi. Jeg er viss um að ekkert getur orðið tii að sætta hann við þig, frekar en það ^ð þú gætir sýnt honum með því aö taka Alt-Gúltzon á leigu, að brðytirigin á lífskjör- um þínum hefði alls ekki orðið þjer til tjóns. Viltu nú ekki unna uijer þeirrar gleði að hafa lagt rninn skerf til þess að bæta úr því sundurlyndi sem hryggir okk- nr öll! Berrid var fyrst í vafa um hvort hann ætti að segja Mölvu frá því, sem í brjefinu stæði. En svo varð það úr, að rhann blátt áfram fekk henni það til lesturs. Hin ástúðlega byrjun á brjef- ir.u gerði hana dálítið vandræða- lega, því hnn haíi auövitað eklci búist við að Bemd segði eins og var um það, hver orsökin var til þess að þau ekki þáu boðið. En þegar hún kom þar aö sem Lýdía fór að tala um leiguna varð hún auðsjáanlega mjög óróleg. — Ætlarðu að gera það sem ungfrú von Thyrnau ræður þjer til Bernd? spurði hún döpur í bragði. — Ef að jeg hugsaði bara um m:nn hag, sag'öi hann hugsandi, þá ætti jeg eiginlega að gera það; því jeg fa rarla svona ábata- vænlegt tilboð. Alt-Gultzow er í raun )g vern ágætiseign eins 0g hún segir og hún verður varla mjög harður skuldheimtumaður. En þegar við tölnðum saman seinast, lofaði jeg sjálfnm mjer aö taka aldrei á móti neinn peningaláni af henni og jeg held að það verði heppi- legast að halda það loforð. Er- um við sammála um það elskan mín, þó að- þn verðir þá af því a? verða húsmóðir á Alt-Gultsow. Hann þurfti ekki annað en líta á Mölvu til að sjá hve stórum steini hann hafði ljett af hjarta hennar. — Jeg veit vel, að það er bara mín vegna aS þú hafnar þessu boði, sagði hún lágt og rjetti hon- um höndina, og jeg er nógu eig- ingjörn til að þiggja þaö af þjer. Ó! að jeg gæti gert eitthvað fyrir þig, sem væri reglulega torvelt, til þess að launa þjer eitthvað av allri þ inni ást og umhyggju !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.