Morgunblaðið - 13.09.1922, Side 1

Morgunblaðið - 13.09.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblad Lðgpjetta* Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. áB*g.( 258 tbl. Miðvikudaginn 13. september 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó sýnir i kvöld kl, 9: Æfintýni s óbygðum Ágætur og spennandi sjón- leikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Louis Bennison, hinn ágæti ameríski kvik- myndaleikari. 2 til 3 herbergi ásamt eldhúsi óskast til leigu 1. október, handa Jóhannesi Kjar- val málara. Upplýsingar hjá Kagnari Ásgeirssyni Gróðrar- stöðinni. Ðlían. Fyrir nokkru var sagt, frá því hjer í blaðinxi, hve samkeppni í olíu- verslun er orðin mikil í Ðanmörku. I uýkomnu bla'Si af „Finanstidende“ er smágrein, sem sýnir, aö hið sama er að gerast í Svíþjóð. Og má vænta þess, að ekkert blaðanna hjer væni blaðið um að hafa skrifað greina eftir pöntun „Texas Oil“, eins og „Politiken“ var borið á brýn, útaf greininni um olm.samkepnina dönsku. „I Svíþjóð er um þessar mundir áköf samkepnisbarátta milli olíu- fjelaganna. ÞangaS til ekki alls fyr- ir löngn Amr Standard Oil og Royal Duteh Shell ráðandi á markaðinum, en nú er þessnm fjelögum farin að standa hætta af þriðja keppinautn- um, Texas-fjelaginu, sem er eití af stærstu óháðu olíuf jelögunum í Ame ríku. ÞaS sem af er samkeppnisbar- áttunni, hefir húu haft þau áhrif, a:8 verSið á olíunni liefir falliö smám saman, og eru sumar olíutegundirn- ar seldar lægra verði í Svíþjóð nú, en þær eru skráðar fyrir í New-Ýork. í’orstjóri eins olíufjelagsins sæniska hefir sagt í viStali við Svensk Han- delstidning, að öll olíufjelögin ge-ngju með tapi. 5tinuE5 kaupir skip. Hugo Stinnes hefir nýlega keypt. f bandamönnum eitt af skipum eim, sem tekin voru af Þjóðverj- m meö friðarsamninguhum. Hjet að „Bahia Tast.illo“ meðan ÞjóS- erjar áttu þaö fyr. Skipið er 10000 nálestir brúttó og hefir þaö feng- i gagngerða aðgerð og veri'8 breytt ð ýmsu leyti. Verður það nú skírt pp og nefnt „General Belgrano“ t verönr notað til fer8a milli Ham- ergar og Suður-Ameríku. Fer það f stað í fyrstu feröina frá Ham- arg í þessum mánuði. ismEms strw Stórt úrval af fyrsta flokks herrakápum, dömukápum og ung- lingakápum fengum við með e.s. »Sirius«. R- Kjartansson. Laugaveg 17 (bakhúsið). Simi 1004. H. í. S. Frá og með deginum í dag er verðið á bensini úr geymi aftur lækkað Heimsins besta mótor-bensín: »deodorized Naphtha 66/68° Bé.« selst þannig á 50 aura literinn úr geymi. Reykjavík, 13. september 1922. Hið ísSenska sfeinolíuhlutafjelag. Símar 214 og 737. Ruaöa sápu á jeg að nata? Fedora-sápan hefir til að hera alla þá eiginleika, sem eiga að einkenna fyllilega milda og gó8a handsápu, og hin mýkjandi og sótthreinsandi áhrif hennar hafa sann- , ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrir húðina, og varnar lýtum, eins og blettum, hrukkum og roða í húðinni. í stað þessa veröur húðin við notkun Fedora-sápunnar hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning- þess, að húðin skrælni, sem stundum kemur við notkun annara sáputegmida, kemur alls ekki fram við notkun þessarar sápu. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík Sími 1004. 1 Jaröarför móður minnar Helgu Jónsdóttur, fer fram fimtu- daginn 14. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju á heimili 'hennar Amtmannsstig 5, kl. 1 eftir hádegi. Gunnþórunn Halldórsdóttir. Til allra sem heiðruðu minningu mannsins míns sáluga votta jeg mitt innilegasta þakklæti. Jenny Lambertsen. #81 Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar Þor- geir druknaði af kútter »Björgvin« laugardaginn þ 9. þ. rn. Eskihlíð 12. september 1922. Guðrún Ásgeirsdóttir. Stefán Runólfsson. Innilegt þakklæti færum við hjer með öllum, sem anösýndu okkur hjálp og aðstoð við brun- ann hjá okkur 13. fyrra mánað- ar. Sjerstaklega þökkum við þeim Kothúsahjónum, Guðrúnu Svein- björnsdóttur og Þorvaldi Þor- valdssyni og kvenfjelaginu ,Gefn‘ í Garði fyrir gjafir þeirra, svo og hvatamönnunum að samskot- unum til okkar og gefendnm öll- nm. Biðjum við guð að Jauna þeim þann kærleika, sem okkur ? var auðsýndur. Hofi í Garði. i Júlíana Bjarnadóttir, fsleifur Jónsson. Hýja Biá Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika Islsnd dq noregur. i. Morgunblaðinu hefir borist út- dráttur úr hinu ágæta erindi, er próf. Fr. Paasche hjelt hjer í fyrra mánuði. Er hann birtur í „Nat:onen“ 28. - ágúst. Þessi út- dráttur gefur góða hugmynd um fyrirlestur prófessorsins, í honum eru helstu merkjalínurnar, sem hann dró. En þó vantar í hann mikið af því lífi og fjöri, fyndni og krafti, sem einkendi erindi Paasches. — Birtist útdrátturinn hjer í þýðingu : í görnlum sænskum lögum er gre'n, sem hljóðar eitthvað áþessa leið: „Ef einhver drepur sænskan mann, skal hann gjalda 13 mörk. Sje danskur maður eða Norðmáð- ur drepinn, þá skulu koma í mann bætur 9 mörk. Sje Englendingur eða Þjóðverji drepinn, skal bæta þá með 6 mörkum. Sje þræll drep- inn, skal g'jalda 3 mörk, ef eigandi þrælsins sannar ekki, að hann hafi verið 4 marka virði“.. Það er kynstofnstilf'nningin sem birtist á þennan undarlega hátt. Daninn og' Norðmaðurinn eru ekki jafngóöir Svíanum, en þeir eru þó að minsta kosti hærra settir en aðrir útlendingar. Englendingur- ir.n og Þjóðverjinn eru sett r litlu ofar en þrællinn. Hvað eftir annað kemur það fram í söguheimildunum, að kyn- stofnstilfinningin er gömul hjá Norðurlandaþjóðunum. Og sjer- staklega hefir liún verið ináttug í sambandinu milli Norðmanna og íslendinga- Ástæðan er augljós. Hákon Hákonarson lýst: henni vel, þegar hann mælti við Skúla jarl og bað hann að hætta við herferð tfi íslands. „Frá voru landi eru ís- lendingarnir komnir“, sagði hann, ,,og frá okkur hafa þeir fengið kristindóminn1 ‘. Og enn í dag er það sameiginlegnr kynþáttur, að sumu leyt: einnig sameiginleg menning, sem bindur oss saman. Það voru -góð og sönn orð, sem hinn ungi konungur Hákon sagði. Og hann var stórum meiri stjórn- málamaður þá, en þegar hann full- vaxinn maður lagði ísland undir Noreg. Það eru minningarnar frá frelsistíð íslands, sem sterkast Norma Talmadge og fleiri þektir leikarar. Aldrei verða menn fyrir brigðum af þeim filmum sem Norma Talmadge leikur í, en þessi mynd er þó sjer- lega vel leikin og efnisrík, og ættu allir sem unna sannri kvikmyndali8t., að sjá þessa fallegu mynd. Sýning kl. 8 •/,. sameina þjóðir vorar, ekki minn- ingarnar frá dögum kúgunarinn- ar og óstjórnarinnar. „Frá landi voru eru íslending- ar komnir og frá okkur hafa þeir fengið kristmdóminn". En hafi ís- land nokkru sinni staðið í skuld A ið Norðmenn, þþ hefir það horgaö þá skuld með vöxtum. Stundum getur það komið fyrir, að Norð- maður, sem les sögu Noregs, freist ast til að spyrja: „Mundnm við ennþá vera þjóð, ef íslendingar hefðu ekki komið fótum undir okkur ?“ Þeir hjálpuðu okkur með trygð sinni við minjar okkar. Það sem ■endurreisti Noreg, var sagan, það var sýnin yfir fortíð okkar. Við sáum hana eins og öldufald, og við vildum komast upp úr öldudaln- um upp á fomar hæðir. Hinn rjetti mótstöðukonungur Karls Jo- hans í Noregi 1814 var ekki Kr'stj án Friðrik, danski prinsinn, það var Haraldur, og það voru Hákon cg Ölafur, konungarnir,sem Snorri hafði gefið okkur aftur.Þeir hjeldu áfram að stjórna þjóðlund alla 19. öldina; það er leyndardómur- inn við 1905 — því atburðir þess. árs verða ekki skýrðir með hin- um löglegu kröfum, sem við bá hjeldum fram. Þegar manngrúinn safnaðist saman úti fyrir Kristjan- íu-'höllinni í nóvember 1905, og konungurinn kom út á. svalirnar með krónprinsinn á handleggnnm, þá hljómaði lengi eitt húrrahróp,. sem hreif alla með sjer: „Lengi lifi Ólafur Hákonarson!‘ ‘ 1 þessir nafni fólst alt, sem við höfðum þráð og barist fyrir i meira en 100 ár. Ennþá er því svo farið að í«-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.