Morgunblaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Lsndsblsð Lögrjeffa- Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. árSBj 259 tðsl. Fimtudiginn 14. september 1922. ísafoldarprentsmiðjá h.f. Gamla Bíó sýnir i kvold ki. 9 : Æfintýri i óhyegðum Ágætur og spennandi sjón- leikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Louis Beunison, hinn ágæti ameríski kvik- myndaleikari. Stórf úrva! af fyrsta flokks heprakápum, dömiikápum og ung> lingakápum fengum við með e.s. »Sirius«. R- iCjartansson St Oo. | Laugaveg I/ (bakhúsið). Simi IQ04. Góður eiginmaður gefur konu sinni Bjarnargreifana. ESdri isasðupf röskur og áreiðanlegur, óskast til að leggja í ofna, vera í snúning- um o. fl. Upplýsingar á skrifstofu IsafoBdappPontsmidju h.f. Frjáis versEun- I grein Tímans urrí landkjörið 26. f. m. segir m. a.: „Samvinnu- stefnan grundvallast beinlínis á frjálsri verslun. Framsóknarflokk- urinn er og eindregið fylgjandi frjálsri verslun“. Blaðið segir, að einkasölu ríkisins sje flokkurinn ekki fylgjandi nema annað tveggja fje fyrir hendi, aö raunverulega frjáls verslun ein'hverrar vöru sje ekki lengur frjáls, eða þá að ein- hver vara sje sjerstaklegia fallin til að vera tekjustofn fyrir ríkið. Þessar yfirlýsingar í blaðinu hljóta að vekja undrun allra þeirra, sem lesið hafa greinar þess um, viðskiftamál að undan- förnu. Marltmið Tímaus frá upp- hafi hefir ekki verið annað en það, að hjálpa til að leggja bönd á viðskifti landsmanna, gylla fyr- ir þeim skuldbindingar um sölu á afurðum þeirra og kaup á nauð- synjum þeirra. Það er vitleysa hjá hlaðinu, að samvinnustefnan grund vallist á frjálsri verslun. Hún grundvallast, þvert á móti, á við- skiftaböndum. Bn látum það vera. Um allan fjelagsskap má segja, að hann grundvallist á fjelags- böndum. Þó var kaupfjelagsmynd- unin upphaflega ékkert brot gegn reglum frjálsrar verslunar. En fyr ixkomulag Sambands ísl. samvinnu fjelaga nú er slíkt, að ekki nær neinni átt, að kalla verslunina þar frjálsa.Fjelagsmenn eru skuld bundnir til að senda þangað vör- ur sínar, þótt betri kjör sjeu í boði annarstaðar, og þeir eru skuldbundnir til að kaupa þær vörur, sem þeim eru skamtaðar þaðan. Næg dæmi eru til, sem sanna þetta. í haust, sem leið, hauðst kaup- fjelagsmönnum í Sambandsfjelagi hjer nærlendis, sala á öllum haust afurðum þeirra fyrir mun hærra verö en þeir gerðu sjer vonir um afi fá hjá Sambandinu. Þeir vildu sejja, en máttu það ekki vagn» Fríkirkjan. 4 stúlkur vanta í söngflokk Fríkirkjunnar (3 í soprau og 1 í alt). Þær sem vildu koma í flokkinn, taii við Fríkirkjuorgaiileikara Kjartan Jóhannesson fyrir septembermánaðarlok þ. á. Daglega heima á Nýlendugötu 20, kl. 3—4 og 7 7a—8 e. m. Stjópn Fpikipkjusafnoðapins. Geflris bensín geta menn ekki búist við að fá, en mínum háttvirtu skiftavinum tilkynnist hjermeð að Shell-fjelagið hefir tilkynt mjer, að það ætli framvegis að gera mjer mögulegt að standast alla samkepni hjer, og verður því hið hsimsfpæga Shell-bensin framvegis selt með lægsta verði sem hjer gerist. Núgildandi wepð fpá geymi ep: 50 aui*a litsHnn. Samkepnin lifi! Reykjavík 13. sept. 1922. Jómafan Þorsfeinssan. t Jarðarför móður minnar Helgu Jóusdóttur, fer fram fimtu- dagmn 14. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju á heimili hennar Amtmannsstíg 5, kl. 1 eftir hádegi. Gunnþórunn Halldórsdóttir. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að móðir okkar og tengdamóðir, Gróa Guðmundsdóttir; andaðist í morgun á Njálsgötu 19. Jarðarförin verður auglýst síðar. Reykjavík, 13. sept. 1922. Sigríður Guðbrandsdóttir, Eyjólfur Guðbrandsson, Þorvarður Guðbrandsson, Jón Eiríksson, Steinunn Sigurgeirsdóttir, Málhildur Tómásdóttir. skuldbindingar við Sambandið, nema leita leyfis þess. Og það 'gerðu þeir, símuðu til Sambands- stjórnarinnar hjer og spurðu, hvort þeir mættu selja vörur sín- ar. En svarið var þvert nei. Þeir urðu að senda Sambandinu vör- urnar, og fengu hjá því miklu lægra verð en þeim hafði boðist. Og þetta rnun ekki vera «ins dæmi. En frjáls verslun getur þetta ekki kallast. Hve mikið sje að marka þau ummæli Tímans, sem tilfærð eru hjer á undan, að Framsóknar- flokkurinn sje eindregið fylgjandi frjálsri verslnn, var sýnt í grein hjer í blaðinu síðastliðinn sunnu- dag. Fyripliggjandi: Kaffi, Rio, Exportkaffi, Sykur, hg., st., og í toppum, Kandis, Flórsykur, Farin, Cacao.Cbocolade, fl. teg., Mjólk, 16 oz, Rúsínur, Sveskjur, Þurk. epli, aprikósur, Marmelade, Laukur, Smjörlíki, Oma, Plöntufeiti, Kokkepige, Ostar, fl. teg. Maccaroni, Eidspítur, græn og brún Sápa, Sódi. Kartöflur, danskar, Hveiti, fl. teg., Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, % Finsigtimjöi, Rúgur, Bygg, Hrísgrjón, Sagógrjón, Bankabygg, Hafrar, Maismjöl, Mais kn., Baunir, heilar, Kex, Suowflake, sætt, — Jxion, ósætt, Kartöflumjöl. H.f. Carl Höepfner ISýja Bii Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika BEngislEysi þESS 5Em IslEnskt Er. Það hefir sjaldan komið eins greinilega fram og hin síðustu fimm árin, hversu nauösynlegt þjóðunum er, að geta tekið sem mest hjá sjer sjálfum og þurfa sem minst að sækja til annara. Til þess að örva hina innlendu framleiðslu og fá fólkið til að kaupa frekar þær vörur, sem bún- ai eru til í landinu sjálfu, hefir verið mikið gert í ýmsum löndum. Það er að vísu ekki nýtt, því að til dæmis Þjóðverjar og Eng- lendingar hafa um langt skeið, unnið að því kappsamlega að kenna fólkinu að taka innlendu vöruna fram yfir þá útlendu. Nu róa Améríkumenn á'ð því öll- um áruin að fá þjóðina til þess að kaupa aðeins vörur sem bún- ar eru til í landinu sjálfu. Það er heldur ekki neitt furðuefni þótt reynt sje að snúa almenn- ingsálitinu í þessu efni, sjerstak- lega nú á tímum er stórhópar manna í hverju ,landi ganga at- vinnulausir. Því minna sem flutt er inn af erlendri vöru og því meira sem framleitt er í landinu sjálfu, því færri menn atvinnulausir. í mörgum löndum er svo sterk hreyfing í þessa átt, að fólk lítur ekki við erlendum vörum ef nokk- ur kostur er á að fá innlenda Þá vöru, sem það þarfnast, jafn- vel þótt dýrari sje og verri. Þetta er þjóðrækni í ríkum mæli. Þessi stefna er og meira virðj en aðeins til aS hlynua að Nopma Talmadge og fleiri þektir leikarar. Aldrei verða menn fyrir brigðum af þeim fllmum sem Norma Talmadge leikur i, en þessi mynd er þó sjer- lega vel leikin og efnisrík, og ættu allir sem unna sannri kvikmyndalist, að sjá þessa fallegu mynd. Sýning kl. 8*/a. Hjartans þakklæti fyrir auð- sýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför ekkjunnar Ragnhildar sál. ísleifsdóttur frá Innrahólmi á Akranesi. Aðstandendur hinnar iátnu. innlendri framleiðslu. Hún eykur þjóðræknishug landsmanna, sam- heldni, sjálfstraust og framfara- hæfileika. Þjóðrækni er undir- staða allra þjóðlegra framfara og og á henni byggist hagsæld lands- ins. í Englandi er ekki hægt að gefa neinni vöru betri meömæli en þau, að hún sje unnin í land- hui sjálfu af enskum höndum og enskri vandvirkni. Svo er og í mörgum löndum, að hestu með- mælin eru þau að varan sje inn- lend. En á íslandi þekkist þetta ekki. Hjer hefir það ætíð verið talið vöru til gildis að hún væri er- lcnd. Hjer er ekki spurt eftir því innlenda og hjer mundu menn kaupa erlenda vöru við hlið hiun- ar innlendu, þótt útlendi vam- ingurinn væri bæði ljelegri og dýrari. Hjer þykir ekkert bjóð- andi nema það, sem útlent er og ekkert notandi nema aðflutt sje. Þetta eru sorgleg einkenni þess hversu landsmenn eru lítið þjóðræknir, eru óþjóðlegu skapi farnir, finna lítil til sjálfs sín og hafa bágborið sjálfstraust. Það sýnir lítið sjálfstæði, engan metn- að en mikla vesalmensku, að finn- ast alt betra en sitt eigið og líta á handarverk landsmanpte

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.