Morgunblaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 2
■s MOB6UNBL&I1I að veita þeim aðstoð eða fir.iga ^au til hafnar. Koman er ekki tii- kynt og !þessi skip fá svo að eiga *ðg og hjálpa sjer sjálf; svo var *eð „Cis“ þegar hún lenti á tooð- ánurn við Gróttu 5. ágúst 1920. t>að skip kom öllum að óvörum, ag svo hafa fleiri þeirra komiö. Fram hjá þessu atriði ætti ekki að ganga. Svo má einnig minnast á það gagn, sem gæti orðið að leiðtoein- ingum vitavarðarins þegar báta Tekur undan landi, eins og stund- um hefir átt sjer stað. Þegar ofsa- xeður hefir skollið á og toáta vant- aí, er vaninn orðinn sá, að hringt eT til Reykjavíkur, til þess að fá sl\ip til að leita eða aðstoða, og fekist það, þá verður spurningin, fevar var báturinn er síðast sást tíl hans, eða, hvar á að leita. Þ;eg- ar norðanveður skellur á snögg- lega og toátar eru staddir í Mið- ifessjónum, og verða að hleypa r&ður fyrir Reykjanes, mundu ffjettir um tölu þeirra, sem vita- vörður sæi, toenda aðstandendum í hvort einhverja vantaði, og ráð- Ktafanir yrðu þá gerðar í tíma til að grenslast eftir þeim, sem sakn- áð væri. Maöur, sem vinnur sjer iim 2000 kr. á ári gefur sömu upp- tæð af sjer og' 50 þúsund krónur ffefa í rentur, og rneðá'n hann Xmnur ínn þá upphæð, er hann 60 þúsund króna virði. Teljum þó íuannslifið ekki nema 30 þúsund fo’ónur, sem hjer sást í tolöðum í vQtur, þá er skipshöfn á mótorbát með 6 mönnum 180 þúsund krón- tu', mótortoátur með veiðarfærum I Sfgjum 30fþúsund krónur, eða alls 210 þúsund króna virði. Göngum að því vísu, að vita- vjirður sjái eigi nærri því öll þau skip og toáta, sem fram hjá Reykja nesi fara, en segjum að fyrir hans leiðbeiningar yrði bát bjargaö jjmtahvert ár, og væri þá gaghið 4T) þúsund króna virði á ári, og það er nokkuð upp í kostnað ó- lieinlínis. A fiskiveiðunum veltur mai’gt og mikið hjer, og aðalmark þeirra, stm þær stunda, er að bjarga sem mestu á land meðan fiskur fæst. Sími á Reykjanesi mundi greiða fyrir vinnu hjer oft og einatt, minka tímatöf o. m. fl. Vitinn sténdur á svæði, þar sem járðskjálftakippir eru tíðir, og þar vgr fólk illa statt fyrir fáum ár- pm og engu toetur eru þeir stadd- ir, sem á sjó eru, slokni vitinn. 3\æmi það fyrir, að eitthvað yrði <fð toyggingu eða ljósi, væri fljót- ara að fá nauðsynlega hjálp, væri auðið að tala frá Reykjanesi, held- ttr en að brjótast til Grindavíkur <35a í Hafnirnar til þess að fá að- fitoð þá, er með þyrfti. f Höfnunum >er símastöð; þaðan út á Reykjanes eru um 15—16 kílómetrar. f Grindavík er stöð; þaðan er út á Reykjanes um 10 kílómetrar, og svo er hummað fram af sjer að leggja síma út í y'ta þann, sem er og verður aðal- riti landsins, stendur einangraður Qg er voði fyrir sjófarendur komi eitthvert atvik þar fyrir, að hann yerði eigi starfræktur. Eitt er víst og það er, að eng- nm spamaður er það fyrir landið, að Reykjanesviti skuli ekki hafa *íma, og er auk þess siðferðisleg fikylda að símasamtoand sje sjer- fitaklega við þennan vita. Sveinbjörn Egilson. --------o-------- Slettirekurnar. „Jeg sje eftir pappírnum1 ‘. Þórhallur Bjarnason. Þegar jeg sá svonefnt auka- j blað „Tímans“ 13. sept., sem hann kvað hafa laumað út með póst- j unum, bændum landsins til skemt-1 unar, þá duttu mjer í hug þessi! hnyttilegu orð Þórhalls Bjama- í sonar biskups, er hann hafði um; nýja ritsmíð, sem hann hafði les-' ið. Jeg gct sagt alveg hið sama j um aukablað „Tímans“, „jeg sje eftir pappírnum“. Annað eins pappírs gagn mun aldrei hafa! komið á ,,þrykk“ í þessu landi, ■ sem ritdómur um bók, sem gef-' in hefir verið út. Blað þetta byrjar með ritsmíð : eftir hinn sjálfkjörna foringja1 Framsóknarflokksins hr. Jónas' Jónsson. Segist honum svo frá:! „Frjett úr Borgrarfirði herm- J ir, að þar sje verið að dreifa j út meðai bænda níðriti um sam- j vinnuf jelögin eftir Björn Krist-1 jánsson. Pjesinn kvað vera um j 70 bls. að stærð“ .... „Mun i leikurinn til þess gerður, að geta í dreift torjefi þessu um ált land,' rjett fyrir kauptíðina, án þess j að því verði svarað fyr en mán- i uði síðar, þegar ósannindin og tolekkingarnar verða toúin að hafa1 sin áhrif' ‘. Svo halda skammirn-; 1 ai áfram, á foringjans vísu. j En hvernig í ósköpunum fer I hinn sjálfkjörni foringi toænda á' ' þingi, að skamma mig fyrir rit, I sem hann ekki hefir sjeð. Jú það er auðráðin gáta. For-' inginn hefir sem sje þann leiða ■ kvilla, að geta ekki sagt satt. j Hann varð eins og vant er að j skrökva að bændum úti um land, að hann hefði ekki sjeð ritling- j inn. Það mátti sem sje ekki bregða Ú1 af reglunni í ritstjórn Tíma-i rits kaupfjelaganna, og Tímans. En sannindin eru, að jeg sendi kaupfjelagsstjóranum í Borgarnesi ritlinginn eins og öðrum þar. Og þegar hann sá hann, fanst hon- um hann svo mikill dýrgripur, að hann þorði ekki að senda for- ingjanum ritið í pósti, heldur! gtrði hann sjer sjálfur ferð á hendur með dýrgripinn til for- ingjans. Og foringinn hafði því ritlinginn fyrir sjer, er hann var að rita skammimar. En hann varð að láta svo, sem hann ekki hefði sjeð hann, telja bændunum trú um það, af því hann treystir s.jer ekki til að hagga við ritlingn- um að neinu leyti. Og sjálfur viðurkennir foringinn í „Tíman- um“ 16. sept. tols. 119, að hann liafi haft ritlinginn fyrir sjer, því hann segir: „Daginn eftir að pjesans varð vart í Borgarnesi, fjekk undirritaður eitt eintak sent.“ — Hann man sýnilega ekki eftir hverju hann skrökvaðf um þetta þrem dögum áður í aukatolaðinu. Og enn verður hann að skrökva, því honum var ekki sent það, það var haft meira við ritið en svo. Þetta er þá skreitnin nr. 1. scnnuð af foringjanum sjálfum. Skreitnin nr. 2, er að jeg sje kaupmaður, sem hann lætur mik- ið á bera, auðvitað til að tolekkja bændur. Jeg á ekki einu sinni hlut í borgarabrjefi og hefi ekki átt síðan 1. jan. 1910. Jeg er þing- maður eins og stendur, eins og allur landslýður veit. Þar áður var jeg bankastjóri frá 1. jan. 1910, eins og landslýðút- veit líka. En veslings foringinn verður alt- af að skrökva, ef hann heldur að það dugi til að blekkja bænd- ur úti um land. Þá er það skreitnin nr. 3, að jeg hafi hilst til að senda rit mitt út „rjett fyrir kauptíð:na“ til að spilla fyrir viðsþiftum kaupfjelaganna. Jeg hafði engan slíkan tilgang. Ritið var jeg bú- :nn að semja í vor, áður en jeg fór austur á land, en vildi þá ekki gefa það út vegna þess, að kosningarnar stóðu fyrir dyrum. Jeg vissi að ef jeg þá hefði gefið það út, þá mundi foringinn hafa skrökvað því upp, að ritið væri gefið út til að hnekkja kosningu hans. En því vildi jeg með engu móti vera valdur að. Jeg vildi lata bændur vera einráða um að kjósa hann, eins og þeir líka gerðu. Jeg vona að jeg fari -hjer með rjett mál, að toændurnir hafi kosið hann fríviljuglega, fremur en að skuldahelsi kaupfjelaganna við &ambandið hafi komið honum- á þing, af otta fyrir að kaupfje- lögin fengju annars ekkert lán framvegis eins og sumir ætla. Jeg er nú ekki á því, þó brjef sam- bandsins 29. sept. 1921, sem það skrifaði öllum kaupfjelögunum, gefi tilefni til að ætla, að Sam- bandinu hafi ekki verið fjærri skapi að koma þeim ótta inn hjá kaupfjelögunum að láns- traustið gæti brostið. Á Austur- landi hefir brjefi þessu verið hald- iö undir skírn og það hlotið nafnið „Harmagrátur“. Jeg vildi einmitt ekki spilla fyrir kosningu for- ingjans. Jeg kaus miklu fremur að hafa hann beint fyrir fram- an mig, því ein,s og menn vita ei altaf hægara að beita „nagl- bítnum1 ‘ 4 hlut, sem er fyrir fram- an mann, ef á þarf að halda, en þegar hann læsir sig í bakið á mönnum. Fjórðu ósannindin eru að jeg ekki beri traust til þess að það sje rjett, sem jeg hefi skrifað í bæklingnum. Það er svo rjett, að hvert atriði hefði fyrir mörgum árum átt ag vera komið fram í Tímariti kaupfjelaganna o g í Tímanum síðan hann kom á kreik, ef ritstjómin hefði verið fölskva- laus, og viljað skíra almenningi rjett frá fyrirkomulagi kaupfje- laganna annarstaðar og öðrum þeim fróðleik sem í ritlingnum felst, Re:ði foringjans er sprottin af því, að ritlingurinn kemur því upp að þetta hefir af ásettu ráði, eða vitleysu, verið vanrækt. Fimtu ósannindin eru að jeg eigi ferslanir ineð syni mínum. Jeg hofi enga hlutdeild átt í versl- un síðan 1. jan. 1910 eins og jeg hefi áður sagt. Sjöttu ósannindin, sem eru margendurtekin, eru að jeg hafi í ritinu gert árás á kaupfjelögin. Það er öðru nær eins og allir sjá, sem ritlinginn lesa. Ritið er beint varnargrein fyrir kaupfje- login, gegn Sambandsvitleysunni. Gamalt máltæki segir að „Sá kann ekki að stela, sem ekki kann að fela“. Mjer finst líkt ástatt með foringjann, að hann kunni ekki að fela skreitni sína, hún er öllum svo auðsæ. Yaðallinn um skuldimar eru sjöundu ósannindin, sem jeg nennj ekki í þetta sinn að eltast við. En blekking er það á blekking ofan, sem hann segir um þær. Áttundu ósannindin eru það, að E. & T. Pink Ltd. Nokkrar teg. fyrirliggjandi Þórður Sveinsson & Co. jeg sje „með ríkustu mönnum landsins“. Segir hann þetta í aukablaðinu, og hefir sagt það mörgum sinnum áður í sambandi við eftirlaun mín. En hvað segir svo sami maður þrem—segi ogskrifa — þrem dögum seinna í „Tím- anum“ 16. sept. bls. 119. Þar segir hann : „Hann (þ. e. jeg) heldur fast fram að íslenskir bændur sjeu sameignarmenn og öreigar. En á hverju varð hann öregi?“ Hvern- ig á nú að samrýma þetta. 13. september er jeg „með ríkustu mönnum landsins“, en 16. sept. „öreigi“. Foringinn sannar því —....................... sjálfur í annað sinn að hann hef- ir verið að skrökva í aukablaðinu að tilkynna honum l3að’ sem íe» til að blekkja. Og auðvitað er framkvæmi. Hann viðurkennir að livorttveggja ósannindi. hann hafj. laumað aukablaðinu nú Níundu ósannindin eru, að jeg nt um tanct- Hversvegna notaði fái um og yfir „8000 kr. á ári í hann Það Áaumuspil f ‘ creiga framfærslu' ‘. Eftirlaun mín lður en je" lyk máli míuu um að lögum eru 4000 krónur. Og eins aukahlaðs greinina er rjett að og foringinn og verslunarskólastj. hencla a hversu mikið traust for- ætti að vita, eru laun embættis- inginn hefir fil elskulegn kJÓs- manna og eftirlaun miðuð við enda sinna' Hann g.erir sem sje gullkrónu, eða sannvirSi krónunn- rað fyrir að 111 mitt hafl Þau ar. Nú hefir pappírskrónan fallið áhrif ”að einhverjir lítilsigldir eins og allir vita, svo alt liefir f-lelagSTncnn fál Vlð lingvekjn lnínar hækkað í verði. Þar af leiðir að kjark td að láta vera að borga fleiri pappírskrónur þarf til ag' úttekt í sínu eigin fjelagi“. Þetta borga með gullkrónuna en fyrir er nu traustið til kjósendanna, stríðið. Og þetta skilur foringinn Þratt fyrlr alla samábyrgðina, all- og verslunarskólastjórinn ekkþ þó ar skrlflegu skuldbindingamar og hann sjálfur njóti samskonar upp- veðsetningarnar. Og rit mitt gef- bótar. Hann gefur sjer því bág- Ur ekkert ,tilefni td slíks ótta- ^ borinn vitnisburð sem verslunar- í 0g loksins vil jeg minnast á skólastjóra. En til alls verður að slettiíekuskap foringjans og rit- vinna, til þess að geta þjónað stjórans 1 Laufási- Hversvegna meðfædda eðlinu að skrökva. Og eru Þeir sletta ,sjer fram í þetta hvers vegna finnur hann ekki að mal' 1 gr’ laga fyrir Samband eftirlaunum bankastjóra Björns íslenskra samvinnufjelaga stendur Sigurðssonar, sem eru jafn há? 1 f' lið og llðnum e: Þessi eru Annars standa eftirlaun í heim- aðalstörf formanns: „Hann er irum alls ekki í neinu sambandi málsvari Sambandsing út á við og svarar til alls þess, er Sam- bandið í heild ‘sinni kann að vera við efnahag. Allir embættismenn hafa sama rjett til • eftirlauna, hvort sem þeir eru ríkir eða fá- sakað um' Hann gætir hagsmuna tækir. Það er því fáfræði skóla- Sambandsins í einu og öllu“ o. stjórans, sem veldur því, að hann lS frv' heldur að „öreigar“ einir fái eft- 0g kversvegna eru þá þessir irlaun. Og hverjir fluttu frum- blessaðir menn, foringinn og rit- varpið um eftirlaun mín? Ein- stjórin að sletla sjer fram í störf mitt flokksbræður foringjans, þeir formanns fjelagsins- Hann einn sem mesta traustsins njóta nú í fíokknum. Hann er því að skaiúma hefir heimild til, samkvæmt lög- um fjelagsins að koma fram sem þá en ekkj mig, þegar hann er „málsvari“. f jelagsins, og jeg verð að stagast á eftirlaununum blað storum að efa að formaðurinn, eftir blað. Það er. því hans eiginn jafn gætinn og reyn(lur> sem hann flokkur, sem hefir viðurkent,' að (r' hafi gefiS slettirekunuin umboð jeg væri verðugur eftirlaunanna t(1 að skrifa Þessar greinar. og að þau væru hæfilega sett ^ð svo mæltu lcgg jeg grein 4000 krónur foringjans í aukablaðinu á hilluna Foringinn kemst því enga leið með Þeirri öruggu \issu, að þó með þessi ósannindi ,sín. Þau miða lcitað væri með logandi ljosi um aðeins að því að sanna almenn- Þvert og endllangt Island> >á finn- ingi livað foringinn er illa að ist eng'T menn> sem hafl skað- sjer og hvað óhæfur hann er sem fð Sambandið meira, en foiing- verslunarskólastjóri sökum ment- inn og ritstjorinn 1 Laufási> sem unarskorts, og stjórnleysis á sjálf- j<g kem S1ðar að. Þeir munu báð- um sjer 11 > er Þe’r komast af barnsaldr- Tíundu ósannindin eru, að rit lllum> sannfærast um, að það er mitt sje „níðrit“. ÞaS sjá allir, sem ekki einhlltt 111 að stjórna stór- það lesa, að svo er ekki, og var því verslun. eða vera pólitískur for- ekki til neins fyrir foringjann að ingi> eingongu’ eða aðeins> »að skrökva því. En þessi skreitni kunna að brúka kjaft“. hefir þá verkun, að hver læ,s mað- Björn Kristjánsson. ur í landinu les það, þó ekki sje nema fyrir forvitnissakir. Það er ________o—______ sú besta auglýsing fyrir ritið aö kana það níðnt, því siíkt^ rit lesa fiyásiroar á starfskoour allir. Það sýmr hversu litla for- _ .. , .. . ir.gja-hæfileika foringinn hefur, að nEllSUrlŒllSlUS. velja ritinu þetta nafn. j ------ Foringjanum verður tíðrætt um, Lr Þv'l jeg fór að minnast á at jeg skuli hafa leynt hann Þess> árásir AlÞýðubl. a yfirhjúkrunar- að rit mitt var prentað og sent konuna, þa tel jeg rjett að minn- út um landið. Hvenær hefir for- ast á saurausturinn í rímanum inginn tilkynt mönnum t. d. þeg- (grein ,fyrv. sjúklings og ,konu ar hann hefir verið að baknaga 1 31. og 37. tbl.), að svo miklu menn í „Tímanum?“ Aldrei. Og leyti sem hann á að lenda á hjúkr- hversvegna ætti jeg þá að vera unarkonunum og raðskonunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.