Morgunblaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 1
 m ■ 'M ’ I Stofnandi: Villi. Finsen, Landsblað Lðgrjefta* Ritstjóri: Þorst. Gíslaso*. 0. «p||.f 277 *fi»H Fimtudaginn 5. októbep 1022. Ísafoldítrpreiitamiðja h.f. irnmMmmtmmmKmmmMaiMs? Gðmla Bió .i Kameliufnú voppa daga Sjónleikui' í tí þáttum.— Aðalhlutverkið leikur Pola Negri. pessa gullfallegu niynd mttu allir að sjá, þvi hún er An éfaein af bestu myndmn sein Pola Negri iiefir leikið í. PáSI isóífsson ag Eggert Stefásisson halda Kirk)uhl)ónileika í Dómkirkjunni mánudífginn 9. október 1922 kl. 9 siðdegis PROGRAWI: Scarlatti, Bach, Beethoven, Haydn, Liszt, Jensen, Hartmann, St. yvers-Bax, Paolo Tosti. Aðtröngumiðar seldir í bókverslunum Sigf. Eymundssonar ogísafold I 1 I Hvergi betra C E Nl E N T en frá B É Ennfremur fyrirliggj «ndi Kalk í tunnum, ágæt tegundi H. BENED1KTSSON & Co. 1 mmaMKm **** Gre if in n af Monte ChHsto. Sjónieikui' i 8 pörtu 25 þattum. 7 p a r t u r : Siðustu afdrif Gadlerausses. 8 partur: Fullkomin hefnd. Slslu fiallar igarliiF. Sýning kl. 8'/» H.í. SióuðMiiri - kaupir fyrst um sinn, á’ skrif- stofu sinni, frá kl. 10-12ávirk- um dögum, nokkuð af veðdeild- arbrjefum Landsbankans. 191 _ -- - ' .... KJ H. I S PEBFECTION steinoliuofna °9 NEW PERFE.CTION suðuvjelar naeð og án bakuraofna, — höfum við i stóru úrvafi. Niðursatt verð. Simar 214 og 737. lCaupið aðeins isl. vörur. ,Alafoss‘-útsalan ■ér flutt í Nýhöfn og verður opnuð þar á morgun kl. 1 e. b., föstudag. Mikið af góðum veikamanna og barnafataefnum selst mjög ódýrt. — Nýkomið frakkaefni. íiniD I jus'fflR i! 1 flr tiiiiini. JarSarför Guðbjartar sál. Magnúsdóttur, er ákveðin föstudaginn 6 þessa mánaðar kl. 1, frá heimili hennar, Bergstaðastræti _45. Bjarni Loftsson. WmmmmmtMmm?---. WWK Kfl Hjermeð tilkynnist vinum pg vandamönnum, að Jakoh Jensson frá Flateyri við Önundarfjörð, andað ist á Landakotsspítala 3. þ. mán. Fyrir hönd aðstandenda, Grímur Sigurðsson. Ben u mmaawm-tmm* Kvöldskemtun heldur Eyjólfur Jónsson frá Herru í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði í kvöld kl. 9. — Hann les upp, hermir eftir, sýngur margar ágætar gamanvísur; sem fólkinu þykir gaman að heyra. Aðgöngumiða selur kaupmaður Jón Matthíesen, Strandgötu 13, og svó við innganginn. r—Vissara að tryggja sjér aðgngu- miða í tíma. Hvað er TEKNOL? T E K N O L er lögur, sem hreinsar alt sem er pólerað og lakerað. T E K N O L er húið til eftir fyrirsögn TEKNOLOGISK INSTI- TUTS LABORATOBiIUM í Köbenhvan. T E K N O L er notað af kunnáttumönnum í ýmsum atvinnugreinum. T E K N O L fitar ekki húsgögn, heldur hreinsar þau, og er ekki framleitt til að láta þau „skína“ í nokkra daga, eins og möblu-crem, harpix, fitulögur, olía o fl. T E K N 0 L má nota. á hifreiðar og reiðhjól til að endurnýja lakkið eftir þvott. T E K N 0 L er þess vegna nauðsynlegt hverju heimili, og yfir- leitt alstaðar þar, sem fólk vill láta húsgögn og aðra hluti líta vel út. .. T E K N O L kostar kr. 2-,50 flaskan, og fæst hjá, Jóni Halldórssyni & Co. E.s. „Suðurland fer að öllu forfallalausu til llestmannaeyja næst- komandi laugardag. Tekur vörur og farþega. Vörur afhentist föstudag. Afgreiðslan -- Tryggvagötu Opin 11—12 og 1 — 3. Simi 557. Skrifstofusimi 379. §1. ðilóiir S.I. Hverfisgötu 56. Simi 932. Selur Kúgmjöl og Hveiti tnjög ódýrt. — Kex með óheyrilega 1 á g u v e r ð i. Nýkami með es. Gullfossa Eqq Smjörliki Piönfufeíti Svmafetft Osfar Einnig hið marg þraða Kaffi fl#- m Nýr ávix Bananar Epli Vinber Appelsinur fást í Versl. „Vís r“. Búð óskast til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð merkt „Búo“ send. ist Morgunblað'hu. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.