Morgunblaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 4
i0SOiS8ii«l»
Páll Isálfssan
getur enn ■ tekið nokkra nemend-
ur í píanóspili. — Til viðtals í
Kirkjustræti 4, kl. 1—2 daglega.
í Bárunni
verður frá í dag selt gott fæði,
hvort heldur yfir- lengri eða
skemri 'tíma, og einstakar mál-
tíðir.
JÓNAS H. JÓNSSON.
I Q5kilum-
á 'barnaieikvellinum á Grettis
götu er drengjafrakki, vetlingar,
og trefill.
ÞurríSur Sigurðardóttir
Grettisgötu 6.
íheilðsölu:
Veidarff œri:
Fiskilínur besta teg. 1—5 lbs.
Lóðaöuglar ex ex )ong No. 7 8. ‘J.
Lóðataumar 18 og 20” — Lóða-
belgir »Yarmonth«. — Manilla
allar stærðír. Ennfremur: Hes-
sian*54”. — Poka — Börkunar-
lit og Keðjur.
Kristjðn O. Skagfjörð.
Eitt lítið herbergi
helst nálægt miðbænum óskast
til leigu. Tilboð aendist afgr.
Morgunbiaðsins merkt: Herbergi.
Gluggajárn
6 kr. 9,00 pr. pakka.
líersl. Brynja.
hM i nnritMi
Athugið.
Allar i -3. Sköla&jEekur, Skóiaáliolcl og Ritföng aifs*
kotsar o. n. þar tilheyrandi lettuð þjer að kaupa í
Bóka- og ritfangaversluninni
Laugavegi 19. Simi 504.
Sigurjón J ð n s s o n.
Hafnarsir. 22. Simi 223.
Rafmagnsperur
af öllum stærðum nýkomnar
• mjög ódýrar.
Johs Hansens Enke.
Regnkápur
Ef j^ður. vautar regnkápur, þá
gerið svo vel að líta á hið ágæta
úrval hjá oss, áður en þjer festið
kaup annarsstaðár.
R. KJARTANSSON & Co.
Laugavegi 17, (bakhúsið).
Sfli ffllljil
frá Borg. rfirði, besta kjötið
lil söltnnar og í kæfu fæst
daglc-ga með lægata. verði í
fHerðubreiðá.
Tekið á móti pönfun-
um í sima 678.
B
gmmsmmmmmmmmmmmi
Vasaofnar
Nú þarf engum
að vera kalt.
Allir geta látið sjer
líða vel í hörku frosti
með því að nota
vasaofnana, Fást í
Litlu Búðinni.
Munið samkomu
HJálpræðishersins
í kvöld kl. 8.
Nú þegar
fást ný egg, isl. smjör,
harfiskur o. fl. mjög odýrt
Uersl. 0aldur h.f
Hverfisgötu 56. — Sími 982.
Besfi laukurinn
á 0,80 pr. !/a kg. Pipar og
allskonar krydd fæst í versl.
B a I d u r h. f.
Hverfisg. 50. Sími 932.
Dekk mjög ódýr
(með 12 mánaða ábyrgð) fást í
----- Fálkanum ------
Sími 670.
Hjölhestar
eru teknir til geymslu '
yfir veturinn
i Fáikanum. Sími 670.
Kafflbrauð
Margar nýjar og ágætar tegundir
komnar í
VersL „Vísir".
mjög ódýi' i
F á I k a n u m.
FæSi geta nokkrir menn fengið.
é Bergstaðastræti 41.
Lítið notuð ritvjel óskast keypt.
A. v. á.
Blómlaukar, stórt úrval, sjer-
lega góðar tegundir. Amtmanns-
stíg 5. Sölutími 4—6 síðd. Sími 141.
Karlmaður, sem kent getur ensku
og dönsku, óskar eftir að kenna
börnuin. Einnig að lesa m<jð unglng-
itm undir tíma í neðstu bekkjum
Mentaskólans, eða vera í búð húlfan
daginn. Tilboð merkt: „Atvinna“,
sendist afgreiðslunni.
Sauma kjóia og kápur. Rósa B.
Jónsdóttir. Grettisgötu 33 B.
Föstudaginn 6. þ. m. og næsta dag kl. 1 e. h. verður haldið
opinbert uppboð í Bárunni á húsgögnum, silfurborðbúnaði, bókum
o. m. fl. tilheyrandi, þrotabúi J. Havsteen. Ennfremur verða seld-
ir húsmunir o. fl. tilheyrandi dánarbúi Tómasar Stefánssonar, svo
og nokkrir hjólhestar, vindlar, cigarettur, hnífar o. m. fl.
Það sem selja á verður til sýnis i,Bárunni fimtúdaginn 5. þ.
m. kl. 1—6 e. h.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 3. október 1922.
Jóh. Jóhannesson.
Til hægðarauka
fyrír Hafnfirðska auglýséndur og aðra í nágrenni Hafnarfjarðar,
verður hjer eftir tekið á móti auglýsingum hjá hr. skipstjóra Jó-
hanni Tómassyni í Hafnarfirði.
Húsgögn
Stofusett, stofuborð, skrifborð, bókaskápar, Rúmstæði, stólar,
myndir o. fl. A. B. C. útsölnnni.
Reykvlkingar.
Langhesta og ódvrasta saltkjötið fáið þið með ,því að ]>anta
hjá Ingólfi Gíslasyni, Bankastræti 7 (sími 566).
Uppslegin tunna til sýnis.
Þáð borgai* sig hest fynir yður
að koma með auglýsingar vðar, hvort heldur atórar eða
smáar, til Morgunblaðsins. — Sanngjörn viðskifti.
Ódtjr fatnaður
Karlmannsföt frá kr. 29,50 Vetrarfrakkar frá kr. 35.00.
Nœrfatnaður (Skyrta og buxur frá kr. 8.00.
mikiít afstdttur gefitm
af öðrum vörum
Tfhkið aj iiýjum vörum
Oefad bestu fatakaupin
á þessu ári.
Jleígi Jónsson.
Laugaveg II.
Versl. ,GuIlfoss,
er flutt í Austurstræti.
Hús frú fD. Zoéga.
Af sjerstökum ástæðum
eru 400 kvaðratmetrar 2. cm þykkuin, af bestu dönskum Korkplöt-
um mjög ódýrt til sölu.
Upplýsíngar hjá Finni Thorlacius.