Morgunblaðið - 05.10.1922, Blaðsíða 2
MOKGUN BLAtl§
Einn af þeim algengustu kvillum, sem þjáir mannkyn-
ið, er blóðleysi. Það hefir í för með sjer ýmsa sjúkdóma,
svo sem taugaveiklun, lystarleysi, máttleysi, höfuðverk
o. fl. — Forðist þessa kvilla, með því að nota hið
viðurkenda blóðmeðal
FeRSOL-»B
sem er dökkrauðbrúnn vökvi, er fæst í Laugavegs Apo-
teki, og flestum öðrum Apótekum hjer á landi.
(Að eins FERSÓL ekta).
! I!
Alvörumálið.
Nl.
Kunnugir menn þekkja mjög
Xfel, að Sambandið var stofnað
»eð ákveðinni sósialista-pólitík
loringjanna fyrir augum, sem
láumað var inn á betur stæðu
Ijelögin þannig, að fyrst voru
Jau látin ganga í -gildruna, og
Jar næst var' fjöldi af aleigna-
láusum kaupfjelögum stofnaður og
lum með stórskuld á bakinu,
■g þeim svo dembt á bakið á
^eim fjelögum, sem voru orðin
cínalega sjálfstæðari, er þau stofn-
ifðu Sambandið. Og þau svo lokk-
<ð eða pínd til að samþykkja
Jað eftir á. Og áamkvæmt sam-
iandslögunum urðu þau nú að
íbyrgjast skuldir þessara fjelaga,
sem gína eigin skuld, eða alt sem
þessi efnalausu og stjórnlitlu
iaupfjelög og Sambandið eyddu
og bruðluðu út.
Og ef áfram er haldið geta
leikslökin ekki orðið önnur en
þau, að bændur verði öreigalýð-
vr vegna óhagstæðrar einokunar-
verslunar Sambandsins og skulda-
þungans af þeim sökum. — Og
þegar svo er komið, er hægt að
lafa í fullu trje við bændúr, þá
ti- hægt að segja þeiiú að heimta
að ríkið taki viö þeim á sósía-
lista vísu, og er sósíalistastarf-
semin þá bxiin að ná sínu fulla
takmarki. Þá er ekki um annað
að gerg fyrir bændurna en að
taka höndum saman viS sósía-
Ústana í kaupstöðunum og láta
þá stjóma sjer.
En til að fyrirbyggja þetta,
er engin önnur leið en að leggja
Sambandið niður, eins og jeg hef
xáðið til, og að veita kaupfje-
lÖgunum nauðsynlega lagavernd
og hjálp til að leysa sig undan
okinu. Og það gerir næsta þing,
ef það gerir skvidu sína. Og þing
og stjórn verðúr að vinna við-
Xeisnarverkið, því yfir þjóðina
sjálfa er ausið Tímablekkingum
og ósánnindum, svo búast má við
að hún sjálf Aærði hikandi í því,
sem framkvæma þarf, enda stór
beygð útaf ástandinu. Svo kreppir
á í riti mínu, en fjárframlag
hvers fjelagsrnanns er þar 50
krónur. En samkvæmt riti mínu
bls. 41 hvíldu skuldir á kaupfje-
laginu og Sambandinu um síðustu
áramót, er þær voru minstar kr.
8.132.894.56 fyrir utan það, sem
fjelögin skulda innláns deildum,
varasjóðum, stofnsjóðum, öðrum
sjóðum og fjelagsmönnum, sem
eru í veltunni, og fyrir utan skuld-
ir til annara. Skuldimar munu
því neina minst 1% þús. kr. á
hvern fjelaga, er skuldirnar eru
lægstar, en sennilega þá um 3000
kr. er þær eru hæstar, ef það er
rjett að fjelaga talan sje 8000.
Fyrri helmingur hennar er nú
kominn út, og er það stór bók,
og þó enn meira efni í henni en
stærðin gefur hugmynd um við
fyrsta álit, því letrið er mjög
drjúgt, en þó skýrt. Allur frá-
gangur á bókinni er hinn vandað-
asti. Ver.ðið er 35 krónur. Bókin
er í umboðssölu hjá Þór. Þ. Þor-
lákssyni. En .prentuð er hún í
Gutenberg.
Auk nafns höf. á titilblaðinu,
eru þar þrjú nöfn önnur: frú
Björg Þ. Blöndal, kona höfundar-
ins, Jón Ófeigsson Mentaskóla-
kennari og Holger Wiehe áður
dócent hjer við háskólánn,og segir
höf. að þau þrjú hafi verið aðal-
hjálparmenn sínir við verkið- 1
bráðabirgðaformála, sem þessu
bindi fylgir, eru taldir ýmsir fleiri
sem veitt hafa höf. meiri eða minni
stuðning.
Fjölda orða er safnað í þessa
bók, sem ekki hafa áður komist
í orðabækur, og eru þau eigi að-
eins tekin úr ritmáli, heldur einn-
ig úr mæltu máli. Hjer er um
Og skuldirnar allar hvíla á hverj- . .. , ..
ö ' merkilegt rit að ræða, sem veru-
um emstökum fielagsmanni, sam-1. „
,. , , • legur fengur er í fynr ísl. tungu
kvæmt fjelagalogunum, og .emj^ bókmentir_ En það kogtar erf_
engmn getur motmælt. I pukn! .*. . *
ö ö ' | iði að lysa þvi nakvæmlega, eða
kvað vera reynt að telja mönn-1 „ .. , * ... , „„
, J . , . fella um það rokstudda doma, og
um tru um að abyrgðin nai ekki
nema til einnar deildar í hrepp,
og kváðu sumir trúa J>ví þrátt
fyrir skýlausu lögin, er þeir þurfa
endilega að þekkja og skilja,' Af
þessu sjest að Sambandið er ekki!
einu sinni stofnað eftir sósíalistai
verður það því ekki gert að svo
stöddu.
Eldgos.
sniði, heldur alveg út í bláinn, j
enda er alt framferði sósíalista! ------
hjer míklu fremur bolsjevika; ^ , T7- .
J Fra Vestmannaeyjum var sim-
gauragangur, en hæglát sósíalista hingað seint , gærkvöldi; að
framkoma, sem mönnum nú vænt-’’ ,. „• • - ~
j eldur mundi vera uppi í obygðum
anlega fer að lærasb að gera- baki Eyjafjallajökuls_
nmn Svo var sagt í símtalinu, að
Jeg ætla mjer ekk, að fara að austarlega af H€Ímaey að sj4 beri
reka ofan í sósíalistann frá Hnflu b,ossana ^ miðjan Byjafjalla.
allar blekkingamar og ósannind-1 ^ Qg ^ þeir yfir meira en h41f
in, sem felast í greinum lians, ...... :
’ & an jokulmn. A milli þess að bloss-
16., 23. og 30. september, ems . ., , ,, ., -
e * ’ armr gjosa upp, liður stuttur timi,
og jeg gerði síðast, jeg skoða . , ,, r „ „„
° J ° um 4 mmutur. A skyjum er nokk-
það oþarft verk. Mjer ætti held-l -. , , , „ „„ „„ .
v 1 ur roði, en þo.taka blossamir ekki
ur ekki að vera um persónu mína', ,,. , „ A
, „ „ „ hatt a lott upp.
Eftir eldgosinu var fyrst tekið
að ræða, heldur um það, hvort
það er rjett, sem í riti mínu .
í Vestmannaeyjum kl. 8 í gær-
kveldi.
stendur. Jeg vænti því, að Tím- *
inn hætti persónulega áaustrinum,'
eh' snúi sjer að því, að skrifa
um rit mitt með eínlægni og ■
rjettsýni, eins og jeg í niðurlagi:
rits ‘míns gekk út frá að gert
yrði. Og þjóðin mun vænta þess
að persónulegu skömmunum, -------
blekkingunum, og ósannindunum ðlafur Friðr;ksson ritstjóri er
lmni, en í þess stað verðj farið ekki enn & þyí að viðurkenua
að ræða um ritið sjálft, á jafn sannleikann j síðustu grein sinni
Sá ósvifni.
«ð kahpfjelögunum ‘sumum, sem | bogværan hátt, ems og það sjalft um jðlatrjesm41ið. Þar-snýst hann
«m í Sambandinu, að það er farið g,>fur tilefni til, ef nokkur ástæða með sýnilegri 4nægju um lýgina
að líkja starfsemi þeirra við
,gniltisbrand“.
Ekkert fordæmi mun vera til í
heiminum þessu líkt. Jafnvel
sósíalistar erlendis bera sig ekki
þannig að. eins og dæmið um
„Hovedstadens Brugsforening“ í
Kaupmannahöfn sýnir, sem er só-
líalistafjelagsskapur, eins óg Tím-
inn skýrir frá 23. sept. Þar má
fjelagsstjómin ekki taka stærra
Mn en hæst, 25 krónur á hvern
fjelaga, ein.s og jeg sýndi fram
er fil að finna að >ví- Tíminii _ fcikur sjer ag h.enni eing og
hefir nú reyndar fylldega viður- k5ttnp að skottinu 4 sjer.
kent það með skrifum sínum, að
eigi sje ástæða til að finna neitt
að ritinu sjálfu og lægi þá næst
Jeg hjelt þó að hann mundi
veigra sjer- við því að bera á
móti hinu sanna lengur, eftir að
að lata þessa ritdeilu með öllu jeg , síðustu gpein minni hafði
niður falla. Það mun og síst verða^ hann tn sumra baiyianna) er
tii að auka lánstraust Sambands- ■ ólafup Thors bauð á jólatrj,eð.
ms inn á við og út á við, að Qg jeg veit ^ ólafnr Friöriks_
halda deilunni áfram á þeim
son kannast við bömin, er .jeg
grundvelli sem sósíalistinn hefir benti honum „ Qg mftn eftip skrif.
lagt.
Björn Kristjánsson.
unum, er Alþýðublaðið flutti í
vetur sem leið, um sama leyti
og þau börn urðu föðurlaus, skrif-
um, sem vel hefði getaS spilt
stórkostlega fyrir þeim, sem lík-
lega hefir þó ekki verið. ætlunin.
En ef hatursstefnumenn hefðu átt
hlut að máli, mundu börnin hafa
goldið orðfæris Alþýðublaðsins.
En það síðasta, sem jeg ætla að
segja um jólatrjesmálið, er það,
að ef Ólafur Friðriksson ber á
móti því, að Ólafur Thors hafi
síðastliðinn vetur boðiS fátækum
börnum á jólatrje, lýsi jeg hann
vísvitandi og opinberan lygara.
Ólafur telur mig merkilegt fyr-
irbrigði af því jieg skrifi í Mbl.,
á móti honum og hans nótum
(ekki alþýðunni). Á þetta að vera
ryk í augun á einhverjum nógu
fávísum. Eða veit Ólafur Frið-
riksson það ekki, að meiri hluti
alþýðumanna vill ekkert með hann
hafa eða skammirnar úr honum
um ýmsa mæta menn og málefni,
og mundi því mjög fylgjandi að
hann færi til Grænlands, sem
Alþýðublaðið var heldur meðmælt
að verkamenn reyndu ekki alls
fyrir löngu. Enda væri vel trú-
legt áð Óláfur gæti náð þar tölu-
verðu áliti.
Ólafur telur mig vart sendi-
brjefsfæran í síðustu grein sinni.
Mjer finst nú æði ræfilslegt af
ritstjóranum að hafa ekki eitthvað
annað að seg.ja. Því þetta er ekki
sagt af ást eða umhyggju fyrir
fögru máli, en er auðvirSilegt vopn
4 alþýðumann, af því hann skrifar
ekki í hans anda; Eða hefir Ól-
afur nokkurn tíma sett út á
málið á Alþýðublaðsgreinunum, ef
andinn í þeim hefir veriö sá
rjetti? Hvergi hefir það sjest, og
vilja þó sumir halda því fram,
að þess hefðj þurft ekki ósjaldan.
Ólafur er að leiða K. F. U. M.
inn í þessa deilu okkar. M.jer er
K. F. U. M. og sá, sem það er
grundvallað á, kærara og dýrmæt-
ara en svo, að jeg fari að kasta
uinræðum úm það fram fyrir
•Ólaf Friðriksson að óþörfu. Og
fær hann því ósnert til baka aft-
ur dárið í grein Sinni um K.
F. U. M., lionum og hans aðdá-
endum til ánægju.
Ólafur yirðist ekki kuuna því
yel, að jeg þúi hann. Er það
gikkurinn og hræsnarinn í honum,
sem birtist þarna? Maðurinn vill
láta skoða sig vin og málsvara#
alþýðunnar, en þolir svo ekki að
alþýðumaður gangi • framan að
honum og þúi hann, nema hann
hafi áður líklega helst drukkið
dús við hann í einhverri *bolsje-
vikka-bræðra-skál. Ólafur segir,
að -jeg sje áð skrifa á móti sjer
til að koma mjer í mjúkinn hjá
auðvaldinu. Einn slæmur galli er
það, á alþýðuforingja, að hann
skuli e,kki geta látíð sjer detta
í hug að menn geri neitt, jafn-
vel skrifi ekki smá blaðagrein,
án þess að lieimta borgun fyrir.
Og ef Alþýðublaðið þarf að borga
fyrir hverja smá grein, sém það
fær til birtingar, skal mig ekki
undra þó það skuldi nokkrar þús-
undir, eihs og sumir halda fram
að það gori.
Nei, jeg ætlast ekki til neinna
launa fyrir skrif mín, en það
gleður mig, ef auðvaldið, sem Ól-
afur Friðriksson kallar, hefir fall-
ist á það, sem jeg hefi sagt. En
það gleður mig ekki síður, að
fátækir alþýðumenn taka í hend-
ina á mjer fyrir það, og það hafa
þeir gert raargir.
Kjartan Ólafsson.
■■ iiii< ■
Frá Danmorka.
3. okt.
Ríkisj árnbrautirnar dönsku.
Reikningur ríkisjárnbrautanna í
Daninörku yfir ágústmánuð sýndi
2,7 milj. kr. gróða, en á sama.
tíma í fyrra var tekjuhallinn 2,6
milj. kr.
Þjóðbankinn.
Samkvæmt 3. gr. laga frá 30.
ágúst 1919 um breyt'ng á stjórn
f jóðbankans, hefir verslúnarmála-
ráðuneytið skipað Dr. polit. Axel
Nielsen og cand. polit*. Carl Thal-
bitzer ritstjóra í fulltrúaráð bank-
ans til 5 ára.
Afstaða Vinstrimannaflokksins.
Eftir árásir þær, sem kom’ð hafa
fram í ýmsum blciðum á stjórn-
ina, lýsti Neergaard forsætisráð-
herra yfir því á politiskum fundi
í Randers á sunnudaginn, að hann
byggist v:ð all-miklum hita í rík-
ifþinginu, en Vinstrimannaflokk-
urinn mætti þar í fullu trausti
þess, að flokkurinn hefði kjós-
endur að bakhjarli. Ef svo skyldi
frra, að ný flokkasambönd mynd-
uðust til þess að veikja Vinstri-
mannaflokkinn, þá þekti hannleið
ina til kjósenda og flokkurinn
múndi ekki bindast nýjum flokka-
samböndum án þess að tekið væri.
tillit til lrjósenda.
Landmandsbanken.
Á fundi í Hellerup lýsti dóms-
málaráðberra Rytter því yfir, að
kreppa Landmandsbanken væri
ekki stjórnmálalegs eðlis, heldur
bæri að skoða hana sem alþjóðar-
mein, og á þann hátt yrði að
reyna að laga hana. Með þeim
rcönnum sem hefðu gengið á und-
an og eytt fjenu, ætti enga með-
aumkun að hafa. Það mundi koma
í bága við rjettlætistilfinningu
þjóðarinnar^ ef þeir menn gætu
dregið sig út úr kreppunnj sem
efnaanenn. En að hinu leytinu yrðm
menn að varast að vera órjettlát-
ir, en bíða með fullu trausti eftir
árangri rannsóknanna.
Dómsmálaráðherrann tók það
ennfremur fram, að hann væri
þeirrar skoðunar, að menn bæru
traust til stjórnarinnar að hún
starfaði að viðreisn bankans í
Sínnræmi v:ð hin nýsamþyktu lög
um endurreisn hans. Og hvað
snerti stjórnendur bankans, þá
væri rannsóknarnefndinni falið að
rannsaka alt sem að starfi þeirra
hefði lotið.
4. okt.
Konumorðinginn Mehren.
Konungur'nn hefir, samkvæmt
tilíögum dómsmálaráðuneytisins,
náðað morðingjann Mehren, Jjreytt
dauðadómi í lífstíðar fangelsi.
Strandvarnimar- á íslandi.
í dag leggur strandvamarskip-
ið „Islands Falk“ væntanlega á