Morgunblaðið - 26.10.1922, Page 2

Morgunblaðið - 26.10.1922, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ OOODRICH gúmmístígvjelin Uafa sex ára reynslu að baki sjer hjer á landi. Reyn9lan hefir eýnt að þau eru sterkari en nokk öjf önnur gúœraístígvjel, sem hjer hafa þekst. Kaupið því aðeins okkar þektu gúmmistígvjel, sem ISst i fiestum skóverslunutn og veiðarfæraverslunum. Gætið þess að okkar skrásetta vörumerki: TRADE MARK «tandi neðan á hælnura og rautt band að ofan* og ferhyrningur framan á leggnum með okkar nafni á. Vj[er búum til allar tegundir af gúmmiskófatnaði. Kaupið aðeins okkar stígvjel þá fáið þjer það besta. The B. F. Gooörich Akron Ohio. Rubber Co. áJSur og taki að líta á hagsmuni áifuiinar í heild. Jeg Jíom til Berlín 17. ágúst og J>á kostaði sterlingspundið 3.800 mi>rk. Þegar jeg var hjer seinast, G mánuðum áður, kostaði 'það 780 • uiörk. Þremur dögum eftir að jeg kom stje pundið upp í 4,500 og KÍðan hrapaði markið með hverj- tun degi þangað til 10 þúsund mörk jafngiltu pundinu. Daglega lífið í Berlín var, á ineðon þessu hruni fór fram, hræði lega líkt því sem jeg hafði sjeð í Austurríki fyrir tveimur árum, þegar vandræðin voru að gagn- föka Wienar-búa- Gistihúsin voru fí.oðfull af „valuta-hundúm“ — gu svu eru þeir kallaðir, sem lifa 3 neyð annara þjóða. Hotel Adlon, Kjkmannlegasta og tilkomumesta gistihúsið í borginni var heimili feirra verstu og illmannlegustu. Þeir átu og drukku í sífellu og læddu um gróðabrall sitt með þýsku mörkin, sem.þeir fengu að kalla mátti fyrir ekkert. Þeir ijetu greípar sópa um fjemætið í húðum skrautgripasalanna og á- jgimdin skein úr augum þeirra. Prá sjónarmiði okkar ferða- ittiaÐnauna var verðlagið alveg Mægiiegt.Jeg hauð til dæmis fimm vinurn mínum til miðdegisverðar «ieð snjer. \r:ð borðuðum súpu, fískrjett, kjöt, sætmeti ásamt kaffi og drukkum tvær flöskur af Rín- srvmi. Og reikningurinn fyrir alt þetta var fyrir innan 10 shillings í enskri mynt. Jeg keypti nokkr- ffr þýskar bækur, með miklu af myndum, prentaðar á ágætan pappír og fallega bundnar. Ein þerrrairostaði shilling, önnur hálf- ím. Jég fór til Potsdam, sem er um 12 kílómetra frá Berlín, og farseðillinn fyrir fyrsta flokks vagn í jámbrautinni kostaði um 10 frura. Amerískir ferðamenn sem eiga nóg af dollurum gátu lifað í Ber- lin í mesta óhófi fyrir að kalla ckkj neítt, þó gistihús hækkuðu varðlag sitt vikulega eða jafnvel daglega. Og konurnar að vestan keypt.n ógrynnin öll af skinna- viiru og gimsteinum og sendu heriití til sín. Verðið var mjög lágt, enda þótt kaupmennirnir tvö- og þrefölduðu það, þegar gengið fjell. En það eru ekki útlending- amir einir sem kaupa. Þjóðverjar vif.a, að það er betra að eiga vör- ur en pappírsinörk, og þegar vör- urnar em sífelt stígandi er best að kaupa sem fyrst. Hvað þýðir að spara, þegar 10 þúsnnd mörk sem lögð ern til hliðar í dag eru ekki nema helm- ingur þess verðs eftir eina viku. Þjóðverjar, sem einu sinni voru flestum þjóðum sparsamari, eyða nú öllu sem þeir geta við sig los- að, og eyða því fljótt, því annars verður það að engu í höndunum á þeim. Kaffihúsin, veitingahúsin og skemtistaðirnir er troðfult á hverju kvöldi og í skemt’görðun- um nálægt Berlín, í Wannsee og Grunewald hefir aldrei verið eins gestkvæmt og í sumar. Úti' á við sjást 'engin merki fá- tæktar eða vandræða. Alstaðarhef ír mjer fundist jeg sjá merki þess, að fólkinu liði vel. En undir þessu yfirborði er neyð og jafnvel hung- ur. 1 lok ágúst fjekk þýskur verkamaður 1500—2Ó00 mörk í vikukaup. Eitt egg kostar 9 mörk, litill brauðhleifur 10, nálfpottur af mjólk 24 mörk, pund af kjöti 180, smjörpundið 120 mörk og einn fatnaður 8000 mörk. Sje verkamaðurinn f jölskyldumaður, er 'það bersýnilegt að hann legg- ur ekki upp. Þó eru mentamenuirnir enn ver settir. Þeir eru á föstum launum og hafa ekki neinn fjelagsskap til þess að krefjast hækkunar þeg- ar markið fellur. Stúdentar eru afar illa staddir. Enginn stúdent hefir ráð á að kaupa enska bók, þegar pundið kostar 10 þúsund mörk. Þýskt blað hefir ekki efni á því að halda frjettaritara er- lendis eða fá erlend símskeyti. Læknirinn getur ekki fylgst með í því sem gerist í öðrum löndum, því enginn læknir er svo fjáður að hann geti keypt tímarit eða vísindarit erlendra þjóða. Þetta er aðdragandinn til hnignunar menn- ingarinnar. Það er fyrsta skrefið til sömu andlegu einangrunariun- ai eins og er í Rússlandi. Oll skemtanalætin í Berlín, kliðurinn í hljómsveitunum og þysinn í dans höllunum er ekkert annað en lík- fararsöngur þjóðar, sem ef satt skal segja var fyrir stríðið komin lengra á veg menningarinnar én nokkur önnur þjóð. lækkaði marksgengið um tíma af frjálsum vilja, með seðlaútgáf- unni. Tilgangur hennar var sá, að land'ð fengi „ódýrari peninga“ svo að iðnaðurinn gæti þrifist og at- vinnuvegirnir komist sem fyrst í gott horf aftur. Þetta var auðvelt í fyrstu, en brautin er hál. Seðla- pressurnar snúast hraðar og hrað- ar og verða ekki stöðvaðar. Meginástæðan til þess, hvernig nú er komið fyrir Þýskalandi er samt sem áður skaðabótakrafan og ekkert annað. Með friðarsamn- ingunum í Versailles var sú byrði lögð á bak Þjóðverja, að þeir hhitu að sligast. Kostnaðurinn við setulið bandamanna í Þýskalandi var greiddur í pundum, dollurum og frönskum frönkum, og þá mynt varð að kaupa fyrir þýsk mörk. I hvert skifti sem þessar greiðsl- ur fóru fram, var hraðinn auk- inn á seðlapressunum, og vitan- lega varð afleiðingin altaf sú sama — að gengið lækkaði. Þetta varð óhjákvæmilega til þess, að verka- mannastjettin krafðist hærra kanps, eftir því sem vöruverðið steig. Og af því leiddi aftur að seðlaflóðið jókst og sú i \ þeir hafa látið af hendi við banda- j íneim ógrynnin öll af járnbrautar- j vögnum og öðrurn flutn'ngatækj- um og mist að öllu lánstraust sitt. Þetta er svo bersýnilegt, að enginn dirfist að neita því nema heimskingi, eða óheiðarlegur stjórn málamaður, sem getur látið sjer sæma að prjedika þjóð s'nni ó- sannindi. Jeg álít Þýskalandi enga við- reisnarvon nema það fái langan gjaldfrest og alþjóðalán. Hið fyr- nefnda kemur áreiðanlega, enhitt getur reynst mjög erfitt vegna að- stöðu Frakka og Breta í málinu. En án alþjóðaláns heldur Þýska- land áfram að vera gjaldþrota ríki og öll Evrópa kemst í niður- lægingu og stjórnarfar ríkjahna á ringulreið, og eymd og bylting fær smámsaman víðlendara svið. Jeg sje enga leið fram hjá þessari hræðulegu ályktun. Þýskaland er svo sjúkt fjár- hagslega, að ekkert meðal er til, sem getur læknað það á skömm- um tíma. En eitt meðal er til, sem getur frelsað Evrópu frá vissum fjárhagslegum dauða. Það er að ógilda Versa:lles-samningana, gefa upp allar skuldir, sem þjóðirnar standa í hver við aðra, afnema standandi her í öllum ríkjum og lýsa yfir alþjóðafriði. Hvar er nógu mikill stjórnmálamaður til þess að gera þetta? Og hvaða þjóðir vilja fylgja honum ? Ljóspenni. íslensk uppgötvun. Hannes S. Blöndal bankaritari og skáld hefir fengið enskt einka- leyfi á uppgötvun, sem hann hef- ir gert. Hann hefir búið til penna, sem skrifa má með í myrkri. Það er lindarpenni og blýant í sama hulstri, en í því er einnig ofurlítill rafmagnslampi, sem kveykt er á, þegar nota skal ann- aðhvort skriffærið í myi’kri. — Lampinn lýs'r á litlum kring- hrino'iða ' lóttum - bletti kringum oddinn á iðil fyrsta'^flokks, úr einu bestag hjeraði [landsina, seljum við mjög ó- dýrt ef pantað er nú þegar. Þórður Sveinsson & Co. A B C-Bazarinn Glervara allswkonar ódýrust þar, Leikföng, mest úrval, Skurepulver, 4’ pk. kr. 0,50. Skósverta, 7 ds. kr. 1,00- og alt eftir þessu. Jón Laxdal / útvegar frá bestu verk- smiðjura erlendis Iliill n-Harninlui og önnur hljóðfæri. Til viðtals daglega kl. 1—2 síðd. mönnum en útlendum, og væri það athugunar vert fyrir kaup- sýslumenn hjer, hvort ekki væri hægt að gera töluvert fje úr þessari uppgötvun. Útlendur maður, sem kynti sjer uppgötvunina, sagði, að ef ljós- penninn hefði komið fram með- an á ófriðuum mikla stóð, hefði einlcaleyfið verið keypt fyrir- stórfje. magnaðist, sem nú er að með skelfingu. Þetta var ógæfuvegurinn. Þýsk- ;'r stjórnmálamenn og fjármála- menn vissn hvaða áhætta fylgdi, en þeim fanst ekki annað hægt. Hin leiðin var að takmarka seðla- útgáfuna, og það hefði eflaust af- j hjá honum. enda pennanum eða blýantinum, og færist með hönum, svo að altaf er hægt að skrifa áfram eftir þörfum. Hann kallar verkfærið ljós- penna og hefir látið búa til 15 af þeim og eru þeir til sölu stýrt gengishruninu. Öll lönd, sem hafa stöðvað seðlaútgáfuna hafa bætt gengi sitt. Þannig drógu „Morgunblaðið“ hefir spurt hann um, hvernig á þessari upp- götvun standi. Segist hann einu Tjekkó-Slóvakar inn 20% af seðl- • sinni sem oftar hafa verið að um sínum, og gengið hækkaði við j skrifa heima hjá sjer að kvöldi það um 50%. Þýska stjórnin veitjdags v’ð olíuljós, en olíuna þraut þetta. En hún veit líka — eða að á lampanum og var ekki hægt minsta kosti hjelt hún — að ef ’ að ná í hana. Tók hann þá vana- hún stöðvaði seðlapressuna og legt /vasaljós og bjargaði sjer drægi inn svo og svo mikið af seðlum úr umferð, þá mundi all- ur iðnaður og verslun leggjast í auðn, atvinnuleysi verða ríkjandi um land alt, hungur alment og bylting fylg'ja á eftir. Jeg hefi haldið því fram und- anfarin fjögur ár, að það ríki sje ekki til í veröldinni, ekki einu En hver er orsök alls þessa? Er sinni Bandaríkin í Ameríku, sem það rjett, sem óvinir Þjóðverja halda fram, að stjórnin hafi gert markið verðlaust af ásettu ráði, til þess að komast hjá útgjöldun- um, sem ósigurinn hafði í för með sjer, eða að minsta kosti fá gjald- frest f Það er vitanlegt, að stjórnin gæti greitt skaðabætur þær, sem Þjóðverjum hafa verið lagðar á herðar, án þess að falla saman fjárhagslega. Þess vegna nær það ekki nokkurri átt að þeir geti það eítir alla eyðileggingu ófriðarins, eftir missi allra nýlenda sinna og með því, svo að hann lauk því, sem hann var að gera. Datt hon- um þá 1 hug, hve þa'gilegt hefði verið að hafa ljósið fast á penn- anum. Þetta varð til þess, að hann fór að hugsa um, hvernig koma mætti þessu fyrir, og svo varð til Ijóspenninn. Enginn efi er á því, að þetta áhald verður alment, því víða þarf að nota skriffæri þar sem ekki má kveykja ljós, svo sem í skjalasöfnum, lestarúmum skipa o. s. frv. Lögreglumenn geta o'g haft þörf fyrir ljóspennann. Hr. H. S. Blöndal vill selja einkaleyfi sitt, og þá auðvitað alls verslunarflota, og eftir að ekki síður innlendum manni eða Stafrof söngfræöinnar, eftir Björn Kristjánsson, er nú komið í bókaverslanir hjer og var sent bóksölum úti um, land með síðustu skipsferð hjeðan. — Þetta er önnur útgáfa bókarinnar,. en hin fyrri var fyrir löngu upp-« seld. Bók þessi hefir náð miklum vínsældum og verið talin mjög greinileg og liandhæg við söng- kenslu. Höfðu margir haft orð á því, að nauðsynlegt væri að hún kæmj út í annari útgáfu. Þessi nýja útgáfa er að mörgu leyti vandaðri en hin eldri, nótna- setningin betur af hendi leyst og nótunum betur fyrir komið en í eldri útgáfunni. Bókin kostar innbundin kr. 4,50. Þing valla vatnið. Það er eitt dýpsta vatn á land- inu, sem jeg þekki. Þar mun vera næst ísólfsvatni í Bárðardal og Hestvatn í Grímsnesi, 36 faðmar. Þingvallavatn er 58 faðma djúpt og er botninn svo ósljettur, að ekki er hægt að draga þar fyrir með dráttarnetum og því ilt að ná silungi úr því á sumrin á þann hátt. Að vísu held jeg að þar mætti koma upp urriðaklaksstöð, en alls ekki bleikju, því hún er

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.