Morgunblaðið - 26.10.1922, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.10.1922, Qupperneq 4
— Spilabonð til að legffja saman, komu með Botníu, og seljast mjög ódýrt. vruhúsfö. r Nýkomið talsvert úrval af afaródýrum skófatnaði SVEINBJÖRN ÁRNASON Laugaveg 2. Gevmsla. Reiðhjól eru tekin til geymalu yfir veturinn í FALKANUm snnnn5 Kgl. hirösali Allir bestu kaupmenn og kaupfjelög selja að eina SANITAS-Sætaaft Saftin mælir með sjer sjálf. Sími Iöo Kaupið og notið aðeins islenskan vönun Alafoss-útsalan, flutt i Nýhöfn. Áuglýslngadagbók| Snnnudaga fara bifreiðar altaf til 'V'ífilsstaSa kl. 11% °S kl. 2% frá Steindóri, Hafnarstraeti 2 (hornið). Símar: 581 og 838. IJng'ur maður, sem talar ensku O' er fær um að þýða af íslensku á ensku getur fengið stöðu nú þegar. — Umsóknir merktar 333, stndist afgreiðslustofu þessa blaðs. Baldýruð belti og borðar til sölu á Vesturgötu 14B. Vön saumakona vill sauma í Lúsum. Upplýsingár á Nönnu- götn 3. ísafoldarprentsmiðja h.f. selur nú á 20 krónur vjeladagbækur, sem áð- ur kostuðu 29 krónur. Uppboð. Svart óskila gimbrarlámb mark: Sýlt hægra, standfjöðitr aft- «n vinstra, verður selt á uppoði í ■dag kl. 4 eftir hádegi á Brekkustíg 15. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Dagbók _______ Næturlæknir: Stefán Jónsson. — Vörður í Reykjavíkur-apóteki. Guðspekifjelagið. í kvöld: Esper- ar;to klúbbur kl. 8—9. Enslíu klúbb- ur kl. 9—10. Frá London. Útlendu frjettagrein- arnar, sem Morgunblaðið flytur nú og skrifaðír eru í London, eru eftir Skúla Skúlason, starfsmann Morgun- biaðsins, sem nú dvelur þar um tíma. Vatnsleiðslu er nú verið að leggja ofan úr Kalkofnsvegi og niður í suðurhorn nýju uppfyllingarinnar, mnn svo eiga að leggja æð norður eftir frambrún uppfyllingarinnar. Er skipum, sem við uppfyllinguna legg- jast, íétlað að fá úr henni vatn, því Áfært er, að svo stór hluti hafn- arinnar, sem þarna er, sje vatnlaus. ,,Activ‘ ‘ liggur þessa dagana við eystri uppfyllinguna og tekur þur- fisksfarm til útflutnings frá Kveld- úlfi. Togarinn „Geir“ kom frá Eng- Inndi í gær, og mun vera farinn eða í þann- veginn að fara út á .veiðar. Þrjá togara er enn búið að binda svið garðinn. Stafar það af því, að ísfiskssalan hefir algerlega brugðist. Er það hið óglæsilegasta útlit, ef enn rekur að því, að hætta verður veiðum á mörgum eða flestum tog- urum. Verkamannaskýlið. Byrjað er nú að undirbúa byggingu þess. Á það að standa í króknum austur undir pýju uppfyllingunni framanvert við Tryggvagötu. Er búið að fylla þar upp grunnninn og hlaða upp úr grjóti að framan öflugan vegg. Slcýl- ið á að vera úr tiinbri og er bú ist við að byggingu, þess verði lokið í janúar næstkomandi, er áætlaö að það muni kosta um 40 þús. kr. „Botnia' ‘ fór hjeðan í gærkvöldi seint, kl. 12. Farþegar voru fáir, meðal þeirra voru: Jón Þorleifsson pg frú bans, Ch. Henrichsen um- boðssali, Páll .Jónsson fyrverandi verslunarstjóri, Chr. Chritz gaman- leikari, Guðmundur R. Ólafsson kenn ari og Skúli Einarsson kaupmaður. Verslunarmannafjelag Reykjavíknr heldur skemtifund í kvöld á Hótel Skjaldbreið kl. 8%. Til skemtunar verður: eftirherinur, gamanvísur og einsöngur. Dánarfregn. í fyrradag ljetst merk- isbóndinn Andrjes Andrjesson í Hemlu, faðir Andrjesar Andrjessonar kiæðskera. Banameinið var krabba- mein, er hann hafði lengi þjáðst að. Hafði hann legið rúmfastur í alt sumar. Sálarrannsóknafjelagið heldur fund í kvöld. Jakob .Jóh. Smári flytur erindi. Ástæðulaus hræðsla. Nokkru eftir, að farið var að nota þvottaduftið „Persil“ hjer, kom sá kvittur upp, að mjög varasamt væri að nota það til þvotta, því svo mikið væri af klór í því, að það eyðilegði þvottinn. Nú hefir efnarannsókna- etofa ríkisins rannsakað þau efni, sem í „Persil“ eru, og hefir hún gefið vottorð um, að engin þau efni sjeu í því, sem skemt geti þvottinn. Er því öllum húsmæðrum að sjálf- sögðu óhætt að nota það. --------9 — MORGUNBLAÐIÐ fiEimanmunclu inn — Fað'r yðar, sagði hún, hörf- aði ósjálfrátt nokkur skref frá honum, og rjetti úr sjer, eins og hún gat. — Hann var einu sinni maður nióður minnar, og jeg vona að þjer fáið ekki lakar: hugmynd um mig, þó að jeg beri meiri virðingu fyrir honum en nokkrnm öðrum manni, og þó að — — Jeg b'ð yður herra verk- fræðingur, í öllum bænum að hætta þessu skrafi! Ef að þjer i raun og veru hafið heyrt það, sem fór á milli ritstjórans og mín, hljótið þjer að skilja, -að jeg verð að álíta hvert orð, sem þjer segið, vísvitandi móðgun við mig. Það ei eng nn til í víðri veröldinni, sem hefir gert mjer og mínum eins mikið ilt, eins og doktor Ellhofen, og að hafa nokkur kynni af ættingjnm hans, getur ekki orðið til annars en að vekja hjá mjer sorg og gremju, vegna end- urminn'nga þeirra, sem við þá eru bundnar. Jeg vonast því eftir, að þjer hjer eftir verðið svo nær- gætinn, að láta eins og jeg sje alls ekki til. Tignarleg sem drotning, stóð hún fyrir framan hann og aug- un báluðu af geðshrær'ngu. Hún var svo fögur í hinum æstu til- finningum sínum, að hann varð alveg gagntekinn af aðdáun. Hann ætlaði að svara — ætl- aði að segja henni alveg eins og var, til þess að sanna henni hvern orjett hún gerði sjer; en svo illa vildi til að Anton Herrlinger ein- mitt rakst inn í herbergið. Hann hafði lokið þeim áríðand: störf- um, sem áðnr höfðu tafið hann og. flýtti -sjer nú á fund gests- ins sem beið hans. Hann hafði ekki heyrt síðustu orð Sigríðar, en hann sá, að þau voru tvö ein, og að þau voru bæði í æstu skapþ sem ekki gat verið að ástæðulausu. Þetta fanst honum vera næg sönnun fyrir þeirri ásökun, sem Maja hafði haft á Sigríði, og fcann ásetti sjer >ví að láta undir eins t:l skarar skríða með þetta mál. í skipandi og hrottalegum róm, sem hann aldrei áður hafði brúk-’ að við Sigríði, sagði hann: — Viljið þjer gera svo vel, að láta okknr, herra Púttner vera eina, en jeg vil biðja yðnr að fara ekkert út; því jeg þarf að tala við yð<ur seinna. Sigríður fór út þegjandi. ---------o-------- Koparkanungur látinn. Einn af kunnari miljónamær- ingnm. heimsins, Isaac Guggen- heimer dó í Southamton 10. þ. m. Faðir hans var Gyðingur, sem fíuttist eignalaus til Ameríku fyr- ir mannsaldri síðan en auðgaðist þar fljótt. Guggenheim yngri græddi aiiðæfi sín á kopamámum, átti hann þegar hann dó heilt koparfjall í Utah, og alls voru eignir hans taldar nm 2500 milj- ón króna virði. Vorn þeir sjö alls bræðurnir og áttu í sameiningu hlutafjelagið „Guggenheim Ex- ploration Co“, sem á námur í Alaska, Mexieo, Utah og Kali- fomiu. Era þeir bræður taldir með voldugustu auðkýfingum heimsins. Hið Islenska kvennf jelag heldur fund á »Skjaldbreið« föstud 27. þ. m kl. 87« síðd Áríð andi mál á dagskrá. Stjórnin. Af ávöxtunum skulu þjer þekkja LUCANA. Vínber, Appelsínur, Epli ms. 5Etaftfellingur hleður til Vestmannaeyja og Vlkur í dag Vörur sendist fyrir hádegi. Oic. Djarnasan. Dasshi ilg. ííiísshf |i lniiiH fyrsta danaæfing í november mánudaginn 6. nóv. Kl. 5 fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna í Iðnó. Kendir algengir dansar og nýtisku dansar. Listi til áskriftar í bókaverslun íaafoldar. Kenni einnig Privat. Til viðtals Bergstaðastrœti 29. fyrsta dansæfing í nóvember, -föatudaginn 3. nóvember í í Bióhúainu, fyrir börn kl. V/a fyrir fullorðna kl. 9. Listi til áskriftar i búðinni bjá Jakobsen. Kápumynd á hinum nýju Þjóðsögum Sigf. Sigfússonar. ÞjóSsögur Þessar fást aðeins hjá Ben. S. Þór. Dragið ekki að kaupa Þær. Eftirspurnin er mikil og á upplagið geng- ur óðum. Osram Rafmagnsperur 2 kr stykkið hjá H. P. Duus. Allar stœrðir af swörtu, góðu regnkápunum komnar aftur til nndersen B hauth nu5turstiræti B. 'Nýkomið danskt smjör Kaupiö og notið aðeins íelenskar vðrur. I dag verða seldir afgang- ar af tauum, »Bútar«. — Mjög ódýr og góð vara. Alafoss-útsalan. Nýhttfn. Hafnarstrœti 18. og egg H. P. DUUS. .jl&XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX.jjf. X X X X X X X X X X X X X Kopiering, Framköllun Notið gott tækifæri og látið kopiera filmnr yðar i dag. Sportvöruhús Reykjavikur (Einar Björnsson). Bankastr. 11. ‘jk'XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX'l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.