Morgunblaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 1
• V- . Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 15. tbl. Föstudaginn 17. nóvember 1922. ísafoldarprentsmiíSja h.f. Stórt nrval af o’íuofonm oá suouvielam. Hia f8le"skl U J Símar 214 og 737, Gamla Bíói Sendiboðinn. (Ordonnansen). Sjónleikur i 4 þáttum. Eftir Guy de Maupassant. Biðlar frú Evu. Gamanleikur i 2 þáttum. Ben Turpin rangeygði leikur. sd\ aislur verður gefinn á Kvenskyrtum Ijerefts Kvenbuxum ljerefts Kvensamfestingum ljerefts Smjörlíkið góða en nýkom- ið og fcest hjó': Andrjesi Pálssyni, kaupm. Vest- urgötu 52. 'rni Jónssyni, kaupm., Hverfis- ^ 8ötu 71. Jónssyni og Gtiðm. Guðjóns- kaupm. Grettisgötu 28. u^íóni .Jónssyni kaupm. Hverfis- 50. wViU-i Pálssyni kaupm. Hverfis- ■ óeúJój, yigurgeirssyni kaupm., ^ tíal<iursgötu 11. Verslunin Björg, Bjargarstíg 16. I>lsl' B-^trínar Fjeldsted, Lauga- veg 47. °8 víðar. Tekið á móti pöntunum 1 sima 481, ^ðlfteppi 4 ®X4/a al- tii sö]u meg tækifær- iaverði, til 8ýnis j húsgagna- verslun tninni. Knistján Sigaoipsson> kjöt slátrað daglega einnig úr Borg- ^íirði verður selt á Lindargötu b [ dag og næstu daga. Hvergi ^etri kjötkaup, sama lága verðið 8 áður. Jarðarför Janusar prófasts Jónssonar fer fram mánudaginn 20. þ. m., frá heimili hans ’í Hafnarfirði kl. 11, frá dómkirkj- unni í Reykjavík kl. 1 x/s-. Eftir vilja hans sjálfs er óskað að kransar sjeu ekki sendir. Ekkjan. heldur fund föstudaginn 17. þ. m. á Hótel Skjaldbreið, kl. 8% stundvíslega. FUNDAREFNI : 1. Erindi frá Verslunarráði íslands. 2. Einkasala ríkisins. STJÓRNIN. Peik er kominn! Peiks bragðgóðu »Tröfler« — Chocolade og Konfekt útiloka alla samkepni. — Fæst í flestum matvöruverslunum. Spyrjið eftir Peiks viðurkendu vörum. í heildsölu hjá Andr. J. Bentelsen. Austurstræti 17. Simi 834. ur og herra. Komið meðan nóg er til. Þeir sem hafa pantað þessar vörnr hjá okkur vitji þeirra innan þriggja daga. SPORTUÖRUHÚS REYKJAVÍKUR. (Einar Björnsson) Bankastræti 11. Pantanir á Rúgmjöli frá Blegdamsmöllen, i Kaupmannahöfn, sem óskast afgreiddar fyrir áramót, óskast sendar okkur fyrir 22. þ. m. Höfum ennþá fyrirliggjandi hjer nokkrar rúgmjölsbirgðir. Upplýsingar um síðustu verðbreytingar og núgildandi verð gefnar kaupmönnum og kaupfjelögum. ; :_4 lO Trjesmiöir. Jeg get útvegað litlar og ódýrar trjesmiðavjelar sjerlega hent- ugar fyrir litil verkstæði. Finnið mig eða skrifið mjer*viðvíkj- andi nánari upplýsingum. Jón Þorláksson. S i m i 10 3. Bankastræti II. Nýja Bió MmtnæHB „The kiÖ“ (eða Drenghnokki Chaplins). Gamanleikur í 6 þáttum eftir Charlie Chaplin. Aðalhlutverkin leika hann sjálfur og undrabarnið Jackie Coogan, sem er fimm ára gamall, en þó orðinn heimsfrægur og miljóna- mæringur fyrir leiklist sína. Nú er hwer siðasfur að sjá þessa ágætu mynd, notið tækifærið þvi myndin verdur aðeins sýnd i kvöld og annað kvðld kl. 81/*. Leikfjelag Reykjavikur. „Ágústa piltaguir* gamanleikur í fjórum þáttum eftir Gustaf af Geijerstam verður leikinn í Iðnaðarraannahúsinu laugardaginn 18. nóvem- ber kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2, og kosta kr. 3,00, 2 50 og 2,00. Salnum verður lokað meðan leikurinn stendur yfir. L. F. K. R. Kuöldskemtun í Iönú föstudag 17. nóvember kl. 8l/2. Skemtiskrá: 1. Barnadans. 2. Skrautsýningar (Ása, Signý og Helga o. fl.). 3. Upplestur: Prófessor Guðmundur Finnbogason. Hlje. 4. Kórsöngur: Barnasöngflokkur. 5. Gamanleikur (leikinn af R. B., R. R. og Þ. S.). Aðgöngumiðar á kr. 2,50, 2,00 og 1,00 fást í bókaverslunum Ársæls og Sigf. Eymundssonar og í Iðnó eftir kl. 7. Húsið opnað kl. 8. Ný mjólkursöluaðferð Sú breyting er að verða á söiufyrirkomulagi á mjólk okkar, að við senðum hana hjer eftir heiðruðum við- skiftavinum heim, þeim að kostnaðarlausu. Mjólkina geta menn fengið bæði gerilsneyðða og ógerilsneyðða (þó hreinsaða), Pöntunum er veitt móttaka ðaglega á skrifstofu fje- lagsins Linðargötu 14 og í síma 517. Virðingarfylst Mjólkurfjelag Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.