Morgunblaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Kopiering, Framköllun g Notið gott tækifæri og látið M kopiera filmnr yðar í dag. h Sportvöruhúa Reykjavikur M (Einar Björnaaoa). Bankastr. 11. q %xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx’;Ír Ungur maöur Dagbók I. O. O. F. 104111781/2—0 Næturlæknir: Matthías Einarsson. Lj'fjabúðunum lokað kl. 7 síðdegis. Vörður í Laugavegs Apóteki. Guðspekifjelagið. — Sameiginlegur fundur Reykjavíkurstúknanna í húsi fjelagsins kl. 81/2 stundvíslega. Af- roælisfagnaður á Hdtel fslafad eftir fund. Inngangur frá Vallarstræti. Gjaldþrot. Bookless fiskikaupmaður í Hafnarfirði framseldi bú sitt í fyrradag til gjaldþrotaskifta. Hann a miklar eignir í Hafnarfirði og er sagt, að þær sjeu veðsettar Lands- bankanum. Listasýningin er opin það sem eftir er af þessari viku og næsta sunnudag. Eldgosið enn. Prá Akureyri var í gær símað til Morgunblaðsins, að á Grímsstöðum hsefðu menn sjeð elds- bjarmann af gosinu í Vatnajökli á þriðjudaginn var, en engin önnur merki þess, að gosið bjeldi áfram. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af bæjar- fcgeta ungfrú Þórdís Björnsdóttir og Jóhann Ólafsson frá Skriðufelli. vel að sjer, með ágætu Versluuar- Bkólaprófi og töluvert vanur versl- anar- og skrifstofustörfum, óskar -eftir 4—5 kl.tíma vinnu á dag (eða eftir því sem um semur) við elík störf. Getur lánað með sjer ritvjel ef með þarf. A. v. á. fiugl. dagbók Munið eftir nýja kjötinu góða og ódýra á Lindargötu 43. KaupiS og notið íslenskar vörur: Ný- komið: Áteiknaðþj dúkar og púðar, sokkar á drengi og stúlkur, buxur á ■drengi 8—12 ára og margt fleira nýtt. Selt fyrir helming verðs á móti erlendu. Hafið þjer heyrt það? Ála- foss-útsalan flutt í Nýhöfn. Tvö skip, annað fyrsta flokks mó- torskip, fást ef um semur í skiftum fyrir húseign eða aðra fasteign, helst hjer í Reykjavík eða nágrenni. Lyst- Jiafendur sendi nöfn sín í lokuðu um- slagi ■ til Morgunblaðsins, merkt 999. Kvöldskemtun Lestrarfjelags kvenna vtrður endurtekin í kvöld kl. 8% í Iðnó. Sú breyting verður á skemti- skránni, að próf. Guðm. Finnboga- son les upp í stað frú Tove Kjarval. Söngflokkur barna syngur undir stjórn Bjarna Pjeturssonar. Háskólinn. Eftir tillögu frá stú- dentaráðinu hefir háskólsp'áðið nú komið á fót sjerstakri kenslu í bók- færslu, þeirri sem nauðsynleg er ýms- um embættismannaefnum, -og sækja b.rna allmargir stúdentar, einkum úr lagadeild. Kennarinn er hr. Mancher, forstjóri endurskoðunarskrifstofunn- ar. — Stúdentafjelagið heldur fund í kvöld kl. 8l/£ í Eimskipafjelagshús- ir.u uppi. Indriði Einarsson talar Gústav A. Sveinsson stud. juris les upp óprentaða þýðingu eftir sig úr Korset eftir Sigbjörn Obstfelder. — Til þess er ætlast að reyna að gera ur þessum fundum sem almennastar samkomur eldri og yngri stúdenta og verður því einnig reynt að hafa þar söng, veitingar o. fl., svo stú- dentar geti setið þar dálítið fram eftir, ef þeir óska þess. Baömundur Kamban. Guðmundur Kamban hefir ný- lega „sett í senu“ leikritið „Livet i Vold‘ ‘ eftir Knud Hamsun, og er farið mjög lofsamlegum orðum um það starf hans, og benda blöðin þó jafnframt á þá erfið- leika, sem á því sjeu að búa þetta le:krit til leiks, en telja árangur- inn hinn listfengasta. Sven Lange skrifar í Politiken, að það sje viðurkenningarvert, hvað svo ungur og lítið reyndur leiðbeinandi og G. Kamban sje, hafj skapað. „Á leikendurna, sem að jafnaði hafa ekki fengist við hlutverk eins og þessi, hefir hon- um tekist að setja „tragikomedi- ens“ merki, og þrýst þeim öllum inn í sama rammann innan hinna breytilegu atburða. Var það hið mesta vaxidaverk' ‘. ■----o----- Frá Danmörku. 14. nóv. Danska skáldið -Zakarías Nielsen, er uýlega Játiö, 78 ára að aldri. Stjórnmálin. P.ióðþingsmaðurinn, ritstj. J. A. Hansen, hefir skýrt frá, að hann biðj- ist undan endurkosningu, vegna starfs síns við blaðið Köbenhavn. Landsráð íhaldsmanna hefir nýlega lokið margra daga fundi í Haderslev með samþykt af alyktun ’einni, og er aðalefni hennar það, að leggja áherslu á, að samvinna eigi sjer stað milli allra stjetta og flokka þjóðfjelagsins, og er jess vænst í ályktuninni, að þingmönn- um flokksins auðnist að taka fult til- lit til þarfa— og áhugamála beggja jafnt, sveita- og borgarbúa. Stækkun á Flydedokk. Hið alþekta skipasmíðafjelag Bur- meister Wain í Khöfn hefir ákveðið að Jiíufaveíía verður haldin á Bjarnastöðum í Bessastaðahr. á laugardaginn 18. þ. m. kl. 8 8íðdegis. Dans á eftir. Skólanefndín. Kjöt. Af sjerstökum ástæðum verða nokkrir kroppar af fyrsta flokks ærkjöti seldir á 50 aura pr. >/» kg. í verslun E. Milners. 1000 Thermaflöskur á kr. 3,50, kostuðu áður kr. 5,50. 500 Vekjaraklukkur kr. 5,75. g Rakhnífar, vjelar og blöð ódýrust í Vöruhúsinu. yasiamtiersiDi Rrlsifðns Siioiirssmir Simi 879. Laugaveg 13. Hefir ávalt birgðir af allskonar húsgögnum,, sem seljast með svo lágu verði sem hægt er. Skal hjer te.kið fram það helsta, t. d.: Börðstofuhúsgögn mismunandi gerðir og verð, Svefnherbergishús- gögn, Eikarborðstofuborð sjerstök og Stólar, Furuborð, fjórar stærð ir að velja úr, Birkistólar, 3 tegundir, liuggustólar, Orgelstólar, Skrifboi-ðsstólar, Kommóður vanal-, Toiletkommóður, Servantar, Ser- vantsborð, Náttskápar, Náttborð, Klæðaskápar, Rúmstæði fyrir einn og tvo, Beddar, Skrifborð, S&umaborð, Pianobekkir, Vegghyllur, Myndasúlur og Blómsturborð, Handklæðahengi, Handkl.hengi til að hafa í eldhúsi, mjög ódýr og m. fl. — Ef um he:l borðstofu- eða Svefnherbergishúsgögn er að ræða, getur komið til mála mán- aðarafborgun á þeiin ef þess er óskað. Vörur sendar út á land gegn póstkröfu. Alt góðar vörur og vandaðar. Látúnsbryddingar á stiga og þrepskildi. Linoleum miklu úrvali. Tjörupappa og Flókapappa selur Matthias i Holti. Himalay selur búsáhöld með betra verði en flestir aðrir. Himalay, Lauga veg 3.______________________ íbúð til leigu, 2 stofur og eldhús.. Baldursgötu 23. Tapast hafa 2 smekkláslyklar frá Baldursgötu 19 og niður í Iðnó. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila þeim á Baldursgötu 19. M. Thorsteinsson. Nýkomið. Máluð hlússuefni, belti af ýmsum gerðum, Shetlandsgarn í rauðum og grænum litum, hoy frá 18 kr. mtr. ög áteiknað allskonar. Þuríður Sigurjónsdóttir, Skólavörðu- stíg 14.____' Dansæfing í Hafnarfirði í kvöld. Sig. Guðmundsson. Tóbaksdósir úr silfri, merktar: F. <3 frá vini, ártal og dagur, töpuðust 4. júlí síðastliðinn. Finnandi beðinn að skila þeim á afgr. þessa blaðs gegn góðum fundarlaunum._____________ Hús til sölu í Hafnarfirði ásamt stórri lóð. Góðir borgunarskilmálar, >ef samið er strax. Upplýsingar hjá Kristjáni Vídalín, Vesturbrú 13, Hafn arfirði. Grammófónplötur, úrval, t. d. Ca- ruso, Titta Ruffo, Farrar o. fl. til sölu með tækifærisverði. Allar plöt- umar sem nýjar. A. v. á. Ef þjer viljið leigja öðrum eða taka á leigu húsnæði. Ef þjer viljið kaupa eittlwað eða selja. Ef þjer hafið þörf fyrir vinnuhjú, eða þurf- io að komast í vinnu. Ef þjer hafið tapað einhverju eða fundið. Þá er hvergi betra að auglýsa alt þetta en í auglýsingadagbók Morgunblaðsins. Sími 498. Skrifstofan í Austurstr. 5. -------o------- GENGI ERL. MYNTAR. 16. nóv. Kaupmannahöfn. Sterlingspund......... 22.12 Dollar................. 4.97 Mörk...................0.07% Sænskar krónur .. . . .. 133.00 Norskar krónur........ 91.00 Franskir frankar...... 33.25 Svissneskir frankar .. .. 91.20 Lírur................. 22.80 Pesetar............... 75.70 Gyllini...............194.75 Reykjavík. Sterlingspund......... 25.60 Danskar krónur........116.07 Sænskar krónur........157.14 Norskar krónur........107.82 Dollar............... .. 5.85 stækka núverandi Flydedok sína og byggía a®ra nýja, en minni. Lengd hinnar núverandi á að aukast úr 148 m. í 172, og burðaraflið verður auk- ið um 2100 tonn, úr 11500 upp ý 13,600. Hin nýja á að verða 130 m. löng, og hurSarmagniS 7500 tonn. Þj óðbankastj órinn, Marcus Rubin, hefir, sökum heilsu- brests og elli, beSiS um lausn frá starfi sínu, frá 1. apríl n. k. Brú yfir Litlabelti. í þjóSþinginu hefir samgöngumála- ráðherrann getiS þess nýlega, að í und- irbúningi væru ráSagerSir um aS byggja brú yfir Litla-belti. Taldi hann þaS verk bæSi nytsamt og gróðavæn- legt, en eins og nú stæSu saldr, gæti hann ekki mælt með aS svo stórt lán yrSi tekiS, sem til þess þyrfti að koma slíku í framkvæmd. En skoSun hans væri sú, aS þaS væri eitt af hinum meiri þ.jóSþrifaverkum, sem koma bæri í framkvæmd, þegar um hægðist. Danmörk og Madagaskar. Samkvæpit blaðafregnum, sem að nokkru leyti hafa veriS staSfestar frá opinberum stöðum, hefir franska sljómin boðiS dönskum verkfræðing- um, skógyrkjumönnum, landbúnaðar- rekendum og verkamönnum, sem Góðar bækur ný prentaðar. Grimms SBfintýri, með mörguru og góðum myndum 1. hefti. Verð i bandi 3 krónur. Kross og Hamar, smásaga frá Noregi eftir Edw. Knntzen. Verð í kápu 1 króna. Bækur þessar fást hjá öllum bóksölum um alt land. Bskav. Sigurjóns Jónssonar, Laugav. 19, Reykjavik. vildu búsetja sig á Madagaskar sjer- stök hlunnindi. Virðist tilboðiS benda til þess, aS mynduð verði sjerstök, dönsk nýlenda á eyjunni, með sjerstöku tilliti til land- búnaðarreksturs og akuryrkju, og eiga Hanir þá aS hafa leyfi til aS hafa sjer- staka skóla og presta, og lifa lífi sínu á allan hátt eins og í dönsku þjóðlífi. Franski sendiherrann í Khöfn hefir skýrt blöðunum frá, aS tilboðiS sje komiS fram af þeirri ástæðu, aS þar sem danskir menn haj'i sest að, hafi þeir jafnan sýnt sig vera duglega og heiðarlega menn, og það sje þess vegna, aS franska stjómin. bjóði þeim að taka þátt í þeirn jarðyrkju, sem byrjaS verður á á Madagaskar. Fyrverandi utanríkisráðherra. H. Scavenius, hefir í viðtali við blað eitt látið þess getið, að tilboðið sje þannig, að það eigi vafalaust að athugast ræki- lega, sjerstaklega þegar litið væri til atvinnuleysisins í Danmörku. Er senni- legt, að dönsk-frönsk nefnd verði send til Madagaskar til að kynnast ástand- inu þar, og blöSin hafa getiS uni þaS, að sennilega verði málið rætt á lokuð- um fundi í ríkisþinginu. Farsóttirnar í Rússlandi. i )r. Thorvard Madsen, form. farsótta nefndar þjóSbandalagsins og forstjóri Serum-stofnunarinnar, hefir sagt í viS- tali viS blaS, aS það væri skoðun sín, aS lítil hætta væri á, aS sóttir þær, er geysuSu í Rússlandi, breiddnst út til annara Evrópulánda. — Talið er, að yfir 30 milj. manna hafi íengiö díla- taugaveiki í Rússlandi. En sóttvamar- ráðstafanir á takmörkum Póllands og Rússlands og annarsstaðar, hafa borið mjög góðan árangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.