Morgunblaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 2
MOROUNBLAÐIÐ Nykomið fallegt úrval aff: Enskum húfum. Hörðum höttum Linum höttum. » • Fjárhagur Itala. London 20. okt. Nitti fyrvorandi forsætisráð- herra ítala, flutti 19. fyrra mán- •aðar ræðu í kjördæmi sínu og gerði einkum að umtalsefni fjár- l*.ágshorfur ítala. Hefir ræða þessa vakið- athygli um allan heim, því * Nitti telur ástandið miklu álvar- legra en menn hafá haldið áður. M. a. fórust honum orð á þessa leið: Alvarlegustu viðfangsefni Itala eru atvinnumálin, fjármálin og 'utanríkismálin. í síðustu tvö árin Irefir fjárhagur landsins farið sí- versnandi. öengið hefir smálirap- að niður á við, og er nú komið niður fyrir allar liellur þegar .miðað er við dollar eða pund. ítalir eyða miklu meiru en þeir framleiða, og það er miklu minna þess að nálega öll lönd hafa sett ■ harðari innflutningsákvæði en áð-1 ur. Og lítum svo á friðarsanm- ingana flónskulegu, sem settir hafa verið eftir ófriðinn, og í stað þess að vera friðarsamningar hafa gefið tilefni til þess að halda ófriði áfram. Bvrópa er vopnaðri nú en hún var 1914. Frakkar börðust á móti allri takmörkun vígbúnaðar og því að takmarka kafbátaófriðinn, þegar það var til umræðu í Washingtou og í Gen- úa settu þeir þvert ned fyrir að ræða nokkuð um takmörkun vígbúnað- ar. Og um þessar mundir auka þeir \ígbúnað sinn af meira kappi en nokkurn tíma fyr, eink- um flugvjelar og kafbáta. Þeir eiga nú yfir 3000 flugvjelar, og af þeim eru 300 sjerstaklega smíð aðar til þess að kasta spreugjum yfir borgir og næsta ár gera þeir ráð fyrir að eiga 4000 her flugvjelar, og 21 deild flughers Þeir hafa ennfremur 700.000 manns undir vopnum.Italía verður að vera á verði, og jafnframt þvi að halda góðri vináttu við Frakkland, má hún þó ekki gleyma því, að franska stjómar- stefnan sem nú ríkir og verið hefir fjandsamleg í Rússa garð og öfugsnúin gagnvart Bretum gengur einnig gegn hagsmunum ítala. Ef við ítalir eigum að geta lifað sem þjóð, þá er nauðsynlegt að við berjustum fyrir viðreisn Bvrópu, og að ekkert verði fram- ar til sem kallað er sigraðir menn eða sigurvegarar. Og herlán ófrið- arþjóðanna innbyrðis verða að rætast í fullú samræmi og sam bandi við skaðabótamálið. Hvað viðvíkur hag sigruðu þjóðanna herlánunum og skaðabótamálun- nm, þá er álit bretsku stjórnar- ÍDnar algerlega í samræmj við það, sem ítölum er fyrir bestu. Einn bjargræðisvegur ítala er sá, að fult samlvndi komist á milli jijóðanna. wam Bnginn vafi er á því, að allur íhaldsflokkurinn geugur samein- aður til kosninganna, enda þótt Austen Chamberlain og nær hundr- að fylgismenn hans í flokknum væru mótfallnir sprengingu sam- steypuflokksins gamla. Annað mál er það, hvort frjálslyndi flokkur- inn getur orðið sammála. Hinn óháði hluti hans, (Asquith, Grey lávarður o. fl.) sem hamast hafa gegn Lloyd George síðustu mán- uðina, þykjast ófúsir á að eiga pokkur mök við hann framar. En um það verður útrætt á fundi á morgun. Kosningahríðin er byrjuð af fullum krafti, og hvern einasta dag eru stjórnmálafundir haldn- ir í öllum stærri horgum. Eng- inn talar þó oftar en Lloyd Ge- orge, hann er búinn að gera á- ætlun um að halda 15 „stórar“ ræður næstu þrjár vikur. Segist hann ekki hafa haft tíma til að svara öllum rógburðinum og lyg- unum, sem andstæðingar hafi haft um stjórn sína; hann hafi haft of mikið að gera til þess. „En nú er jeg atvinnulaus, og nú skulu allir fá að beyra sannleikann* ‘. Það er talið víst, að þing verði rofið undir eins og stjómin er mynduð, og að kosningamar fari fram 18. nóvember. Má það ekki seinna vera vegna írsku samn- inganna, því svo sem kunnugt er eiga þeir að vera samþyktir í annað sinn af enska þinginu, og stjómarskrá íra viðurkend, áður en ár er liðið, frá því að samning- amir voru gerðir, en það vao- 7. desember í fyrra. Fyi*sta verk nýja þingsins verður því að leggja síðustu höud á sjálfstæðiíslöggjöf írlands. Ókyrð i Indlandi. Eftir miðjan október varð víða róstu.samt í, Iudlandi °g ensku stjórninni hótað öllu iU11 á fund- um, sem haldnir voru víðsvegar um landið. Eru það Múhameðs trúarmenn, sem standa fyrir þessu osr tilefnið er það, að þeim þyki ..._1_ „liAvnin framleitt nú en fyrir stríðið. — Ari8 1920 fluttu ítalir iun vör- ur fyrir 26 miljarða líra, en út fyrir 11 miljarða. En 1921 var innflutningurinn 20 miljarðar og •útflutningurinn 9. Ekkert er þó •cin.s hræðilegt eins og það, hvern- ig ríkisstjórnin sóar opinberu fje. Ejrrir ófriðinn voru útgjöld ríkis- tits 2.600 miljónir á ári en nú •eru þau 25.000 miijónir og tekju- hallinn á síðustu fjárlögum var 6 miljarðar. Gjöldin hafa meira •en , áttfaldast og er það miklu •ineira en sem svarar verðfallj pen- inga í almennum viðskiftum inn- anlands.Skuldir ríkisins frá ófrið- arárunum með áföllnum vöxtum ■eru 120 miljarðar. Enginn veit livað að höndum ber, en svo mik- ið er víst, að ítailir geta aldrei •greitt skuldir sínar, ef gengið helst líkt og það er nú. Og rík- issjóðurinn er í hættu vegna þess að hann hefir gefið út miklu meira af skuldabrjefum en fært var. ¥ið erum á heljarþröminni — Fyrir ófriðinn barðist ríkið í bökkum, og það hjekk í því, að innflutt fjármagn og útflutt stæðist á, vegna þess að ítalskir útflytjendur sendu drjúgum fje beim til ættjarðarinnar. Nú er þessum útflutningi lokið, vegna London 23. okt. Bonar Law var á fundi þing- manna Oialdsflokksius úr báðum málstofum i einu hljóði kosinn forseti flokksins. Þar með hefir flokkurinn gefið samþyki sitt til, að hann myndi nýja stjóm, eins og konungur hefir mælst til. Er búist við að hann geti lagt nöfn nýju ráðherranna fyrir konung á morgun eða miðvikudag. Á fundinum í dag hjelt Bonar Law ræðu, sem í fáum dráttum lýsir stefnuskrá nýju Istjórnar- innar. Aðaláhersluna lagði hann á það, að nýja sfjórnin mundi ekki hætta sjer út í eins mörg æfin- týri í öðrum heimsálfum eins og sú síðasta hefði gert, og mundi láta önnur ríki afskiftalaus um málefni sín, að svo raiklu leyti, sem unt væri.Einnig mundi stjórn- in nýja gera sjer far um að 'vera fastari í rásinni, bæði í innlend- um málum og utanríkismálum, en stjóm Lloyd George hefði verið. Þá benti hann á, að nauðsyn væri á betri samvinnu milli banda- manna innbyrðis (þ- e. Frakka og Breta) en verið hefði síðustu árin. Og að síðustu gat hann þess, að stjómin mundi halda áfram stefnu fráfarandi stjómar í ír- landsmálum. samleg i garð trúarbræðranna, Tyrkja, í afskiftum sínum af deilumálum þeirra við Gri'kki. Blaðið „Independent“, sem er málgagn Múhameðstrúarmanna í Indlandi en ritað á ensku, hefir farið miklum móðgunarorðum um Lloyd George og ensku stjómina i heild, og segir, að það eina rjetta, sem Múhameðstrúarmenn í Tndlandi geti gert, sje að ganga í lið með Mústafa Kemal í An- góra tafarlaust, og hefja stríð á hendur enska .setuliðinu við Hellu- sund, í sambandi við þá. Og frjettir segja, að þegar sje farið að skrásetja lið í Indlandi, með þetta fyrir augum. Eigi hefir heyrst hvernig stjómin í Indlandi snýr sjer í þessu máli. Vitanlega þarf ekki að óttast að þetta lið komist nokkum tíma til Litlu- Asíu, því málum hefir nú verið miðlað svo að eigi verður úr ó- friði. En á hinn bóginn getur hðsamdráttur Múhameðstrúar- manna haft hinar alvarlegustu af- eiÓingar fyrir friðinn heima fyr- ir í Indlandi. Heyrst hefir, að undirkonungur Breta yfir Indlandi, Reading lá- varður, hafi verið kvaddur til Englands, í ’ tilefni af þessum atburðum. I gærkveldl Fátækramál. Fátækranefnd befir lagt til að útgjöld til fátækraframfæris verði áætluð þannig á næsta ári: Til þurfamanna innansveitar kr. 217.800 og til utansveitar þurfa- nianna 50.60Ö kr. Til berklaveikis- varna 26.000 kr. Til sjúkrakostn- aðar innan- og utansveitarmanna 50.000 kr. Um >essar till. fátækra- nefndar urðu engar umræður, en samþ. að veita Elliheimilinu Grund styrk þann, er getið var um í gær, 3000 kr. Grasvellir. Á fundi grasvallarnefndar, er kosin var 3. ág. þ. á. til að gera tdlögur um grasvelli í bænum, hafði bæjarverkfræðingi verið fal- ið að gera áætlanir um kostnað við að jafna blettinn milli Lauf- ásvegar, Bókhlöðustígs, Lækjarg. og bamaskólans, sem áður t il- heyrði erfðafestulandinu „Útnorð- urvöllur“ þannig, að hann verði neðan til í jafnhæð við Lækjar- götu og breyta honum í grasvöll. Ennfremur hvað kosta mundi girð ing meðfram Lækjargötu sömu gerðar og neðan við Mentaskóla- blettinn og garður meðfram Bók- hlöðustíg, steyptur eða úr höggnu grjóti, og ennfremur átti bæjar- verkfr. að athuga, livort húseig- endur við Laufásveg hefðu tekið nokkuð af blettinum til afnota. Fyrirspurn kom fram um það frá Pjetri Halldórssyni, á hvem hátt væri unt að taka þennan blett eignarnámi og hvort ekki mundi þurfa að greiða eitthvað fyrir hann til erfðafestuhafa. Grasvall- arnefndin gaf þær upplýsingar, að bæjarstjómin væri þegar búin að ákveða að taka þennan blett til sinna afnota, en sjálfsagt yrði það tíómstólanna að skera úr þeirri cleilu, sem kynni að rísa milli bœjarstjórnar og erfðafestuhafa. Vatnsveitan. Á fundi vatnsveitunefndar hafði bæjarverkfr. lagt fram tillögu um tilhögun og kostnað hinnar nýju vatnsveitu, en málið þótti ekki nógu vel undirbúið til þess að leggjast fyrir bæjarstjórnina, en ákveðið var að það skyldi gert á aukafundi í næstu viku. Borgar- stjóri skýrði frá hvaða leiðir um væri að ræða í lagningu vatns- æðarinnar nýju, en gat þess að ekki muudi verða unt að byrja á verkinu í nánustu framtíð, vegna þess, að tilhögunin væri ekki full- ráðin enn, og pípur væni ófengn- ai, en áður væri óhugsandi að byrja á skurðgrefti. Jón Bald- vinsson vítti aðgerðarleysi vatns- nefndar í málinu og skoraði á hana að flýta imdirbúningi þess og láta byrja á verkinu, þegar í næstu viku. Hallbj. Halldórsson tók í sama streng. Borgarstjóri svaraði þeim báðum og sýndi fram á að enginn ónauðsynlegur drátt- ur hefði átt sjer stað á málinu, vatnsnefndin hefði gert alt það sem unt væri að gera, og það sem mest væri um vert: útvegað pen- ingana til framkvæmdar verksins. Till. um framkvæmd verksins væru enn ekki tilbúnar, eins og þeir H. V. og H. H. hefðu haldið fram. Engin ástæða væri til að ásaka vatnsnefndina um drátt. Hún þyrfti aðstoð sjerfróðs manns IEpli — Vínberr Appelsinur Landstjarnan við þetta verk, og fullnaðartill. væru ekki komnar enn frá þeim manni, sem nefndinni hefði verið ti' aðstoðar, bæjarverkfræðingnum Ennfremur sýndi hann fram á, að mjög torvelt væri og jafnvel ó- mögulegt að vinna að vatnsveit- unni utan við bæinn að vetri til, og færði rök að því. Eftir miklar umræður kom fram tillaga frá Jóni Baldvinssyni þess efnis, að bæjarstjórnin óskaði eftir að byrj að væri á vatnsveitunni í stórum stíl strax eftir aukafund í bæjar- stjórninni í næstu viku, þar sem fullnaðaráætlun yrði lögð fram um verkið. G. Claessen kvaðst ekki geta greitt henni atkvæði, vegna þess að þá væru engar lík- ur til að bæjarfulltrúarnir gætu greitt atkvæði með þeim áætlun- um, en hins vegar væri óráð að» byrja í stórum stíl á verkinu áð- ur en alt væri ákveðið er að vatns- veitunni lyti. Var till. J. B. feld. Barnaskólinn. y Á skólanefndarfundi hafði for- maður hennar skýrt frá að hann hefði samkv. samþykt nefndarinn- ar á fundi þ. 6. okt. þ. á. beiðstt úrskurðar yfirstjórnar fræðslumál- anna í brjefi dags. 9. okt., um heimild skólanefndarinnar til að ákveða verkaskifting milli skóla- stjóra og námsstjóra og setja námsstjóra erindisbrjef. Sem svar við þessari málaleituni hafði form. borist svolátandi brjef frá dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, dags. 3. nóv. þ. á.: „í brjefi dags. 9. f. m. hafið þjer, herra skólanefndarformaður, skýrt frá þ\ú, að skólanefndin hafi 25. sept. síðastl. ákveðið verka- skifting milli skólastjóra bama- skólans í Reykjavík og svonefnds námsstjóra, er nefndin hefir vilj- að setja við skólann, og síðar gef- ið námsstjóranum erindisbrjef, og ennfremur hafið þjer spurst fyrir um það, livort .skólanefndm hafi ekki samkvæmt því, er segir í brjefi fræðslumálastjórans 19. sept., þar sem hann skýrir frá undirtektum ráðuneytisins undir þetta námsstjóramál, haft fulla heimild til að gera hina umræddu verkaskiftingu og gefa út erindis- hrjef námsstjórans svo sem gert héfir verið. Út af þessu skal yður hjer með- til vitundar gefið til leiðbeiningar og til birtingar fyrir skólanefnd- inni, að í orðum ráðuneytisins qm að það fallist á að Steingrímur Arason verði settur nápisstjóri skólastjóra til aðstoðar, felst auð- vitað það, að hann eigi að að- stoða skólastjórann, eu hins vegar getur liann ekki fengið neitt af því víftdi, sem skólastjóranum er ætlað lögum samkvæmt, enda fcrestnr ráðuneytið alla heimild til þess að veita námsstjóranum slíkt vald, þar sem lögin gera ekki ráð f.vrir þessari stöðu, en hinsvegar auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að einhver kennaranna aðstoði skólastjórann við námsstjórnina. Annars skal það tekið fram að gefnu tilefni í brjefj yðar, að í tillögum skólanefndarinnar í brjefi dags. 18. júlí síðastl. var aðeins lagt til, að námsstjóri yrði settur sakir þess hve umfangsmikið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.