Morgunblaðið - 19.11.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1922, Blaðsíða 1
emnBusiB Stoínandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 17. tbl. Sunnudaginn 19. nóvember 1922. ísáfoldarprentsmiðja h.f. Notið, Sölarlj ( ís’og ,Ó3inn' i fslensm sfeilfQifnM. Simar 214 og 737. —ii'viðwnwwi ■&æf msssmssssmmA- Gamla Bfó jmmi .á«aaaaa I ForhQÖnir áuextir. Nútlma pjónieikur i 8 þáttum eftír hinn fræga ameríska kvikmyndasniiling Cecil B de lifSille. — Aðalleikendur eru hinir góðkunuu amerísku listamenn hjá Famous P 1 a y e r s L a s k y, N e w Y o r k: Theodog»e Rsbsris, Katlslysi Willtams og Aggias Ays»e9. Efni myndarinnar er þetta: A SatgjB* ©g eigingjfipn eigin- maéisi* n©kkuHt tiikali tii þess sean konen winnns* isin. Þetta efni hefur Cicil B de Mille skýrt svo snildarlega i þessari mynd, að stórblaðið NEW YORK HEROLD kemst þannig til orða: Það etB hægt að búe; tii þús- uiidií1 af Fiimumy en aldnei neina sem fekuf þessaH fram Fos'bodnir* áwextig* sýndir i dag hi. 7 og 9. Sjersiök barnasýning kl. 6-7. — Teiknimynd, Ben Turpin rangeygði o. fl. Leikfjelag ReykjavikMn. „Ágústa piltaguir gamanleikur í fjórum þáttum eftir Gustaf af Geijerstam verður leikinn í Iðnaðarmannahúsinu í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2, og kosta betri sæti kr. 3,00, almenn sæti kr. 2,50 og barnasæti kr. 1,00. Salnurn verður lokað meðan leikurinn stendur yfir. Hringurinn. ^yrir 22. þ. m. eru fjelagakonur beðnar að skila peningum fyrir lotteríiseðla til þeirra er afhentu þeim seðlana. Stjórnin. Leðurvörudeild i höfum við opnað nú fyrir fáum dögum. Afarstórt úrval af nýtísku kventöskum úr lakki (hæst móðins), rúskinni, krókódíla- og alligatorskinni, chagrin, silfri og perlum (handunnar), budd- um, veskjum, skjalamöppum, nótnamöppum, nafnspjaldamöppum, manicure, ferðaetuis, handtöskum, koffortum o. fl. Alt fyrsta flokks vörur með ódýrasta verði Lítið á sýnishorn n í tveim efstu gluggunum. — T— Hljóðfærahúsið. Laugaveg 18 B. Kaffi sjerstaklega góð tegund fyriHiggjandi. Btvegum einnig þessa kaffitegund og aðrar ódýrari beint frá útlSndum til kaupmanna og kaupfjelaga. Biðjið um upplýsingar. H. Benediktsson Sk Co. •IwÆ ______ ____________ _________________________ r*-17-1 *i.—r rt.—t rr,~i 'n.-rt.r Nytt ðilkakjöt kom með Suðurlandi frá Borgarnesi í Kjötbúðina á Lindargötu 43, næst fyrir innan garnla Kaupang; einnig nýkomið íslenskt smjör, hangið kjöt, ostar, neyktur lax, epli og appelsínur, vín- ter og margt fleira. Munið að allar matvörur eru sjerstakíega góðar, en miklu ódýrari en alment gerist. Matvönuversluniny Lindarg. 43. fc Hefir fyrirliggjandi: ^Umbúðapappír í rúllum, allar stærðir. Pappírspoka frá 1/16 kg. til 5 kg. Maekínupappír, 3 stærðir. Skrifpappír og umslög í stóru úrvali. »Kalkipappír«, þerripappír, TVÍRITUNARBÆKUR Penna og blek í smábyttum og margt fleira. Nýtt verð. — Nýjar vörur. Talsimar: 281, 481 og 681. 1000 Thermoflöskur á kr. 3,50, kostuðu áð.ur kr. 5,50. 500 Vekjaraklukkur kr. 5,75. Rakhnifar,, vjelar og blöð ó d ý r u s t í Vöruhúsinu. Nýja Bió Hamskiftingur eða Kamœleonen. Leynilögreglu-sjónleikur í 6 þáttum. Áðalhlutverk leika Max Landa Hilde Wörner Hanni Weisse Nóttina milli 26.-27. septbr. 1918 fórst gufuskipið »Cimbria« skamt frá Spáni. — Þetta var 5. skipið er fórst á sömu slóðum á tveim mánuöum á mjög ðularfull- an og einkennilegan hátt; manni ðettur í hug, að hjer sje um ill- mannlegt athæfi að ræða, sjer- staklega þar sem öll þessi skip voru mjög hátt vátrvgð. — Mynð þessi sýnir ástæðurnar. Sýningar kl. 6, 7l/a og 9. Sarnasýning kl. 47® þá sýrtö í síðasta sinn Drenghnokki Chaplins það er án efa besta barnamvnð sem hjer hefur sjest, notið allra síðasta tækifærið. Aðgöngumiðar selðir frá kl. 3 í öag- alullar prjónagarn, 25 fallEgir Utir. StúdEntafræflslan. ÆSIR Samanburður á menningu for- tíðar og nútíma. Bjarni Jón- son frá Vogi í Nýja Bío í dag kl. 2,30. Miðar á 50 au. frá kl. 2. imnM i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.