Morgunblaðið - 19.11.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.11.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ pSHÖKGRj Konungl. hirðsali. Vallarstræti 4. — Sími 153 (tvær línur). Ávalt ferskt á hverjum degi. Ný tegund: Kremkex. Nýjar hunangskökur: Nunnukossar. INNLENDA KEXIO, NÝJU BRAUÐTEGUNDIRNAR, BLANDAÐA KONFEKTIÐ. E X. Odýrustu innkaupin gerast i Björnsbakarii. Mustads önglar líka langbest allra öngla. — Fengsælastir, best „ gerðir, brotna ekki, bogna ekki. KcyTfBrand Sendið pantanir til aðalumboðsmanna okkar ÍP fyrir ísland: Ó. JOHNSON & KÁABER, Reykjavík. 0. Mustad & Sön, isiin Góðar bækur ný pnentaðar. Grimms æfintýri, með mörgum og góðum myndum 1. hefti. Verð i bandi 3 krónur. Kross og Hamar, smásaga frá Noregi eftir Edw. Knutzen. Verð í kápu 1 króna. Bækur þessar fást hjá öllum bóksölum um alt land. Bákav. Sigurjöns Jónssonar, Laugav. 19, Reykjavik. Fvrirlestur sá 'er rÞorsteinn Biörnsson 'frá^Bæ,J ætlaði að halda í Bárunni á föstudag8kvöldið, um: Útlegð íslendinga i Ameríku, verður frestað til mánudagskvölds á sama stað og tirna. ProtaYfirlýsingin. Menn munu máske eftir því a? jeg leiðrjetti blekkingartilraun Tímarits kaupfjelaganna 3. hefti 1922, þar sem tveir lögfræðingar votta, að kaupfjelagsmenn geti sagt sig úr fjelagi sínu og að kaupfjelög geti sagt sig úr Sam- tandinu án þess að þess væri gotið, hvort slíkar úrsagnir eru mögulegar, ef kaupfjelagsmenn ■eða kaupfjelög geta ekki borgað skuldir sínar. Jeg bað því sam- bandið að leggja fyrir hina sömu lögfræðinga 2 spurningar. 1. Hvort f jelagsmaður, sem gæti ekki borg- að skuld sína, gæti sagt sig úr kaupfjelagi, og 2. hvort kaupfje- lag, sem eins stæði á fyrir gæti sagt sig úr Sambandinu, og sagð- ist vænta þess, að Samþandið birti svör lögfræðinganna við spurn- ingunum. Ennfremur skoraði jeg á Samhandið að birta aðalfundi þess, eins og venja hefði verið áð- ur, fyrir árin 1920—1922 og árs- reikninga Sambandsins fyrir árin 1918—21, sem allan almenning varðar. Tíminn,málgagn Samhands ins, svarar þessu engu, en birtir enn eina persónulegu skamma- greinina, í staðinn fyrir að svara. Og tek jeg það svo, sem Sam- bandið hvorki vilji birta reikn- inga sína og fundargerðir nje leggja fyrirspurnirnar fyrir lög- fræðingana, enda væri ekki hægt að svara þeim nema á einn veg, sem Samband'nu kæmj illa, sem sje þann, að maður geti ekki sagt sig úr kaupfjelagi, ef hann get- ur ekki borgað skuld sína og að kaupfjelag geti ekki heldur sagt sig úr Sambandinu, er eins stend- ur á fyrir. í staðinn fyrir að svara þessari leiðrjettingu og verða við áskor- un minni, flytur Tíminn 11. nóv. langa skammagrein, sem hann nefn'r: „Dómnr sögunnar", Tím- inn er síst fallinn til að taka þátt i að fella slíkan dóm nm mig, og sjest það best á þeim dómi, sem liann er að fella, að það hafi fyrir 13 árum runnið undan mínum rifjum, að „Tryggva Gunnarssyni var sparkað út úr Landsbankan- um“. Jeg man ekki til að jeg væri neitt sjerstaklega hvetjandi þess, enda stóðu ýmsir menn að mun nær þáverandj stjórn en jeg. þar á meðal þrír lögfræðingar, sem mjer er kunnugt um að stjómin ráðfærði sig við; er einn þeirra að minsta kosti í mikilli vináttn við Tímaklíkuna. Þeir sem eru svo sögufróðir að þekkja stjóra- málasögu landsins síðustu 13 árin vita, að þáverandi stjórn skipaði 3 manna nefnd, 26. apríl 1909, sem rannsaka átti hag bankans, þá ] Karl Einarsson sýslumann, Ó. G Eyjólfsson stórkaupm. og Magnús Sigurðsson núverandi bankastjóra Rannsókn þessara manna le:ddi til þess að Tryggva heitnum Gunn- arssyni var vikið bankanum Og rannsóknarskýrsla þessarar nefndar var prentuð og henni út- býtt nieðal almennings. Tímanum liefðj því átt að vera vorkunnar- laust að vita þetta, og eins um það, hvort Tryggva heitnnm hefði verið vikið úr bankanum að á- stæðulausu, sem rannsóknarskýrsl- an veitir allar upplýsingar um. Sem stuðningsmaður þáverandi stjórnar tók jeg að mjer að stjórna bankanum með öðrum bankastjóra og gerði jeg það eftir beiðni stjorn arinnar. Þær misfellur sem voru á bankanum komust í fult lag á nieðan jeg var bankastjóri, en ekki býst jeg við að fá neinar þakkir fyrir það örðuga starf, sem jeg tók þá að mjer, síst hjá Tímaklíkunni. En áhrif bókarinnar nái þó n.iklu lengra, því hún eigi erindi t’i hinna Norðurlandaþjóðanna og norrænnar málkönnunar alstaðar í heiminum. Bókinni muni verða tekið sem kærkomnum skerf til vakningar á aukinni samúð og hún muni verða vottur um ávaxta ríka samvinnu á sviði norrænnar málkönnunar, sem staðið hafi nm margar aldir meðal íslenskra og danskra vísindamanna, sjerstak- lega síðan um daga hins ógleyman lega Rasks. Framhalö lffsins Og stjörnurnar. i. Faidón og Timaios eru þau rit Samkvæmt þessum upplýsingum p]atóns, sem mest hafa verið les- vísa jeg Tímagrein þessari heim: jn_ j pai4ón talar- Sókrates um til föðurhúsanna og ræð Tímanum | cdauðleika sálarinnar. Hann hygg- til að finna upp einhver önnur ur ag þag sje hjer 4 jörðu, sem ósannindi, sem ekki er eins hægt fjamliðnir lifa. Mannkynið er líkt að reka ofan í hann með opin-1 og froskar við fen, segir hann, herum skjölum, eins og þessi. Og|og þekk:ng þess nær aðeius yf- án ósanninda getur hann hvort _ jr lítinn hluta jarðarinnar. Um sem er hvorki lifað nje hrærst, langmestan hluta jarðarinnar veit þar er þrautalendingin. ! mannkynið ekkert. En þó gnæfir Björn Kristjánsson. I jorðin í öðrum stöðum upp í ljós- | vakann hátt mjög, og er þar hin -----------------| dýrðlegasta. En í sumnm stöðum ‘ er hún furðulega feiknleg. Til í slíkra staða hyggur Sókrates að Frá Danmörku. sálir framliðinna fari. Og í hin- ______ j um dýrðlegu, hátt gnæfandi stöð- 18. nóv. ! um hitta hinar góðn sálir sjálfa Orðabók Sigf. Blöndals. ! guðina fyrir. í Nationaltidende skrifar próf. j Lýsingar þessar, sem Platón © Nýkomið mikid úrval af gólfteppum, stórum og smáum, iepparenningum, dyratjaldaefni, ný gerð, 6 litir, tilbúin dyra- og gluggatjöld, dýwenteppi, bordteppi. 5jT'i ’9Jt: \ Valtýr Guðmundsson langa grein: lejggur S'ókratesi í munn, eru um orðabók Sigf. BlÖndals og hrós ; mjög eftirtektarverðar. Þær eru ar henni mjög. Bendir V. G. á, j auðsjáanlega gerðar úr sama efni að Blöndal hafi hepnast að leysa eða smíðaðar úr svipnðu hugar- hið örðuga hlutverk sitt svo vel ástandi og lýsingar seinni manna af hendi, að árangurinn sje fram á því sem þe:r liafa kallað anda- yfir þær djörfustu vonir, er menn heim og önnur tilverusvið (astral- hefðu gert sjer, bæði hvað snertir plan o. s. frv.). Meðan þekk'ng lunn mikla orðaforða, sem safnað manna á jörðinni er nógu lítil, sje og eins niðurskipun alla, Þýð- eða landafræðin nógu’skamt á veg ingar ern venjulega ágætar, segir komin, getur Sókrates ímyndað V. G., og er í orðabókinni í fyrsta sjer, að þessar sýnir sem hann smni hárrjett þýðing á fjölda iðn- skoðar 1 huga sínum,-sjeu aðr'r fræði- og sjerfræði-orða, sem alt og furðulegri staðir á þessari jörð. að þessu hefir verið mjög erfitt Og meðan þekkingin á heimin- að fá nema með hjálp sjerfræð- um, eða heimsfræðin, var nógu jnga • skamt á veg komin, gátu síðari Ennfremur er bent á, hve mikla vitranamenn, ímyndað sjer, að rækt liöf. hafj lagt við það að út- það sem þeir sáu í v'trunum, væri skýra alt sem lýtur að þjóðlegri andaheimur eða birtist þeim úr menningu íslands í víðasta skiln-' andaheimi, eða frá „tilvernsvið- ingi, sem nauðsynlegt sje nú, þeg- ‘inu“ milli tungls og jarðar. ar nýir tímar eru að hefjast í Úr sama eða svipuðu hugar- landinu, að bjarga frá gleymsku. eða vitundarefni, eru sakir mis- Meðal hinna ágætu samstarfs- munandi stiga vanþekkingarinnar, manna Blöndals eru nefnd kona smíðaðar mismunandi tegundir hans, Björg Blöndal, og málfræð- hjátrú&r. ingurinn Jón Ófeigsson adjunkt, ásamt mag/ H. Wiehe, sem V. G. j II. þakkar mjög hve frágangurinn er j f því riti sem Timaios heitir, seg- góður á dönsku þýðingunum. En jr frá sköpun heimsins og mannsins, aðalsómann af hinu mikla verki (og merkilega mjög. Þar er farið eigi Blöndal sjálfur, segir greinar- rnjög eftir því sem kent hafði höf. i Pyþagoras frá Samos, en hann Ennfremur segir V. G. að á- J var nokkurs konar Kristur hinn- stæðan til þess að mögulegt hafi ^ ar grísku foraaldar, og þó vitr- verið að ákveða að tekjur af sölu ingur ennþá meiri en hinn he- bókarinnar gengju í sjerstakan (breski Kristur. Einnig í Timaios sjóð, er kostaði nýja endurskoð-. ræðir um framhald lífsins, en aða útgáfu, sje sú, að íslenska ogjþar er sagt, að þegar maðurinn danska rík:ð hafi lagt fram hinn f deyr, fari sálin til annarar stjörnu og lifi þar áfram. Jeg hefi rætt nokkuð um þennan stað í þeirri ritgerð í Nýal, sem heitr Hið mikla samband. En sá staðnr er lang merkilegastur af öllu nauðsynlega peningastyrk til út- gáfrmnar, en þeim peningum sje áreiðanlega vel varið, því það muni sýna sig, að hókin verði öflugur liður í sambandi íslands ■ og Danmerkur. H&iafdwi jfancw 15 h. „H. M. G.“ semiöiselvjel ný til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 1221. Avetfirnir eru bestir og ódýrastir, þar sem mest er úrvalið, og það er í Lucana. Athugið vörusýninguna i Járnvörudeild Jes Zimsen. því, sem í ritum Platóns stendur. Því að það er hin rjetta kenn- ÍDg sem þar stendur. III. Það eru þeir menn sem einna hæst gnæfa í vitkunarsögu mann- kynsins, Pyþagoras, og löngu síðar Briinó, sem komið hafa með þá kenningu, að eftir dauðann lifi menn áfram á öðrum stjörn- um. Og nú vil jeg biðja menn að hugleiða vel, það sem mjög er merkilegt. En það er hversu lítil eftirfcekt hefir verið veitt einmitt þeirri kenningu, sem allra- mest reið á að koma fram til fulls skilnings. Fyrst skal hjer nefna Plótínos, ágætan speking sem uppi var á 3. öld e. Kr. Eftir hann eru til 54 ritgerðir og eru þær að mjög miklu leyti út- listum á kenningum Platóns. — Rit Platóns voru Plótín, likt og brjef Páls postula og þó guð- spjöllin líka, hafa verið kristn- um guðfræðingum. Og höfuðið á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.