Morgunblaðið - 19.11.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1922, Blaðsíða 4
M'^EGUNBL AÐ IÐ Englebert’s gummisólan eru endingarbetri en leðursólar, en þó ódýrari. Fást i heildsölu og smásölu í Verslun O. Amundasonar. Sími 149. Laugaveg 24. ilokkur þúsund danskar krónur* til sölu. :■ í-S Tilboö merkt »Danskar krónur« senöist Morgunbl. Flugl. dagbök Símaskráin er komin út, og nú þurfa menn ekki lengur að panta klædd og stoppuð húsgögn frá út- löndum, því verslunin Afram (Ing- ólfsstræti 6) hefir þau altaf fyrir- liggjandi. (Sjá Símaskrána bls. 195). V. Ó. Á. kaffið er bragðbest. Tvö skip, annað fyrsta flokks mó- torskip, fást ef um semur í skiftum fvrir búseign eða aðra fasteign, belst hjer í Reykjavík eða nágrenni. Lyst- hafendur sendi nöfn sín í lokuðu um- slagi til Morgunblaðsins, merkt 999. íslendingasögurnár allar með þátt- um, Eddum og Sturlungu, fást í Sveinabókbandinu, Laugaveg 17. Sími 286. Kaupendur geta valið um band- tegundir. G-ott verkstæðispláss til leigu strax. Nóg fyrir 4 bekki. A. v. á. Braumaráðningar m. fl. fást aðeins í Bókaverslun Sigurðar Jónssonar, Bankastræti 7. Lítið eftir af upp- laginu. . 51ti KHlHiiiIIOi'TI'i’l a 11. IIT1 Lesið! Lesið! Með s.s „Sirius“ befi jeg fengið miklar birgðir af alls konar skófatnaði. — Meðal annars: Drengja- telpu- og barnastígvjel. — Ennfremur kvenskó með lágum bælum og karbnansstígvjel m. m. — Svo'' nú geta menn, eins og áður, fengið hjá mjer á fæturnar fyrir sanngjarna borgun. Virðingarfylst Herkastalak j all aranum. Munið samkomur Hjálpræðisbers- ins í dag kl. 4 og kl. 8. Ókeypís að- gangur. Grammófónplötur, úrval, t. d. Ca- ruso, Titta Ruffo, Farrar o. fl. til sölu með tækifærisverði. Allar plöt- umar sem nýjar. A. v. á. Ef þjer viljið leigja öðrum eða taka á leigu húsnæði. E£ þjer viljið kaupa' eitthvað éða selja. Ef þjer bafið þörf fyrir vinnubjú, eða þurf- ið að komast í vinnu. Ef þjer bafið tapað einhverju eða fundið. Þá er hvergi betra að auglýsa alt þetta en í auglýsingadagbók Morgunblaðsins. 03 Snjólaug níelsdottir frá Vatnsnesi í Grímsnesi er beð- in að hitta Helga Skúlason augnlækni að máli á augnlækn- ingastofu hans kl. l»/2 í dag. v,v deildnm og þingmannafjöldi ■efrj deildarinnar 100 — þar af 30 konungskjörnir — en neðri deildarinnar 220. Öll lagafrum- vörp verða. að hljóa samþykki heggja deilda til þess að verða að lögum. Skólaskylda unglinga er lög- leidd, enda sje mentunin ókeyp- is, og flest venjuleg ákvæði stjómskipulaga Evrópuþjóðanna er tekin upp í stjómarskrána. Konuugdæmið er arfgengt fyr- ir niðja Múhameð Ali. Er nú- verandi konungur Egypta, Fuad, áttundi maður þeirra ættar á konungsstóli Egypta. -------«— Jeg verö heima í*allan ðag. — Tek á móti áskriftum að Bjarnargreifunum. — Þetta er síðasta tækifærið fyrir yður að eignast bókina með óðýrara verði kr 4,30 Guðjón Ó, Guðjónsson, Síml 200. Dagbók □ EDDA 592211217—1 A. B i: O. O. F,—H10411208. Næturlæknir: Stefán Jónssou. — Lyfjabúðunum lokað kl. 7 síðdegis. Vörður £ Reykjavíkur Apótéki. Fundur í Stjörnufjelaginu í dag kl. 31/2. Engir gestir. Stúdentafræðslan. Aðsókn að stú- .dentafræðslunni fer vaxandi, enda leinlægt eitthvað gott á benni að græða fyrir lærða sem leika. Síðast var húsfyllir, og urðu jafnvel nokkr- L- frá að hverfa. 1 dag talar Bjami frá Vogi um Æsi og menninguna á þeim tíma í samanburði við nútíðar menningu. Byrjar fyrirlesturinn kl. 2,30, en miðar verða seldir frá kl. 2. Kórfjelag P. í. Æfingar: Tenor og bassi mánudagskvöld kl. 81/2, sopran og alt þriðjudagskvöld kl. sy2- Listaeýningin er opin í síðasta sinn í dag kl. 10—3. Þeir málarar, sem eiga óseldar myndir á sýning- unni, eru beðnir að vitja þeirra á morgun (mánudag) kl. 10 árd. Býr bær. í blaðinu í gær var gerð- br ofurlítill samanburður á þvotta- Verði í Kaupmannahöfn í sumar og jer í nóvember. Þvottahúsið Geysir efir út af því beðið blaðið fyrir þá GOODRICH gummístígvjelin hafa sex ára reynslu að baki sjer hjer á landi. Reynslan hefir sýnt að þau eru sterkari en nokk. ur önnur gúmmístígvjel, sem hjer hafa þekst. Kaupið því aðeins okkar þektu gúmmístígvjel, sem fást (í flestum skóverslunum og veiðarfæraverslunum. Gætið þess að okkar skrásetta vörumerki: standi neðan á hælnum og rautt band að ofan og ferhyrningur framan á leggnum með okkar nafni á. Vjer búum til allar tegundir af gúmmiskófatnaði. Kaupið aðeins okkar stigvjel þá fáið þjer það besta. The Ð. F. Gooðrlch Rubber Co. Akron Ohio. upplýsingu, að verð á þvotti bjá því hafi verið og sje talsvert lægri en sagt var vera í þvottahúsum bjer; t. d. þvottur á manchettum 40 au. (cn ekki 66) og þvottur á krögum 43 au. (en ekki 60). Leðurvörudeild befir Hljóðfæra- húsið sett á stofn, auk hljóðfærasöl- unnar, samanber auglýsingu hjer í blaðinu. Mikla vörusýningu og margbreytta hefir járnvörudeild J. Zimsen í dag í verslunarbúðinni. G-ullfoss var á ísafirði í gær. Hringurinn ætlar að leika um miðja næstu vi'ku. Leikendur verða aðeins fjelagskonur sjálfar eins og vant er. Leikir Hringsins hafa oft verið ein- bver besta skemtun ársins eins og allir vita. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Guðrún Hansdóttir frá ý'úfu á Landi og Valdimar Tómas- son á Eyrarbakka. Símaskráin fyrir 1923 er nýkomin út. Talsímanotendur eru nú tæpt bálft fjórtánda hundrað. Stjórnarráðið. Sú breyting befir orð io á, samkvæmt konungsúrskurði og eftir till. forsætisráðherra, um skift- ing mála milli deilda stjórnrráðsins, ð forsætisráðherra undirskrifar hjer ■eftir með konungi skipunarbrjef fyrir hinum æðstu embættum, svo sem hæstarjettardómara, biskups, land- íæknis, símastjóra og undirritar enn- fremur skipunarbrjef fyrir banka- stjórastöðunum bæði við Landsbank- ann og íslandsbanka. Heiðursmerki. 1. þ. m. var póstaf- greiðslumaður Þorv. Arason á Víði- mýri í Skagafirði sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar og sama dag var Jóhann Pjetursson á Brúnastöð- um í Skagafirði sæmdur riddara- krossi sömu orðu. Lagarfoss er væntanlegur hingað í dag. Auglýsendur! Til þess að bjálpa oss til að vel verði settar auglýsingar yðar, verða bandritin að koma tím- ariega á daginn, því þegar mikið kemur af auglýsingum á síðustu stundu, vinst ekki tími til að vanda fráganginn sem skyldi. En vel sett auglýsing er margfalt áhrifameiri en hin sem illa er frá gengið. Sj óvátryggingarfj elag Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu. Reykjavík. Símar: 542 (skrifstofan), 30 9 (framkv.stjóri). Slmnefni: „Insurance". AUskonar sjó- og striðsvátryggingar. Alíslenski sjövátryggingaríjelag, DuErgi betri ag árEÍQanlegri uiöskifti. Sambanð óskast við duglegan og ábyggilegan yngri kaupmann hjer í bænum, er gæti hugsað sjer að vinna að Islenskum viðskiftum í sambandi við útlent firma, er hefir nokkurra, ára reynslu í viðskiftum við ísland. Þarf að hafa nokkurt veitufje, eða geta sett einhverja tryggingu. Þagmælsku lofað. Þeir er kynnu að vilja athuga þetta geri svo vel að senda nöfn sín í lokuðu umslagi, merkt „Import- Export' ‘ til Morgunblaðsins. líigf. Guðbrandsson kleeðskcri Sími 470 Símn.: Vigfús’ Aðalstr. 8 Fjölbreytt fataefni. 1. fl. saumastofa —-o- firyllilEgt murQ. 1 Niirnberg hefir nýlega verið framið óvenjulega hryllilegt morð. Ilolleudingur ein dvaldi þar í borg inni og hafði staðið í samningum milli hans og leirbrenslumanns um kaup á leirvöru. Einn dag var Hollendingsins saknað af gistihús- inn, sem hann dvaldi í, og var hafin leit að honum. Eftir nokkra daga fann lögreglan föt hans al- blóðug í brensluskála leirsmiðsins, og við nánari athugun fundust hálfbrunnin maimabein í öskunni. Jafnframt fanst úr mannsins og fleira fjemætt í fórum kunningja aðstoðarmannsins. Meðgengu þeir að hafa drepið manninn og brytj- að haxrn niður og breut líkið alt nema höfuðið, sem ekki komst inn í eldholið. Og tilgangurinn var vitanlega sá, að ná í fje nusins, sem þó ekki var nema 100.000 mörk og 250 hollensk gyllini. |||.XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXt|||-. x Kopiering, Framköllun x Notið gott tækifæri og látið kopiera filmur yðar í dag. Sportvöruhús Reykjavikur (Einar Björnsson). Bankastr. 11. X „ Í^XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX'IÍf Kjallaraherbergi hentugt fyrir vinnustofu óskast. Tilboð auðk. 1001 sendist afgr. blaðsins bjósakránur. Fengum stórt úrval með íslandL Komid i tfma. ’ Hiti & Ljós. Sími 830. Laugav. B 20. að skoda vörusýninguna i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.