Morgunblaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 1
Mxrmum Stofnandi: Vilh. hlnsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg., 37. tbl. Miðvikudaginn 13. desember 1922. ísafoldarprentsmiöja h.f. Polarine-koppafeifi Hið islenska steinoliuhlutafjelag Simai* 214 og 737. Gamla Öíói PjeturUass 5 kafli (næst síðaati). Kaðarinn með stál- taugarnar. 5 þættir, sýndur í kvöld kl. 9. axmmjuix. um mmurixiAt/jmiiaJULUxaKi: De Forenede Hlalerm. Faruemölle Kaupmannahöfn Stjörnuljós nýkomin í V e r s I u n Ingibjargar Johnson. Til jólanna! kaupið þið ódýrast: nHroins‘*-Jólakerti. — Ljósakrónukerti, — Handsápur, — Stangasápu, — Blautaápu. Ennfremur allskonar. Mublulakk, glært og misl. Bonevox, Bronce og Broncetinture, Tilbúinn farfa, allsk. litir. o. m. m. fl. SMii Pletursson s Co, Hafnarstræti 18. afsláttur or gefinn af kuenskyrtum Og samfestingum Egill 3acabsen | Landsins mesta og besta úrval af klukkum og úr- um. Silfur-, plett- og gull-vörur nýkomnar. Sigurþór Jónsson úr- smiður, Aðalstræti 9. Sími 341. Stofnsett 1845. Grðnnegade 33. Simn.i Farvemðllf Selur allsk. málningavðrur. Margra ára notkun á Is- landi hefir Býnt að farfi vor á sjerlega vel við ísl. veður- áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h. \ r W imxrmTTi iTTTJTrTTriTjmnTTTTti mivrrTTT timX Á Seyðisflrði 10. þ. m. andaðist faðir okkar elðkulegur Böðvar StefánBaon. Láru8 Böðvar8son. Áadis Böðvarsdóttir. Jarðarför okkar ástbæra eiginmanns ' og föður^ Einars Gumi- arssonar, fer fram frá dómkirkjunni 1 á morgun, fimtudag 14. desember, kl. 1 eftir bádegi. Margrjet Hjartardóttir. Anna Einarsdóttir. Hjer með tilkynnist að Guð rún Jónsdóttir frændkona mín aiidaðist á heimili mínu, Frámnesveg 9, 9. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Snæbjörn Jakobsson. Fyr*ir» drengi: Smíðatól Laufsagaráhöld Laufsagarblöð Utskurðaráhöld JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Roskilde Húsmæðraskóli Haraldsborg, stendur á fögrum stað við Hró- arskeldufjörð. Kensla byrjar 4. maí og 4. nóvember. Um ríkis- styrk má sækja fyrir 25. desember og 25. júní. Nánari upplýsingar og námsgreinaskrá fæst í skólanum. Anna Bransager Nielsen. Mýja Bió Sjónleikur í 5 þáttum leik- inn af Astra Film Co. Aðalhlutverkin leika: Olaf Fönss, Ebba Thomsen, Hugo Bruun, Elith Pio o. fl Mynd þessi er sjerlega vel leikin — efnið fjallar um ástaræfintýri og stórpólitík. Mljög tilþrifamikið efni. Sýning kl. 8*/»- V. B. K. Hefir nú ýmsar hentugar og kærkomnar jólagjafir, svo sem: TdNDARPENNA, CONKLINS, BRJEFSEFNAKASSA, POESI- BÆKUR, PÓSTKORfTAALBÚM, PRENTVERK. AMATÖRALBÚM, BRJEFAVESKI úr ekta 'leðri, PÓSTKORT, íslensk og ,útlend. — VíSÍTKORT, VASABÆKUR í skinnbandi, SPIL. RJETTAR VÖRUR. RJETT VERR I. Björn Kristjánsson í>á er rje ff heypf jó-la- eða tækifærisgjöf, er kaupandí lætur það eitt fyrir sjer vaka : valinu, að þiggjauda sje sönn ánægja að hlutnum. Þá ,er illa keypt og gefið. er gefandinn hirðir eigi um, hvað þiggjanda best hentar. í LEIKFANGABÚÐINNI í AÐALSTRÆTI 8 geta allir keypt hentugt börnum sínum — alt eftir eigin geðþótta — því þar er úr- val stærst í borginni og fjölbreyttast. Jólfn nálgast! Bömin iern eftirvæntingarfull! Kaupið í LEIKFANGABÚÐINNI í Aðalstræti 8. Nýkomnar með e.s. Jsland' $ hentugar og nytsamar j ó 1 a g j a f i r. Rafmagnsofnar, 4 tegundir, frá kr 38,00. Straujárn, 6 teg., frá kr. 12,00; sum með 3. áraábyrgð. Suðuwjelar, feiri gerðir, ein og tvíhólfa, mjög vandaðar með ábyrgð. Skaftpottar og Kaffikönnur fyrir rafmagn. Hárþurkur, Krullujárnaofnar, Rakwatnsskálar, Brauðristar, Hitapúðar fyrir sjúklinga. Ryksugur, Jóla- trjeslampar o. m. fl. bæði fallegt og ódýrt. Aliir eldri rafmagnslampar seljast með 25% afslætti til jóla, og kögurlampar með 10% afslœtti. Lamparnir uppsettir ókeypis. Jón Sigurösson Austuratræti 7 raffræðingur. Talsimi 836. Miklar voru þær áður en meiri eru þær orðnar nú leikfangabyrgðirnar i Verslun Inglbjargar Johnson. Jólatrjesskraut og leikföng, kaupið þetta hvergi fyr en en þjer hafið skoðað það í A B C-Basarnum og besta happadrætt- ið er þar gefið með aðeins 2 kr. kaupuru. A B C-Basarinn. ALDAN fá 99 hefir ákveðið að hafa jólatrje fyrir börn fjelagsmanna 27. des. næstk. Aðgöngumiðar fást hjá Kristinn Brynjólfssyni Frakkastíg 6, Arnbimi Gunnlangssyni Vatnsstíg 9, Ingólfj Lárussyni Berg- staðastræti 64 og Símoni Sveinssyni Vefturgötu 34. Mieðlimir stýrimaunafjelagsins „Ægir“ geta einnig fengið að- gang fyrir böm síu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.