Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ G1 e ð i 1 e g j ó 1 ! Versl. Liverpool. StúdEntafræðslan. Um L. Pasteur talar Stefán Jónsson dósent, mið vikndaginn 27. þ. m. (á 3. jóladag) kl. 2,30 í Nýja Bíó. Er þennan dag ] 00 ára afmæli hins fræga vísinda manns. MiSar á 50 aura við innganginn frá kl. 2. Gleðilegra j ó 1 a óskar sínum kæru viðskiftavmum Hannes Olafsson, Grettisgötu 1. Gleðilegra jóla óskar sínum kæru viðskiftavinum Hitj og Ljós. sjálfstætt form og sína eigin leið. Framan á kápu bókarinnar er mynd, sem ekki er víst að allir taki eftir til fullnustu. Til vinstri á henni er standberg, er rís úr sjó, mishátt. En til hægri handar er sjór og siglandi skip, er stefn- ir á bjargið — alt æfintýrablátt. En yfir er blámagrár himin og bleikt tungl. En þetta er ekki aðalatriðið, heldur hitt, að leggi maður bókina þannig, að kjölur og þjóð til gæfu og gengis. Að þetta er að mjög miklu leyti starfsemi „Dansk-íslenska fjelagsins að þakka, er vafalaust. Hin auknu kynni af öllum vorum högum, sem „D.-í. f.“ hefir svo kappsamlega leitast við að veita hinni dönsku sambandsþjóð, hafa á inargan veg grafið ýmsum inisskilningi, sem þar lá í landi, og kala sem af lionum leiddi, svo djúpa gröf, að öll von er til þess, að nýjir tímar sjeu í aðsígi hvað snertir alt snúi frá manni, verður úr stand-1 hugarþel Dana í vorn garð og áhuga berginu vanganjynd karlmanns. Og mun það vera af höfundi kvæðanna, Þessi bók er vel fallin til jólagjafa. J. B. ir í: velferð lands og þjóðar. Það er því síst ástæðulaust, að ,.Morgunblaðið“ flytji mynd þeirr- ar ágætiskonu, sem nefnd er yfir línuin þessum og með rjettu mun mega kalla móður þess fjelagsskap ar, sem svo mikið far hefir gert sjei um að efla sannarlegt samúðarþel ineð Dönum og fslendingum og áður en sá f jelagsskapur hófst ljet ekkert tiek.ifæri ónotað til þess að taká mál- staö íslands gagnvart löndum sín- um á mannfundum og í blöðum, og jafnan með þeim skilningi og þeirri hlýju hugarþelsins, sem bonum er ávalt eiginlegra að láta í ljósi en körium, þótt sama sjeu sinnisins, og „Kan Kvindesagen og Sædelig hedssagen skilles ad?“ 1888) sem kunnust eru, bera með sjer. Hún er og ákveðin málhreinsunarkona og hefir ritað ágætan ritling „Vort Modersmaal“ (1912) um skyldur manna við móðurmál sitt, en auk þess fjölda blaðagreina bæði um kvenfrelsismálið og málhreinsun ina, er allar bera vott um lifandi áhuga hinnar stórgáfuðu og göfug lyndu konu. Kærleikur hennar til. íslands er garnall, alt frá æskuárum hennar Kýnnin af fornsögum vorum, sem henni voru í a>sku ljúfastar til skemtilesturs, verður til þess ’að vekja þann kærleika í brjósti henn ar. Og hann hefir aldrei kulnað síð an. Eftir að hún var orðin ekkja og hafði flutst til Kaupmannahafnar. urðu Islandsmálin þriðja mesta á hugamál hennar. Henni sárnaði kuldinn, sem farið var að bera svo mikið á í sambandi Danna og Is lendinga út af stjórnmálunum og hún þráði lieitt, að sjá hann þoka fyrir bróðurlegri samúð á báðar hliðar til heilla og ánæg'ju fyrir báð ar þjóðirnar. ITún var eiu þeirra, sem.í blaðinu „Hovedstaden“, sem oss Islendingum var svo velviljað á baráttuárunum út af flaggmáii og og sambandsmáli, tók eindregið nuu- stað vorum, hvatti landa sína til meiri undanlátssemi í þeim málum og hjelt fram rjetti vorum til full komins sjálfstæðis. Henni var það ijóst, — ljósara en mörgum öðrum í þá daga — að andþófið af Dana hálfu væri einvörðungu sprottið af ónógri þekkingu á þjóðarhögum vorum og skilningi á þjóðarrétti vorum. Og því fæddist í hjarta hennar hugmyndin um stofnun sjcr staks fjelags, er hefði að markmiði, laust við alla pólitík, það eitt að vinna að nánari kynnum með þjóð- unum báðum, er leiða mætti til full- komins samúðar-sambands með þeiin. I. því skyni tók liún höndum saman við nokkra aðra danska ís- lands-vini og eftir nýár 1916 varð svo „Dausk-íslenska fjelagið" til. Þann veg varð frú Stampe-Fedder- sen „inóðir Dansk-íslenska fjelags- ins“, og hefir verið í stjórn þess alla Og ástæðan til þess að minnasl '1^ síðan er það var stofnað. iel li.ii'M!' cinmiu nú og sýna alþjói vafalítið, að lien.ii hafi ekki '■ ■ • ■. i■ iti liennar er því meiriiver^ annað meira ánægjuefni næst- 'Bin þessi ágætiskona nú fyrir mjög dðin sjö ár en að sjá hag þessa ■k;hiimu 19. þ. m.) hefir fylt 70. i f.jdags.skapar blómgast eins °g rauii árið. Frú Astrid Stp’mpe-Feddersen. Frú Astrid Slampe-Feddersen er kona af tignuiu ættum. Faðir henn ar var Ijetisbarón Henrik IStampe daminerherra og* „hofjægermester“ ( t 1892), og ung giftist hún síðar stiftamtmanni yfir Lálandi og Falsfri 0. II. Fedderseu, en nrisfi hann árið 1912. Ilún var snenima ísland á marga áhugamikla vini mjög eindregin kvenfrelsiskona, með Dönum og í seinni tíð hefir þeim farið mjög fjölgandi, svo að þeir hafa aldrei fleiri verið með sambandsþjóð vorri en nú, sem bera hlýjan hug til íslands og hinnar ís- í stjórn fjelagsins „Dansk Kvinde samfund“ frá 1904 og formaður þess síðau 1913, og ávalt boðinn og jiiefir á orðið um hann, og sjá fagra ávexti vaxandi samúðarþels með ambaniisþjóðiuiuin báðum þroskast á meiði fullkomnari þekkingar og skilnings á íslensku þjóðlífi og þjóð- arhögum. Allir þeir íslendingar, sem álíta, að ankin sainnð með Islendingum og Dönnni, sje báðuin fyrir bestti, og gleðjast yfir þeim framförum á þessu sviði, sem sýnilegar eru hin íðari árin, mumi samhuga vilja tjá frú Astrid Stampe-Feddersen alúð- arþakkir fyrir hugarþei hennar til búin að styðja það mál, enda er hún bæði vel máli farin og ágætlega j þjððar vorrar og áhuga á framfara- lensku þjóðar og óska þess einlæg- pennafær, eins og tvö af ritum henn-, inálum vorum, og hamingjusamra legn að alt megi rmúast landi vorujar („Kvmdesagen" 1887 og 1907 ólifðra æfidaga, er hún nú hefir stig- BiírEiðastöö REykjauíkur. verður lokuð frá kl. 5 eftir hádegi í dag (Aðfangadag), til kl. 2 eftir liádegi á morgun (Jóladag). Á annan jóladag verða ferðir til Vífilstaða kl. llýtj og kl. 2þ2- Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Sími 716 (3 línur). ið inn yfir sjötugsáraaldurs-þrösk- uldinn. Guð blessi góða konu. Dr. J. H. Louis Pasteur. 100 ára minning. llinn 27. þessa mánaða.r eða a þriðja í jólum er 100 ára af- mælisdagur hins fræga franska vísindamanns L. Pasteur’s. Mun hans þá verða minst um allan hinn mentaða heim, og hjer flytur Stefán Jónsson dósent fyrirlestur um hann og uppgötvanir hans, af hálfu Stúdentafræðslunnar, svo sem auglýst er annarstaðar í blaðinu. L. Pasteui1 telst aðalbrautryðj- andi gerlavísinda nútímans, og hafa uppgötvanir hans á því sviði gert byltingu á ýmsum aðferðum er snerta akuryrku, mjólkurmeð- fcrð, vínframlciðslu og fleira, auk þess sein þær vörpuðu ljósi yíir aímenna líffræði og kendu nýjan sannleik viðvíkjandi sóttnæmi og áhníum þess á menn og skepnur Þessi vísindagrein, ekki eldri en hún er, teknr nú hröðum fram- förum ár frá ári. Getur í sann- leika sagt enginn talist meðal jpplýstra manná, cr ekki reynir if fylgjast þar ineð í aðalatriðum. Ættu menn því að fjölmenna á 'ieunan fyrirlestur. ETlagnús dánsson. Hann var í'æddur á Hlíðaienda í Olfusi 7. maí 1889, mun hann hafa verð heitinn eftir afabróður sínum Magnúsi Árnasyni, hrepp- stjóra í Vatnsdal í Flótshlíð, sem þá var nýdáinn. Foreldrar Magn- úsar voru Jó.11 hreppstjóri Jóns- son og Þórunn Jónsdóttir Árna- sonar dbrm. í Þorlákshöfn, og búa þau enn á Hlíðarenda. Magu- ú.r ólst upp hjá foreldrum sínum dvaldi lijá þeim til 22 ára aldurs. Hann lærði snemina sjó- niensku hjá föður sínum, sein hafði útveg í Þorlákshöfn og var orðlagður fyrir góða for- mensku og mikla sjósókn. Á unga aldri gerðist Magrms formaður t Þorlákshöfn og sýndi brátt á- gæta l'ormannshæfile ka; var snar- ráður og úrræðagóður, Og sgtti t ■u 11 sjó af Icappi. en þó með i'crsjá , og aflaði jafnan vel. Þá er Magnús var 2 l ái'a að aldri, fer hann frá foreldrum síniim , að Hjalla í Ölfusi og gerð- sl þar hiiisamaðtir. Árið 1913 væntisl hann Guðrúnu Jónsdótt nr, ættaðri úr Borgarfirði; flutt- sl hniiM um saiiia leyti til Reykja. víkur og bjuggu þau þau hjónin ?ar í 2 ár; en flútt.u svo auslur aftur og reistu bú á Hjalla, pg Ljuggu þar í 4 ár. Hjalli er stór ji.rð og mannfrek ef vel er notuð, ei þeim hjóuum gerðist eríitt urn hjúahald, vildi Magnús þvi kom- ast að hægu sjávarbýli og fjekk bann þá Vestri-Móhús á Stokks- evri til ábúðar. Var hann þar for- maður á vjelarbáti og aflaði vel. Ekki bjuggu hjónin nema 1 ár i Móliúsum, vildi Magnús þá helst stunda sjó eingöngu og ílutti því til Vestmannaeyja og bjó þar í tvö ár uns hanri andaðist eftir stutta legu af lungnabólgu, þann 9. ágúst s. 1. Þau hjón eignuðust 3 börn og lifa tvö af þeim, en sonur þeirra 5 ára andaðist si ögglega nokkrum vikum á und- an föður sínum, er því mjög sár harmur kveðinn að ekkju hans. Magnús var sjerlega gervilegur maður, hár og þrekinn og karl- menni að burðum; hið mesta góð- menni að eðlisfari og dagfarsgóð- ur, og reiddist sjaldan en gat orð- ið allþungur í skauti þeim er bon- um þótti stórum misbjóða sjer. Konu sdnni var hann hinn ást- ríkasti eiginmaður, umhyggjusam- ur faðir barna sinna, og sjerlega tryggur vinur vina sinna. Það er'e'n af hinum huldu gátum til- verunnar hversvegna að nýtustu efnismönnum er kipt burtu á besta aldri frá störfum, sem verða mætti þeim sjálfum þjóð og landi til gagns og sóma O.. Oddsson. Til Syngdu, vinur, syngdu; syng þín hjnrtans máll Forua elda yngdu, — önnur kyntu bál! Háar hallir reistu; heimta grið og þögn, og úr ánauð loystu andans huldu mögn! Lát mig ljóð þitt heyra; lífga’ hið kalda hjarn, og jeg legg við cyra eins og námfúst barn. Láttu Iífið tala laust við ónýtt prjál. Við skulum hætta’ að hjala, — hlusta’ á lífsins mál! (), þú ert svo ríkur; oft þitt hjarta brannl Andans auðlegð svíkur aldrei noklcurn mann. Farðu þinna ferða frjáls og ryð þjér braut. Láttu hug þinn herða hverjrt iiý.ja þra-ut! Vertu hraustur, hlæðu! Hvergi’ er grátur bót. Holla’ og hreina fæðu haf — til fóðurs — sjót. Framaveg þú fetir. Fyisl u íiýjum þrótt, að sem oftast getir iindnns draiunþing sótt! * G. Ó. Fells.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.