Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason, 10. árg., 48. tbl. Sunnudaginn 24. desember 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. =Hi=H=ir> Gamla Bió <[==][: Jólattnjndin • //• ”1 Lifíi engiíítnn Framúrskaranöi fallegur og skemtilegur sjónleikur í 6 þáttum. n Aðalhlutverkið leikur eirt af minstu kvikmYnðastjörnum heimsins Regine Dumien sem aðejns er 6 ára Á jólunum eiga allir að vera glaðir; og það verður hver og einn sem sjer Litla engilinn i Gamla Bió af því að það er án efa mynð, sem hrífur alla, jafnt elðri sem yngri^ Litli engillinn 7l/a og 9. Aðgm 4 en ekki tekið íl“‘ verður sýnður annan í jólum kl. 6, selðir í Gamla Bíó þann ðag frá á móti pöntunum í síma. 3DE 3D0 J Nýjársklubburinn heldur dansleik á gamlaárskvöld kl. 12 á miðnætti. Bifreiðastöð Steinðörs verður lokuð frá kl. .5 eftir hádegi í dag’ (Aðfangadag), til kl 2 eftir hádegi á morgun (Jóiadag). Á annan í jólum verður stöð'n opnuð kl. 10 árdegis og verða þann dag bifreiðaferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á venjulegum tímum. Simi 581 (tvær línur). PpSMflRl Gleðiieg j)l! GleQiIeg jól uiQ skiftauinir! Egill íacobsen Rökkursöngvar. Ljóð eftir Kristmann G-uðmundsson Nýja Bió Jólamynð Dýja Bíó (annan jólaöag) Ferðin til Kevlar Sænskur sjónlekur í 5 þáttum eftir hinu heimsfræga kvæði Heinrich Heines. Aðalhlutverkið leikur Renée Björling af sinni aikunnu snilð Aðrir leikenöur eru: Jessei Wessel, Con* cordia Selander, Thorsten Bergström, Manda Björling. (DYnö þessi er aöallega fræg fyrir það, að kató'ska kirkjan í Frakklanði heiir keypt margar „Copiur“ af henni tii þess að sýna, enða er sá heig blær Ytir henni, að betra hefir tæpiega sjest í þeirri grein, og er hún því fallegasta jólamynð sem hjer hefir sjest. Sýningar kl. S, 7‘/: og 9. Barnasýning kl. 5, þá sýnð Chaplins mynð í 2 þátt- um, afarhlægileg, og fieiri gamanmynöir. Gleðileg jól lilkynning. SAPTGERÐIN SIRIUS er tekin t.il starfa aftur með nýju ög breyttu fyrirkomulagi. Framvegis munum vjer hafa á boðstólum fjölbreyttari og b e t r i tegimdir af saft en þekst hafa hjer áður. Simar: 1303 (saftgerdin. 825 og 1073 (einkasimar). Höfundur þessara kvæða er enn kornungur maður.Þó bera þau það með sjer, að hann er auðugri af lifsreynslu eu margur eldri maður, og sannar það spakmæli Jónasar, „að marguj- tvítugur befir fyrir tær stigið sjötugum segg, er svefnugur bjarði“. En bitt er aug- ljóst, að ekki er hann enn orð- inn svo „ieikinu í listinni“, að liann geti æfinlega gert lesendur kvæðanna bluttakendur í þeirri lífsreynslu eða látið þá lifa með sjer sínu tilfinningalífi. Kvæðin eru mörg ófullburða, ekki laus við tómabljóð, eins og títt er um ljóð mjög ungra manna. En í þeim bestu þeirra bjarmar upp af góð- um hæfileikum; þau kvæði sýna, að hjer er áreiðanlega skáldefni, sem vert er að veita athygli. 011 eru þessi kvæði stemnings- ljóð, tilfinningakvæði, ort í ljósa- skiftum dags og kvölds, sannköll- uð „rökkursöngvar“, og öll sljett ort og hrukkulaus. Flest eru þau um ástir, sum um sorgir og nokk- ur um hreina, sterka gleði. „Gleð- i’-i er eilíf og gleðin er alt“, segir i einu kvæðinu. Höf. er ekki ein- lyndur. í sál lians vega salt marg- ar andstæður, sumar meðfæddar, snmar hafa örlögin skapað. Ljóð lians eru spegill þessara and- stæðna. Hjer verða gripin nokkur er- indi, er sýna hvers þessi ungi maður er mégnugur, þar sem bon- um tekst best. í kvæðinu „Syngdu við mig svefnljóð“ er þetta fallega er- indi: Leikfjelag Reykjavíkur: Himnaför Hönnu litlu. Draumleikur i tveimur þáttum eftir Gerhart Hauptmann verður leikinn í Iðnaðai'mannahúsinu annan og þriðja jóla- dag, kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar að fyrra leikkvöldinu verða seldir í Iðnó á annan í jóluin kl. 10—12 og eftu kl. 2. —Að síðara leikkvöldinu verða aðgöngumiðar seldir á þriðja í jólum allan daginn, frá kl. 10 árdegis. v Hjartanlegt þakklæti fyrir auð ísaks Sigurðssonar, vitavarðar. sýnda hluttekuing við jarðarför Aðstandendur. Elskuleg móðir og tengdamóðir okkar Hólmfríður Pjetursdóttir andaðist 20. desember aS heimili sími Ormarslóni í Þystilfirði. Jólianna Þorgrímsdóttir Páll Ó. Lárusson. Geislaglitið hverfur. Grúfir myrkrið auða. En hjá þjer get eg blegið að húmi, sorg og dauða. Geislaglitið hverfur. 'eins og „leiftur og ljósblik“ inn í líf lians, spvr hann: Húmið hylur sorgir. Harmastrengir titra. Eitt kvæðið beitir „Svarteyg systir“, látlaust en ríkt af tilfiun- ingu. 1 því er þetta erindi: Gullnir sólargeislar um grundirnar skína. -----Sáuð þið bana Svarteyg litlu systnr mína? Um eina konuna, sem orðið hef- ir á vegi hans, og komið befir Eg sá í svörtum augum sorgartárin glitra. Hver á þessa barma? Hver á þessi tár? Hver á þessar liúmdökku hrafntinnu-brár ? Anðsjeð er, að böf. er allmikið undir áhrifnm þeirra skálda, sem nú eru að setja nýjan blæ á ljóða- gerð Íslendinga. En margt bendir á, að undan þeim áhrifum muni liann fljótlega komast og finna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.