Morgunblaðið - 30.12.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg., 51. tbl. Laugardaginn 30. desember 1922. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamh Bíói Framúrskarandi fallegur og skemtil. sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur ein af minstu kvíkmyndnstjörnum heimsins Regine Dumien sem aðeins er 6 ára. L i i 5 i e n g i 11 i n n i Gamla © i ó er án efa mynd, sem hrifur alla jafnt eldri sem yngri. 1 ! Merliwn hjá Gunnari Gunnarsyni eru betri en v. rstu skessur i öðrum búðum. Feikna úrval af frægustu og vin- sælustu lögura.— Spiluð eða sungin af hinum fræg ustu listamönnum. Einsöngvar, »Duetter«, »Trios«, »Quartets« o. fl., o. fi. HIjóofær»ahúsið. Les Lanciers allir túratnir, er skemtilegt að eiga, fást í Hljóðfærahúsinu. Aiiii* irerða að koma í dag og kaupa: Flugeida og sprengjur (Fyrværkeri) Því að ;\ morgun verður lokað (Sunnudagur). Fallegustu flugeld- arnir i borginni. Ödýrustu^ kinverjar, púðurkerlingar, skrautljós, sólir, og eldfjóll, sem fáanleg eru selur Ifersiun tHjálmars Þorsteinsssonar. Sími 840. Skólavörðustíg 4. N ý k o m i ð íjölbreytt úrval af kvensamkvœmisskóm Nýjasta Lundúnatiska. Sii e i n b j ö rn Árnason. Piano fvrirliggjanöi. Nú og framvegis ætlum vjer að hafa PIANO á boðstólum. NB. Við flytjum einungis irin hljóðfæri; sem hæf eru til notkun- ar í íslensku loftslagi, með (hel panser-Jærnramme), koparstrengj nm og besta hvítum flóka. Verð:ð er sanngjarnt móti peningagreiðslu við móttöku eða aí'borgunum. Til eýnis og sölu í Hljóðfæpahúsinu. Tilboö óskaat í að byggji járnskúr 16X8 meter. Nánari upplýsingar í síma 50, fyrir 3. janúar. rlsbergiNjFQs&ei er ávalt bestur úr kjallara en. S. Þórarinssonai1. Veröið ágætt. Talsími 285. Besf að augíým í JTlorgunbf. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að systurdóttir mín, Kristrún Haraldsdóttir frá Hrafnkelsstöðum, kennari við barna- skóla Reykjavíkur, andaðist í gær eí'tir hálfsmánaðar legu í hmgnabólgu. Magnús Helgason. Alúðarþakkir fyrir hluttekninguna við jarðarför konu mnmar og móður okkar, Hólmfríðar Björnsdóttur Rósenkranz. Ólafur Rosenkranz. Hólmfríður Rósenkranz Björn Rósenkrauz. Jón Rósenkranz mmmm ¦iHHMaiHaHUIHMBBaBHHHHBHBnHB Hjermeð. tilkynnist að amma mín ekkjan Jarðþrúður A. Bjórns- dóttir andaðist 24. þ. m. Húskveðja verður haldin 3. janúar kl. 1. e. m. að heimili mínu Vesturgötu 28 Hafnarfirði. Likið verður ut t til Úts.kála 4. janúar ef veður leyfir. Hafnarfirði, 28. desember 1922. Steinþóra Þorsteinsdóttir. ugelöar. Púðurkeriingar, Púðurstrákar, Púðurskessur, Eldflugur, Sólir, Stjörnuijós og Blys fást Verslunin „GOÐAFOSS". >¦¦¦¦ ¦ m l. ¦ ¦¦¦¦ a tjornmni i kvoid Skautafjelagið. liinii Norski járnbrautarverkfræðmg- urínn, Sverre Möller, sem hjer var siðastliðið sumar og rannsakaði ýmsar leiðir hjeðan austur yfir fjall með það fyrir augum, að v.lja veg handa t'yrirhugaðri járn braut austur. liefir fyrir nokkru sent st.iórnarráðinu skýrslu uin athuganir gínar. Mergurinn málsins hjá honum ev sá, að hann telur heppilegast að leggja brautina hjeðan beint austur yfir Hell'sheiði, þ. c. frá fieykjavík upp yfir Svínahraun, r;g svo nm dalinn suunan við Skála fell, nokkru fyrir vestau Hellis- heiðarbrautina, yfir fjallgarðinn, að Þóroddsstöðum í Ölvesi. Sje þessi leið valin, er brautarlagning- in frá Reykjavík að Ölvesárbrú göeins 63 kílómetrav. Þingvallaleiðina telur hann 93 kílómetra. Reykjaneslerbina 128 kíl- ometra, og styttri suðurleiðina 113 kílóm. II öf uðkost HellisheiÖarleiSarin n- ar telur hann þaö, aíS hún er stytst. Aðal-erfibleikarnir virtust í fyrstu vera þeir, ab komasL af beiðiuni nið- ur á láglendið. En er alt var'ná- kvæmlega athugað, kom þab í ljós, afi uiu sierstaklega erfiðleika á 1 vssu væri ekki að neba. llann leggur því til, ab fullkom- m rannsóku á þessari leið veröi íYamkvamid þegar á næsta sumri. Um suðurleibirnar báðar segir bann þaS, að .frekari rannsókn á þeim til járnbrautarlagningar þurfi ekki fram að fara. pær geti ekki kom Hi til mála. Þhigvallaleiðinni telur iiann aftUr á m<íti ýmislegt til gild- Nýja Biö Sjónleikur í 6 þáttum. — Leikinn af Amerískum leik- urum. Aðalhlutverkið leikur Dorothy Philips sem oft áður hefir leikið hjer í kvikmyndum og þyk- ir sjerlega góð leikkona. Sýning kl. 8Va. Orgel Mjög hljómfagurt og fallegt, með tvöföldum hljóðum (2 gen- nemgaaende Stemmer) og 8 Re- gistre) til sölu. Hljóðfœrahúsið. Lakk-dansskórnir og flóka-inniskórnir margeftirspurðu eru nú komnir aftur. ininHv. is, eir mælir þó með HellisheiSar- h iðinni, vegna þess, að hún er stytst og kostnaðarminst að koma járn- brautiuni þar austur á Suður-lág- londio. Ilann telur, að Þingvalla- leiðin yrði 2~y2 milj. kr. dýrari í stofnkostnaði og ársviðhald á henni 60 þús. kr. hærra. En kostnaö við Ilellisheiðarbraut- hia áætlar hann 650 þvis. kr. sie hún rekin með gufuafli, en 800 þús. kr.} ef hún eigi að rekast meS raf- afli. pó geti verið, að verblag breyt- Íst þannig fljótlega, a8 þessi éœtl- un sje of há. í byrjun gerir hann aðeins ráð fyrir 3 stöðvum milli Reykjavíkur og Olvesár: bjá Geithálsi, hjá Kol- vibarhóli og lijá Þóroddsstööum, eit býst við, að þeim yrði fjölgaö síð- ar. Hann talar um, að ef til vill væri heppilegast, að iárnbrautin yrði að- eins lögð austur yfir f.iallib, en þá tækju vio bílabrautir austur um lág- hndið. Þetta eru aoaldrættirnir úr skýrslu hans. En hier er uin það mál aö ræða, sem hlýtur að verða abaláhugamál Austursýslnanna og eitt af helstu áhugamálum Reykja- víkurbœjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.