Morgunblaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 1
UNBLABIS Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason, 10. árg., 94. tölubl. Fimtudaginn 22. febrúar 1923. fsafoldarprentsmiöja li.f. Gamla Bíó i Kvenhjörtu. Sjónleikur í 6 þáttum. Ágæt spennandi saga, listavel leikin. Aðalhlutverkið leikur: Anna Q. Ntlsson, ung falleg, sænsk leikkona sem eigi hefir Bjest hjer áður. . i Spanskat næíur Skip til sölu. UMótorkúttir og kúttir án mó- tors, báðir um og yfir 30 ton, til sölu. ^Eignaakifti geta vel komið ti greina. — Utborganir litiar eða engar, eftir samkomulagi. A. v. á. Epli og L a u k u n nýkomið til 3e5 ZimsEn. ÍíonQii rátt munu sanufærðir meðhaldsmenn bannlaganna að líkindum álíta alla aukna áfeng- issölu sem böl, því gera megi ráð fyrir, að því meira sem flytjist af áfengi inn í landið, því meira ógagn geri það. En þessi rök- semdafærsla er vanhugsuð og ó- rjett. Áhrif áfengissölunnar eru ekki eingöngu undir því komin, hve mikið er selt, heldur einn'g Tíndir því, í hvaða formi áfengið er selt, og innbyrðist hlutföllum þess. Þar sem víndrykkja og öl- drykkja vex, minkar venjulega að sama skapi nautn brendra drykkja, og hófsemin verður þá oftast meiri, jafnvel þó innflutn- ingur áfengis hafi vaxið, samtals. Ef stefnuatriði valda því, að löggjafarvaldið hjer vill ekki láta hið sama ganga yfir öl eins og vínin, ætti nýlega útkomin verða leiknar í Iðnó í kvöld 22 þessa mánaðar kl. 8. 17. sinn. Aðgönugmiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—1 og eftir kl. 3. Leikfjelag Reykjaviku^. Ilvarsnóttin verður leikin föstudaginn 23 þ. m., kl. 8 síðdegis. — Aðgöngu- miðar seldir fimtudaginn kl 4— 7 e. h. og á föstudaginn frá kl. 10—I og eftir kl 2. Skem’tifundur i kvöid kl. 8l/a siðdegis á Hótei Skjaldbreið. Til skemtunar verður hljómfeikar, sólosðngur o. m. fl. Mætið stundvíslega. St j ó r n i n. G.s. „Bofnia át fer til útlanda kl. 4 i dag. C» Zimsen. inn ....“ og skömmu síðar er aftur sagt: „Það er einnig álitið, að þessa gleðilegu breytingu (að drykkja ólyfjanar hefir áð mikl- og ítarleg skýrslá um áfengis- 1111 .1111111 rienað), megi að miklu leyti þakka ölinu“. Jafnvel hjá notkun í Noregi 1920—’21 að getat orðið góður leiðarvísir. Þar eí það sannað með hverri lögreglu- skýslunni eftir aðra, að síðan aftur var farið að brugga öl, eftir nokkurra ára banu, hefir það reynst yfirvöldunum hin besta stoð í baráttunni við óleyfilega hrennivínssölu og beinlíuis orsak- að breytingu til hins betra hvað hófsemi snertir. í þessu tiliiti er umsögn lögrelunnar í Kristjaníu skýrust og þyngst á metunum. „Innan lögregulnnar er það ábt manna, að „bok“-ölið og yfir- leitt liinar sterkari öltegundir hafi eigi alllítið spyrnt á móti óhóflegri nautn vina, og síðast en ekki síst. fyrir áfengis-,surro- gater', síðan það kom á markað- fólki í sveitum, er hefir óvenju- lega áfengt öl, virðist hófsem'n Vera í viðunanlegu lagi. í bygð einni í Vestur-Ögðum „er öðru hverju bruggað heima maltöl, sem getur orðið býsna áfengt (!!) .... en ekki er ástandinu þar jatn- andi saman við það sém var, þegar hægt var að fá keypt ! rennivín og sterk vín“. Sænskar áfengisskýrslnr kom- ast enn nær kjarna ihálsins, því þar er hver maður, sem tekinn ei fastur fyrir ofdrykkju, yfir- hí-yrðnr um, hvaða áfepgi hann haf: drukkið, á því eru svo bygðar skýrslur um, hve mikil brögð sjeu að því, að menn drekki mg öJvaða af öii. Þær tölur eru svo Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Danmark. Sorö Husholdningsskole, 2 Timers Jernbanerejse fra Köbenhavn, giver en grundig, praktisk og teoretisk Undervisning i al Husgerning. Nyt 5 Maaneders Kursus begynder 4de Maj og 4de November. 125 Kr. pr. Mnd. Statsunderstöttelse kan söges, — Program sendes. E. Vestergaard, Porstanderinde. Nýja Bió 8ienliAtupii7_ : |frá Chicagb. Afar spennandi sjóuieikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra, fjöruga leikkona Priscilla Dean sem hefir nú unnið sjer stórt nafn meðal kvikmyndaleik- ara í Ameríku, og alstaðar annarataðar sem hún hefir sjest, svo mun eins verða hjer þegar Priscilla Dean fer að verða kunn, hún hefir leikið hjer í, einni .mynd áð- ur sem hjet Mærin frá Stam- bul og þótti leikur hennar ágætur. Sýning kl. 8l/a. III. partur M a c I s t e s verður sýndnr fyrir börn og fullorðna á sunnudag kl. 5. lágar, að segja má, að ölið sje laust við hin skaðlegu áhrif ann- ars áfengis. Af 29.370 mönnum, sem teknir voru fastir fyrir óhóf- léga notkun víns árið 1921, og kunnugt var um af Iivaða áfengi, hcfðu drukkið, höfðu aðeins 1768 drukkið öl eingöngu, og af 12.029 f.vrri helming ársins 1922, aðe ns 781. Reynsla Dana fer í sömu át.t. Þegar sala brennivíns var stöðv- uð í mars 1917 og varð eftii það aðeins lítið brot af því, sem áður hafði verið, hætti að kalbi mátti sjáanleg misbrúkun áfengis (druknir menn á. almannafæri sjúklingar vegna ofnautnar á- fengis) Þó ö'lið væri á þessum Tíma lengi vel jafn sterkt, og áður, alstaðar fáánlegt, — og án efa meira drukkið en áður, vegna iþdss - að beiinivíniS vantaði. Danmörku, eins og í Noregi og Hvíþjóð, er 'ölið almenuasti drykk Kirkju-hijémleika vet'ða haldnir i dómkirkjunni i kvöld og föstudagskvöld 23. þ. m. kl. 8>/2 siðd. Blandað kór (60 manua) syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. Orgel: Páll ísólfsson. Programi . Bach, Hándel, Brahms, Dvorrðk, Reger. Aðgöngum. seldir í bókaversl. ísafoldar og | Sigfúsar Eymundssonar. 1? i Hreins' Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins K e r t i Hreins Skósverta Hreins Gólfáburður. ur með máltíðum hjá hófsömu fölk:. og á veitingastöðum clrykk- ur ofnautnarmanna, er varnar þeim frá að vrvða sjor út um sterka drykki á ólöglegan hátt, scm þeir annars mundu gera. \ itanlega mundi neytsla ölsins verða lík hjer á landi eins og hjá nágrannaþjóðunum. Ef öl fengist hjer mundi mikið draga úr óánægjunni með bannið hjá h’uunt hógværari hluta þeirra, sem víns neyta, og uudir öllum kringumstæðum draga úr versl- vu; smyglaranna að þvi er óhóf- K.-mari neytendur snertir. Er þjóð- inni, þ.egar á þetta er Litið, hagur að því að hafa ekki annað en vinsöluna, sem aðeins er fyrir þarfir fárra efnaðra manna, og þessvegua gaguslaus, sem vopn gegn óleyfilegum innflutningi ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.