Morgunblaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 3
fSp»'T MORGUNBLAÐIÐ Hjartans þakkir fyrir allar lilýjar kveðjur frá vinum og kunningjum heima, á silfurbrúð- kaupsdegi okkar i dag 10, febr. Augusta og Ditlev Thomsen. sinni hið minningarríka ár og meðal annars með þessum lof- sóng hefir liann áunnið sjer ást þjóðar sinnar fremur öllum öðr- um skáldum íslands („sunget sig ind i sit Folks Kærlighed som ingen a£ Islands andre Digtere1 ‘). Þessi inikilfenglegi lofsöngur, inn- biásinn af lifamdi ættjarðarást („denne storslaaede, af levende Fædrelandskærlighed beaandede Hymne“) er >á líka um það bil að verða þjóðar-lofsöngur hinnar íslensku þjóðar og mun hann vissuiega varðveita nafn höfundar síns frá gleymsku um lengri tíma eti vjer getum litið yfir („som nok skal bevare sin For- fatters Navn fra Forglemmelse 1 uoverskuelige Tider“). tívo sem tekið hefir verið fram eru ljóð M. J. öll meira og minna trúarleg að eðli og mótun. Af fyllingu hjartans mælir penni hans. Það orkar síst tvímælis, að e.nmitt trúin er aðalundirstaðan hjá lionum („at just Grundstemn- ingen lios ham er den religiöse“). Eiginlegum sálmabrag hafði hann um þær mundir ennþá naumast náð — og náði ef til vill aldrei. En þrátt fyrir það hefir hann gefið söfnuði þjóðar sinnar sálma, éða cf til vill rjettar að orði komist, trúarsöngva, er lifamunu um langan aldur, sem þakka má tilfinningaríki („lyrisk Kraft'‘) þeirra, og það eins þótt blærinn á þe'm sje fremur almenns trú- arlegs en sjersfaklega kristilegs eðlis. Þegar á fslandi skyldi efna tii nýrrar, tímabærrar sálmabókar á árunum milli 1870—’80 og setja ntfnd í því skyni, varð ekki gengið fram hjá Matthíasi Joe- humssyni þrátt fyrir lítt rjett- trúaðar skoðan'r hans. En það senl hann iagði til sálmabókar- innar varð ekki mikið af vöxt- iiimm. Meir'a að segja varð for- maður nefndarinnar (Helgi Hálf- dánarson) að beita eftirgangs- íniuum við hann um þá flesta. Það urðu alls 26 sálmar, sem hann lagði til bókarinnar, 15 þeirra frumkveðnir (hitt þýðingar — einkum úr ensku). Meðal írumkveðinna sálma hans er einn jólasálmur, en enginn páska nje hvítasunnusálmur, hann brestur auðsælega samkend við hinar sögulegu staðreyndir kristindóms- ins, og jafnvel við persónu Krists (í sálmabókinni er t. d. eiiginn Krists-sálmur eftir hann). Aftur eru þar eftir hann nokkrir yndislegir lofsöngvar („dejlige Hymner“) og einn yfirbótar-sálmur, stór andríkur og innilegur („en enkelt Bodssalme af stor Dybde og Inderlighed“) Þá eru þar tveir íagrir guð- xspjallssálmar, annar þeirra út frá sögunui um dásamlega fiskidrátt- inn, en hinn uirt hina m'klu kveld- reáltíð: gætir þess í hiuum síðar- nefnda, að höfundur:nn hefir mætur á alviðreisnarkenningunni (,,Apokatastasis-læren“) þótt hún hafi þar hægt iim sig. Annars er það, sem hann hef:r lagt til bókarinnar sjerstaklega ætlað til vissra tækifæra (t. d. nokkrir inndælir kvöldsálmar, pokkrir brúðkaups- og kirkju- vígslusálmar og einn nýárssálmur f orkunnai'f agur). Meðal ljóða hans eru allmörg þar sein kemur sterklega fram, að hann býr yfir sundur- tættri sál og þjökuðum anda („Sjælens Oprevethed og indre Forp'nthed“) þar sem skáldið næstum því nær Davíð í þrá sinni eftir ljósi í myrkri því sem umlykur hann, eftir friði við guð sinn, við alla tilveruna og sjálf- an sig. Þá hefir M. J. með sögulegum m nningaiTjóðum sínum gefið þjóð sinni ágæta söngva og ríka að tilfinningu („Sange af stor lyr- i:.k Værd“). Af kirkjumönnum hefir liann kveðið um Jón Arason, síðasta kaþólska biskupinn, um Guðbrand biskup Þorláksson, Hallgrím Pjetursson svo að nefnd- ir sjeu hin:r helstu þeirra. Eitt hið fegursta þessara ljóða er um Hallgrím Pjetursson. M. J. var yfirleitt mjög iðinn við pennann. Hann las fjölda bóka (ef til vill ekki ávalt jafn vandlega) og 'jafnskjótt vakn- aði lijá lionum löngunin til að gæða löndum sínum á því sem honum þótti þar fegurst og dýr- mætast. En megnið af því, sem hann ritað: í óbundnu máli er nú geymt og gleymt svo sem harla lítils virði — og hefði vel mátt vera óprent- að („knap Tryksværten værd“) Svo sem maður var hann hvers manns hugljúfi („meget afholdt og vennesæl“) og mun hans sakn- að verða af þeim hinnm mörgú, sem eignuðust vináttu hans. En svo sem skáld mun hann lifa lang an aldur með þjóðinni, sem guð gaf hann, svo sem eitt af hennar lýðkærustu skáldum, og um fram alt sem skálds mun ^hans minst verða af komandi kynslóðum' Nýtt skyr aðferð á af eðlilegum ástæðum best við frjóva, grasgefna vall- lendisjörð, sökum þess, að vall- lendis jarðvegur þarf ein- frá Hvanneyri og Eskiholti fæst daglega í eftirtöldum mjólkurbúð- att litlum breytingum að taka, um: Vesturgötu 12, Laugaveg 10. Laufásveg 15, Þórsgötu 3, Lauga- til að verða að vanalegu túni, veg 49 og Hverfisgötu 50 og kostar pr. l/a kg. 0.60. í sömu búðum fæst: Ennfremur sendum við heim til kaupenda allan daginn mjólk, rjóma og skyr, ef það er pantað í síma 517 eða 1387 Virðingarfylst. Mjólkurfjelag Reykjavikur. ENT er besti og útbreiöðasti áburður í heimi, og þúsunðir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Selður í öllum lyfjabúðum. Dákvæmar not- kunarreglur fylgja hverri fiösku. w & 'y | I m «Y "T.J s* , LJ . *ú£81. autSSb Svo mörg eru þessi orð, sem jeg með gleði ber ábyrgð á svo sem skrifuðum af mjer handa hinu danska riti (aðeins neðan- málsgeinarnar eru mjer óviðkom- andi). Að nafn mitt var ekki sett undir greinina hefir skeð af vangá, en ekki af því, að það væri e tt orð sem jeg ekki vildi gangast við, enda hefi jeg sagt það hverjum þeim, er á þessa grein hefir minst við mig, að hún væri samin af mjer. Jón Helgason. og' annað hitt, að næg grasrot verður þá í flaginu til að gefa nýjan gróðnr. Þar af leiðandi á llýP PJÓIfll hin því ver við túngræðslima, að trá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur og Hvanneyri á kr. 3 20 pr. 1. öðru jöfnu, sem gróður hins yrkta1 lands er fjarskyldar: túngróðri, því meiri breytingum sem jarð- vegurinn þarf að taka til að líkj- ast túni, og því ófrjórra og gróð- ursnauðará sem viðeigandi land 1,-iiiin að vera. Þar sem um gróð- urlítið land væri að ræða í þessu skyni eða mýrlendi, og mikill hluti þess gróðurs hlyti að hverfa við framræsluna, mætti flýta fyr- ir uppgræðslunni með grasfræ sáning. Sömnleiðis væri gott að bera heysalla (undan töðu eða valllendisheyi) í slík flög; hann hefir fræ að geyma, þekur og bætir jarðveginn. Öll jarðvinnan þarf að vera vel og fljótt af hendi leyst, svo grasræturnar visni sem minst og gróðurinn geti rjett við í tæka tíð. Sáðsljetta. Hún á sammerkt við hina síðastnefndu að því leyti, að landið er fyrst þrautunnið, með hestverkfærum eða vjelum, framræst, ef þörf krefur, tætt og varið gegn gripaágangi, en í stað þess að endurgræða það með hinum upprunalega gróðri, eins og ætlast var til með rótgræðsl- unni, eiga sáðsljettui-nar að spretta upp af grasfrái, er sáð hefir verið. Þar sem jarðvegur inn þyrfti að taka ineiri eða minniháttar breytingum og end- urbótum, til þess að verða að túni, eins og t. d- mýrarjörð, er þarf að þorna og myldast til að hæfa valllendis gróðri, eða órækt- armóar, er þurfa að rotna og frjógvast áður en þeir geta orðið að túni —- væri gerlegt að láta flagið ósáð í eitt eða tvö ár, með an jarðvegurinn er dálítið að þorna og breytast. Sje jarðvegur- inn aftur á inóti fremur þur, myldinn og frjór, mætti sá ann- að tveggja höfrum eða grasfræi þegar í stað. Hafrarnir mundu ef til vill gefa sæmilega slægju fyrsta sumarið og þar að auki stuðla þeir að undirbúningi jarð- vegarins fyrir næsta árs grasfræ- sáning. Og þegar jarðvegurinn á litist heppilegt túnstæði yrði gras fræinu sáð, einu sjer eða með tilboð óskast Tilboð óskast í leifarnar af m.k. „Emmu“, eins og þær eru við hafnarbakkann. Tilboðum sje skilað til mín fyrir 23. þ.m. GUÐJÓN JÓNSSON, Óðinsgötu 26. Japðypkjan. Eftir Lúðvík Jónsson. Sjómetm ! Nauðsynlegasta bókin, er þjer þurfið að eiga er eflaust Almanak handa isl. fiskimönnum Það kom út um áramótin, fyrir árið 1923, og hefir inni að halda: Almanak, Sólar- og tnngistöflur, Vitar á íslandi, Sjómerki, Um þokulúðra, Leiðarvíþir fyrii skipbrotsinenn, Skrá yfir ís- lensk skip 1922, Stafrof Morses, Nokkur alþjóðleg merki, Vega- lengdatafla, Almennar sjóferðareglur o. fl. o. fl. Jón Jónsson læknir. Skólavörðustíg 19. — Heima kl. —3 og 8—9. Tannlækningar. skjólsæði (höfrum eða byggi). laud eða forai.mýri að ræða til Korngrasið gæfi þá slátt fyrsta I túnræktar, þá kæmi rótgræðslan árið, og nýgræðingurinn (upp af að litlu haldi; Qg þar 8i gáð. Framh. grasfræinu) dafnaði í skjóli' þess. Á næsta ári ætti þar að gefast ! slægja af túngræðri, er ykist ár- ræktin nær einvörðungu að koma ti! sögunnar. Menn hafa, sumir hverjir, fundið sáðsljettu aðferðinni það Þaksljetta. Sú ræktnnaraðferð , leSa 11118 landið væri fullgróið. er hjer gömul og fjölreynd og Hvar síðastneínda aðferðin yrði I til foráttu, að hún væri dýr og hefir alla jafna gefist vel með valin til jarðabóta, ætti að vera I þollítil, sökum hins útlenda fræs, nægum undirburði. Að henni er meðal annars mjög undir staðhátt I er notað hefir verið. Nokkuð er mest unnið með handverkfærnm,' um komið. Þar sem landið værilað vísu hæft 1 þessu, enda þótt og Jiess vegna er hún bæði dýr grasgef ð og meir og minna vall-ljifið sje ekki gildar ástæður gegn og seinleg. lendiskent, hallast jeg eindregið J aðferðinni, sem víða hefir gefið Rótgræðsla. Hún er í því fólgin, uð rótgræðslunni, enda sje jejrl állgóða raun. E11 hitt er litlum að landið er unnið (sundurrist, ekkert því til fyrirstöðu, eins oglefa bundið, að á meðal erlendra tætt og sljettað) með hestverk- sakir standa með fræval og fræ-J frætegunda mundu h:nar norð- færum eða vjelum. en síðau látið kaup, að hún yrði bvarvetna við | lægustu þrífast hjer best, og liggja og endurgróa af sjálfs- höfð, er til greina gæti komið.Jannað það, að innlendar fræteg- dáðuni, en þó varið og ef til vill H:tt teldi jeg eigi að síður ger-Jundir muudu jafnan taka hinum framræst. Þegar rótgræðslan er legt, að rótgræðslan væri studd | útlendu fram. Eu það er ærin v:ðhöfð, er skiljanlega best að með grasfræsáning, að svo miklu ástæða til þess, að vjer reyndum mikið af gróðrinum — þrátt. leyti sem nauðsyn krefðist.; og, | ;:ð sneiða sem mest, hjá erlend fyrír jarðvinsluna — hafi dálitla ef menn vildu bera eittlivað úrjum frækaupum og gerðum ítrustu rótfestu. og lendi að lokum í bítum á fyrsta sumri eftir jarð-1 tilraunir með innlenda grasrækt, yffirborði jarðvegarins; því þá vinsluna, þá mætti sá höfruml Það mun ef til vill þykja ó- veitast honum aðalskilyrðin til eða byggi með grasfræinu. Væri J maksins vert, að skrifað væri að sjiretta á ný. Tjeð ræktunar- á hinn bóginn um gróðursnautt1 lengra og ítarlegra mál um á- jarðyrkjuna. fiúsmæbuv! lteynslan munsannaað „Smárasmjöplikið11 er bragðbest og notadrýgst, til við- bits og bökunar. — Dæmið sjálfar um gæðin. Skakan lítur þannig út: KT Smj0RLÍKÍl /1 ;[ H7f Smjorlikisgerínni Regkjavikl :þ Epli og Laukup nýkomið iil Jes Zimseti. bnrð og ræktunaraðferðir en gert hefir verið, eu þess gefst ekki rúm í einni blaðagrein, sem þess- ari. Því verð jeg að láta út- kljáð um þessa hlið málsins og víkja orðum mínum að notkun vjelorku og hestkraftsins við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.