Morgunblaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1923, Blaðsíða 2
Umræðufundur í Nýja Bíó. Niðurl. Þar næst tók til máls Jón bisk- up llelgason. Þakkaði hann írummælanda. Kvað sjer þykja vænt um að svo bollar og hreinar hugsjónir kæmu i'ram. Þess væri líka von, þar sem þær ættu rót sina að rekja til iSigtúna. Því næst sneri hann orð- um sínum tii Guðm. próf. Finn- bogasonar. Kvað bann hafa gætt hjá lionum ofurlíti'ls misskilnings i einu atriði. Það væri algengt, ei. rangt, að rugia saman kirkj- unni og prestastjettinni. Kirkjan er hinn liíandi söfnuður, hver mnstakiingur með taiinn. Frest- arnir þjónar hennar. Þess vegna yrði að gera allar kirkjulegar kröfur jafnt til safnaða sem presta. Annars kvað hann kirkj- unni rnundi hagur að því, að þessi hugsjón kæmist til framkvæmda. Einn stóran annmarka kvaðst biskup þó finna á hugsanaferli sjera E. A. Þegar um slíka skóla er að ræða, verður fyrst að finna manninn, sem veita skal forstöðu. Skóiinn vex um manninn, stendur og feilur með honum. Svo er um alla slíka hugsjónaskóla annars- staðar hvort sem er í Kanmörku eða Noregi. Allir hafa þeir vaxið upp úr örbirgð og öngþveiti. Þeir eru ekki stofnaðir í þess orðs venjulegu merkingu. Þetta mætti líka segja um Sigtúnastofnunina i Svíþjóð. Annars kvaðst biskup vona, að ekkert yrði því ti’l fyrir- stöðu, að jörðin fengist, og prest- urinn nyti að einhverju leyti góðs af skólanum í staðinn. Gæti t. d. haft kenslustörí með höndum, eins og sjera Eiríkur hefði bent á. Að því búnu tók til máis Matt- hías Þórðarson fornminjavörður. Kvað hann bæði sjer og öðrum hafa komið sama hugsjónin í hug fyrir einum tíu árum. Það hefði verið lifandi ósk hans um iangt skeið, að eitthvað yrði gert fyrir staðinn. Margoft hefði Þingvellir orðið fyrir ómjúkri meðferð af óhlutvöndum mönnum, sömuleiðis frá hendi sjálfrar náttúrunnar. Kvað hann fje það, sem veitt hefði verið til verndar staðnum hvergi nærri nóg, ekki einu sinni íengist nóg til að fullgera þau verk þar, sem byrjað hefir verið a. Um gistihús á Þingvöllum væri það að segja, að rekstur þess gæfi svo góðan arð, að ekki væri ó- hugsandi, að einstakt fjelag eða fair menn saíju sjer fært að reisa það. Því fremur mmidu menn sjá sjer fært að sameina hvorttveggja, skólann og gistihúsið. Að öllu samanlögðu taldi hann vænlegri ti! framkvæmda tillögur Eiríks um landskóla á Þingvöllum en till. Jons Ófeigssonar um hjeraðsskóla þar. Sunnlendingum mundi þykja aðrir stað r standa nær. Uins veg- ar vferi enginn staður eins vel fallinn fyrir land alt. Það væri 0'"'Sr>n filviljmi, að Grímur geiÞ skor vaidi þennan stað forðum. Auðvitað mætti skólinn ekki standa á sjálf.um Þingveili, en nóg væri landrýmið samt.. Kvað f ornminjavörður þá hugmynd lika komna fram, að íslendingar kæmn saman á næstu þ.jóðhátíð á Þingvöllum. Fleiri allsherjar- samkomur mætti einnig lialda þar, og gæti það vel samrýmst skólahaldinu. Að ö'iiu samanlögðu mundi gisti l.úsið og skólinn geta komið til- tölulega fijótt til framkvæmda. Hugmynd Fjölnismanna um AI- þingi á Þingvöllum mundi aftur á móti vera fræ, sem liggja þyrfti lengur í jörðu, en væri þó ekki óhugsandi, að upp kæmi um síðir. Aðalatriðið væri hjer sem ann- arsstaðar að vinna saman, sam- eina sundraða krafta og beita sjer í einingu fyrir skýldnm hug- sjónum. Þá tók til orða E ríkur alþm. Einarsson. Kvaðst liann þurfa að leið- rjetta misskilning nokkurn, sem lijer hefði bólað á. 1 fyrsta lagi hefði það komið hjer fram, að togstreta nokkur mundi vera orðin meðal Sunnlendinga út af því, hvar skólinn ætti að standa. Það væri ekki rjett. Aðalatriðið li.já þeim að skólinn komi. Ekki liitt hvar hann verður. Því t:l sönnunar mætti benda á, að þeg- ar sú fregn flaug austur um sveitir, að eigándi Reykja í Ölfusi mundi vilja láta af hendi þá jörð undir skólann með kostakjörum, þá hefðu skólanefndarmenn, bæði Rangæingar og Arnes'ngar, allir verið á einu máli að taka tilboð- inu fegins hendi, ef það reyndist svo vel sem orð var á gert. Stað- urinn væri því ekki orðinii mönn- um ]irætuefn;, og fjeð mundi jafn handbært hvort skólinn ýrði á Olafsvöl'lum, Reykjum eða Þing- völlum. Allir teldu mest um vert að hann kæmi, og kæmi sem fyrst. Annað atriði kvaðst alþingis- irtaðurinn vilja benda á. Fyrir. skömmu sagð'st hann hafa átt tal við einn mikils metinn stjórn- málamann hjer um Suðurlands- skólann. Hefði honum þá farist svo orð: ,,Ef þið fáið skóla aust- ur í sveitum, þá verðum við að leggja niður Flensborg“. Slíkur hugsunarháttur sem þessi væri með öllu óverjandi. Þetta væri að ■stikla á fjarstæðum. Hitt ætti öll- um hugsandi mönnum að vera Ijóst að þörfin á skólum fyrir æskulýðinn er brýn. Sjerskólarnir eru fyrir fæsta. Og Suðurlauds- skólinn verður varla svo stór, að eng:nn verði útundan, sem inn vi 11 komast. Síst svo stór, að hann rúmi Hafnfirðinga líka, Hitt kvaðst Eiríkur Einarsson fullviss um, að bændur mundu láta ganga fyrir flestu öðru að greiða af hendi fjárstyrk þann, sem þeir hafa gefið loforð tim til skólans, .jtifnskjótt og hafist verður handa um stofnnn han.s. Þegar hjer var komið, var furid artíminn á enda, og sagði þá fiindarstjóri fundi slitið. matthias ZfDchumsson. líftirfarandi grein er íslensk þýðing greinar unl sjera Matthías Jochumsson, sem ársfjórðungsblað Þ „Dansk-islandsk Kirkesag“ Ihitti í jimí 1021. Tilefni þess að ú'ein n birtist hjer er ,„mótmæla“- grein, sem „Tíminn“ flutti næst- liðna helgi með fyrirsögninni ,,Kii'k,jumal“. Goðum 'lescndum er aitlað sjálfum að dæma um hve rjettmæt er vandlæting Tímarit- stjórans, þegar þeir hafa lesið gre'nina í heild sinni. „Hnn 16. (rjettara 18.) nóvbr. MORGUNBLAÐIÐ f. á. andaðist skáldpresturinn g. unli, Matthías Jachumsson, lýð- kærasti söngvari íslands síðasta mannsaldurinn, í höfuðstað Norð- urlands, Akureyri, nýorðinn 85 ára gamall (f. 11. nóv. 1835). Þar er á balc að sjá einum af eirikennilegustu mönnum vorra tíma og þá ef til vill um le.ð ágætasta kendarljóðskáldinu (,den störste lyriske Begavelse1), sem vjer höfum nokkru sinni átt. Hann var kynjaður af Vestfjörð- um, úr Barðaistrandarsýslu, af bændaætt og ólst upp við ærið þröngan kost. í æsku var það ráðið, að hann gæfi sig að versl- unarstörfum, en hngur hans hneigðist að bók'legri iðju. En chis og efnahagurinn var, þá voru mjög litlar horfúr á, að hann mundi nokkru sinni geta gefið sig að bóknámi. En hann misti þó aldrei sjónar á takmarki brennheitra óska sinna. Þar kom þá og um síðir, að honum varð kleyft, fyrir tilstyrk efnaðra holl- vína, 24 ára gömlum að byrja skólanám í Latínuskóla Reykja- víkur (1859) og þaðan útskrif- aðist hann 4 árum síðar (1863). Ilafð: hann þegar um það leyti fengið orð á sig sem efnilegt skáld. Eftir tveggja ára prestaskóla- íu'm varð hann kandídat 1865. Löngun hans til prestskapar mun naumast hafa verið sjerlega á- kveðin og ]>að því síðnr sem afskifti hans af guðfræðilegum vísindum þessi tvö prestaskólaár hans munu fremur en hitt hafa vakið h.já honum óbeit á guð- fræðinni og gert honum ærið erfitt að sætta, sig við „dogmur“ i-íkiskirkjunnar — enda átti hann alla æfi við þá erfiðleika að s'ríða. En honum hafði snemma verið innrætt ínnileg guðrækni cg hún yfirgaf hann aldrei. í meðvitund um það áræddi hann líka að sækja um prestakall og þiggja prestsvígslu. í prestskap sínum varð jyiatt- Has Jochumsson þó aldrei rjett- ur maður á rjettum stað. Eftir 6 ára- preststarf (1873) beiddist hann lausnar og fjekk hana,' og hvarf nú að blaðamensku svo sem r'tstjóri blaðsins „Þjóðólfur“. En ekki verður heldur sagt, að honum ljeti blaðamenskan. Hann bar lítið skyn á pólitík og það sem hann lagði til mála um þau eini, þótt ærið veigalítið. Eftir 6 ára blaðamensku sótti hann rm prestakall á nýjan leik og gerð:st nú aftur þjónandi prestur ; þjóðkirkjunni um 20 ára skeið (1880—1900), uns honum voru vcitt skáldalaun, er gerðu hon- L'm kleyft að helga sig allan skáldköllun sinni, þar sem hann þá líka fjekk ólíkt betur notið sín en í prestskapnum. Hafði hann þá fyrir löngu tekið að hallast að skoðmium ensk-amerískra úní- tura og gerðist heitur dáandi Chanivngs, enda aldrei getað samþýðst hinum dogmatiska krist- iiidómi. Þess her þá líka að minn- ast, að guðfræðileg mentuu hans hal'ði frá upphafi verið af serið skornum skamt.i og síðari gnð- fræðilegar 'ðkanir hans — ef um slíkar getur verið að ræða — veríð of grunnfærnar í eðli sínu, til jicss að flyt.ja honum nægi lega d.júpan skilning á því, hvað sje kristindómur. Hann var orð- inn trúaður únítari og hjelt á- fram að vera það. .Eftir að hann hafði lát'ð af prestskapnum tók ReikningseyBublöö blá- og rauðstrikuð, af öllum stærSum, einnig aðeins dálk- strikuð (fyrir ritvjelar) af öllum stærðum, eru nýkomin. Ennfremur Faktúrueyöublöö. Skrifpappír, Ritvjelapappír, Prentpappír, Kápu- pappír og Umslög, mikið úrval. Kassapappírinn skrautlEgi er enn seldur með 50% afslætti. Derölækkun á skólabókum. Neðanskráðar skólabækur frá forlagi voru eru lækkaðar í verði frá 1. jan. þ. árs. eins og hjer segir: Áður Nú Ágrip af mannkyn88ögu, P. Melsted Kr. 4.50 3 00 Barnabiblía I. — 4.50 3.00 Bernskan I—II. — 4.50 3.00 Fornsöguþættir I—IV. — 3.75 3.00 Geislar I — 4.50 3.00 Lesbók banda börnum og ungl. I—III — 5.00 3.00 Iluldufólkssögur — 5.00 3.00 Utilegumannasögur — 4.50 3.00 Isafoldarpnentsmiðja h.f. r L Knattspyrnufél. Fram. Dansleikur í tilefni af 15 ára afmæli fjelagsins verður haldinn í „Bárunni“ laugardaginn 3. mars næst komandi. Listi liggur frammi til áskrifta í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, til 28. þessa mánaðar fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra. Ath.: Þar sem aðgangur verður mjög takmarkaður, era menn beðuir að tilkynna þátttöku sína tímanlega. Framkvæmdarnefndin. n J Kartöflur fengum við nú með e.s Botniu. Johs. Hansens Enke. hann að gefa sig að spiritisma og gerðist á elliárum sínum á- hugasamur formælandi hans. Yfirleitt var andleg þióun Matt- híasar Jochumssonar auðug að sveiflum til ýmsra hiiða. því að hann var maður ærið móHækib'g- ni fyrir áhrif. En jafnframt öllu þessu f.jekk liann alt til æfiloka varðveitt innilega guðrækni sína, s* *m var frekar krist.deg að blæ, en kristi- leg í rót sinni („mere kristelig farvet ou kristelig i sin Art“). Um þetta ber allur skáldskapur hans órækt vitni. Trúarlegur undirstraumur gerir vart við s:g í öllum hans bestu ljóðum. Og hafi honum aldrei tekist að ná tali almennings með prjedikunum • sínum, þá tókst honum þess bet- ur að ná til þjóðar sinnar og ávinna sjer el.sku hennar og að- dáun með trúarlega mótuðum og andríkum ljóðum sínum (,saa lvkkedes det ham saa meget bedre ■ aí naa til Folket. og vinde dets Kærl ghed og Beundring ved sin religiöst prægede og beaandede Digtning“), Þó birtist. Matthías Jochumsson eiginlega fyrst alþjóð svo sem afburða-trúarskáld (,en religiös Digt.er a,f Rang‘) við framkomu h'ns stórfelda ,lofsöngs‘ í minningu þúsundárahátíðar ís- lands (1874). „Ó, guð vors lands, ó lands vors guð“ o. s. frv. Svo svngur M. J, ásamt þjóð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.