Morgunblaðið - 23.02.1923, Page 1

Morgunblaðið - 23.02.1923, Page 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg., 95. tölubl. Föstudaginn 23. febrúar 1923. Gamla Bíó i . s Kvenhjörtu Sjónleikur í 6 þáttum. Ágæt spermandi saga, listavel lcikin. Aðalhlutverkið leikur: Anna O. iliSsson, ung falleg, sa nsk leikkona sem eigi hefir sjest hjer áður. irw-Tifwrrcr' *i Riklingur, K»fa, Isl. smjör, Rullupylsur, Kjöthakk, Kjötfars, Tólg. alt fyrsta flokks vörur fást í 99 simi 678. Jén Jónsson læknir. Skólavörðustíg 19. — Iíeima kl. 1—3 og 8—9. Tannlækningar. .reguir frá frjettaritara MorgunblaCafaSít KhÖfn 21. febr. Bretar ug Frakkar. Prá London er símaö, aö neSri málst. h'retska þingsins hafi samþ. tillögu, er lýsi fylgi viö stjórnmála- stefnu Bonar Law’s. Voru greidd 305 atkvæði meS tillögnnni, eu 196 móti. 1 umræöunum um stjórnmál- in kom fram ákveðin samúð með Frökkum, þó lýst van-i óánægju yf- ir aöförmn þeirra í Rúhr-málnnum. pjóðverjar að sundrast. Frá París er símað, að ÞjóSverj- ar í Diisseldorff sjeu að verSa ósáttir. Hafi verslunarráðið þar og einnig veitingamannafjelagiS þver- neitaS aS hlýöa banni því, er þýska stjórnin hefir lagt við verslun við Frakka. Khöfn, 23. febr. 1923. linssar og Rúhr-málið. Fvá Moskva er símaS, aS þjó'öfull trúaráðið rússneska hafi á auka- samkomu rætt afstöðu Rússlands til RÚhr-málsins. Trotski hjelt því fram, að stríð vieri nauðsynlegt fyrir Rúsland; Þýskir sameignar- menn (kommunistar) hefSu mist valdiS yfir múgnum, og því gæti byltingin fyrst byrjað, er rússnesk- ur her væri kominn inn í Þýska- land. Síðan var samþykt, aS draga úr öllum útgjöldum til ríkisþarfa og leggja alt Jcapp á framleiöslu lier gagna. Fjármálin i Þýskalandi. Frá Berlín er símað, aS f jármála- ráðuneytið hafi samið við ýmsa banka um gull-lán og fjelag eigi aS myndast, er gefi út þriggja ára vegna þess að bændaflokkurinn vilch Jarðarför ekkjuunar” Sigríðar Kristinsdóttir fer fram laugar- daginn 24. þ. m. kl. 1 e. h. og Iiefst með húskveðju á heimili hennar Laufásveg 17. Fyrir hönd vina og vandamanna. Signrjón Kristjánsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Rallgríms Kristinssonar. Aðstandendur. Vegna mikilla anna i á laugardögum, biðjum vjer hina heiðruðu viðskiftavini vora að gjöra framvegis kjötpantanir sínar til sunnudagsins á fösiu- dögum, eða fyrir klukkan 3 á laugardögum. ,H 6 i1 ð 8i b e i ðf « s i in i 678. ves'ða haldnir í dómkirklunni i kvöld kl. 8 /a siöd. Blandað kór (60 manna) syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. Orgel: Páll ísólfsson. Program: Bach, Handel, Brahms, Dvorrók, Reger. Aðgöngum.seldir í bókaversl. ísafoldarog Sigf.Eymunds- sonár og eftir kl. 7 í Good-templarahúsinu. Leikfjelaq Reykjavikui*. ílvársnottin verður leikin í kvöld kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. heldui* kveldskemtun og dansleik ■ Iðnó á morgun 24. Þ. m. kl. 8'/á siðd. skemtunar verður: Söngfjelag Verslunarmannafjelags Reykjavíkur syngur. Jón 0. Jónsson les upp. Leikinn gaman- leikur. öuðm. Thorsteinsaon syngur gámanvísur. Aðgöngumiðar eru seldir í verslun Haraldar Árnasonar og eru síðustu forvöð að kaupa þá i dag og fyrir hádegi á morg'uu. S t j ó r n i n. ávísanir á 50 miljónir dollara, sem ríkisbankinn ábyrgist, og býðuv ft-am opinberlega gegn borgnn í er- lendum gjaldeyri. Stjórnarskifti hafa nýlega orðið í Ástralíu. Hughes foísætisráðherra, ' sem gegut hefir því starfi, varð að víkja úr sessi ekki hlita stjórn hans. í nýju stjórn- inni er flokksmaður Hughes og fjár- málaráðherra úr stjórn hans og for- su;tiisráðherra og heitir hann S. M. Bruce og er ungur maður. Ráðu- noytið er skipað að jöfnu „national- istum‘‘ og bændaflokksmönnum og er foringi hinna síðari dr. Earle Page fjármálaráðherra nýju stjórn- arinuar. - ísafoldarprentsmiSja h.f. frá Chicayo. Afar spennandi sjóuleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið ieikur hin fagra, fjöruga leikkona Priscilla Dean Sýning kl. III. partur!""''7/ a ciste Umboðsmaður: Ingimar jBrynjólfsson.j | verður sýndur fyrir börn og'. “fullorðna á sunnudagýkl.^ö. Hroins Blautasðpa Hreins Stangasápa Hreinf Handsápur Hreins Kerti Hre'in's Skósverta Kreins Bólfáhurður. Andrjes Fjeldsted augnlæknir. Hvíltkt hrun í hetjuliði! Hefur verið sliti<S friði ? Valkestir á vígasviði varpa skugga’ á marga leið, er áður virtist góð og greið. Ekki’ er von að áfrarn miði okka-r gœfufleyi, góðum vonum fœkkar dag frá degi. Sorg er kveðin landi’ og lýði; lajgur hníginn kappinn fríði, hann, sem aldrei átök flýði, œtíð fús til dáða var, öðlings svip á enni bar. Þú varst, Andrjes, okkar prýði ', okkar stolt og sórni, um þig Ijek œ einhver gleðiljómi, Vopnum andans vel þú beittir, af viskulindurn óspart neyttir, löngum sjúkurn lœknirig veittir, liðsintir á rnargan hátt þeirn, sem áttu eitthvað bágt. Dirnmri nótt í dag þú breyttir, deyfð og hrygð íkæti; von er að lát þitt vini og frœndur grœti. Ekki vil jeg ýfa sárin, ekki tala’ um liðnu árin, ckki vekja angurstárin, aðeins biðja guð urn það, að endurf undir eigi stað. Þott við kernbum hvítu hárin komum við seinna, hinir, þínir tryggu, þínir gönitu vinir. Ing. Gíslason. -------o--------

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.