Morgunblaðið - 23.02.1923, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 23.02.1923, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ , Fjármálin. Ræða fjármálaráðherra, er hann lagði fyrir Alþingi fjárlagafrumvarp sitt 20. þessa mánaðar. Frumvarp j?að til fjárlaga fyrir árið 1924, sem háttvirt deild nú tekur til meðferðar, er að mörgu sv'pað fjárlögum þeim, er þing- ið síðast gekk frá, fjárlögunum fyrir yfirstandandi ár. Er það mjög eðlilegt þar sem bygt er á hinum sömu tekju- og gjalda- lögum. Fjárhagsleg afkoma lands og landsmanna hefir að vísu nokkuð lagfærst frá því sem' var fyrir ári síðan, en þetta kemur ekki fram í tölunum, því jafnframt hefir peningagildið lagast þó seigt hafi gengið, þann- ig að þær krónur sem við reikn- um með nú, eru meira virði en þær, sem, við reiknuðum með fvrir ári síðan. Tekjurnar eru í frumvarpinu áætlaðar 7.630.000 kr. en gjöldin 7.593.000 kr. svo það er gert ráð fyrir hallalausum fjárlögum eða vel það. Eins og á sjer stað um fiestar áætlanir- er hjer vitanlega að mörgu leyti um spádóma að ræða og það því fremur sem fjárlögin eru samin óheppilega löngum tíma á undan því að þau koma til framkvæmda, og sökum þingtímans er við samningu frum- varpsins ekki einu s.nni hægt að hafa yfirlit yfir afkomu síðasta árs til hliðsjónar, því það yfirlit getur ekki legið fyrir fyr en í janúarlok, en fumvarpið má tæp- ast fullgera síðar en í nóvem- bermánuði næst á undan. Yfirlit það, sem nú er fengið yfir tekjur og gjöld árið 1922, haggar þó í engu verulegu við áætlun frum- varpsins. Tekjumegin getur það verið álitamál, að breyta eitth einstöku liðum í 2. gr., en yfir- leitt bendir afkoma ársins 1922 tí: þess að tekjuupphæðin áætl- aða haldi lagi eða vel það, enda éru áætlaðar tekjur samkvæmt 3. og 4. gr. sem helst má búast við að bregðist verulega í ár, áætl- aðar miklu lægri en á síðustu fjárlögum. Jeg á við tekjur af skipum og bönkum. Um gjalda- liðina vil jeg síður fullyrða. Ekki svo að skilja að jeg efist um áatlunina fyrir 1924 borna saman við 1923, en reynslan á eftir að sýna hvernig gengur að fram- kvæma svo stórfelda lækkun, sem núgildandi fjárlög gera ráð fyrir. Það hefst áreiðanlega ekki nema m.eð daglegri yfirlegu og ýtrustu sjálfsafneitun frá bæði dóms-, kenslu- og atvinnumálaráðuneyt- um. Frumvarp það, er hjer liggur fyrir, er að því leýti ábyggilegra ei fjárlögin fyrir 1923, gjalda- megin, að hjer er tillit tekið t.il gengismunar á lángreiðslum og öðrum greiðslum á erlendum gjaldeyri.Það ncmur á 3 hundrað þúsund króna. Bæði jeg og aðrir ndntumst á þennan gjaldlið við meðferð fjárlaganna í fyrra. Hann var því íniður jafn óum- flý.ianlegnr hvort sem hann stóð a Ijárlögunum eða ekki, og því im það leyti ekkert aðalatriði að f’a hann töfuléga fram á f.jár- hagsáætluninni. En gengistap liefði þá varla verið hægt að á- ætla minna en liátt á 4. hundrað þúsund krónur og hallinn á nú- gildandi fjárlögum yrði þá á- ætlaður um % miljón kr. í þessu sambandi skal jeg minnast á dálitla nýbreytni sem menn sjálfsagt hafa tekið eftir í þessu frumvarpi, nefnilega að skuldalistinn er fluttur aftur í athugasemdrnar, en lánin í 7. gr. bara flokkuð í erlend og inn- lend lán. Um ástæður fyrir þessu vísá jeg til þess, sem tekið er fram í athugasemdunum við frum- varpið. Jeg hygg það handhægra og Ijósara að flokka lánin þannig og óþarfi að vera að síprenta skuldalistann upp frá einni um- ræðu til annarar. Skuldirnar verða því miður samar við sig hvort s. m gert er. Svo sem kunnugt ei' lágu ekki fjáraukalög fyrir þingiuu í fyrra. Nú liggja fyrir fjáraukalög fyrir 3 ár, 1920, 1921 og 1922. Mjer þykir það nóg, þó ekki sje bætt við því fjórða, 1923, enda liggja ekki sem stendur ástæður fyrir í þá átt; ef slíkt skyldi koma í ljós meðan þing stendur, sem jeg vona að ekki verði miklar upphæðir, er ef til vill hægt að telja þær á fjárlögum 1922, eða þá á fjár- lögunum 1924, og má þá ef nauð- syn krefur greiða slík gjöld á yfirstandandi ári gegn væntan- legri endurgreiðslu þegar fjárlög 1924 eru gengin í gildi. Hjer er aoe'ns að ræða um fyrirkomulags- atriði í þetta sinn, en ekki, um að taka þá stefnu upp, að hafa aldrei fjáraukalög fyrir yfirstand- andi ár. Þá sný jeg mjer að fjárhags- ástandi ríkisins, eins og það r núr og skal jeg þá fyrst leyfa mjer að gefa eftirfarandi bráða- byrgðaskýrslu um tekjur og gjöld 1922. Yfirlitið er gert á vanalegan hátt, meðal annars bygt á sím- skeytum frá gjaldheimtumönnum. Það geta enn bætst við upphæðir, sem snerta 1922, en varla svo stórum muni og ekki meira en gerst hefir með samskonar yfirlit Tekjur (áætlun sett í svigum): Fasteignaskattur (210.000) 213,- 300; tekju- og eignaskattur (700,- 000) 1.516.500; aukatekjur (150- 000) 324.200; erfðafjárskattur (20.000) 36.400; vitagjald (140- 000) 180.000; leyfisbrjefagjald (10.000) 14.600; útflutningsgjald (600.000) 793.400; áfengistollur (250.000) 367.100; tóbakstollur (600.000) 305.700; kaffi- og syk- urtollur (800.000) 878.400; vöru- tollur (1.200.000) 1.315.900; ann- ao aðflutningsgjald (60.000) 118,- 900; gjald af konfekt- og brjóst- svkurgerð (10.000) 26.000; stimp- ilgjakl (500.000) 353.600; iesta- gjald (40.000) 34.600; pósttekjur (300.000) 392.100; símatekjur (1.000.000) 1.102.200. — Samtals (6.590.000) 7.972.900. Tekjur af fasteignum (40.050) 45.000; tekjur af bönkum (250.- 000) 70.258; tekjur af ræktunar- sjóði (20,000) 24.289; vextir af bankavaxtabrjefum (41.000) 36- 085; útdregið bankavaxtabrjef (15.000) 45.800; Arður í Eim- skipafjel. (6.000) 0.000; vextir (5.000) 10.000; tóbakseinkasala og greiðsla frá Landsversl. (390.000) 7,)5.000; óvissar tekjur m. fl. (22.400) 139.400. TTagsmunatrygg- ing Wterlings 350.000; ýmsar inn br.rganir 723.000. -— Áætlaðar tekj ni' alls 7.379.450, en nrðu 10.171- 732. Gjöld (áæt.lun set.t í svigum) : Greiðslur af lánum i'íkissjóðs (1.529.400) 1.760.00; Til konungs (60.000) 60.000; Alþingiskostnað- ur (276.000) 204.800: Gjöld sam- kv. 10. gr. fjárl. (305.400) 334. 400; Gjöld skv. 11. gr. fjárl. (734.400) 830.400; Til læknaskip- unar og heilbrigðismála (826.000) 774.900; Póstmál (480.600) 458. 600; Vegabætur (437.900) 436. 600; Strandferðir m. fl. (300.000) 252.800; Sími (1.018.600) 1.054. 400; Vitamál (267.600) 239.300; Andlega stjettin (402.500) 437. 100; Kenslumál (1.270.200) 1.163. 800; Vísindi, bókmentir, og ’istir (281.000) 252.600; Verkleg fyrir- tæki (745.800) 623.600; Skyndi lán og lögboðnar fyrirframgreiðsl- ur (4.000) 36.600; Eftirlaun og styrktarf je (230.400) 201.400; Óviss útgjöld (100.000) 188.300; Áætl gjöld saint. (9.369.800), eu urðu 9.309.600; Gjöld kkv% lögum o. sv. f járaukalögum (688.100) 9.997.700. Auk þess, sem hjer er tekið hef ‘r aðallega í 24. gr. verið borguð rúm 1 miljón til ýmsra framlaga samkv. lögum, einkan- lega hluta, sem innlenda lánið sæla, 3 miljóna, átti að fara til, eins og jeg strax skal minnast á. í byrjun síðasta þings, fór fyr- irrennari minn með rjettu ýmsum óloflegum orðum um fjárlögin fyrir 1922, taldi útlitið mjög í- skyggilegt og bjóst við að minsta kosti einnar miljónar halla á árinú fyrir utan allan óvissan en vamt- anlegan tekjumissi og gjaldaauka. Sjerstaklega var ekkert gert fyrir fyrirsjáanlegu gengistapi. Miðað við þáverandi ástand, held jeg þessi lýsing hafi í öllu verulegu verið nærri rjettu, en eins og yfirlitið ber með sjer hefir betur rætst úr þessu en áhorfðist. Við höfum komist klaklítið yfir árið, ef afborgun á lánum er talin frá eiginlegum gjöldum eins og vant er að gera, þó ekki sje aílskostar rjett, ])á er um veru- legan tekjuafgang að ræða. Auk þess, sem talið er í yfirlit'nu hcfir allstórum upphæðum ver'ð verið til framkvæmda, sem inn- lenda láninu 3 milj. átti að verja til, en það er löngu uppjetið sem kunnugt cr. Síðastlið.ð ár liefir því orðið bæði að renta það og afborga og auk þess leggja fram fje tll þess, sem lánið átti að fara í. Bæði sökum þessa og sök- um tekjueftirstöðva, einkum af tekjuskatti, voru töluveðar skuld- ir í viðskiftaliðum ríkissjóðs um áramótin. Þær verður hægt að greiða, en það er ógerningur að halda því áfram af árlegum tekj- um að verja fje til framkvæmda, sem áttu að gerast fyrir löngu brúkað lánsfje. Þó ekki væri annað þá er það reikningslega alveg skakt. Annað hvort verður að veita nýtt lán til framkvæmda samkvæmt brúalögum, vitalögum, ef þau koma, áveitulögum, síma- lögum o. s. frv. eða þá að gera fyrir þessum gjöldum á árlegum fjárlogum. Viðvíkjandi hinum einstöku liðum á reikningsyfirlitinu fyrir 1G22, skal jeg taka það fram ao af tekjuliðunum í 2. gr. eru það aðeins tveir, sem liafa brUgð- :st verulega og er hvorugt eig- inlega sorgarefni. Það er nefni- lega lóhakstolliirinn, sem ekki nemui' nema 305.400 kr. rnóts við tæp 400.000 kr. 1921 og áætlaður 600.000 kr. Ríkissjóður hefir þarna orðið af tekjum, en þess- konar tekjumissi má hann vel við una, því landið í heild hefir þarna auðsjáanlega losnað við slóra útborguu t'l útlanda fyrir tóbak. Stimpilgjaldið nýja hefir líka alveg brugðist; af því höfð- ust ekki nema 353.600 kr. móts við áætlaða % miljón. Líklega er hjer aðeins um skakka áætlun að ræða, er. ef nokkurt breytt ástand ligg- ur til grundvallar fyrir þessu, þá er það minna „brask“ og er þá bættur skaðinn. Hinir aðrir tekjuliðir í 2. gr. hafa að meira og minua leyti farið fram úr áætlun og fram- yfir tekjurnar 1921, vel flestir, að svo miklu leyti sem þeir eru sambærilegir sökum breyttra laga- ákvæða. Tekjuskatturinn er langt fram úr áætlun, en þar er sá ljóður á, að eftirstöðvamar eru miklar. E'nn gleðilegasti tekju- liðurinn er útflutningsgjaldið, ekki svo að skilja að þeir pen- ingar sjeu betri en aðrir, þvert á móti, en upphæðin 793.400 kr. borin saman við ea. 600.000 kr. 1921, þegar frá er dreginn end- urgreiddur síldartollur í ár, en sem rjettilega á heima á 1921, bendir á að útfluttar vörur okkar siðastliðið ár hafi numið að minsta kosti 10 milj. meira en 1921. Sama máli er að gegna um kaffi- og sykurtollinn, sem hefir farið verulega fram úr, bæði næsta ári á undan og áætlun. Hann er góður mælikvarði á afkomu al- mennings og bendir til þess, að hún hafi þrátt fyrir alla örðug- leika verið töluvert skárri síð- astliðið ár en undanfaandi. Tekjur af bönkum í 4. gi'. eru einar 70.000 kr., þar af ágóða- hluti af landsbankanum ca. 34. 000 kr., hitt seðlagjald og er þetta langt fyrir neðan 175.000 kr., sem tekjurnar voru 1921 og 250.000 kr. sem áætlað var. Þetta er að vísu sorglegt, en ekki sorglegt nú, því hjer er verið að afplána gamlar syndir, töpin 1919 og 1920, auk þess sem landsbankinn hefir afskrifað tap sitt á euska láninu. Þessi töp voru vágestir mikl'r á sínum tíma og aðalundir- rót okkar jneina, en það eitt út af fyrir sig að þau sjeu gerð upp og þá tekin eins og þau eru, er skref í áttina til heilbrigðara ástauds og því fremur gleði- en sorgarefni. Gjaldamegin hafði, eins og jeg gat um, í 7. gr., ekki verið gert noitt fyrir gengismun, enda fer sú grein rúm 200 þús. kr. fram úr áætlun. Annars er í flestum gjalda greinum minna greitt en áætlað. Það er aðallega í 4. gr., sem um- framgreiðsla cr, nefnilega til auk- iunar landhelgisgætslu 70.000 kr., og til gjalda samkvæmt 77. og 78. gr. fátækralaganna 127.000 kr. 9. gr., alþingiskostnaður, errúm 71.000 kr. undir áætlun, það get- ur stjórnin ekki talið sjer til heið- urs, hann á þingið í fyrra óskift- an. Að öðru leyti má nefna 12. fe'i'v smn er rúmum 50 þús. kr. uridir áætlun, 13. gr. ca. 75.000 kr. Þar eru símagjöld þó ca. 35 þús. kr. yfir áætlun, 14. gr. og 16. gr. með 72.000 kr. og 122.000 kr. undir áætlun. í stuttu máli er þá afkoma landssjóðs þetta ár sú, að okkur hef:r (ekist að halda við eða vel það, okkur hefir tekist að stausa á þeirri óðflugaferð niður í glöt- ur. fjárhagslegs sjálfstæðis, og við höfum fengið svigrúm til þess að snúa við og reyna að halda, upp á við aftur, enda verðmn við að kl:fa til þess þrítugan hamarinn að komast upp aftur og út á víð- an völl, þar sem hægt verði að taka til við nauðsynlegustu og vandgeymdustu framkvæmdir. — Þessari stefnu verðum við að halda og húu er afmörkuð fyrir yfirstandandi ár og fyrir hið íiæsta með frv. því, er nú liggur fyrir. Hlutverk þingsins í þessu , « efni er tiltölulega auðvelt, það tekur að minsta kosti enda, það er aðallega að láta ekki fá sig út úi’ stefnunni. í framkvæmdinni hvílir þetta mest á íjármálaráð- herra. Hann verður, hver sem hann er og hverjum flokki sem hann fylgir, daglega að hafa þessa stefnu fyrir augum, hann vCrður að spara bæði krónuna og eyrinn og þó stöðugt að gera greinarmun á því, sem verulegt ei og ekki, því sem til hagsmuna horfir og því sem má bíða. Og hanu má umfram alt ekki fara að luigsa um að vinna sjer til frægð- ar, með því að fara að leggja fje í einhver, kanuske í sjálfu sjer glæsileg og góð fyrirtæki, ef þau ekki eru samrýmanleg rjettri stefnu í fjárhagsmálinu. Hann verður frá fyrsta degi að gera sjer það ljóst, að hann aflar sjer ekki vinsælda með starfi sínu, hann verður að ganga að því með opiu augun, að hann, ef hann gætir skyldu sinnar, vinnur sjer hvorki til frægðar nje langlífis svo jeg víki dálítið við orðum Magnúsar konungs. Hann verður að eiga þá rjettu þjónslund, þjónslundina gagnvart rjettu mál- efni og hann má engum öðrum herrum þjóna. Enginn skilji orð mín svo, að jeg sje að kvarta fyrir mitt leyti yfir aðbúðinni, þvert á móti mega menn hjer eiga það, að þeir láta vcd að stjórn þegar þeir sjá hvað fara gerir, mjer hefir veitt auð- velt að koma mönnum í skiln- ing um hvert stefndi og það var oft auðveldast með þá, sem bág- ast voru staddir. Einstöku meim, sem fullhagvanir voru á þessum slóðum býst jeg við að hafi hugg- að s:g við það, að „all skammæ mun skúr sjá“, en það er ein- mitt það, sem hún ekki má verða. Ef við ekki höldum stefnunni, með allri skynsemd náttúrlega, þangað til við erum konmir úr kútnum, ef nú eða næsta ár er tekið til aftur að í'ugla lands- sjóð, þá • er unnið fyrir gíg og ver fai'ið en heima setið. Það má skifta um stjórnir og það má skifta um þing', en stefnunni verð- ur að halda, annars snýst það sem rjett hefur verið gert upp í misrjetti og það á það ekki skilið. Niðurl. ” Jarðyrkja41 Eftir Lúðvík Jónsson. Framh. Vjelanotkunin. Á námsárum mínum í Daiimörku komst jeg í dálítil kynni við jarðyrkjuvjelar; op þá var bæði jeg og margir aðrir þeirrar skoðunar, að þær muudu hvarvetna eiga mikla' fraintíð fyrir höndum. En í það und, sem jeg kom til Engl'ands á ófriðarárunum, vildi svo til, að enska stjórnin hafði valdboðið bændum þar að yrkja óbrotið lúiid til aukinnar kornframleiðslu í landinu; og til þess voru mikið notaðar jarðyrkjuvjelar.Þar komst jeg í náin kynni við vjelanot- kunina, sem gerbreytti áliti mínu um framtíð slíkra verkfæra fyrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.