Morgunblaðið - 25.02.1923, Blaðsíða 1
MORfir
3LABIB
Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
10. árg., 97. tölubl.
Sunnudaginn 25. febrúar 1923.
ísafoldarprentsmiöja h.f.
Gamla Bió
Indve^ski minnisvarðinn.
Stórfræg og efnisrík mynd með forleik og 12 þáttum eftir
Theda v. Harbon. — 1. kafli 6 þættir sýndir í kvöld.
A ð a 1 h 1 u t v er k i n leika:
Rlia May — Olaf Fönss — Erna Morena.
Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför Sigríðarj
Nýja Bió
Kr'stinsdóttur.
Fyrir hönd vina og vandamanna
Sigurjón Kristjánsson.
Leilcfjelag^eykjavikup.
Spanskar næfur\
verða leiknar i Iðnó mánudaginn 26. febrúar kl. 8
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó sunnudag og
mánudag kl. 10—1 og eftir 3 báða dagana.
ílýársnóttin
verður leikin í dag 25. þ. m. kl. 8 siðd.
seldir í dag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Aðgöngumiðar verða
ý k o m i ð
Næst siðasta s.nn! ofnar oq elðavjelar
verða haldnir í dómkirkjunni þriðjud. kl. 8'/s! siðd.
Blandað kór (60 manna) syngur undir stjórn Páls ísólfssonar.
Orgel: Páll ísólfsson.
Program:
Baeh, Hándel, Brahms, Dvorrók, Reger.
Aðgöngum.seldir í bókaversl. ísafoldarog Sigf.Eymunds-
sonar og eftir kl. 7 í Good-templarahúsinu.
frá C. M. Hess, A.s Vjele.
Einkaumboð á íslandi
Jón Þorláksson
S í m i 10 3. Bankastræti II.
(Den grönne Elevator).
Gamanleikur i 6 þáttum eft
ir samnefndu leikriti sem
margir munu kannast við.
Aðallilutverk leikur:
May Allison.
Tæplega hefur sjest á einni
kvikmvnd meira saman-
tvinnað grín en hjer, og
munu menn sannfærast um
það þegar þeir hafið sjeð
Grœna lyftirinn.
Komið og sjáið og þið mun-
uð hlægja.
Sýningar kl. 6, 7Va °g 9.
III kafli M a c i s t e s
sýndur á barnasýningú kl. 5.
Besta amei'iska
hveiiið er*s
liiSÍSiAL
Með jSirius*
fáum við
aftur miklar
birgðir bæði
i 140 og 10
Ibs. pokum.
Mustads ðngla
líka langbest allra öngla. — Pengsælastir, best
gerðtr, brotna ekki, bogna ekki. Key
Sendið pantanir til aðalumboðsmanna okkar
fyrir Island: Ó. JOHNSON & KÁABER, Ruykjavík.
0. Mustad k Sðn,
ia.
•••i'i* r*
Umboðsmaður:
; Ingimar Brynjólfsson.
I1
41
i
Innilegt þakklæti vottum v’ð hjónin stjórn Fríkirkjusafnaðar-
ins, Fríkirkjusöfnuðinum og viðstöddum og fjarverandi vinum í|
þeim söfnuði, fyrir samsæti það, sem ykkur ,var haldið í gær, |
fyrir velvildarríkan sóma, sem okkur var þar sýndur, og höfð-
inglegar gjafir, sein okkur voru þar færðar.
Guðríður
Rvík, 23.
Guðmundsdóttir.
febr. 1923.
Ólafur Ólafsson.
EpI. símfregnir
frá frjettaritara Morgunblaðsíns.
Hreins Blautasápa
Hreins Stangasápa
Hrein* Handsápur
Hrein » K e r t i
Hrein» Skósverta
Hreins Gólfáburður.
* Khöfn 24. febr.
Þjóðverjar mynda her.
Frá París er símað, að margir
| þýslcir herforingjar sjeu lcomnir
til Rússlands undir handleiðslu
| Maekensen, til þess að kynna
sjer ráðstjórnarherinn og koma
ákipulagi á lier, sem myndist
af herföngum frá Austurríki og
Þýskalandi, sem orðið hafa eftir
í Rússlandi.
Skaðabótamálin.
Stálkongur Bandaríkjanna,
Sehvab, er komiun til Englands,
ti'l þess að leggja ráð á um lausn
skaðabótamálsins, en síðan á al-
þjóðanefnd að skera úr um, live
^rnikið Þýskaland geti horgað.
Hart á móti hörðu.
Frá Berlín er símað, að rikis-
stjórnin liafi gefið út alment bann
gegn því, að hlýtt verði nokkrum
fyrirskipunum, sem gefnar ern ut
af Rínarnefnd Bandamanna.
þingtiðindi.
í e. d. voru í gær, laugardag,
aðeius 2 mál á dagskrá, frv til
laga nm ríkisskuldabrjef og um
skiftiuiynt úr eirnikkel og var
þe'm báðum visað umræðulaust
til fjárhagsnefndar.
í n. d. voru 7 mál á dagskrá,
fyrst nm undanþágu frá bami-
lögumun 14. uóv. 1917. Þetta frv.
e- alveg samhljoða tilskipuninni
mn undanþáguna frá í fyrra, sem
mik ð hefir verið rætt um, að öðru
leyti en því, að orðin „til loka
Alþingis 1923“ eru feld burtu og
bætt er við setningu um sektar-
ákvæði. — Fórsætisráðli. (S.E.)
15—16 ára óskast nú þegar í
verslun.
Eiginhandar umsókn með kaup-
kröfu sendist í dag í pósthólf
13.
talaði með frv., en Jón Baldvins-
son gerði athugasemdir, bæði um
framkvæmd 'laganna hjer innan-
lands og um það, hvað stjórnin
hefði gert til þess að koma í veg
fyrir það, að „bölvun spánarvíns*
ins“ yrði hjer t.il frambúðar. For-
sætisráðherra svaraði, að sjer
k;omi þessi ummæli á óvart, því
með frv. væri aðeins haldið lof-
orð frú síðasta þingi, sem verið
liei'ði skiiyrði þess, að halda besttt
tollkjörunum á Spáni. Eftir dá-
iit'ð þja.rk mil'li hans og J. B. var
málinu vísað til 2. umr. með 17
atkv. gegn 1 (J. Baldv.), siðan
til allsherjarnefndar.
Xæst var svo á dagskrá stjórn-
arfrv. um fækkun sýslumannaem-
bættanna og voru haldnar um það
14 ræður, niinna mátti ekki gagn
Frh. á 4. síðu.