Morgunblaðið - 25.02.1923, Blaðsíða 3
MukGUNBLAÐIÐ
F y ninligg jandis
*
Rúgmjöl. Hveiti, 4 tegundir. Rúgur. Bankabygg. —
Hafragrjón vöhuð (í pökkum). Kandis. Svekjur. Rúsinur.
uin því að launin til hinna niörgu
gefenda sjeu innifalin í vitund-
inni um, að þeir hafi ljett byrð-
ar meðbræðra sinna.
Lóðaspil,
alíslensk og af nýrri enöurbæítri gerð búum við til
Pappir. Umslög. Wlerkiseðlar. Möppur (Brevordnere)
ásamt registrum. Blek og Pennar.
Reykjavík, í jan. 1923.
K. Johnsen. S. Grauslund
flokkstjóri. deildarstjóri.
seljum með mjög sanngjörnu verði.
Kostirnir eru:
og
Handsápa. Gólfdúkaáburður. Stúfasirz. Tvisttau.
Fiskiumbúðastrigi. Anelinlitur egta.
Stangajárn ílatt 5/4”.
Qlgeir Friðgeirsson S 5kúlason.
Hafnarstræti 15. Sími46 5.
alþýðan ekki „brugðist vonum“
þeirra. Kn mik l er heimskan og
mögnuð er blekkingasýkin hjá
fclaðinu, að halda þessu fram,
þvert ofan í alla reynslu og allar
staðreyndir síðari ára.
Hinir sjálfkjörnu leiðtogar al-
þýðunnar hafa nú prjedikað boð-
skap sinn íneð mikilli frekju og
aðgangi í nærfelt 10 ár. En hver
er svo árangur þessarar 10 ára
liávaSasöinu og þrotlausu baráttú
þeirra? Sáralítill. Svo lítill, að
hann sýnir, að það er ekkert ann-
ai en bull og blekkingar, sem Al-
þýðublaðið segir um það efni eins
og flest annað.
Eftir þetta 10 ára stríð, á nú
sá flokkur, sem Alþýðubl. þykist
vinna fyrir, aðeins 1 mann á
þingi — einn af 42.
Eftir þessa langvinnu baráttu
kemur flokkuriuu engum manni
að við síðustu landskjörskosningar,
Eftir alt þetta þref og þjark
leiðtoganna í lieilan tug ára, kem-
ur flokkurinn að við síðustu kosn-
ingar til bæjarstjórna í fjórmn
mannflestu kaupstöðum landsins
— fyrir útan Reykjavík og Haín-
arfjörb — abeins 4 fulltrúum, en
hinn flokkurinn sem á móti var
S fulltrúum. 2 eru kosnir utan
flokka.
Eftir allan þennan tíma, sem leið-
togar flokksins hafa bariö jafnaðar-
menskubumbuna hjer í Iieykjavík,
eiga þeir þó ekki nema 5 fulltrúa í
bæjarstjórninni af 15 — og þó eiga
þeir að heita sterkastir hjer.
Eftir allan þennan 10 ára róð-
ur hefir alþýðan ekki meira álit
eða ást á blaði leiðtoganna en
það, að ekki kaupa það nú fleiri
lijer í bæ en um eða yfir 500
— samkvæmt yfirlýsingu þeirra
sjálfra á fjölmennum fundi.
Þetta er nú alt fylgið, sem
leiðtogarnir og blað þeirra hefir
fengið eftir hlífðarlausa og ákafa
baráttu í tug ára. Það er ekki
furða, þó það grobbi.
Þetta sem hjer hefir verið sagt,
er dregið fram íslenskri alþýðu
til hróss. Svo skynsöin liefir hún
verið, svo langsýn hefir hún
rcynst, að hún hefir ekki kast-
að sjer í armana á hávaðamönn-
unum. Þeirra vonum hefir hún
brugðist. í ,gegnum blekkingaveÞ
þeirra hefir hún sjeb, allur þorri
hennar, og mun enn betur sjá,
er fram líða stundir.
Argus.
-------f~0—------
í Reykjavík.
Jólaveðrið var. ágætt, fólkið
var í ágætu jólaskapi og það
málefni sem jólapottarnjr, þegj-
andi báðu um hjálp til, átti er-
indi til allra þeirra sem báru
bróðurþel í brjóstum sjer.
Það var sem blíða náttúruunar
gerði mennina örláta á fje —
eða var þaS ef til vill andi jóla-
höfðingjans, sem hafði áhrif á
hjörtun — að líkindum var það
hvort tveggja. Jólaverðirnir komu
glaðir og ánægðir heim eftir 2
stunda vörð, því „það gengur
svo vel með jólapottana“, sögðu
þeir, og þessvegna urðu þessir 2
varðtímar stuttir og ljettbærir,
því í hvert skifti, sem gefið var
í „pottinn“ þýddi það ljós og
gleði fyrir fátæklinga og gamal-
menni. Allir virtnst vilja taka
þátt í þessu starfi, verslunar-
mennirnir nániu staðar, þrátt fyr-
ir annríki'ó, ti' þess að gefa sinn
skerf, skrifstofuþjónarnir únnig;
uugir sjómenn, þreyttn' verka-
menn og gamlar fátækr.” konur.
Já, jafnvel litlu blaðadrengirnir
komu og gáfu í „pottana“. Og
þótt gjafirnar væru misjaínlega
stórar, þá lítur saint Drottinn
á hjartalagið, og blessar gefend-
ami jafnt og þiggjandann. •
Yfirlit yfir tekjur og gjöld
jólapottanna.
T e k j u r:
Innk.: í jólapottana kr. 2694.04
Gjafir frá ýmsum
borgui’um — 270.00
Samtals kr. 2964,04
Ú t g j ö 1 d:
Jólabögglar handa 104
fjölskyldum kr. 1162,18
Jólahátíðir fyrir 275
fullorðna og 400
börn — 849.75
l’enimgagjafir til 20
heimila — 668.22
Gjöf til Sjómanna
bókasafnsins — 100.00
í sjóði — 183.89
Samtals kr. 2964.04
Dorkasfjelagið hafði sína ár-
legu úthlutun á fötum, handa fá-
tækum börnum, fáum dögum fyrir
jól, þar sem var úthlutað föt-
um handa rúmlega 100 börnum.
Að úthlutun þessi varð svo stór
að þessú' sinni, er að miklu leyti
að þakka þeirri velvild sem hr.
kaupm. Jensen-Bjerg í Vöruhús-
inu sýndi okkur, með því að senda
okkur föt fyrir að upphæð ca.
600 krónur.
Margir af bökurum bæjanins
gáfu okkur dálítið af brauði til
iólahátíðanna. Til allra þeirra,
sem á einn eða annan hátt, hafa
hjálpað okkur til þess að flytja
jólagleðina inn í hin mörgu hjörtu
og heimili, sendum við hjermeð,
fyrir þeirra hönd, innilegt þakk-
læti, Gleði barnanna og þakk-
læti gamalmennanna voru full-
komin laun fyrir fyrírhöfp okk-
ar í þessu sambandi, og við trú-
------o------
lförusýning.
Á mánudaginn og á miðviku-
daginn var liafði Kjartan Pelixson,
auglýsingastjóri norska firmans
Sporck og Co., sýningu á sápum
þessarar verksmiðju og notkun
þeirra, einkum hinnar svoköll-
uðu „13“-stangasápu, sem á síð-
ustu árum hefir aflað sjer mik-
illar útbreiðslu í Noregi og ýms-
tun erlendum og fjarlægum löud-
um, m. a. í Ástralíu. Er firmað
rúmlega 50 ára gamalt, stofnað
árið 1871, í Þrándheimi, og mun
vera stærsta sápuiðnaðarfyrirtæki
í Noregi. Framleiðir það allar
tegundir sápu, bæði blautsápu,
stangasápu og handsápur, en þó
er það einkurn stangasápan, scm
það vill vinna markað fyrir hjer
á landi. Sýningarnar liafa verið
mjög fjölsóttar.
Sami maður er einnig umboðs-
maður firmans Lorents Erbe og
Co., sem býr til kex af ýmsum
tegundum. Hefir hann von um,
að vörutegundir þær, er hann hef-
ir að bjóða á því sviði geti borið
sigur úr býtuni í samkepni við
aðrar verksmiðjur. — tíáðar
verksmiðjurnar, sem Kjartan er
umboðsmaður fyrir, eru til heim-
ilis í Þrándheimi. Umboðsinemi
Þcirra hjer eru A. Bertelsen heild-
sali hjer í bænum og Bjarni Guð-
vaundsson og Co„ á Akranesi.
Kjartan Felixson er hinn mesti
áhugamaður í starfi sínu og v ll
gera sitt ítrasta til þess, að versl-
m aukist milli Norðmanna og
íslendinga. Hann hefir um langt
skeið unnið að auglýsingastarfi
fyrir verslunarhús og verksmiðjur
í Noregi, og til þess að kynnast
því starfi enn betur hefir hann
um eins árs skeið verið blaða-
maður við norska stórblaðið „Tid-
ens Tegn“ í Kristjaníu, sem um
langt skeið hefir verið snjallasta
auglýsingablað Norðmanna, og
einkum annálað fyrir þá siik, að
það birti auglýsingar, gem fjellu
í augu almennings.
------o------
Frá Danmörku.
21. febr.
Útfluttar landbúnaðarafurðir í
vikunni sem endaði 16. febr. voru
m. a.: 2 milj. kg. smjör, 3,1
milj. kg. flesk og 10 milj. egg.
Atvinnuleysingjar í Danmörku
fjölgúðu síðustu viku upp í 60,-
362. Er fjölgunin aðallega að
kenna afarmiklum frostum, sem
lnndruðu alla. útivinnu.
Emil Hertz stórkaupmaður, er
kosinn var meðlimur bankaráðs
Landmandshankans í september
þetta ár, hefir verið skipaður eft-
irmaður bankast.jóra Ernst Meyer,
sem eins og kunnugt er, hefir
óskað að láta af bankastjóra-
störfum og hverfa aftur að versl-
un sinni, jafnframt því sem hann
verður í bankaráði Landmands-
bankans.
Hagkvæm stjórnun — Hljóðlaus gangur.
Óvenju fyrirferðarlítil, jafnt ofan þilfars sem unðir.
Spilin eru til sýnis og sölu í Reykjavík hjá O. Elling-
sen og afgreiðast fyrirvaralaust.
Guðm. J. Sigurðsson & Co.
Þingeyri.
Lögtak.
Ógreidd aukaútsvör til bæjarsjóðs Reykjavíkur 1922, verða
tekia lögtaki að 8 dögum liðnum frá birtingu þessara auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. febrúar 1923.
Jóh. Jóhannesson.
Sjóvátryggingarfjelag Islands h.f.
EI»8kipafj*l«gghA»inu. Reykjavfk.
Símar: 542 (gkrifgtofan), 30 9 (fiamkv.sljóri),
Síranefni: „In«irance“.
Allskonar sjó- og strí ðsvátryggi ngar
Alislenskt sjóvátryggingaríjelag,
fiuergi betri og árEiðanlegri uiflskifti.
QpinbErt uppboQ
verður haldið við steinbryggjuna hjer í bæ, mánudaginn 26. febr.
næst komandi kl. 1 eftir hádegi á gufuskipinu „Skjöldur“,
eftir beiðni Eimskipafjelags Suðurlands h.f. Söluskilmálar, veð-
bókavottorð og önnur skjöl snertaiidi söluna verða til sýnis hjer
á skrifstofunni á laugardag.
Ennfremur verður selt akkeri, keðjur, rundholt og fleira
tilheyrandi skipinu. —
Bæjarfógetinn i Reykjavík, 20. febr. 1923,
3óh. 3óhannEsson.
Verslunarfloti Dana var um
árslok 1922, 2082 skip, til samans
1.070.000 tonn. En í árslok 1921
taldi hann 2079 skip, t:l samans
1.054.000 tonn.
23. febr.
Fyrverandi dómstjóri í hæsta-
rjetti Niels Lassen er lát-inn. Hann
var fæddur árið 1848, dómari í
hæstarjetti 1897—1909 og forseti
sama rjettar 1909 til 1915.
í grein um sýningu Kristínar
Jónsdóttur málara, segir blaðið
„Köbenhavn“ að á sviði málara-
og myndhöggvaralistar hafi lítils
sambauds orðið vart milli íslend-
it ga og Dana, gagnstætt því, er
verið hefir um bókmentir. Grein-
arhöf. lætur gleði sína í Ijósi
yfir sýninguimi, og telur verk
Kristínar, einkum hin síðari benda
á að hún megi vænta sjer mik-
illar framtíðar í listurn.
Danmark.
Sorö Husholdningsskole, 2 Timers
Jcrnhanerejse fra Köbenhavn, giver
en grundig, praktisk og teoretisk
Undervisning i al Husgerning.
N.vt 5 Maaneders Kursus begynder
Ide Maj og 4de November. 125
Kr. pr. Mnd. Statsunderstöttelse knn
s'iges, — Program sendes.
E. Vestergaard, Forstanderiude.
A haukaráðsfundi í „National
banken“ hefir stjórn bankans
sagt, að jafnvel þó upphæðir þær,
^sVm hankinti hefir lagt fram til
i iðreisnar „Landmandsbanken' ‘,
yrðu afskrifaðar, mundi bankinn
samt eiga eftir í varasjóði upp-
hæð sem væri 27 milj. krónum
hærri en hlutafje bankans.
Slebsager samgöngmnálaráð*