Morgunblaðið - 25.02.1923, Blaðsíða 4
MÖRGUNBLA&IÐ
. ■■ —. . . .■ ' I I—-— —
Útsaia.
Til þess að rýma fyrir nýjum tegundum af dúkum seljum
víð allar þær birgðir sem vjer höfum fyrirliggjandi
með I0°|„ til 20°|0 afslætti.
Við höfum:
Frakkaefni i mörgum litum.
Fataefni — —
Oyratjaldadúka - — —
Kjólatau — —
Nærfatnað.
B a n d.
Tilbúnar buxur, margar stærðir,
— Útsalan stendur yfir aðeins nsestu viku. —
Bestu og ódýrustu dúkakaupin verða altaf í
Álafoss-útsölunni
— Nýhöfn. —
herfa hefir lagt fyrir fjárlaga-
nefnd fólksþingsins frumvarp um
byggingu brúar yfir Litla-belti.
Hafa verkfræðingar ríkisjárn-
brautanna gert áætlanirnar og er
þar gert ráð fyrir tvísporaðri
járnbrautarbrú, er sje 33 metra
yfir sjávarborð, svo að stærstu
skip geti siglt undir. Brúin verð-
ui þrískift og einn boginn með
105 metra spennivídd og tveir
með 90 metra. Öll útgjöldin eru
áætluð 30 milj. kr. Verði brúin
eliki bygð þarf að verja 12 milj.
krónum til endurbóta ferjunum
yfir Litla-belti, svo að beinu út-
gjöldin verða 18 milj. kr. —
Báðuneytið fer fram á 50.000 kr.
fjárveiting til rannsókna á hafs-
botninum og straumum í Litla-
belti. —
--------o----:---
Þingtíðindi. Frh. frá 1. síðu.
gera. Forsætisráðhei’ra (S. E.) tal-
aði fyrst fyrir frv. og gat þess,
að ef því yrði vel tekið, mundi
stjófnin sennilega koma með fleiri
tillögur í svipaða átt, og hefði
einkum atvinnumálaráðh. (Kl. J.)
athugað ýmsa möguleika þess,
hvernig spara mætti gjöldin með
fækkun embætta. Sagði hann, að
helstu mótbárurnar, sem hægt
væri að bera fram gegn sameining-
unni væru þær, ef unt yrði að
færa ivkur fyrir því, að sýslurnar
yrðu annaðhvort of stórar fyrir
einn mann eða svo víðáttumiklar,
að fólk gæti ekki haft ful'l not
af embættismönnunum.En hvorugu
þcssu væri til að dre:fa,, þar sem
sumar nýju sýslurnar væru alls
ekki stæiTi eða umfangsmeiri en
ýmsar þær, sem nú væru og eng-
inn kvartaði um, svo sem Tsafjarð
arsýsla, Suður-Múlasýsla og Eyja-
fjarðarsýsla, áður en Siglufjörður
Var skilixxxi frá, að ástxeðulausu,
að haus dórni. Með auknum sam-
göngum og' simasambandi sagð^
hann einnig að minni þörf væri
á jafnmörgum sýslumönnum og
áður. Vegur og virðing embætt-
anna sagði harxn einnig að mundi
íiukast mikið frá því sem nu væri,
Xiieð því að hafa umdæmiix stærri,
enda mundu þá aðeins veljast í
embættin úrvals-lögfræðingar,
gf gnstætt því sem nú xetti sjer
stundum stað. Sýslumörkum yrði
þc ekkert raskað eða sjálfstæði
núverandi sýslna, og í þeim sýsl-
um, sem mistu sjerstaka sýslu-
menn, ættu sýslunefndir að kjósa
sjer sjálfar oddvita, sem að
íiokkru leyti kæmu í sýslumanns-
ins stað, og ættu að hafa 300 kr.
árslaun, en' anuars tækju hrepp-
stjórarnir við ýmsum störfum,
eins og eðlilegt væri, þar sem
manntalsþingin legðust niður með
þessu nýja skipulagi. Aðalatriðið
væri hjer ekki, að koma á sparn-
aði, sem hægt væri að þreifa á
undir eins á fyrsta ári, heldxxr að
koma sparnaðarviðleitninni í fast
kerfi, þó það kæmi ekki til fram-
kvænxda fyr en smám saman, eins
og hjer væri um að ræða, og'
kæmi sparnaðurinn þá fram á
sínum tíma í því, að alt embætta-
bákn landsins yrði gert einfald-
ara og kostnaðarminna.
AWir þingmenn, sem um málið
tö'luðu, nema Þorst. Jónsson, lögð-
ust á móti stjórnarfrumvarpinu,
s. s. Bjarni frá Vogi, Jón Þorláks-
son, Jón Sigurðsson, Eiríkur Ein-
arsson og Magnús Jónsson. Sagð:
Bjarni frá Vogi að enginn sparn-
aður mundi af þessu vei’ða, fyr
en í fyrsta lagi eftir 10—20 ár,
því í öWum- embættunum sætu
menn á besta aldri og væri frv.
aðeins fram komið af hjegóma-
skap og til þess að slá ryki í augu
manna, auk þess sem það lýsti
ræktarleysi manna og virðingar-
skorti fyrir sögu þjóðarinnar og
fornum minnum, að ætla að rífa
þau upp méð rótum og rugla svo
gömlum og góðum embættxxm, sem
sýslumannaembættin væru. Jón
Sigurðsson sagðist fylgja öllurn
þeim sparnaðartillögum sem unt
væri og sannað yrði að þjóðinni
í heild sinni yrði sparnaður að.
En það áleit hann að ekki mundi
verða uxn þessa sýslumannafækk-
un, þar væri fjeð aðeins tekið úr
öðrum vasanum og flutt í hinn,
því þótt ríkissjóði kynni að spar-
ast nokkuð fje við þetta árlega
(stjórnin gerir ráð fyrir um 120
þús. kr.) muxidi það óbeinlínis
eyðast aftur lijá þjóðinni á annan
hátt, því reynslan mundi sýna
það, að sýslubúar gætu ekki verið
lögfræðingslausir, og í stað þess
að ieita til sýslnmanna sinna, eins
oí; mi van’i, mundn þeir leita lil
lærðra lögfræðinga, sem settust að
í sýslunni að ,,prakt:sera“ og
tæk.ju að sjálfsögðu fje fyrir að-
sýslumönuunum. Sagði lxjer vera
byrjað á öfugum enda, að fækka
starfsmöunum til sveita,jafnframt
því sexn þeirn væri fjölgað í bæj-
unum, og væri þetta einn liður í
þeii’ri „undanhalds- og tæmingar-
pólitík“, að þjóðlífið væri meira
og meira að færast úr sveitunum
og í kauptúnin við sjávarsíðuna.
Sagði hann miklu meiri nauðsyn
á því að fækka ýmsum nýjum
embættum í Reykjavík, svo sem
i sambandi við ýms ríkisfyrirtæki,
landsverslun, einkasölur, hagstofu,
mæli- og vogarskrifstofuna o. s.
frv. — Jqix Þorláksson benti einn-
ig á það, að þessi sparnaðarvið-
leitni stjórnarinnar færi að ýmsu
lcyti í öfuga átt og éinkum væri
afstaða forsætisráðherra til þessa
rnáls all-einkennileg, því á síðasta
þingi hefði legið fyrir til'laga um
afnám 9 embætta, áuk breyting-
axma á barnafræðslunni, þar af 7
í Reykjavík en 2 utan Reykja-
víkur, og hefði S. E. þá verið á
móti þeim öllunx, en nú færi hans
frv. aðeins fram á að leggja niður
8 embætti og flest utan Reykja-
víkur.
Að umræðum loknum var mál-
inu vísað t;l 2. umr. og allsherjar.
cefndar.
Sama var um tvö næstu málin,
um breyting á sveitastjórnarfög-
um nr. 91, 10. nóv. 1905, og frv.
um manntalsþing, og standa þau
bæði í sambandi við hinar nýju
till. stjórnarinnaf um sameiningu
sýslumannaembættanna.
Hin þrjxx frumvörpin um em-
bættaafnám voru tekin út af dag-
skrá.
Til hægðarauka þeim, sem fylgj
ast vilja með þingfundunum, en
ekki geta farið ofan í þinghús á
hverjum degi til þess að athuga
clagski’árnar, verða þær framvegis
prentaðar hjer samdægurs og
fundirnir eru:
Dagskrá efri deildar mánudag-
irn 26. febr. 1923, kl. 1 miðd.
Frv. til laga um breyting á lög-
um nr. 38, 27. júní 1921, um vöru-
toW (28); 1. umr.
Dagskrá neðri deildar mánud.
26. febr. 1923, kl. 1 miðd.
1. Frv. um afnám biskupsem-
bættisins (stj.frv. 15); 1. umr.
2. Frv. til laga um afnám land-
læknisembættisins og stofnun heil-
brigðisráðs (stj.frv. 16); 1. umr.
3. Frv. til laga um afnám yfir-
skjalavarðarembættisins við þjóð-
skjalasafn íslands (stj.frv. 17) ;
1. umr.
4. TiW. til þingsályktunar um
verðgildi íslenskrar krónu (27);
hvernig ræða skuli.
Dagbók.
I. O. O. F. — II—1042269—Htf.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur lældur
aiíalfund simi í kvöld í (íoodLeui[)l-
aralhúsinu kl. 8l/,. Samlagstneim aru
beðxxir að sækja vel fundinn, svo
þeir fái sern best yfirlit um hag fje-
lagsskaparins, sem er óefað oinn af
þeim þarfleg'ustu hjer í hæ.
Olafur Blönda.l verslnnarmaðiir hef
ir lengi legið nllþungt haldinn á
Landakotsspítala, en er nú í aftur-
bata.
stoð sma sjer til lífsviðurværis, og
mundi það sjálfsagt ekki nema
minna fyrir sýslubúa samanlag't
á ári, en nú færi til embættis-
lfiuna sýalumanna. E;ríkur Einars-
son vildi líka spara, en ekki á
Erindi um heimilisiðnað flytur Jóti
| (1. Sigurðsson bóndi frá Hofgörðum
jí Báruxmi í kvöld. Verður landsstjóni
j og alþingismönnunx boðið á fyrirlest-
| urinn. Heimilisiðnaðarmálið er nú
, mikið rætt með þjóðinni, og má bú
a&t við fjölmenni á þetta erindi.
N ý k o m i ð
Mikið af fata-, frakka- og buxnaefnum. — Tilbúin föt og frakkar,
nýsaumað, selt rajög ódýrt fyrst um sinn. — Margar tegundir af
vefnaðarvörum seldar m e ð miklnm afslœtti.
Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3.
Sigurjón Jónsson
Bóka- o g ritfangaverslun
Laugaveg 19. Sími 504.
Þar eru best bókakaup. — ódýrust allskouaf ritföng.
Heildsala. Smásala.
Lindarpennar
14 karat gullpenui á 3 og 4 kr.
slk. Óviðjafxianlega ódýrt.
Egta silfurblýantar á 12 og 15
krónxir.
Axlabandasprotar úr fornikluðu
siifux’stáli, stykkið á 60 aura.
Rakvjelar
með egta siffurhúð í nikkelskríni
á kr. 2.50, 5.00; 6.00.
Vindlakveikjarar á kr. 0.70,
0.90, 1.50.
Vindlakveikjarar xir „Messing“
til að standa á borði, stk. á 2.50.
Gaskvéikir, mjög sparsamur,
kr. 1.50.
Gólfklútar, stk. á 0.50.
Fægiklútar, gulir, mjög góðir,
stk. á 0.40.
Uppþvottaklútar 0.40.
Seglgarn, pr. hnota 0.50, 0.60,
1.50.
Tannburstár 0.60.
Alumeniumvörur
Beint frá stærstu og' bestu verk-
smiðjum í Þýskalaiidi. Fjölbreytt-
ast úrval, lægst verð.
Afar góð og ódýr barnabaðkör
xi” sinki.
II. II. tarlgiiiiil.
Laugaveg 20 A.
20 skref frá götunni.
20 prósent ódýrara.
Frú Ki-istín Jacobson var 12. þ.
m. flutt á Landakotsspítala vegna
inekxgemdai' í öðru brjóstinu. Var
það slcorið af liemii, og er iiú frú
Kristíii komin af spítalanum og er
á batavegi.
„Almannarómurinn", leikrit Steins
Sigurðssonar, heiir vcrið leikinn í
veiur i Vestinaiinaeyjuni, á Stokks-
eyri og íiyrat'bakkn. Kvað vel liafa
verið farið með leikinn, einkuni á
Stokkseyri, og hefir hann þótt fjör-
ugur og skemtilegur.
Seagull ('ór úl á. vciðar í gær.
Kirkjuhljómleikai' söngflokks Páln
biólfssonar vox’u endurteknii' í fyrra-
kvöid fyrir tfoðfullri kirkju. pótti
mönnum jafn gott að hlýða á hinn
ágæta orgeljeik Páls og söng flokfes-
iii'S eins og fyrra kvöldið. Er það
vafalaust, að fio'kkurinn ætlar að ná
hjer mikilli hylli. Kirkjuhljómleik-
árnir fara fram næst á þriðjudaginn.
Er ráðlegra fyrir þá, sem ætla sjer að
hlusta á kórið, að tryggja sjer að-
Stóp búð
ásamt 8krif8tofu og geymslu-
plás8i í miðbænum til leigu. —
A v. á.
Hugl. dagbók
Kórfjelag Páls ísólfssonar. Sam-
æfing í dag kl. 2J^ stundváelega. D.
Raflýst herbergi til leigu fyrir ein-
hléypan karlmann. Á sama stað geta
nokkrir memi fengið keypt fæði. A.
v. á.
Stór stofa til leigu fyrir einhleypa
á Bergþórugötu 14, uppi.
Húsið Vesturhamar nr. 5 fæst
keyjit með lóð, í því ástandi sem
það nú er í. — Semja má við Jó-
hannes Porsteinsson.
Huðfræðiskandidat tekur að sjer
allskonar kenslu. Sjerstaklega að búa
nemendur undir próf við Mentaskól-
ann og aðra skóla. A. v. á.
4 herbergi og eldhús ósikast frá 14.
maí n. k. Sigríður .Tóhannsdóttir,
„Smjörhúsinu“, Hafnarstræti.
Aðalfundur radíumsjóðs íslands
verður haldinn á Ingólfshvoli laug-
ardaginn 5. maí kl. 5 e. h. — Dag-
slcrá samkvæmt lögum sjóðsins.
Reykjavík 24. febrúar 1923.
Stjórnin.
Gullarmbands-úr hefir tapast. Skil-
ist í pingholtsstræti 7, Ingibjörg
Sigurðardóttir.
Peysufataklæði afargott komið aft-
u--. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3.
Grler og kítti kaupa allir í verslun
Hjálmars porsteinssonar, SkólavörSu-
stíg 2. Sími 840.
Rússnesku og þýsku kennir rúss-
ne.sk stúlka, Ljuba Fridland, Freyju-
götu 10. Heima frá kl. 7—9 e. h.
göngumiða hið fyrsta, því aðsókn er
óvenjulega mikil.
Um Kristófer Bruun flutti sjera
Magnús Helgason Kennaraskólastjóri
ágætan fýrirlestur í gærkveldi í Stú-
dentafjelagi Heykjavíkur á Mensa
academiea. — Kemur fyrirlesturinn
að sjálfsögðu síðar út á prenti.
Hjalti Björnsson & Oo. heitir nýtt
heildsölufirma, sem stofnað er hjer í
bit-num. Stofnendur eru ásamt Hjalta
Björi ms.vui, Isleifur (í. Fimsen og
Sighvatur Blöndahl cand. jur. Skrif-
stofur firmans eru í Lækjargötu 6 B.
Lík .Tóns Blöndal læknis liefir ný-
ltga fundist sjórekið vestur á Mýr-
ur. En hann druknaði eins og kunn-
ugt er í Hvítá 1290. Hann verður
jarðaður í næstu viku.
Uno, sem hingað kom f-yrir stuttu
nieð kolafarm, fór hjeðan í gærkeldi
til Englands,
I