Morgunblaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 1
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA Ritstjóri: t>orst. Gíslason. Stofnandi: Vilh. Finsen, 10. árg., 100. tbl. Fimtudaginn 1. mars 1923. ísafoldarprentsmiftja h.f. Gamla Ðíó i r.mii! 11. kafli (síðasti), 7 þættir, sýndir í kvöld. i Óska eftir skrif stof ustarf i Sveinn Ha Igrímsson, Vesturgötu 19. Sími 19. Leikfjclag Reykjavfkur. nýársnóttin verður leikin annað kveid kl. 6. Barnasýning. Aðgöngumiðar seldir kl. 10—1 og eftir ki. 2. Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Benefice kvöld. Spanskar næíur Vegna fjölda áskorana frá hinurn og þessum, háttvirtum borg- urum þesáa bæjar, leikum við Spanskar nætur í allra sidasta sinn og ekki oftar, föstud. 2. mars kl. 8. Aðgönumiðar seldir í Iðnó kl. 3—7 í dag og allan daginn á reorgun. Leikendur. jejHeie KirkiuhliámlEÍkarnir verða edurteknir östudagskvöld k . 8 7» Program sama og áður. Aðgm. á 2 kr. fást i bókav. ísaf. og Eymundss. nýtt fisftuEÍflafjelag. f nýju botnvörpungsfjelagi sem þegar er stofnað til, og tekur til starfa í nsestu viku fást enn nokkrir hlutir. Hlutafjenu verður skift i hluti á kr. 4000.—, og fást nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Reykjavik h. 27. febrúar 1923. Bræðurnir PrDppé iý n eié Nýkomiö: Hortmers fishaliollur Veröiö lækkaö. H. Benediktsson & Co. AfarBkemti 1 > g ,<r i-joi i leik ur i 5 þáitum Aðalhlutverk leikur Gunnar Tolnœs, Aud Egede-Nissen oa Erna Morena. Mynd þessi er leikin af Uni- versum Films B-rlin Tolnu^s var fenginn til að h ika aó- alhlutverkið, en Max Mark sá um átbúnnð rMynd^rinn- ar, og hafa peir baðir hlotið mikið lof fyrir hve myndin sje góö. Ifisll (Ffi BlautasApa Stangasápa Handsápur K e r t i Skósverta Gólfáburður. 1 £ ............. swaa*sBsaasasBiS Hljómleikar verða haldmr af Prbf. Su. SuEÍnbjörnssDn laugardaginn 3. mars kl. 71/« siðdegis i Nýja Bíö. Öll lögin eru samin af próf. Sveinbjörnsson og eru ný, að einu undanteknu. Við hljómleikana aðstoðar kör háskólastúdenta og Þórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar seljast á 3 kr. i bókaverslunum ísafolJar og Sigfúsar Eyraundssonar og i Illjóðfærahúsinu. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og systir okkar elskuleg, Giuðrún Ólafsdóttir á Litlu-Brekku á Akranesi, andaðist í gærmorgun að heimili sínu. Jarðarförin verður síðar ákveðin. Reykjavík 28. febrúar 1923. Oddrún Jónsdóttir. Ásbjörn Ólafsson, Ólafur Ólafsson. K. Einarsson 5 BjörnssDn umbaös- dq beUdsala Er flutt í Uunarstræti 8. Stjórn ísiandsbanka óskar þess getið, að bankinn hafi ekki átt neinu þátt í því, að borið hefir verið fram í neðri deild alþingis frumvarp til laga um heimild til gjaldeyrislántöku. En jafnframt óskar bankastjórnin að taka það fram, að hún hefir ennþá ekki tekið afstöðu til fyrgreinds frum- varps, enda ekki haft ueitt til- efni til þess. Þingtiðindi. í efri deild voru í gær (mið- vikudag), á dagskrá tvö frv. frá Jónási Jónssyni frá Hriflu, um íþróttasjóð í Reykjavík óg um verðlaun fyrir útfluttan gráðaost. íþróttáfrv. fer fram á það, að tekinn verði 20% skattur af öll- um jþróttasýningum í Reykjavík til að byggja fyrir sundhöll og íþróttaskála í Reykjavík. Sagði hann að Rvík væri andlegur höf- uðstaður og „menningarleg upp- eldisstöð alls landsins“ og því þyrfti að koma líkamsmenningu þar í gott horf. Jón Magn- ússon andmælti frv., þar sem það sýndi hringlanda hátt hjá þinginu, að ætla að setja svona háan skatt á íþróttamenn nú, þó það hefði verið felt í fyrra að leggja á þá nokkurn skatt. Ann- ars væri því ekkert til fyrirstöðu í sjálfu sjer, að styrkja fyrir- tæki eins og það, sem hjer væri um að ræða. Gráðaosts frv. fer fram á það, að veita alt að 50 au. verðlaun á hvert kg. af úr- vals gráðaosti, sem út væri flutt- ur, þó ekki yfir 5 þús. krónur alls. í aths. segir, að síðastliðið sumar hafi verið framleidd til útflutnings tæp 4 þús. kg. af þessum osti. Báðum málum var vísað til nefnda. Framsöguræður J. J. í þessum málum, eru fyrstu ræðurnar, sem hann hefir haldið á þessu þingi, Framhald á 4 síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.