Morgunblaðið - 02.03.1923, Side 3

Morgunblaðið - 02.03.1923, Side 3
M0KGUNBLA ÐI Ð Japðyrkjan. Eftir Lúðvík Jónsson. Niðurl. Til torfbygginga í sveitum eru jafnan notaðir tvenskonar moldar- hnausar, er nefnist „kökkur“ og „snidda“. Er mismunur þeirra 'aðallega sá — sjeð í þverskurð — að kökkurinn er ferhyrningur en sniddan skáhyrningur (rhome). Þegar kökkur er stunginn, sting- ur maður rekunni beint niður, og bylta honum svo á gúfu, til að hafa svigrúm við næstu röð; en þegar sniddan er stungin, er rekunn: stungið skáhalt niður, og henni bylt á hliðina eða hún reist á röndma. Þar af leiðir, að grasborð sniddunnar helst ofan- jarðar eftir sem áður, en gras- hlið kakkarins verður hulinn moldu. Og, ef hvorar 'sveggja hnausaraðirnar væru látnar ó- hreyfðar í flaginu, þá mundu sniddurnar grasgróa á fáum ár- um, en kekkirnir verða eitt moldarflag árum saman. Hvað má að þessu læra? Kakk- araðirnar, eins og þær liggja í stunguflaginu, eru eftirmynd vana- legra plógstrengja, og gamla plægingarlagið á — af fyrnefnd- nm ástæðpm — mjög illa við rót- gæðsluna. Því er öðruvísi farið með sniddustrengina, því þeir nppfylla einmitt þær kröfur, er rótgræðslan heimtar, þ. e. að grasræturnar og frjómoldin hald- ist í jarðyfirboðinu — og gömlu plægingaraðferðinni er ábótavant. Meðfygjandi uppdráttur sýnir þ>fctta betur en með orð,um verð- n greint, ennfremur það, að mis- munurinn m'lli tjeðra plægingar- aðferða, ef svo mætti að orði kveða, felst aðallega í því, að plægður sje skáhyrningur, sem •af eðlilegum ástæðum rís á rönd i plægingarflaginu, í stað fer- hyrnings, er fellur á grúfu. Hvað plóginum viðvíkur, hygg jfcg það vart miklum vandkvæð- um bundið, að breyta almennum plóg þannig, að hann plægi ská- hyrn'ng í stað ferhyrnings. Aðal mismunurinn hlýtur að liggja í því, að svarðhlið plógsins og hnífurinn vísi skáhalt niður, en ekki lóðrjett, sem á vanalegum plóg. (Á meðfylgjandi uppdrætti b. sýnir plógskurðurinn um 30° flága; og strengja dýptin er jöfn b“eiddinni).En þrátt fyrir tjeða breyting á svarðhilð plógsins, ætti lega plógóssins ef til vill að hald- ast óbreytt, falla í línu með plógdraginu, til þess að plógurinn Laldi jafnvægi og láti vel að stjórn. Moldvarpan mætti að lík- irdum halda sjer að öðru leyt: en því, að hliðarlína framhyrn- unnar sje skáhöll, í stefnu með plóghnífnum og svarðhliðinni. Þar að auki þyrftu íslenskir plógar að vera beittari,rennilegri og minni en vanalegir erlendir plógar, til þess að bíta okkar þjetta og seiga jarðveg, vera liprir og ljettir ; drætti. Herfi. Eftir plógnum ganga hjer vanalega spaðaherfi eða diskherfi til að vinná plógstrengina. Eru þau gerð fyrir myldari og auð- unnari jörð, en vjer eigum að venjast. Þau vinna sæmilega í of- anafristu túnflagi, en eigi að beita þeim á grasrótina, gengur vinnan mjög treglega. Þar sem öll gras- rctin er í jarðyfirborðinu, eins og á snidduplægingunni, og ekkert þarf fyrir að hafa að róta upp í flaginu, sem eftir almenna plæg- ing, heldur er um að ræða að rista grassvörðinn sundur, þar sem hann er ofanjarðar, er engin þörf fyrir umrædd verkfæri. Næst plógnum eigum við að nota ís- lenskt hnífaherfi, í líkingu við Ól- afsdalsherfið, en endurbætur gerð- ar á því. Um tvö þess háttarherfi er mjer kunnugt hjer á landi. Hvorugt þeirra var á verkfæra- sýningunni hjer í fyrrasumar, en annað var smíðað í Reykjavík fyrir Búnaðarsamband Austur- lands meðan á sýningunni stóð. Herfið er ósköp einfalt. Trjerammi sperrumyndaður, með þverslá yfir. Upp í hvorn kjálka ganga 4 (held- ur en 5) stálhnífar, er vísa ská- halt aftur og skera 6—8 þuml. riður í jarðveginn. Þegar unnið er með herfinu, snýr þríhyman (sperrutoppurinn) fram,og í hverri umferð ristir það 8 heldur en 10 lóðrjetta skurði í jörð niður, með 5—7 þuml. millibili. Með slíku herfi hafði jeg ímynd að mjer að mætti þrautvinna plógstrengina, en svo er þó ekki, því komið hefir í ljós við notkun- ina, að þegar þeir fara að smækka og losna í flaginu, vilja þeir rek- ast í trjsrammann og dragast til hliðar undan herfinu. Þess vegna þarf annað hnífaherfi að koma á eftir þessu, er þrautvinnur flagið, og það hefi jeg þegar Iiugsað mjer. Til kindrunar því, að moldar- hnausarnir rekist í herfið og renni til hliðar undan hnífunum þarf almennan valtar til að þrýsta þeim niður og hnífaherfi áfast við hann, sker strengina, áður en þeir fá svigrúm til þess að skjóta sjer undan herfinu. Þetta lrerfi má vera af sömu gerð og hið fyr- nefnda, en trjeramminn þarf að vera ferhyrningur, af líkri breidd og valtarinn, en lítill á langveg- inn; hnífarnir ef til vill smærri og þjettari og hnífaraðirnar að eins tvær eða þrjár. Hvað mnndi nú jarðvinslan kosta pr. dagsláttu með hestafli og verkfærum, eftir gildandi verð- lagi. Um það er vitanlega ekki hægt að segja ákveðið, fyr en fullkomin reynsla er fengin fyrir tjeðum verkfærum, en hitt er mjer næst að halda, að það sje verk- færunum um að kenna, ef verkið þarf að fara mikið fram úr eftir- íylgjandi áætlun. Plæging með 3 hestum, 12 tíma vinna. Herfing með hnífaherfi, 3 umferðir, 6 tíma verk. Jafnað flagið (með trje- slóða) á 4 kl.st. Önnur herfing, með valtaherfi, 3 yfirferðir, 41/2 kl.st. vinna. Völtun 1 tíma verk, — Dagsláttan unnin á 27y2 kl.- tíma. Hafi nú einn maður unnið að þessu verki með 3 hestum, 8 stunda vinnu á dag, og dagkaup mannsins er reiknað 10 kr., hest- lánið 3 kr., og leiga á verkfærum og aktýgjum 3 kr., þá kostar öll vinnan 76 kr. á dagsláttu hverja, eða 228 kr. á hektarann. Þetta bendir ótvírætt í þá átt- ina, að hestkrafturinn mun hjer á landi, sem raunar alstaðar ann- Bóka Laugaveg 19, Þar eru best bókakaup. Heildsala. |SSÉ| arsstaðar, sem jarðyrkjan er rek- in í smærri stíl, verða notadrýgsta aflið til þeirra starfa, þegar öllu er á botninn hvolft. En hestaflið kemur oss eigi að fullu gagni, með þeim j arðy rk j uver kf ærum, sem fyrir hendi eru. Það er sann- færing mín, að þau mistök, er að undanförnu hafa átt sjer stað í jarðrækt vorri, í sambandi viS rotgræðsluna, eigi rót sína að rekja að miklu leyti til verkfær- anna. Ræktunaraðferðin hefir ein- att orðið að vera þannig: Fyrst hefir landið verið plægt, eins og venja er til (og þar með hefir grasrótin og frjómoldin lent und- ir plógstrengjunum), síðan hefir plægingin orðið að liggja óhreyfð i eitt eða tvö ár, nema herfað hafi verið á klaka, til þess að rotna sundur, svo hægt væri að vinna þá með þessum herfum, sem notuð hafa verið. En svo löng bið eftir herfingunni er vitanlega rothögg á þann gróður, sem niður hefir verið plægður. Og þetta er aðal- ástæðan til þess, að jeg hefi farið að brjóta heilann um ný jarð- yrkjuverkfæri. Um árangur þeirra hugleiðinga er ekki útsjeð enn, en reynist snidduplógurinn og þau lmífaherfi, er hjer um ræðir, eins vel og jeg geri mjer frekast von- ir um, þá mun það sannast, þótt seinna verði, að hjer er um stór- vægilegt framfaraatriði að ræða fyrir jarðrækt þessa lands. Þess var í upphafi getið, að bændur vorir ættu að keppa að aukinni jarðrækt, til að afla heyj- anna sem mest má verða af rækt- uðu landi, túni og óbeituengjum. Það hefir einnig verið tekið fram, að fyrsta skilyrðið fyrir aukinni tiinrækt væri áburðurinu ; >ví ^sje' hegta Qg verkfæri tn að plægja Jiann eKin tu relðu, er jafnan lítið lan(1 og kerfa fyrir bændur. — ao treysta á jarðarbæturnar. Höf- j Reyndigt ein glík útgerð ónóg e8a uðatriði jarðyrkjunnar hjá oss. ofvaxin einilwrjn fjelagi) gættl snúast því um áburðmn annars { fleiri fjelög komið ,sjer saman um vegar, en ræktunarkostnaðinn og|eij)a útgerð; eða eitthvert þeirra ræktunaraðferðina hins vegar. — |rokið fleiri útgerðir í senn. Vinn- Um áburðarspursmálið er það að nna veittu þeir bændum ,eins ó. segja, að þar verða s^eitabændur | ^ og hægt vffiri_ P16ghestarnir raestmegnis að styðjast við eigin yrðn keyptir j f6ður a vetrin eða framleiðslu. En hvað ræktunar-; plógma8urinn látinn heyja fyrir Íj amkvæmdunum viðvíkur, þá hef þeim einn mána8ar tíma úr snmr. ir kostnaðurinn í beinum útgjöld- inn Pegar timar liðu fram 0g hver um þar mest að segja; því s\eit.a- sveitarbóndi hefði á tvennum ak- búskap vorum er þannig Jaiið týgjnm að halda til heyskapar sem stendur, að hann má síst við j Q fl ? þ4 mundn bændur fara að beinum útgjöldum, heldur verður! ]á sj(>r gamn nm jarðyrkjuverk. hann að bjargast sem mest af ejg- £œpin> til að geta sitt land m framleiðslu. Að taka stór rækt- J eftir heutugleikum, af eigin ram- unarlán, þar sem áburðinn vantar, leik> _ 0g þ4 væri jarðræktar. og i 1 m wj m byggingarlóð við miðbæinn á fallegum og sólríkum stað. Steingr. Guðmundsson, Amtmannstíg 4. Sigurjón Jónsson og ritfangaverslun Sími 504. ódýrust allskonar ritföng. S m á s a 1 a. Verslunarmaöur. Ungur maður þaulvanur allri verslun, og duglegur seljari, óskar eftir atvinnu nú þegar, eða sem allara fyrst. Lysthafendur sendi nöfn sin i lokuðu umslagi merkt „þaulvanur" þar sem tekið sje frara hverskonar starfi ásamt manaðarkaupi. Afgreiðsla Morgunblaðsins tekur við væntanlegum tilboðum SLOANS LINIMENT er besti og útbreiððasti áburöur í heimi, og þúsunðir manna reiða sig - i á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Selður í öllum lyfjabúðum. Nákvæmar not- kunarreglur fylgja hverri flösku. liagfeldan markað fyrir bús afurðirnar, er efasamt að mundi borga sig. Öruggasta leiðin til að koma ræktun landsins í æskilegt horf er sú, að jarðabæturnar geti færst jafnt og þjett .yfir sveitir landsins, (öðru máli er að gegna með kauptúnin), ná til kotung- anna sem hinna meiri máttar, án þess að misbjóða gjaldþoli beggja aðilja, meðan óviss árangur er fyrir stafni. Þess vegna aðhyllist jeg notkun hestaflsins við jarð- yrkjuna, sem alstaðar verður við komið og nær jafnt til allra; því álít jeg rótgræðsluna hjer heppi- legasta, að svo miklu leyti sem henni verður við komið, og því er svo brýn nauðsyn hjá oss á þar til heyrandi jarðyrkjuverkfærum. Til þess að koma jarðarumbót- nnum í framkvæmd, þurfa hreppa búnaðarfjelögin, með styrk Bún- aðarfjelags íslands og Búnaðar- sambandanna, að taka til óspiltra málanna. Hvert búnaðarfjelag þyrfti aS eignast öll jaröyrkju- málinu horgið. Lúðvík Jónsson. Grænland. Þegar kjósendafjelagið hoðaði til umræðufundar um daginn með Grænland á dagskránni meðal ann- ars, hugsaði jeg að nú væri einui sinni vert að hlusta á, en varð fyrir leiðinlegum vonbrigðum, því að úr þessu varð ekki annað en gaman. Einn umræðumaður hjelt þvi fram að ísland hefði dálítinu rjett til Grænlands, en að Norð- menn hefðu þó meiri rjett. Annar hjelt því fram, að Danir hefðu aldrei átt neitt tilkall til þess að eiga landið, en játaði jafnframt að þeir hefðu því miður áunnið sjer nokkurn rjett með því að ráða yfirlandinu í meira en 100 ár. Að Bjarni frá Vogi vildi lesa verkfæri, og gerði út mann, með á milli línanna og finna eitthvað sem ekki stóð í 5 6, nefni jeg aðeins til þess að menn skuB ekki halda, að þessi ágæti lag»- smiður hafi brugðist stefnuskrá sinni í sjálfstæðismálinu. BjarnS vildi auðvitað líka láta skipft nefnd sagnfræðinga og lögfræð- inga til þess að rannsaka hvft1 mikinn rjett við hefðnm til Græn- lands, en hinsvegar gat haids ekki nm hvort við ættum síðafc að leggja landið imdir okkuT eða, láta Norðmönnum það eftir fyrir hæfilegt endurgjald, eins og sumir slyngir starfsmálamen* gætu hugsað sjer. Ólafur Friðriksson var sá, sem tók skynsamlegast í málið — í byrjuninni — því að það end- aði líka í gamni. Kommúnista- foringinn vildi ekki skeyta neitt um Grænland, nema að þar væri eitthvað að gera fyrir togarana okkar í sumarmánuðunum (hann hatar síld), og þá væri ekki ann- að að gera fyrir okkur en að biðja Dani um leyfi til að veiða, en ef svo ótrúlega færi að Danir segðu nei, þá skyldmn við bara gera það samt. Hvað ætli Ó. F. segði ef aðrar þjóðir hugsnðn á sama hátt, þegar um veiðai á fiskimiðum okkar er að ræðaf Látum okkur nú fyrir alla muni ekki verða meira til athlægie. Þeir, sem nokkuð hafa kynt sjer Grænlandsmálið vita að hitinn á fiskimiðum Grænlands, er of lítill til þess að þar geti verið mikið um þorsk og að dýpið er líka of mikið fyrir togara, auk þess sem botninn er svo slæmur að tog- araveiðar eru óhugsandi þess vegna. Og svo þegar þess er gætt, að togaramir eiga á hættu að miðin sjen full af rekís þeg&r þeir koma þangað, — ætli þ$ír

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.