Morgunblaðið - 11.03.1923, Page 4
MORGUNBLAÐI'Ð
að Mjólkurfjel sg Reykjavíkur
aeiidir yður dagiega heim mjólk
•rjóma. og skyr, yður að kostn-
aðarlausu.
Fantið i sima 5!7 eða 8387.
Prima Höi, Halm, Hassel-
tönöebaanö, Tönöer & Sait
selges til billigste öagspris.
O. Storheim,
Bergen, Norge. Telegr.abr.; »Storheimc
eitt af elstu og áreiðanlegustu
vátryggiugarfjelögum Norður-
landa, tekur hús og allskonar
muni í brunatryggingu
Iðgjald hvergi lægra.
Aðalumdoðsmaður fyrir ísland er
Sighvatur Bjarnason.
Amtmannsstig 2.
Danmark.
Sorö Husholdningsskole, 2 Timers
Jernbanerejse fra Köbenihavn, giver
en grundig, praktisk og teoretisk
Undervisning i al Husgerning.
Nyt 5 Maaneders Kursus begynder
4de Maj og 4de November. 125
Kr. pr. Mnd. Statsunderstöttelse kan
söges, — Program sendes.
B. Vestergaard, Porstanderinde.
Flugl. dagbák
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastin, Búsgagnaverslun Reykja-
víkur, Laugaveg 3.
Túlípanar, allavega litir, fást hjá
Ragnari Ásgeirssyni, öróðrarstöðinni
(Rauða húsinu). Súni 780.
Desinfector, 3 stærðir. Verð kr.
5.00, 2.85, 1.85. Rakarastofan í Eim-
skipafjelagshúsinu. Sími 625.
Hjálpræðisherinn. Lantinant Ar-
skóg stjórnar samkomu kl. 4 í dag.
Ensajn Johnsen stjórnar samkomu
kl. 8.
Húseign til sölu við, eina að aðal-
•götum bæjarins. íbúð laus 14. maí
eða f.yi'. Verslun er í húsinu. Semjið
við Halldór Eiríksson, Hafnarstræti
22. Sími 175.
Sérlega gott orgel, sem nvtt, 16
registur, Eol’s-Harpa í gegn, til sölu.
pingholtsstræti 7 B, efstu hæð.
Frá Kolviðarhóli hefir svört tík
tapast, sennilega farið með ferða-
mönnum. Einkenni: lafandi eyru og
móleitár glyrnur. Finnandi vinsam-
lega beðinn að gera Sig. Daníelssyni,
-Kolviðarhóli, aðvart.
ostsfrv., sem áður er getið, og
var >ví vísað til 3. umr. með
nokkrum breytingum. 9. marts
var 2. umr. um breytingarnar á
fátækralögunum og voru samþ.
>ar allmargar breytingar og mál-
inu svo vísað til 3. umr. Síðast
var svo frv. til laga um vamir
gegn kynsjúkdómum, og var >ví
einpig vísað til 3. umr. með ýms-
I D E A L-
aru n ú f y r i r J i g g ja n i i með is-
yts- lensku leturborði og failegri leturtegund.
Ósiítandi ódýrar.
um breytingum. 10. marts var 3.
umr. um frv. til laga um skifti-
mynt úr eirnikkel og sam>. og
aígreitt til nd. 2. umr. um gráða-
ostsfrv. og >að afgreitt til nd. 3.
var frv. um ríkisskuldabrjef og
var vísað til 3. umr. með nokkr-
um breytingum. 4. málið var um
laun stýrimannaskólakennara, að
þeir (2) hefðu 2500 kr. byrjun-
arlaun, og var vísað til 2. umr.
og fjárbagsnefndar. 5. málið var
um menningarsjóðstill. J. J. En
þar er farið fram á það, að fje
því, sem inn kemur fyrir áfengis-
sölu og áfengissektir, skuli varið
til stofnunar sjerstaks sjóðs, sem
síðan eigi að hafa til þess, að
styrja bókaútg. Þjóðvinafjel., til
að kaupa verk ísl. listamanna, til
að styrkja alþýðuskólabyggingar
í sveitum o. fl. Talaði J. J. með
frv., en á móti aðallega Sig. H.
Kvaran og var málinu síðan
vísað til 2. umr. með 7:6 atkv.
og síðan til fjárhagsnefndar.
Önnur mál hafa ekki verið
rredd þessa dagana, en ýms mál
eru nú að smákoma aftur úr
nefndum, og munu þó ekki öll
frv. fram komin enn, sem við er
búist, enda fresturinn ekki út-
runninn til að bera þau fram.
Gengi erl. myntar.
Khöfn 10. marfcs.
Sfcerlingspund ................. 24,70
Dollar ......................... 5,26
100 þýsk mörk ................. 2,75;
100 sænskar krónur ........... 140,00 \
100 norskar krónur 95,00 f
100 frankar fr................. 31,70
100 frankar sv................. 89,20 •
100 lírur ..................... 25,20 j
100 pesetar ................... 81,75
100 gyllini .................. 208,10
Beykjavík.
Sterlingspund .................. 28,00
100 danskar krónur ........... 115,76
100 sænskar krónur ........... 164,85
100 norskar krónur ........... 111,76
Dollar .......................... 6.19
bokað fyrir stranmlnn
aðfaranótt mnnudags 12 mars kl. 4—6.
flafíffiagsweita Reykjavik&ii*.
Dagbók.
I. 0. 0. F.
1042128. S.t.n.e.
Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 f.
h. Guðsþjónusta með prjedikun kl. 6.
Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á
Austurvelli í dag kl. 2,30 ef veður
leyfir.
Andbýlingana leika stúdentar enn
á þriðjudaginn og miðvikudaginn. —
Hefir verið ágæt aðsókn að leiknum
undanfarið og menn skemt sér hið
besta og má því vænta mikillar að-
soknar að honum enn um hríð.
Dánarfregn. í fyrrinótt ljetst á
heimili sínu, Prakkastíg 10, Guðjón
Jónsson verkamaður. Hann var ætt-
aður austan undan Eyjafjöllum og
vai' maður oajög vel látinn.
Sjera Jón Pálsson, sóknarprestur í
Höskuldsstaðaprestakalli, hefir ný-
lega verið skipaður prófastur í
Húnavatnsprófastsdæmi.
Músikfjelag Akureyrar hefir ný-
lega fengið þýskan hljómlistarmann,
Kurt Haeser, að nafni. Er hann ráð-
inn til að kenna söng og hljóðfæra-
slátt. Hafa Akureyringar farið að
daimi Reykvikinga í því að fá þýsk-
an mann vel færan á hljómlistar-
sviðinu. Kurt Haeser hefir haldið
hijómleika á Akureyri og er mikið
a£ þeim látið.
Kirkjan á Akureyri. Á safnaðar-
fundi á Akureyri hefir nýlega verið
samþykt að söfnuðurinn tæki að sjer
kirkjuna með þeim skilmálum, að
ríkissjóður leggi með kirkjunni 50
þús. krónur.
Fjárskaði. í fyrra mánuði hrakti
100 fjár í sjó frá bænum Alandi í
pistilfirði og fórst alt. Sextíu kind-
ur náðust sjóreknar nokkru síðar.
Mentamálin norðanlands. Á þing-
málafundi þeim, er þingmaður Akur-
eyrar hjelt í febrúarmánuði, var sam
þykt tillaga þess efnis, að fundurinn
•skoraði á Alþingi, að gera Gagn-
fræðaskólann á Akureyri að almenn-
um mentaskóla, er standi máladeild
Mentaskólans hjer jafnfætós, og að
þegar á næsta vetri verði byrjað á
kenslu í fjórða bekk skólans. Enn-
fremur var og till. samþ. um það, að
fundurinn skoraði á ríkisstjórnina að
sjá um, að gera þegar á þessu ári
nauðsynlegar ráðstafanir til undir-
búnings því, að húsmæðraskóldnn fyr-
ir Norðurland verði reistur eigi síð-
ar en 1924 á þeim stað, sem bæjar-
stjórn Akureyrar legði til.
Nýársnóttin verður leikin í kveld í,
75. sinn, en annað kveld eru síðustu
forvöð að sjá leikinn, því oftar
verður bann ekki sý’ndur að þessu
sinni.
P. Bernburg heldur hjómleika sína
í Nýja Bíó kl. 4 í dag. Aðstoða þar,
auk orkesturs, porv. Thoroddsen og
Loftur Guðmundsson. Aðgöngumiðar
verða seldir í Nýja Bíó eftir kl. 2
í dag.
Um Fascistabyltinguna í Ítalíu og
einvaldsstjórann Mussolini talar
Skúli Skvila.son blaðamaður í dag kl.
2 í Nýja Bíó, að tilhlutun alþýðu-
fræðslu Stúdentafjelagsins.
Dagbækur geta verið mjög skemti-
legar og gagnlegar, þó með ýrnsu móti
sje. Venjulegast er gagnið þó ekki
nema sögulegar beimildir fjrrir seinni
tímann. Sú dagbók, sem mest gagn
gerir sinni samtíð, er sennilega eng-
in önnur en Augl.dagbók Morgunbl.
pað er daglegur hagnaður þeim er í
hana skrifa.
Tilboð
óskast í uppskipun og keyrslu á afia úr tveimur togurum á kom-
andi vetrar og vorvertíð.
H.f. „Sleipnir
LaskjargStu 6.
H
Simi 31.
Prentsmiöja Rusturlands
á Seyðisfirði er til sölu með mjög góðum kjörum ef vinunanlegt
boð fæst. — Upplýsingar hjá Hermanni Þoirsteinssyni,
Skjaldbreið, fyrir næstkomandi föstudag.
Ágætar byggingarióðir
á besta stað í bænum til sölu.
í
Guðm. H. ÞoHáksson byggin arfulltrúi
Sími 1052.
Frá bajapsimanum.
Próf
fyrir stúlkur, sem vilja fá atvinnu á bæjarsímastöðínni, verður
haldið hjer bráðlega. Þær stúlkur sem óska að ganga undir próf
þetta komi með skriflegar umsóknir um það til bæjarsímastjórans
eigi seinna en 17. þ. m.
Fyrir þær er áður hafa gengið undir próf þetta er þýðingar-
laust að sækja; eins verða aðeins prófaðar stúlkur á aldrinum
16-23 ára.
Reykjavík, 10. marts 1923.
IIIIÍIMIJllf' Mqjfjtiiij Jiijjl
SjóYátrygiRgarfjelag Islands hl
Ei msk i p » fj o!« gM h (ís i r(í . Reykjavfk.
Símar: 542 (skrifstofan),283@9 (framkv.stjöri).
’Sínmeíui: „Insnrance“.
Allskonar sjó- og striðsvátryggingar.
.....~~ Alislenski sjóvatryggingaríjelag, ZZZZZ
Ruergi betri og áreiðaniegri uiðskifti.
S i g u v* j ó n
B6ka« og ri4tf
Laugaveg 19.
Þar eru best bókakaup. —
Heildsala.
Jónsson
angavepslun
Sími 504.
ódýrust allskonar ritföng.
S m á s a 1 a.
Leviathan*
Þrjú stærstu skip Þjóðverja, Im-
perator, Bismarck og Vaterland,
voru öll tekin af þeim eftir ófrið-
inn, og eru nú talin glæsilegustu
skip heimsins, undir hinum nýju
nöfnum, er þau hafa fengió. Eitt
er Majestic, sem White Star-fjelag-
ið enska keypti, og er það stærsta
skip í heimi. Annað er Berengaria,
sem Cunard-fjelagið hefir keypt.
Þriðja skipið, sem .nú heitir Levia-
than, er eign eimskipafjelags 1
Bandaríkjunum. Hefir það verið í
við gerð að nudanfömii, en á að
byrja siglingar milli New-York og
Southampton í júlí næstkomandi.
VerSur Southampton þá endastöð 5
stærstu skipanna í veröldinni.
Leviathan er 54.900 smálestir að
stærö og var smíðað rjett fyrir ó-
friðinn. Hefir skipinu verið breytt
mikið frá því sem það var uppruna-
lega og ekkert sparað til aö búa það
Öllum hugsanlegum þægindum fyrir
farþegana. Á fyrsta farrými getur
það flutt 985 farþega; á öðru 525
og á þriðja 840 farþega, eða alls
2350 farþega. Vjelum skipsins hef-
ir verið hreytt þannig, að olía verð-
ur notuð til eldsneytis í stað kola.
Ilefir aflvjelin 90.000 hestöfl.