Morgunblaðið - 15.03.1923, Side 1

Morgunblaðið - 15.03.1923, Side 1
0B6UVBUB Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 111. tbl. Fimtudaginn 15. mars 1923. ísafoldarprentsmiðja h.f. i Qamla Bíó flrnavunginn. Sjónleikur í 7 þáttum. Þeesi saga gerist á háfjöll- um Þýskalands, er ágæt að efni, spennandi og listavel leikin. Aðalhlutverkið leikur Henny Porton ■rwowBiim iiwiwiwnwiwiiuioawiinffmMimTiTiimnwTnii Baall-Band>raerkið reynast ágætlega. Nýkomið mikið úrval af öllum stærðum. Heíldsala. Smásala. Verð hvergi lœgra. M Kir Etju hlj óm leikamir verða endurteknir annað kvöld kl. 8 /,. Aðgangur f króna. Höfum fyrirfiggjandi niðursoðna mjólk, 48X16 oz. — Verðið lágt. H.f. Carl Höepfner. UeFslimarnannaiielig itethiaalkur. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 81/* á Hótel Skjaldbreið. Hr. Steinn Emilsson talar um: Qsjálfstaatt kort- ungsriki. Meðlimir Kaupmannafjelagsins velkomnir á fundinn. Fjelagar mcoti stundvislegal Stjórnin. »11111!!! 8éó s I ■ Rúsínur Sveskjur Apricots Epli Ferskjur Döðlur Grráfíkjur nýkomið. — Verðið mjög lágt í stór- og smásölu. lfersl. Vaðnes. Simi 228. Simi 228. I I Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins Kcrti Hrein^ Skósverta Hreins Gólfáburður. Sjónleikur Stúdenta. Símar: 890 og 949. | Fvrirlígganöi: § Í3 Kristalsápa (aólj besta §teg. i ks. a ó kgr. og dk. á 28 og 56 kgr. iilliar Bpnllltssii Aðalstræti 9. iaomicQjjxampmjjJ Prima Höi, Halm, Hassel- tönöebaanÖ, Tönöer & Salt selges til billigste öagspris. O. Storheion, Bergen, Norge. Telegr.aör.; »Storheim< Kaupið „Royal“ hjólhesta hjá Sigurþór Jónssyni úrsmið. Findbýlingavnir vei’ða leiknir í kvöld i Iðnó i sfðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—8. obbomhí Hjermeð tilkynnist að jarðarför Kristínar dóttir okkar fer fram föstudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okk- ar kl. i eftir hádegi á Hverfisgötu 92 A. Þórdís Runólfsdóttir Baldur Benediktsson. Mótorkútferar (2 norskbygðir). Einn 56X17 feta með 30/40 H. K. »Avancec-mótor — 43X14'/a — — 16/22 - - »Original Hein«-mótor, til sölu ódýrt. Nánari upplýsingar hjá O. Ellingsen. Svo sem kunnugt er, voru á Alþingi íslendinga samþykt lög um einkasöluheimild stjórnarinnar á steinolíu það herrans ár 1917. Sennilega hefir það þótt óvið- eigandi að tengja orðið „einok- im“ við lögin, því ekki mun það orð enn þá vera búið að rót- festast svo í íslensku máli, sem sjerstaklega aðlaðandi. Rjettara nafn á lögunum hefði þó verið einokunarheimildarlög, en einka- sölitheimildarlög. Eins og orðið einkasala bendir tii, er þýðing þess sú, að einhver einn — hjer ríkisstjórnin — hafi alla söluna á hendi. Það mun þó tæplega vera tilætlunin með lög- unum, að smákaupmenn og kaup- félög megi ekki selja steinolíu til almennings í smásöln, sje hún keypt af ríkisversluninni hjer inn- anlands. En sje það leyfilegt, þá er ekki lengur um neinn einstak- ling að ræða, sem steinolíu selur, ! heldur marga, og er því nafnið einkasala tæplega rjett. Þar sem. lögin ætlast til þess, að ríkissjóður fái sjerstakt gjald af olíuversluninni, —kr. 2,00 af hverju fati 150 kg., — er um að ræða byrði, ok, sem olíunotendum er ætlað að bera. Það lítur heldur ekki út fyrir, að öðrum en ríkissj. sje ætlað að græða á olíuversluninni, heldur sje mönnum ætlað að bera byrð- ina, — okið, — fyrir hann einan. — Því ekki eru teljandi þessir ea. 12 aurar á hverju fati 156 kg., sem landsverslun má leggja á olíuverðið samkvæmt reg'agerð- inni, en lögin þó ekki heimila, og svo þetta „liðlega“, sem ksun að verða lagt á, umfram innkaups- verð og að öllum kostnaði frá- dregnum. Af þessu sýnist augljóst, að nafnið einokunarsala sje rjett- ara nafn á nefndum lögum en einkasala. Það hefir annars verið einkenni lcga hljótt um þessi einokunar- log, síðan þa\i voru boðuð þjóð- inni, og er það ef til vill því að þakka, hve vendilega hefir verið þagað um samninginn, er snertir rjettinn, sem sagt er að enska ol- íufjelagið hafi fengið sjer veittan til þess að byrg-ja landið að stein- olíu nsestu þrjú árin. En nú þegar Alþingi væntanlega fær að fjalla um samninginn, verður tæplega hjá því komist, að rætt verði um ólíumálið opinberlega í blöðunum. Eins og kunnugt er, hafa meiri- háttar samningar, sem íslenska stjórnin hefir gert fyrir Islands hönd oft verið bundnir tilskyldu samþykkis Alþingis. Þannig var það t. d. um ritsímasamninginn. Það verður því að gera ráð fyrir, að svipað sje ástatt með samning þann, sem landsstjómin hefir gert við enska olíufjelagið um olíu- verslunina. Það sem Framsóknarflokksblöð- Sjónleikur i 5 þáttutn og (forspii). Aðalhlutverk leika: Gunnar Tolnæs, Ingeborg Spangsfeldlt og flein. Filman er leikin eftir hinni þektu sögu St. Sr. Blichers, °& hygð á raunverulegum viðburði sem átti sjer stað snemma á 17 ö!d. Mynd þessi er prýðisvel útfærð og vel leikin. Sýning kl. 8 /g. Vanur og þrífinn hjáSpai«kokkur óskast á botnvörpung yfir ver- tiðina. Upplýsingar gefur Adal- steinn Qttesen, Morgunblað- inu. in hafa verið að blaðra með, að samningurinn sje fullgerður, svo að houum verði á engan liátt breyt af Alþingi, jafnvel þó það teldi hann ólhæfilegan, "getur tæp- lega náð nokkurri átt, þar sem aþ þjóð er það ljóst, að enga nauð- syn har til þess að flýta því máli svo, sem gert var; sjerstáklega þar sem samkepni í olíuverslun- inni, sem byrjaði fyrri hluta árs- ins 1922, hafði þau áhrif að olíu- verðið fór lækkandi. Þótt ýmsum leiðtogttm Fram- sóknarflokksins virðist umhugað um að koma sem flestum vörum undir ríkisverslun og þeir sjeu þar í náinni samvinnu við þá fáu komnnmista, sem af sjálfs- dáðum hafa gerst leiðtogar verka- manna í bæjunum, þá er tæplega gerandi ráð fyrir, að landsstjórn- in hafi látið leiðast af fortölum þeirra til neinna óheillaráðstaf- ana, sem gætu orðið hættulegar fyrir þjóðarheildina. Yerslunarmálin eru viðkvæm málefni hjá öllum þjóðum. Og ríkisstjórnir og almenningur í hin um ýmsu löndum eru næm fyrir öllum lagabreytingum. sem gerðar eru á þeim sviðum; sjerstaklega ef breytingarnar eru frábrugðnar undangenginni venju í höfuðat- riðunum. Þótt Alþingi Islendinga sje sann fært um, að eitthvert málefni á verslunarsviðinu, ef við mættum einir um ráða, sje þessári þjóð til hagsbóta, verður það jafnframt að taka fult tillit til annara. þjóða í þeim efnum, eða að því leyti sem verslunin snertir þær; því annars geta hinar fyrirhugnðu nmbætur snúist upp í beinan skaða fyrir oss sjálfa. Hjá oss eru dæmin deg- inum ljósari. Lögin um aðflutn-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.