Alþýðublaðið - 27.12.1928, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
IBU
III!
1111
■B
I
i
i
i
á kápur,
Kragaklóm,
KJólarósir,
Crepe de etaine,
Taft silki,
og margt Sleira.
| Natthildur Bjðrnsdóttir. |
i
i
m
i
í
i
m
i.
Laugavegi 23.
I
III!
IIII
IBII
Stukan „íþaka“
heldur skemtifund í kvöld.
Álfadanz,
Heyist hefiir, áð í ráði sé, aði
áifadaniz ver’ði haldinn á þrett-
ándanum, og muni hann ver'ða á
^vegum íþróttafélaga.
Jólabréf.
AIlis. voxu borin, út 16 677 jóla-
bxéf hér úr pósthúsinu.
„Eftirbátar".
„Mghl.“ flytur sömu söguna í
jólaiesbók sjnMi í ár eftir jafn-
a'ðaxmanninn dainiska Joh. V. Jen-
gen og Alþyðubláðið birti á
þrettándanum 1927.
Veðrið.
Kl. 8 í moxgun var koanin su'ð-
austangola á Vestur- og Norður-
lanidi, en á Austurlandi var hæg
vestanr og nor’ðan-gola. 4—10
Stiga frost norðanlands, en 0—3
Stig syðra. VeðurútHt i kvöld og
mótt: Súðvesturland og Faxaflói:
Vaxandí - súðaustanvindur. Getux
Bækur.
„Húsið við Norðurá", íslenzk
leynflögreglusaga, afar-spennandi
Deilt um jafnadarstefnuna eftii
Upton Sinclair og amerískan f-
haldsmann.
Kommúnista-ávarpid eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
„Smidur er. ég nefndur“, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
þýddi og skrifaði eftirmála.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs-
ius.
orðið hvass íiieð nióttunni. Dá-
lítil úrkoma. Mildara. Vestfir'ð-
ir: Vaxandi sunnangola, sennilega
allhvass méð nóttunni.
¥estHr-isIeaslíar íréílir.
Weunerström fagnað.
Hjónunum Lóu og Ivari Wen-
nerström ríkisþingmanni frá
Stokkhólmii var haldið boð núk-
ið af stjórnamefnd Þjóðræknisfé-
lagsins í Winnipeg. jyax samsætið
haldiið í Fort Garry giistiSxúsinu
og var þar margt manna samaii
komið. Sóra' Rögnvaldur Péturs-
son mælti fyrir minrai heiðurs-
gestanna. (FB.)
[Lesendur Alþýðubl. munu
kaninast við . jafnaðarmanninn
sænska, sem hér er getið urn.
Kona hans, Lóa, yr Guðmunds-
dóttiir frá Nesí á Seltjarnarnesi.J
Dánarfregn.
15. okt. lézt að Gimli í Mani-
toba Jóhánn Magnússon. Hann
var fæddur að Bási í Öxnadal
1845. Hann yar kvæntur Jakobínu
i5 Friðrikku Pétursdóttur frá Stóru-
Laugum. Konu sína misti hann
1883. Árið ,1890 fluttist hann vest-
ux urn haf. Þar kvæntist hann
Fiilippiu Björnsdóttur, dóttur-dútt-
’áhöld.
1,«5,
aSfikönnnv 5,00
Kökufoi’m 0,85
Gólfmottur 1,25
Borðhnffar 75
Sigurður
Kjartansson,
Laugavegs og liapp-
arstigshorni.
Hús jafnan íil sölu. Hús tekin
í umboðssðlu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Þeytirjðmi fæst i Alþýðu-
brauðgerðinni, Laugavegi 61. Sími
WORfiiElt
•iiHiiiiiiiiieiiiinmiiiitiiinniiiiiiimio
1 Veödeildarbrjef. \
Bankavaxtarbrjef (veð-
— deildarbrjef) 8. flokks veð- s
3 deildar Landsbankansfást 3
tem tn
S keypt í Landsbankanum
og útbúum hans. s
Vextir af bankavaxta- 3
brjefum þessa flokks eru
5°/o, er greiðast í tvennu
lagi, 2. janúar og 1. júlí
ár hvert.
Söluverð brjefanna er g
89 krónur fyrir 100 króna
brjef að nafnverði.
5 Brjefin hljóða á 100 kr., 3
500 kr., 1000 kr. og
5000 kr' 1
1 Landsbanki Íslands |
•iiiiiiiiimiiuisimimiimiHiðmimmo
835.
Innrömmuu Myndir, Mynda-
rammar. Langódýrast. Vörusalinn,
Klapparstig 27.
Cpphlutasilkl, þar á meðal hið
þekta herrasilki. Góð jólagjöf. Guðm
B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658.
------------------------------H
Saltfiskur Ca. 200 pakkar af á-
gætum saltfiski verða seldir hjá
Hafliða Baldvinssyní, Hverfisgötu
123, Tekið á móti pöntunum allan
daginn í síma 1456.
Nýjárskort. Mikið úrval af
skemtilegum kortum. Amatörverzl.
Kirkjustræti 10.
Mokkrir vanir menn ðsk>
ast til að setja upp Iððfr.
©. SlIÍKCfsen.
ur séra Hannesar á Ríp i Hegra-
n'esi. Eru þei,r systursynir bennar
séra Rögnvaldur ■ Pétursson í
Winnipeg og bræður hans. Jö-
hann hafði .verið dugnaðarmaöur
og vel metinn.
1—2 púswid lö'ðastokkar ósk-
ast keyptir nú þegar. O. Elling-
sen.
Ritítjórf ag ábyrgðarmaðW}:
Haraidax Giöamndsson.
Alþfðaprentsmfðjan.
Upton Sinclair: Jimmie Higgíus.
Jimmie vissi ekkert um þetta; hann vissi
ekkert um Ameriku. Öldungiurinn gat þess,
að hann skelfdist við umhugsunina um það,
að þjóðin hefði látið mann plast upp, sem
jafniítinn skilnimg hefði á sál hennar. Hvað
Jimmie sneríi, þá var öll lún dýrmæta erfða-
eign blá^t áfram ekki til! Allar hetjurnar,
sem látjst höfðu til þess að gera frjálst land-
á'ð, sem þeir áttu heima ,í, og ti þess að
halda því frjálsu — hann jrekti ekki einiu
sinni nöfn þeirra, þektii ekki ^eiinu sinni nafn-
ið á stöðuníum, þar sem orrusíumar höfðu
stahiö! Röddin í gamla manninum skalf og
hann lagði lófann á hné Jimmies.
Jafnaðarmaðurinn litli reyndi að gera hon-
lum skiljanlegt, að hann ætti éinnig sína
dagdrauma. Hann væxi að berjast 'fyrir al-
þjóðafrelsi — föðurlandsást hans væri hærri
og víðtækari en svo, að hún væri bundin
vjð eitt land. Þpð var ekkert við það að
athuga, sagði hfnn maðurinn, en hvers vegna
að sparka undan sér stáganum, sem, maður
hefði notað til þess að komast hærra — ekki
sízt þegar maður hefði nú ef til vill ekki
komist alla leið upp? Hvers .vegna ekki
að reyna að kynnast beíur beíri hlið þjóðar
Binnar og reyiia að fá hana á sitt bandV
Pétur Drew fór svo að ,segja honujn frá
ræðu, isem hann hefði heyrt Abraham Lin-
coln flytja og minna á ýmislegt, sem Lin-
ooln hefði sagt; gat Jimmie efast um, aS
Linooln hefði verið andvigur því, að land-
inu væri istjórnað af Wall Street? Og þegar
konxið hefði verið slópulagi á land og það
leitt af öðrunx eiras mönnuim eins og Lin-
coln, hvers vegna þá að sparka í ásjónu
þess og ata nafn þess í óhreinindum, þegar
ástæðan var þá ekki önnur en sú, að nokkr-
ir illir menn voru að reyna að leggja hug-
sjönir þess um frelsi og lýðstjórn í auðn?
Þessi gamli hermaður bjó nálægt milu
vegar frá Jimmie og hann baö þeranan nýja
kunnjngja sinm að koma og heimsækja sigi
Og síðari hluta rnæsta dags — en það var
sunnudagur — för Lizzie í nýþveginn kjól
og Jimmie hnoðaði tveiimur yngri krökkuinunx
í barnakerruna tvöföldu, tók í bústna hend-
ina á Jimmie yngra og þau lögðu af stað
eftir veginum heim að böndábýliirnu, sem
faðir gamla íuanusins hafði reHst. Kona
Drews var góðleg en frekar þreytuleg, gömul
kona, en ljós augu liennar virtust Ijóma af
gestrisni, og húin fór og sótti körfu af nýj-
um ferskjum og sedist síðan hjá Lizzie og
rabbaði við hana af nxikilli saniúð um hirð-
ingu á börnum, en Jimmie og gamlii maður-
iran settust í skuggann af álmviði við eld-
húsdyrnar og ræddu unx ameríska sögu.
Jimmie hlustaði á frásögur urn orrustur og
fangavist, um gífurlegan hetjuhug og sjálfs-
fóXnir. Hann hafði hingað til horft á ófrið
að utan, ef svo mætti segja, en nú brá1
sál öfriðarins fyrir augu hans, hamn fór að
skjlja hvernig menn gætu orðið fúsir til
þess að yfirgefa heimili sdtt og ástvini og
leggja af stað til þess að berjast og þjást
og deyja fyrir landið, senx þeir trúðu á.'
Og hér var enn ein ný hugsura: Þessi
gamli náungi hafði veiið hermaður, hafði'
staðið í látlausum bardögum í fjögur ár,
og þö hafði hann ekki uppxætt gæðin úr
sál sinni. Hann var ljúfur, göðlegur og hjálp-
samur; þau umimæli, senx Jinnmite hafði íært
að gabbast að, urðu virðuleg í rnunni hansw
Það varð ekki hjá því konxist, að bera virð-
ingu fyrir þessum nxanná, og svo fór, að
Jjmmie tók að hugleiða það smátt og smáftt,
hvoxt eitthvað væri til, sem heitið gæti sál
Ameríku og Pétur Drew va;r a’lt af að taia
unx. Hvex veit nema eitthvað f'leira væri til
i þessu landi en fjárglæframenn frá Wa;ll
Stfeet og svikulir stjörnmálamenn, lögreglu-