Morgunblaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 1
MOSGuVBLa
Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
10. árg., 112. tbl.
Föstudaginn 16. mars 1923.
I
ísafoldarprentsmiöja h.f.
Gamla Bíó i
Flrnarunginn.
Sjónleikur í 7 þáttum.
Þessi 8aga gerist á háfjöll-
um Þýekalands, er ágæt að
efni, epennandi og listavel
leikin.
Aðalhlutverkið leikur
Henny Porten
Nvkomiö:
Pottar. — Katlar. — Kaffikönnur.
— Pönnur. — Hlóðarpottar. —
— Hlóðarkatlar. — Flautu-
katlar. — pvottagrindur. —
pvottaföt. — Vatnskönnur. — Sápu-
skálar. — Sóda-, Sand-, Salt og
Sápuílát. — Eldhússkálar. — Hráka-
dallar. — Krukkur. — Ausur. —
Fiskspaðar. — Mest og best úrval
af allskonar búsáJhöldum í
J ÁRNV ÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Ljereftin
marg-eftirspurðu komin aftur.
'IEL
Laugaveg 44.
Sími 657.
nýkomið
með e.s Island:
Smjör, Egg, Smjörliki,
Svinafeiti, Plöntufeiti
og Ostar.
Hafnarstræti 22.
Simi 223.
Regnfrakkar og
ir
fyrir karla og konur.
Vöruhúsiö,
Tvö herbergi
eru til leigu fyrir einhleypa í
»Vinaminni«, Mjóstrœti 3, frá 14.
mai næstkomandi. Har. Níelsson.
Hrein«
Hrein*
Hreinf
Hrein*
Hrein'
Hrein*
BlautasApa
Stangasápa
Handsápur
K e r t i
Skósverta
Gólfáburður.
KirkjuhljómlEÍkavnir
verða endurteknir i kvöld
kl. 8 /,.
Aðgangur I króna.
Jeg hefi ákveðið að halda áfram gleraugnasölu mannsius míns
sál. og hefi fyrirliggjandi allskonar gleraugu, gerfiaugu, kíkira
og fleira. V"
Glerauguasalan verður opin á hverjum degi frá kl. 4 til 7
síðdegis á heimili mínu, Lækjargötu 6 B, uppi.
Fjeldsted.
HjíHrunartjelaiil Llfii
heldur aðalfund sinn næsta föstudagskvöld, 16. þessa mánaðar,
kl. 8y2 á Hótel Skjaldbreið.
Fundarefni samkvæmt fjeiagslögunum.
Dr. Kort Kortsen heldur fyrirlestur í fundarbyrjun.
Fjelagsmenn mega hafa með sjer gesti.
STJÓRNIN.
fiandau'innunám5skEia,
sjerstaklega ætlað kennurum, verður halöið í Kennara-
skólanum 5 vikna tíma í vor (30. apríl til 3. júní), kenslu-
tími 6 stunðir á ðag. Kenslugjalðið 60,00.
Hallðóra Bjarnaðóttír.
Þingholtastræti 28.
Hr. íoioo grái frakKinn
2 afar skemtilegir skopleikir,
verða sýndir í Goodtemplarahúsinu hjer i Reykjavík næstkomandi
laugardag þ. 17. þ. m.
Aðgöngumiðar kosta kr. 1,60 -J- skemtanaskatti, og verða
seldir í Goodtemplarahúsinu í dag frá kl. 4—7 og allan laugar-
daginn.
□llum heimill aögangur.
Leikendur.
Besf að augitjsa / TTlorgunbf,
Fæst í heildsölu hjá
Bjarni Olafsson
Akranesi
& Co.
og A. J. Bertelsen.
Austurstræti 17, Reykjavík.
Simi 834.
Nfja BIA
Sjónleikur í 5 þáttum og
(forspil).
Aðalhlutverk leika:
Gunnar Tolnæs,
Ingeborg Spangsfeldt
og fleiri.
Filman er leikin eftir hinni
þektu sögu St. St. Blichers,
og bygð á raunverulegum
viðburði sem átti sjer stað
snemma á 17. öld. Mynd þessi
er prýðisvei útfærð og vel
leikin.
Sýning kl. 8»/a*
,-vass
Jarðarför konunnar minnar, Ásbjargar Þorláksdóttur fer frám
frá Dómkirkjunni kl. 1 á morgun (laugardag).
Reykjavik, 16. mars 1922.
Eyjólfur Teitsson.
Jarðarför mannsins míns, Sigurðar Þóroddssonar frá Litla
Hólmi, fer fram frá 'þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 19.
þ m. og hefst að heimili hins látna, Lækjarhvammi kl. 1 e. h.
Ingibjörg Ófeigsdóttir.
Hjermeð tilkj-nnist, að jarðarför Guðjóns Jónssonar, fer fram
laugardaginn 17. þessa mánaðar og hefst með húskveðju aÖ
heimili hins látna, Frakkastíg 10, kl. 2y2 eftir hádegi.
Aðstandendur.
Grímuöansleikur
. Víkings-klúbb8ins næstkomandi laugardag.
líerðlaun verða veitt fyrir best ervi.
Aðgöngumiðar í verslun Guðm. Ólsen:
fiEilduerslun
k- »A,W
Baröars Bíslasunar
hefir fengið með síðusttr skipuin ýmsar vörur, svo sem:
Molasykur,
Strausykur,
Hveiti „Nelson“
Rúgmjöl, danskt,
Maismjöl,
Jarðepli,
Ávaxtasultur,
Súkkulaði, 4 teg.,
Handsápur, 10 tegundir,
Skeggsápa,
Skóáburður, svartur, brúnn og
gulur,
Fægilögur í smábrúsum, *
Fiskilínur,
Ullarballar 6 og 7 lbs.
Strigaumbúðir 72"
Kex í tunnum „Lunch“ og „Snowflake".
Kaupmenn og kaupfjelagsstjórar! gerid svo vel að
senda^pantanir yðar tímanlega. Simi 48L*