Morgunblaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 3
5ex hundruQ pör eins og allir sjá, óheyrilega lágt. N B L A Ð I tt Kwenshör og stigvjel. Inniskór kvenna og barna. — Sarnaskófatnaður af öllum stærðum. ¥erða seid i dag og á morgun frá 2 kr. parið til að rýma fyrir nýjum vSrum. Vörur þessar verða hvorki IJeðar heim, skrifaðar nje teknar aftur, en verðið er, D. Stefánssan 5 Djarnar, baugaueg 22 R. SLOANS LININIENT er besti og útbreiððasti áburður f heimi, og þúsunðir manna reiða sig j \\, , i á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Selður í öllum lyfjabúðum. Nákvæmar not- " 1kunarreglur fylgja hverri flösku. l u áttuböndum við neina af megin- fyrir er þó innrás Frakka í Ruhr lands'þjóðunum. Þeim er um að j hjeraðið og framkoma Frakka í jh* | nJ. $* ti •3*'-' O-' -'T-' - ^ rwMrwj. if.íít'L 1» * ■•-2. fcö. Uc v . ‘w ÚTSALA á kvenregnkápum og margskonar vefnadarvörum^ SCarlmannsflibbar seldir fyrir hálft verð. Mikill afsláttur af manchetskyrtum. Ageet efni i drengja og unglingaföt, mjög ódýrt. Afargott peysufataklœði. Ennfremur mjög mikið úrval af fataefnum. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Eri, símtregiiir frá frjettaritara Morgunblaðsins. K'höfn 15. mars. Ensk milliganga í Ruhr-málinu. Símað er frá London, og haft •eftir blaðinu ,,Daily News“, að Þjóðverjar hafi beðið Breta um að leggja lið sitt til þess að ráða fram úr skaðabótamálinu á grundvelli þeim, sem gerður hef- ir verið með nýjum tillögum, sem þýska stjómin hefir samið. Mála- leitun þessi hefir ekki verið flutt opinbei’lega. Pólverjar fá Vilna. Símað er frá París, að sendi- herraráðið hafi úrskurðað, að Pól- verjar fái Vilna-hjeraðið. Pjárhagur Breta. Á fjái’hagsreikningi Bretlands fyrir síðasta ár er tekjuafgangur 100 miljón sterlingspund, en hafð verið áætlaður % úr miljón. — Tekjuafgángnum verður varið til afborgunar á ríkisskuldum. írskt samsæri. Blaðið „Daily Sketch“ hefir Ijóstað upp nýju samsæri, sem Smn-Feinar hafa gert og var mafkmið þess að ráða Bonar Law forsætisráðherra, Lloyd George og Sir Hamar Greenwood bana. Árás á ensku stjórnina. Ýmsir helstu menn í andófs- flokkum ensku stjórnarinnar hafa á fundi í neðri málstofunni ráð- ist ákaft á stefnu stjórnarinnar í utanríkismálum. Við atkvæða- greiðsluna eftir umræðnrnar, fekk stjórnin aðeins 46 atkvæði meiri- hluta. Indlniarlais ulnílla. Þess var getið í skeytum ný- lega, að innan bresku stjórnar- innar væru menn eigi á eitt sáttir um það, hvort Bretar ættu formlega að segja Frökkum upp allri vináttu vegna atburða þeirra, sem orðið liafa síðustu mánuðina, bseði í Ruhr-hjeraði og í Asíu- málumun. Bandalag Frakka og Breta er að vísu dautt í verki, cg það er aðeins enskri trygð að þakka og ljúfmensku Bonar Law, að bandalaginu hefir ekki 1 verið formlega sliið. Síðusu árin^ hafa sýnt, að Frakkar og Bretar áttu eklti nema eitt sameiginlegt takmark: að úegja Þjóðverja. Það er Bretum hagsmunamál, að ein þjóðin á meginlandinu, verði aldrei ofjarl annarar, því þá eru þeir í hættu. Þjóðverjar voru fyrir ófriðinn sterkasta þjóðin á meginlandinu og voru orðuir hættulegir sigl- ingum Breta og verslnn. Þess- vegna hjálpuðu Bretar til að fella þá. Frakkar eru nú sterkasta þjóð meginlandsins og vilja hera enn meiri ægishjálm yfir Þjóð- verjum, en Þjóðverjar nokkurn tíma áður yfir þeim. En um leið og þetta skeður, missir vinátta Frakka og Breta grundvöll sinn. Því í insta. eðli sínn eru Bretar * ekki tengdir órjúfanlegum vin- gera, að engin verði of voldug, og þeir snúast ávalt gegn þeirri þjóðinni, sem ætlar sjer að ger- ast yfirdrotnari, hvort sem það eru Frakkar, Þjóðverjar eða Rússar eiga í hlut. Á mörgum sviðum rekast hags- mmiir Breta og Frakka á, og hafa gert. En meðan þýski jöt- uninn ógnaði þeim háðum, gleymdist þetta og þessar tvær þjóðir, sem stóðu saman á hlóð- vellinum hundu með sjer „órjúf- andi vináttu“. En nndir eins og þýski risinn var fallinn í valinn fóru hagsmunir -fóstbræðranna að rekast á. Strax á friðarfundinum í Yersailles byrjaði reipdrátturinn milli Frakka og Breta og hann hefir haldist síðan . Það liefir komið í ljós síðar, og fór enda að koina í ljós undir eins og ráð- stefnunni var lokið, að álit Frakka og Breta var svo .ólíkt, sem frekast var að hægt að hugsa sjer. Lloyd George barðist fyrir vægari friði fyrir Þjóðverja, en yarð að slaka til, meðfram og máske mest vegna þess, að hreska þjóðin var þá enn í vígmóði, heimtaði hefnd og hefði rekið Lloyd George frá völdum ef hann hefði þá sagt þá skoðun skýrt og- skorinort, sem nú er orðin ráðandi hjá almenningi í Bret- landi. Þær verða ekki taldar ráð- stefnurnar, sem síðan hafa verið haldnar um framtíð og viðreisn Evrópu, en allar hafa þær borið þess vott, hve mikið hyldýpi er á milli Frakka og Breta þegar á reynir, og með hverri ráðsetfn- unni hefir fjarlægðin milli stefnu þjóðanna orðið meiri og meiri Meðan á styrjöldinni stóð þótti þeim það mikið rnein, að Erma- sund skyldi vera til. En nú er það orðið of mjótt.. A ráðstefnunni í Washington voru kröfur Frakka svo andvígar hagsmunum Bretá, að það má furða heita, að eigi skjddi slitna Litlu-Asíu-málunmn. Þessi ófrið- ur, viðureign Tyi’kja og Grikkja, ér talandi vottur andstæðauna, sem eru og hafa verið á milli Frakka og Breta, svo talandi, að segja má, að ófriðurinn í Litlu- Asíu hafi verið ófriður milli Breta og Frakka. Bretar voru verndar- ar Grikkja og Frakkár verndarar Tyrkja. Þessi tvö öreiga illfygli austur á Balkan hefðu ekki get- að haldið ófriði áfram fram á sumarið 1922, ef þau hefðu ekki fengið, eigi að eins fje, heldur einnig vopn frá „verndururn“ sínum í Evrópu. Stjórnmálastefna Frakka í Yestur-Asíu var Bretuin til hinnar mestu gremju, en með- an von var um, að geta fengið sæmileg málalok við Tyrki, liumm uðu Bretar fram*af sjer að taka í taumana, vegna hættu þeirrar, sem ófriður við Tyrki hafði í för með sjer. Tjón það, sem hreska alríkið gæti haft af ófriði við Tvrki, er stórkostlegt. — Tyrkir geta á skammri stundu ráðist á Irak (Mesopótainíu) og tekið olíu námurnar í Mosul og þeir geta lýst yfir „heilögu“ stríði og það haft í för með sjer almenna upp reisn gegn yfirráðum Breta í Indlandi, sem virðist standa mjög höllum fæti. Aðstaða Breta var því erfið. Og Frakkar vissu þetta. Það er .engin tilviljun, að þeir ráðast inn í Rukr-hjeraðið meðan alt.leikur á lausu um skipun Litlu-Asíu- málanna. Þeir vissu, að Bretum reið á að gera ekki á hluta Frakka í neinu eða styggja þá, nieðan ekki væri búið að ganga frá Tyrkjum. Og þess vegna álitu þeir, að Bretar mundu ekki dirf- ast að segja neitt við athöfnum Frakka í 'Ruhr að svo stöddu. Og þeir reiknuðu rjett. Bretar sátu og horfðu þegjandi á, að Frakkar legðn undir sig Ruhr- hjeraðið, sem Bretar höfðu haft svo mikið fyrir að bjarga úr klóm Fyrirliggjandi: Hinar ágætu nGecoH byssur og allskonar skotfæri Taurúllur 55.00. — Tauvindur. — pvottapottar með rist og hlemm, allar stærðir. — pvottabalar allar stærðir. — pvottabretti trje, zink, gler. — Kolakörfur 8.50. — Kola- ausur 0.65 og 1.00. — G-ólfmottur. — Gólfskrúbbur. — Strákústar. — Straujárn. — Strauboltar. — Strau- pönuur. — Alt fyrsta fiokks vörur, með bæjarins lægsta verði. JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. upp úr ráðstefnunni undir eins^e’rra 11 f1''Óarráðstefnunni og farið var að ræða takmörkun víghúnaðar. Gegn 'amróma áliti Breta og . Ameríkumainia komu Frakkar fram með kröfur, sem ekki áttu neina samleið með hin- um. Frakkar sintu ekki kröfunni um takmörkun herskipahyg’ginga. Tillögu Lord Balfour um afnám kafbátahernaðar svöruðn þeir með því, að leggja meiri áherslu á En jafnframt þessu virðist fram koma Frakka í Litlu-Asíu-málun- um hafa verið meira en lítið loð- iu, og vilja sumir halda því fram, erð Frakkar hafi haft undirmál við Tyrki og gefið þeim loforð. Hvort sem þetta er satt eða log- ið, þá er hitt víst, að Tyrkir reitnðu að undirskrifa samninga hoðin á síðustu stundu og ráð- kafbátasmíðar en nokkurn tíma! síefnunni í Lausanne var slitið, áður. Og fleira mætti telja. i án þess að árangur fengist, Má Kafbátarnir! Til hvers byggja "anoa a^ Þyí vísu, að ef banda- Frakkar kafbáta ? Ekki til varnar gcgn Þjóðverjum, því að þeir hafa engin herskip, og landleiðin inn í Þýskaland er Frökkum greið, ems og nýjustu viðburðir hafa sýnt. Því síður gegn ítölum eða Spanverjum. Og ekki gegn Ame- ríkumönnum, því að kafbátahern- aður yfir Atlantshafið er lítils virði. Bretar eru eftir. Þeir virð- ast vera eina verkefni frönsku kafbátanna. nýju — tryggasta bandalagsþjóðin, fósthræðurnir úr ófriðnum mikla. Alvarlegasta áfallið, sem handa lag Frakka og Breta hefir orðið menn hefðu verið algerlega ein- huga og jafnfastir fyrir eins og á vopnhljesráðstefnunni í Mudan- ia í haust, mundi þetta ekki hafa farið svo. Afskiftaleysi Breta af Ruhr- málunum verða ekki kend öðrum eii Tyrkjamálunum. Breska stjórn in er milli steins og sleggju og það verður hún, meðan ekki er 5ó0ar uörur nýkomnar með e.3 Island: Nýbrent kaffi, súkkulaði, kökur, kex og ýmislegt annað góðgæti. Smjörhúsið Irma. Hafnarstræti 22. Reykjavík. DiuantEppi, mjög stórt úrval, nýkomið . Komið og athugið. im. Laugaveg 44. Simi 657. Frð MnnrnM i gœrkveldi. Veggjalús í Pólunum. II. Valdimarsson' lireyfði því, að mikil nauðsyn hæri til að hæj- arstjómin gerði eitthvað til þess að útrýma veggjalús, sem hefði verið og væri nú í Suðurpólunum. Væri -það bænum, til :mikillar minkunar að losa ekki íbúa Pól- anna við þessa plágn. Og kvaðst haun bera fram till. um það, að horgarstj. væri falið að gera ráð- stafanir til þess að hrejnsa þessi hús *hið hráðasta. Mæt-ti koma fólkinu fyrir í Bárunni og Góð- templarahúsinu á meðan á því húið að semja frið við Tyrki. stæði. Borgarstj. gaf þær upp- Og semiilega er Frökkum það lýsingar, að nokkrartilraunirhefðu ekkert á móti skapi, að það drag- ist sem lengst. Á meðan eru varla horfur á því, að Bretar segi upp handalaginu við Frakka. verið gerðar til þess að útrýma þessuin óþrifum úr Snður-pólun- iiin og hefðu sumar þeirra borið árangur um stnndarsakir. En alt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.