Morgunblaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 2
Gummistigvjela tegund þessi
hefir ná5 langmeetri útbreiðslu hjer á landi, vegna þess
að hún hefir reynst best.
Gœtið að
m e r k i n u
á h œ I
og sóla
Þúsundir af þessum stígvjelum eru í daglegii noktun bæði á sjó
og lmdi. — Verðið ótrúlega lágt.
Karlmanna fullhá 39,75 Hálfhá 33,00. Hnjehá 26,75.
Drengja nr. 3/6 22,75. Barna nr. 11/12 16,00 nr. 13/2 18,00
Grá,
brún,
h wit,
s v ö r t.
Kaupið aðeins hvitbotnuð stigvjel með þessu merki.
Lárus G. Lúðvígsson,
Skóverslun.
Sveinbjörn Sveinbjörnssony tónskáid.
Eftir fyrstu hljómleika hans.
’Af íslandi sigldi ungnr sveinn,
með augun döggvuð, við siglu beinn
hann stóð þegar hnrfu — einn og einn —
alhvítir tindar í hafið.
Hve sárt var ekki að bregða á þau bönd,
sem bundu hann við sína ættarströnd,
en ljóðelsk var sál og lístfeng hönd,
ei lengur því fjekk hann tafið.
þar pundið vár geymt — en grafið.
Nn fetaði hann sinna feðraslóð,
'sem fegnir ljetu sitt hjartablóð,
ef fengu þeir drýgt þá dáð, sem ljóð
um dagana ókomnu lofa;
og kusu sjer heldur krappa léið
þar sem karlmensku raunin eftir þeim beið
og sæmdardauði eða sigurreið,
þegar sást í hin nýju lönd rofa;
en sitja heima og sofa.
En þessi sveinnin með friði þó fór,
og fjekk eigi heldur inetorð svo stór,
þó engum fjekk dulist í ætt hann sig sór
við íslenska konungsgreppa.
Og áralöng reyndist hans útivist,
hann ætíð fjekk nýja staði gist
þar sem ennþá meira var lofuð hans list
og launafje gott að hreppa,
því öllu var ilt að sleppa.
Þó mundi hann enn sína móðurgrund,
sem mæra hann vildi á sjerhverja lund;
og ekki var fá sú unaðsstund,
sem öðrum hann Sveinbjörn veitti,
tþví ljúft en kraftmikið kynjalag
kvað við í tónum hans nótt og dag: -
hinnar íslensku náttúru æðaslag,
sem engann að heyra þreytti,
þó tíminn tískunni breytti.
Og er fuglarnir komu flokkuna í
til að finna í suðrinu heimkynni ný
þar sem golan var altaf hýr og hlý
og hauðrið ei minsta kalið.
Þeir fluttu honum kveðjn hins kalda lands
með klaksárum róm hins utlæga manns,
bergmálið kvað við í hjarta hans:
•Teg hefði svo feginn dvalið
n alt var 'þar ísi falið.
Af landsmönnum sínum hann lítið þá,
þeir ljetu sjer1 nægja'söngvana að dá,
en er ellin var komin sveinninn sá
sýndi; hann kunni ekki að gleyma.
Hann lagði upp í sína lokaför,
hve ljett var nm hjartað og sálin ör
því yfir um h'afið hann knúði knör,
hann kom til um eilífð að dreyma
í fjallanna faðmi beima.
Gunuar Árnason frá Skútustöðum.
Þirsgtiðindi.
Lokaður fundur,
15. mars voru engir fundir í
þingdeildunum, og stóð svo á því,
að forseti Sam.þings boðaði lokað-
an fund þar. En þegar þangað kom
varð það ljóst, að Framsóknarflokk-
urinn hafði fengið forsetann til þess
að boða fundinn, en hvorki lands-
stjórninni nje nokkrum þingmanni
utan þess flokks hafði verið skýrt
frá, hvað íyrir lægi að ræða eða
gera á fundinum. Yar þetta vítt,
eins og vera ber, og að því búnu
gekk eitthvað nær helmingur þing-
manna af fundi, með því aS þeir
töldu, að hjer gæti aðeins verið um
flokksfund að ræða, en ekki almenn-
an þingfund. — Nokkur iiáreysti
heyröist frá fundarsalnum eftir
þetta, svo að ráöa mátti af því, að
þeir, sem eftir sátu, væru ekki sam-
mála. En dulið er það enn öUum
óviðriðnum hvað um var rætt.
---------------
KBlfl eðajaisSnouFiiifl.
Sa, sem vissí alt um alla hjer
inni, þekti allan mannheiminn —
datt mjer í hug í dómkirkjunni á
frjádagskvöldið, er jeg sat um-
Inktur af ótal karlkyns og kven-
kyns lífum á öllum aldri, frá
tignar-öldungnum til tildursdrósa,
og alt niður að blíðasta æskuvori.
Ólal ólík höfuð og herðalög, augna
gerð og yfirsvipur.— Flestir star-
andi fram fyrir sig, eins og milli
leiðslu og ljúfrar dáðar. Hvergi
pískur, skrafþing eða önnur slík
ómenning sjáanleg. Auðsjeð: allir
undantekningarlaust í lirifningu.
Líklega miklu fleiri bornir í óljósu
frásinni af ofhrifs-öldu heldur en
þeir viti hvar þteir fari á heyrnar-
fluginu, og fæstir víst færir til
yfirlits-dóms, hvort heldur um
sönggildið, og síst um tónasveig-
ana sjálfa. — Alt ber þetta mjög
þess merki, að ei sjeu vana-fuglar
á ferð í heyrnarinnar heimi. Enda
var og svo eigi. ísólfs son var
i
andi stundar og staðar, alkunnur
hjer, og víðar á voru landi, og ut-
an • þess. — Undarlega ætt- og
sveit-ræknar eru listir sem önnur
fyrirbrigði tilveru: Einar á Galta-
felli, Ásgrímur málari, — Jón og
ísólfur Pálsson, Sigfús, Haraldur
og Páll; alt ein „kólónía!“ Fátt
hefir verið um Pál sagt í dóms-
formi. Fæstir þess færir. Fólkið
hjer finnur, að hann er því æðri
til alls á söngsvæði, — eins og
Gunnar bar af öðrum í vígum.
Víst skal jeg játa, að mikinn
mun fann jeg á spili hanis sjálfs
og söngnum. — Fingrafimleikinn
langt umfram óvanalegur. Hins er
jeg ómegnugur: að greina til
grunns þá eldstrauma listrænis,
er leynast knnna (líkt og log-
bráð í fjalli) inst í anda hans,
eða hvort þar eitthvað kunni á
að skorta.
Hitt kemur hjer eigi svo að,
og er þó síst óvert um: útlit
mannsins og eðli. Hann hefir karl-
mannlega fegurð, en <ei kvenlega,
eins og margir söngsnillingar. Eðl
FyrirlÍQgjandi í hEildsölu:
Linur og laumar
Fiskmottur
Presenirsgar
Ullarballar
Ostar (margar teg.):
Gouda (2 teg.)
Steppe
Eidam (2 teg V
RÍSysuostur
Hessiao væntanlegf bráðtega.
Tek á móti pöntunum til afgreiðslu frá;
i
Geo. Howe & Bro. (Dundee) Suc-
cessors Ltd. Dundee.
Hessian (allar teg,)
Preseningar (allar stærðir)
Ullarballar
Bindigarn, o. fl.
Joaeph Gundry & Co. Ltd.,
Biidport.
Línur,
Taumar,
Trawl-tvinni,
Netagarn og fl.
L.
Simi 642.
ANDERSEN.
Hafnarstræti 16 (uppi).
ið hreint og djarft, og greindin
góð. Ekki ótrúlegt, að ekta „gen-
íus“ vaki í innveru hans, og brjót
ist til flugs fyr eu varir.
Jeg sagði, að söngur fíokks-
ins hefði allmjög horft til annarar
áttar heldur en spil söngstjóra
sjálfs. Það voru yfirgnæf við-
vaningsmörk á framburði, rómbiæ
og jafnvel samstilling raddanna.
Skorti freklega þann blædula inn-
fjálgis-eim, sem djúp og ættgeng
trú skapar samhliða gamalH siing-
menning. En af þeim rótum éru
tónaverk. 18. aldar snillinganna
runiiin. Því brá nú þarna fyrir
frumblæ of fláum og hvellum, sein
ætti að vera angurblítt og milt.
Er þetta enn viðloða frá kirkju-
söngnum hjerna, þar sem einknm
einn alkunnur raddmaður syngur
alt eins (mjög sjaldan miður veikt
en: ,,forte“), livort. heldur eru
innileg andaktar-ljóð, — eða utan
kirkju eldhúss-vísur. Má heitá nær
alger ógerningur að sníða úr s!íku
fagurgáðan raddflokk, nema þ:i á
næsta löngum tíma, — þótt gott
sje hjer talið. En þetta iiefir P-ill'
ráðist í á örfáiun vikum, og tekist
fl.estra vonum framar. En að vísu
kom þessi nýgræðis-blær ómjúkt
niður á sármildum lögum eins og
„Nú fjöll og bygðir blunda“, og
„Hversu mig leysast langar‘%
en ei laust aftur v-ið gal á al-
hæstu tónum styrklaganna. Sagt
er mjer, að flokkurinn sje úrval
þessarar söngelskú, en ei söngæfðu
borgar. Tel jeg meir en trúlegt,
að ei sje þessi her aflminni en al-
geng söngfylki útlend. En vel her
þess að gæta, að mörg 18. aldar
verkin heimta ósvikið úrval að
þrótti, hæð og raddprýði, sto til
fulie geti gagntekið söngvanda
heyrendur. Er þetta vanvit hinna
miklu lagsmiða, að miða ekki verk
sín við góðan almenning, heldur
siík afbrögð, er sjaldan fást sam-
stilt. — Víst lagði og húslagið
nokkuð til áskortsins: alt kantað,
með margbituðu kassalofti, — í
stað hvolfloftaðs hringhýsis. Og
varð alt hvað með öðru til að
draga úr dýrð laganna. (Átt hefi
jeg tal við einn söngfræðing síð-
an, og bárust orð á samsönginn.
Segir hann mig setið hafa á ógóð-
um stað* til áheyrnar. Vera má, að
ver hafi látið í eyru mín en
annara).
Mjög hefir söngstjóri sýnt frá-
bært þolgæði með æfing söngherja
sinna, svo þótt margt megi að
íólkinu finna, — eigi Páll yfir því
að segja árum saman, nær hann
■þar eflaust þeim lista-kostum, sem
náð verður. — Þarna syifu nú og
almenning að eyrum tóna-svanir,
sem ei hafa 'hjer fyr kvakað:
,Hallelja-kórinn‘ heimsfrægi með-
ai annars, — og „Dýrð guðs bú-
staða“ eftir Brahms, gerð í 18.
aldar stíl.
Hvers hugur var þarna í hærri
heimum. Minja-brot fegrast;
þannig síðasta landsýn. mín:
Snæfells-fjöll í sólarroða. Ná-
vistin skerpist og skýrist; svipur
náungans öndvert mjer er opin
bók, sem áður var lokúð. Feg-
urðin gyllist ; meyjan mjer til
hægrí handar er orðin að hálf-
gerðum engli. en sú til vinstri
að vítis-dís;. eins og hljómtöfr-
arnir bregði logandi ljóma yfir
eðlisniörkin — innan frá. En stór-
straumar tilverunnar s.jást nú
glögt á .söngvængjunum, eins og
hafsströnd og vötn úr hályftri
fhigvjel.
íslendingar eru merkileg þjóð.
Fýrir utan þúsundir bóka, ljóða,
siingva og sagna eigum við hetj-
vu’. karlménni og kjarnamenn
jafnt við flestar fjölmennar þjóð-
ir. Erum þetta öflugir og al-
framir, jafn sárfáir sem við erum.
Nú síðast þróttargarpa eins ogJó-
sefisson og ilandnáms-formenn
eins og Vilhjálm. Spekinga og
spádómsmenn. Auk þess mynd-
gerðar-meistara undra djúpförla
eíns og,Einar Jónsson og Kjarval
(að þeim eldri, svo sem Albert,
s.je slept). — Svo að lokum Har-
a’d og Pál ísólfsson.
SSngvinur.
-------o--------
Edison með Frökkum.
1 nýlegu viðtali við blaðameni
n intist Kdison á síðustu viðburði
3 Evrópu. Um Rnhr-málið sagði
hann: Jeg felst algerlega á stefnu
Frakka. Þeir gátu ekki látið stað-
ar numið' við úrslit mishepnaðra
ráðstefna, en urðu að láta til
skarar skríða. Frakkar hafa ráð-
ist, í fjármálafyrirtæki, og það er
ei.gin ástæða til þess að æðrast
yfir því.