Morgunblaðið - 16.03.1923, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Hugl: dagbók
Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa-
foldarprentsmiðja hæsta verði.
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastin, Húsgagnaverslun Reykja-
víkur, Laugaveg 3.
Rósastiklar fást hjá Ragnari Ás-
geirssyni, Gróðrarstöðinni. (Rauða
húsinu) Sími 780.
Vatnsleiðslan.
Á fundi vatnsn. 5. þ. m. liöfðu
verið opnuð tilboð þau,- er bor-
ist höfðu í pípur til vatnsveit-
unnar nýju. Höfðu tilboð komið
frá 3 firmum, Nathan og Olsen,
Hallgr. Benediktssyni og Co. og
Helga Magnússyni og Co. og
einum einstökum manni, H. Klit-
gaard-Nielsen verkfr.Reyndist til-
boð Nathan og Olsen lægst og
ákvað því vatnsn. að taka því.
Borgstj. gaf þær uplýsingar, að
fy'i'ir stuttu hefði firrnað Nathan
og Olsen tilkynt, að það gæti
ekki staðið við þetta tilboð, en
það mundi senda tilboð innan
skamm's. Væru því engir sam-
ingar gerðir um neitt tilboð enn.
Umr. urðu miklar og allhvassar
um það, hvað það yrði dýrara
að leggja vatnsveituna í sumar
í stað þess ef hún hefði verið
lögð í vetur, vegna þess að rör
og pípur hefðu hækkað svo síðan
Voru það jafnaðarm. í bæjarstj.
er hjeldu því fram, að bærinu
mundi skaðast mikiö og kendu
það atvinnurekendum bæjarins.
Lýsti borgstj. Jþað rógburð. —
Hvesti þá enn meir í munni sumra
bæjarfulltrúanna og fór svo, að
H. V. fór „yfir strykið" og sagði
„að hann hefði ekki aðeins sagt,
Sá, sem yrði var við brúna hrvssu, hoidur vissu það allir, að borstj.
ójárnaða, afrakaða, er beðinn að ( væri vísvitandi lygari“ Krafð
gera aðvart í ísbirninum. Sími 295. ist þá borgstj. þess, að þessi
Ágæt húseign í miðbænum til sölu
fyrir gott verð. Lysthafendur sendi
nöfn sín til Morgunblaðsins fyrir
20 þessa mánaðar, merkt „27“, fá
þeir þá nánari upplýsingar.
Kanpi gamlan eyr, kopar, látún,
og blý. — V. Poulsen, Klaparstíg 29.
Hús og byggingarlóðir til sölu. —
J>ar á meðal tvö steinhús í Mið-
bænum, með verslunarlóðum og öll-
um nútímans þægindum. — Upp-
lýsingar gefur Stefán J. Loðmfjörð,
Grettisgötu 2, slmi 781.
Vönduðustu og ódýrustu trjehús-
gögn úr furu, satín, eik og mahogni,
í svefnherbergi, borðstofur, skrifstof-
ur, hjá Jóhannesi Jóhannessyni —
pingholtsstræti 33.
" ----------------------1 ummæli bæjarfulltrúans væru
Saltkjöt 65 aura, rúllupylsur 1.10, bókuð orðrjett í gjörðabók bæj-
hangikjöt og kæfu, selur Hannes j a; stjórnar. Varð þá H. V. rauður
Jónsson, Laugaveg 28. j mjög. Stuttu síðar gekk H. V.
" - ~ I til ritara bæjarstjórnar og bað
Tveir karlmanns grímubúningar j bókað . j tilefni af w að borg.
tii. sölu, mjög ódýrir, hjá Kr. Jóns-
syni klæðskera, Laugaveg 13.
Hitaflöskur ider 2.75 og 3.00.
— Blikkbrúsar. allar stærðir. —•
jKaffibrúsar. — jKaffikvarnir. —
Dósahnífar. — Brauðhnífar. — Búr-
hnífar. — Gormvogir. — Kaffi-
brennarar. — Steikarpotta. — verið „vísvitandi rógur“.
Steikarhnífa. — Gafflar, stórir. —
Hnífapör. — Skeiðar. — Teskeiðar.'
— Ofanálagsgafflar. — Barna
stj. sagði, að jeg færi með ósvífni
og vísvitaudi rangfærslu, lýsti
jeg hann vísvitandi lygara“.
Og enn stnttu síðar fór Ó.
Fr. sömu leið og fjekk bókað:
„Jeg óska bókað, að borgarstj.
hafi sagt, að orð, sem jeg við-
hafði á fundi hjer í dag, hafi
hnífapör.
JÁRNV ÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Rafmagnsveitan.
Á fundi rafmagnsstjórnar 10.
j þ. m. hafði verið lagður fyrir
! rafmagnsstjórnina kaupsamningur
j borgstj. um y8 hluta úr jörðinni
I Elliðavatn, sem áður hefir verið
j frá sagt hjer í blaðinu, ásamt
af sækti í sama horfið. Og mundi hugleiðingum rafmagnsstjóra um
vera ómögulegt að útrýma lúsinni rafmagn handa Reykjavík til
nema með því að svæla bana, frambúðar. Kemst rafmagnsstj. að
burtu með reyk. En til þess þyrfti þeirri niðurstöðu, að rafmagns-
fólkið að flytja burtu úr íbúð- veitan þurfi helst sem fyrst að
uuum, en það væri enginn hægð-
arleikur að vetri til. Mundi hvergi
fást húsnæði fyrir það, nema fyr-
ii afargjald. Og væri því ekki
annar kostur en að bíða til sum-
arsins, að fólkið gæti hafst við
i tjöldum, meðan á hreinsun hí-
býlanna stæði. Ó. Fr. hjelt langa I
ræðu um lifnaðarhætti lúsanna
og kvaðst „hafa af þeim persónu-
leg kynni“. Borgarstj. var á móti
till. eins og bún væri orðuð. Því
það mundi vera fragangssök að
framkvæma þetta nú, því það
niundi ekki veita alt að mánuði
til að svæla lúsina til dauðs,
og gera síðan við íbuðirnar á
eftir. En hvergi mundi fást hús-
rúm fyrir fólkið svo langan tíma.
Hjeldu bæjarfulltrúamir hverja
lúsaræðuna annari lengri. Borstj.
bar fram brtt. við till. H. V.,
að 1 staðrnn fyrir að borgstj. væri
falið að lata framkvæma þennan
þrifnað 1 Pólunum, væri þriggja
nanna' nefnd falið það. Var hún
feld. Till. H. V. var samþ.
fi fullan umráðarjett yfir jörð-
unum Elliðavatni og Vatnsenda.
Lagði rafmagnsstjórnin því til að
bæjarstjórnin heimilaði rafmagns-
sljórninni að kaupa þennan um
ra-dda hluta úr Elliðavatni fyrir
rafmagnsveituna. Ó. F. var á móti
þVí, að rafmagnsveitan keypti
nokkrar jarðir. En rökstuddi það
ekki nánar. Þá fór hann og all-
mör^um orðum um truflanir þær,
sem orðið hefðu á ljósum bæj-
arins, og kvað hann eitthvert ó-
lag vera á rekstri stöðvarinnar,
og taldi hann það stafa af því,
að rafmagnsstjóri hefði ekki vit
á verki sínu. Mótmælti Þ. Sv.
því. Og kvað éðlilegt, að hjer
yrði eithvað að, eins og alstaðar
annarstaðar þar sem menn væru
að þreifa sig áfram með rekstur
ungrar stofnunar. Menn væru al-
staðar í vandræðum með þetta
sama og hjer gerði óskunda,
krapið. Kvað hann fullvíst, að
núverandi rafmagnsstjóri væri
vakinn og sofinn við það að
fmna ráð til að firra stöðina
öllu því, er gæti tafið rekstur
hennar. Meðmæltur var hann því,
ao rafmagnsveitan keypti y8 úr
Elliðavanti. Þ. Bj. þótti jarðar-
verðið of hátt, vildi heldur láta
fara fram eignarnám þegar þess
þyrfti. Yar till. rafmagnsstjórnar
samþ., að kaupa jarðarpartinn.
Frh.
-o-
Dagbók.
I. O. O. F. 104316l/2. St. n. e.
Fundur í „Reykjavíkur-stúkunni“
í kvöld kl. 81/2, stundvíslega.
Af vangá höfðu nokkur eintök
af M'bl. síðastl. miðvikudag verið
prentuð og borin til kaupenda, án
þess að leiðrjett væri próförk af
V. og VI. kafla af ritgerðinni
„Sigumánd“, eftir dr. Helga Pjet-
urss. peir sem hafa fengið þessi
blöð, geta fengið þeim skift á afgr.
Mbl., svo að þeir fái ritgerðina rjetta.
Nýtt blað er byrjað að koma út
á Siglufirði. Heitir það „Framtíðin“.
Ritstjóri þess er Hinrik Thorarensen
læknir. Segir í símfregn að norðan,
að það muni vera verkamanna og
„Tíma* ‘ -klíkublað í sameiningu. pað
er sagt minna en „Alþýðublaðið“.
Meiðyrðamál eru nú mörg á döf-
inni á Akureyri. Hefir J. J., fyr-
verandi ritstjóri „fslendings“, stefnt
Erlingi Friðjónssyni fyrir meiðyrði
og sömuleiðis blaðinu „Verkamann-
inum“. Og enn hefir núverandi rit-
stjóri „íslendings' ‘, Gunnlaugur Fr.
Jónsson, stefnt Erlingi fyrir sömu
sakir. —
Afbragðstíð hefir verið um gjör-
valt Norðurland undanfarinn mánuð.
ar sagt í símtali við Akureyri í
gær, • að heita mætti sumartíð þar
nyrðra.
„Víkingur“. Athugasemd sú, er
„MorguUblaðið“ flutti í gær frá
„Knáttspyrnufjelaginu Víkingur“, út
af dansleik „Víkingsklúbbsins“, er
e:gi fram kornin af hálfu stjórnar
knattspyrnufjelagsins, heldur einungis
fiá einum fjelagsmanni, sem ekki
hefir neitt vald til þess að gefa
út neinar yfirlýsingar í nafni fje-
lagsins. —
Form. ,Jvn.sp.fjel. Víkingur' ‘.
Hjónaband. Á sunnudaginn voru
gefin saman í hjónáband á ísafirði,
ungfrú Sólveig Árnadóttir (Gisla-
sonar) og Karl Petersen verslunar-
maður í Brauns-verslun hjer.
Eiðsgrandi. Fasteignanefnd bæj-
arstjórnar liefir vakið máls á því,
. að Eiðsgrandinn hafi eyðst mikið
í briminu rriikla 13.—14. janúaú
síðastliðinn. Og hefir hún því lagt
til við bæjarstjórnina að bönnuð
yrði fvrst um sinn sandtaka á grand-
anum. —
Frumvarp til laga um breytingu
á lögum um mælingu og skrásetn-
ingu lóða og land í lögsagnarum-
dæmi Reykjavíkur, hefir bæjarlaga
nefndin samþykt og falið borgar-
stjóra að koma á framfæri við
Alþingi.
Dáin er nýlega hjer á Landakots-
spítalanum eftir langa legu ungfrú
Kristín Baldursdóttir.
Háskólinn. Dr, Kortsen hefir í dag
æfingar í dönskum bókmentum. —
Olium heimill aðgangur.
,--------o--------*
m.s. SkoftfEllingur
íekur aö sjer flutninga á nærliggjanði
hafnir. Upplýsingar hjá
Nic. Bjarnason.
Sel fyrsta flokks fiskbursta
Oiun ódýrar en adrir.
— Reynið og sannfœrist. —
lí. Poulsen, Klapparstig 29.
y lesti liliniltriiillorilej
ónotuð, sem liggur hjer í Reykjavík er til sölu.
Upplýaingar gefur bankaútbússtjóri
Magnús Thorsteinsson,
frá ísafirði. Sími 1060.
Sigurjón Jónsson
Bðka- o g rifftf angaverslun
Laugaveg 19. Sími 504.
Þar eru best bókakaup. — ódýrust allskonar ritföng.
Heildsala. Sm&sala.
Byggingavörur s
Hurðarskrár. — Húnar. — Lamir.
— Lokur. — Kassaskrár. — Komm-
óðuskrár. — Skápaskrá. — Kjallara-
skrár. — Skemmuskrár. Kamesskrár.
WC.-skrár. Smekklásar. Blaðalamir.
— Kantlamir, mess. og járn. —
Rommóðuskilti. Skrifborðsskilti. —
Hurðarhandgrip. — Koffortahespur.
— Koffortahöldur. — Láshespur. —
Kengilásar. — Pinnhengsli. — Bygg-
ingarvörur og allskonar smá járn-
vörur, kaupa allir, þar sem úr-
valið er mest.
JÁRNVÖRUDEILD.
Jes Zimsen.
Þýskt yulllán.
Seint í febrúar komst þýska
stjórnin að samningum við ýmsa
innlenda fjármálamenn um að
þeir legðu fram 50 miljónir doll-
ara í gnlli- og legðu fje þetta
fram sem 'tryggingu, sem stjórn-
in hefði umráð yfir og notaði
til þess að fyrirbyggja frekari
gengismun marksins.
Þegar þossi gulltrygging var
fengin, notaði ítjórnin hana sem
veð fyrir víxlum er hún gaf út,
að upphæð' 200 miljón gullmörk.
Hefir stjórnin síðan selt þessa
víxla eða nokkuð af þeim til
útlanda og hafa afleiðingarnar
orðið þær, að marksgengið hefir
þokast upp á við aftur, og er
nú orðið meira en helmingi hærra,
en þegar lægst var.
Bankarán í Sofía.
Úm miðjan febrúar rjeðust þrír
grímuklæddir menn inn í eitt af úti-
búum þjóðbankans í Búlgaríu, bundu
gjaldkérann og tvo menn aðra, sem
í bankanum voru, og tóku síðan að
ræna f jehirsluna. En svo tókst til, að
alt fjemæti, sem í henni var, hafði
verið sent aðalbankanum fyrir nokkr-
um minutum og var því ekkert í
hirslunni nema eitthvað af frímerkj-
um og það hirtu ræningjarnir.
Umboðsmaður:
Ingimar Brynjólfsson.
Kaupif ' „Royal' ‘ hjólhesta hj&
Sigurþór Jónssyni úrsmið.
fV. - ■ 'j.'Smfr'' :K •*
Munið
að Mjólkurfjelag Reykjavíkur
sendir yður daglega heim mjólk
rjóma og skyr, yður að kostn-
aðarlauau.
Panftid i sima 517 eða 1387.