Morgunblaðið - 25.03.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1923, Blaðsíða 3
M o ttG '>'¦ N iS L .\ Tafaefni i stóru úrvali fyrirliggjandi, enn meira kemur með »Botniu«. Föt afgriedd með stuttum fyrirvara hjá Andersen & Lauth. A_isturstr_eti 6. f______*je__; Fje&dsied augnlæknir. Afgreiðslu á bensíni frá geyminum á Lækjartorgi annast Eyjólfur Eyjólfsson frá Hafnarfirði (Bifreiðastöð Hafnarfjarðar). IHverjir borga auglýsingarnar? I Efu nao aug Nei! þvi að auglýsingarþeirra anka suluna, og aukin sala eykur œtið tekj- urnar. n. efu m haupenduFiilF? Nei! þvi að kaupendurnir sjá það á auglýsingunum, hvar þeir fá best og ódýrust kaup. III Daö bfu huDFuglp HBlFPa, heldur kaupmeun þeir, sem ekki auglýsa, — því að sala þeirra minkar til hagn-' aðar þeim sem auglýsir. Hjer er dimt þó hækki sólin, helský yfir landiS fer; fýkur í hin fornu skjólin, fast og nærri höggvið er. ; Andrjes er hjer ekki lengur, er nú fallinn góöur drengur. Tryggur vinum, trúr í starfi, traust og von hins sjúka manns. I stríði varstu drengurinn djarfi, með drengskap gættir sannleikans. Aðalsmaður innra varstu, aðalsmannsins svipinn barstu. Þegar jeg frjetti' a_ þú varst dáinn, — þenna harða skapadóm, — hnípinn sat jeg, liorfði í bláinn, heyrði unaðsblíðan róm: Hjer er ei neitt að hryggjast yfír, heyrSu vinur, Andrjes lifir. 6. Björnsson. Sími 720. Fyrirliggjandi Ví H nif ap&r. Hlalfl BiDpnsson & Co. Lækjargata 6b. I J Fœst i heildsölu hjá Bjarni Olafsson & Co. Akraneai og A. J. Bertelsen. Aueturstræti 17, Reykjavík Sími 834. opinberar byggingar sem mun á vikið. síðar Þrátt fyrir þennan ófullkomna stíl, vill nú svo merkilega til að byggingarfyrirkomulag Reykjavík ur er því sem næst sú fyrirmynd, sem bæði stjórnmála- og hugsjóna- rnenn menningarþjóðanna óska sjer af heilu hjarta í staðinn fyrir háhýsta miljónabæinn, með hinum djúpu götum. Það eru vísindin um mannlegt eðli, reynsla sög- unnar um stórborgalífið, um hnign- nn mannverðmætisins í almenn- um skilningi, sem mörgum er að verða Ij'óst nú. Þessvegna byggj- ast nú „Villa"-hverfi útfrá öllum stórborgum og nýjir bæir mynd- 6S-, þar sem hvert hús hefir sína ákveðnu lágu hæð og blett í kring eftir þörf. Nýtískubæir þessir eru því sveitabúskapur að nokkru leyti og heimili manna, sem reka eða sækja atvinnu út um land eða í djúpum götum gömlu stórbæj- anna. — Flestum mún nú verða ljóst, sem lesa þetta, aS ísl. fátækt og írumbýlingsþörf mætist hjer með ^ísindalegri rannsókn, sem er að skapa af sjer alþjóðahugsjón. Og er nú vel, að ekki erum við íslendingar langt komnir með fornborgarlagið, og má þó fátækt um kenna. Þess vegna skal nú hreinsa Laugavegurinn er svo form- full og laðandi gata, að hrein- asta yndi er að ganga hana, ef hiín bara væri hreinlegri en hún er og ef hún væri sljettuð og ., .,....... koma \«>....... __' snirtilega um hana hugsað frá kveðið skipulag' eftir þeim rök- Smiðjustíg alla leið inn að Rauð- um, er liggja fyrir og sýua það árlæk> má se--a að §atan lokki cilum heimi að við íslendingar œann °S seyði- Þessi ör "fíni" leggjum skerf til skilnings á öfl- halli> sem laðar auSað og tilfinn- um þeim sem alþjóðir hugsa nú "'gu™ inneftir — inneftir — eða mest um að fegra lífið sem er. »ioureftir á víxl. Þessvegna skulu nú íslendingar' ~ Skemtilegast er að ganga vera á verði fyrir sjálfum sjer úti a miðri götunni á kvöldin, og nema land að nýju í eigin eftir vaSna °g hesta umferðina. lcndi. Við skulum því athuga verk Þ.ier mun líða veh >e£ar >n ert okkar öll, og rök" >au er fyrir l,úmn að gan£a hana á enda fram iiggja, sem sannað gætu okkur' °g aftnr- Vara >ú hig. Lan<ii, að tilverurjettinu hjá þessari marg- hún lokki biS ekki tn Þess að sýnu þjóð og er þá líkast að ,hvggja inneftir, lengra — lengra, — eæfa fylgi. } l™? óendanlega, Líklegast eru þaö Laugakonur, sem upprunalega lögðu þennan veg, með sleða og kerru hafa þær , eim ijúfast undir fótinn. - Hjer er tækifæri fyrir íslenska listamenn að reisa Laugakouum þessum minnisvarða og finna hæfi- iegan stað milli Smiðjustígs og Erl. símiregnir frá frjettaritara Morgunblaðsins. voitrrmcom Ein at lengstu og iioiioruustu c .* , , ,.* „ . . ; u° .-.' & J. . íanð þar um, sem landið gaf þei ómabora' er Via Nation- ,.,„ -.- ' <.,.- _ götum í Rómaborg ale, hún er jafnt aflíðandi brött niður að Victoria Emanuelle, en rieð stöku kröppum bugðum. F'rá Piassa Venesia, hjer um bil í rjetten kross við Via Nationale T ,. _, , . Laugavegs og mn gotunnar: þvi liggur Corso/ — fegursta skemti- , „ ,,* ,. * . * ~ . þegar iram liða s.undir, verður gata og versiunarstöð borgarmn- T . „ ,, ., , t, T . Laugavegurmn em ai uppahalds- ar. Corso er djup ems og gja ... _-_'-*T_ V_t'» n _ . „„ , „„ , gotum hofuðstaðarbua og allra með forkunnar fogrum hollum, ¦ . . l , . , , x , sem hmgað koma. en svo bein er hun, að sja ma • frá einum enda til annars, og er hún __ _ , , , ' . , , _ , .1 Hvað vantar nu til þess að þo long: en hun er þar að auki „ , . ., . -•'•"__._., .._. ,, . , .* jjteykjavik standi jafnfætis oðrum larjett, og breiö. _____ o _.» _» • __ X, ,,,.,., „ ' storborgum? Storhysm meðfram Corso er _m hadegisbil og aft-: u. • • _ ,, ,. ' gotunmn munu margir segja, fagr- ureldmgu þogul og hlustandi. en . , s ._ I ,. , . , , | an byggmgarstil til þess að oðl- allar aðrar stundir dagsms er hun! . , . t.t ; _ * „ ,_ i ast mennmgarbragmn. Nei, þao havær og svellandi af framtið og' Khöfn 23. mars. Uppreisnarráðagerðir í Þýskalandi. Prá Berlín er símað, að víð- tækar uppreisnarráðagerðir. hafi komið í ljós, bæði frá hálfu sam- eignarmanna og íhaldsmanna. ¦—] Prússneska stjórnin boðar ein- Jregið stríð gegn óllum, sem þar sjeu við riðnir. Þjóðernisflokkur- inn þýski er forboðinn. Pjelög þjóðernissinna og fjelög sameign- armanna eru rofin. jp! Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. „Jettu Leo" segir Matthias. Pasteur. niðjatali menningarlandsins, (ekki meira um það). En gangirðu inn Laugaveg þarftu ekki að fara til Róm tií þess að sjá fallega götu (innan- fcæjar), þú þarft ékki heldur að fara til Kristjaníu til þess að skoða Carl -Tohan, sem Norðmenn eru _vo stoltir af. Oarl Johan er breið gata, og nijög löng, en nokkuð hörð undir fótinn, það gera ýms hlutföll í landiuu, sem gatan ligg- ur yfir, en húsin sem standa með fram eru stór og falleg suin þeirra. Laugavegur er mýksta gata sem til er í nokkurri borg, beinni en Via Nationale en álíka löng frá Rarónsstíg að Bankastræti; eins og Carl Johan, en nokkuð lengri, en mjórri og húsin flest miklu fátæklegri. er ekki það sem skapar menn- ingarbrag. Það er samræmið. Það er vitandi nægjusemin bygð á iit- reikningi eftir ákveðnum lögum og hepni einstöku sinnum. — Það er smekkur, sem skapar menningarbrag, hreinlæti — virð- ing fyrir sjálfum sjer, og ást á einhverju, sem stendur fyrir ut- an einstaklinginn. Þetta sem allir eiga í i sameiningu: sjerkennið, jþjóðarrjettinn, og vísindin. Það er trúin á fegrað verðmæti raunveruleikans innan vissra tak- marka. (eins og hann Hermann Jönasson frá Þingeyrum mundi svara, ef einhver spyrði hann að, hvers vegna hann vildi koma á þegnskylduvinnunni hjerna um árið). Jóhannes Sveinsson Kjarval. Saga Pasteurs er mjög merki- legur þáttur í hinni merkilegu sögu vísindanna. Það er fyrst, að þó að starf hans thafi verið svo áhrifamikið, að miljónir eru enn á lífi, - sem án hans hefðu ekki verið, og miljónir lifa betra lífi fyrir hans starf, þá virtist það, sem hann tók fyr- ir að rannsaka í fyrstu, yera algerlega án alls sambands við það, sem að mannlegu lífi gæti að gagni orðið. Það virtist ein- göngu hafa fróðleiksþýðingu, en til framkvæmda alls enga. Það er annað sem er eftirtektarvert, að þó að hann hafi haft Jiin mestu áhrif á líffræði og læknis- fræði, þá var hann ekki læknir að mentun, ekki einu sinni líf- fræðingur, heldur efnafræðingur og krystallafræðingur, en leidd- ist frá þeim rannsóknum yfir í líffræði og læknisfræði. Pijölda margar ritgerðir hefi 'jeg sjeð um Pasteur, ritaðar flestar í 100 ára minningu hans, og hefír mjer þótt þar m.rkilegt margt, en merkilegast 'þó það, sem höf- undarnir minnast ekki á. TJm það befir þó víða verið getið, sem áður var talið, en síður um mót- spyrnu þá, sem Pasteur varð að mæta. Varðv Pasteur reiður mjög, þegar menn vildu halda því fram, að hann hefði engar uppgötvanir gert, .eða efasamar, og tafði sig talsvert á að skrifa deilugreinar Ivomust mótstöðumenn hans svo laugt í heimskunni sumir, Agœtt vid kvefi og hósta. Fyrirliggjandi hjá _)_<______« &Ot_____MCI_tf Prima Höi, Halm, Hassel- tönðebaanð, Tönðer & Salt selges, til billigste ðagspris. O. Storheim, Bergen, Norge. Telegr.aðr.; -Storheim þó að suillingurinn reiddist slíku, en mikill ábyrgðarhluti þeirra manna, sem með fávisku sinni og öfuudsýki leitast við að eitra líf einmitt þeirra, sem mest ríður á að verða samtaka, og tefja starf þeirra, eða koma jafnvel alveg í veg fyrir það, eins og stund- um hefir átt sjer stað. II. Hvergi hefi jeg sjeð á það minst að neinu ráði, í minningargreín- um þessum, hversu lítil þau laun voru, sem Pasteur hlaut til móts við það sem hann í raun rjettri hafði til unnið. Svo margra þúsunda milj'óna virði var verk bans orðið, þegar um hans daga, að hefði honum launað verið nokk- urnveginn að verðleikum, þá hefði hann verið maður tekjumeiri' heldur en Pierpont Morgan, Rockefeller, Henry Pord . og- þeir Rotsehildarnir samanlagt. Og kölluðu hann hjegómlegan skrum- ennþá fróðlegra verður að at- ara, charlatan, og er engin furöa huga þetta, þegar að því er gætt,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.