Morgunblaðið - 25.03.1923, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.03.1923, Qupperneq 3
M t > ti G Fafaefni í stóru úrvali fyrirliggjandi, enn meira kemur með »Botniu«. Föt afgriedd með stuttum fyrirvara hjá A n d e r s e n & Lauth. Austurstraeti 6. FjeEdsied augnlæknir. Afgreiðslu á bensíni frá geyminum á Lækjartorgi annast Eyjólfur Eyjólfsson frá Hafnarfirði (Bifreiðastöð Bafnarfjarðar). | Hverjir borga auglýsingarnar? |, m nað auoiýsendurnip ? NeiE þvi að auglýsingarþeirra auka söluna, og aukin sala eykur ætið tekj- urnar. n. Eru nao Haupendupnlr ? þvi að kaupendurnir sjá það á auglýsingunum, hvar þeir fá best og ódýrust kaup. III M efií huopuolp peippa, heldur kaupmenn þeir, sem ekki auglýsa, — þvi að sala þeirra minkar til hagn- aðar þeim Bem auglýsir. Hjer er dimt þó liækki sólin, lielský yfir landið fer; fýkur í liin fornu skjólin, fast og nærri höggvið er. Andrjes er lijer ekld lengur, er nú fallinn góður drengur. Tryggur vinum, trúr í starfi, traust og von hins sjúka manns. I stríði varstu drengurinn djarfi, með drengskap gættir sannleikans. Aðalsmaður innra varstu, aðalsmannsins svipinn barstu. Þega.r jeg frjetti’ að þú varst dáinn, — þenna harða skapadóm, — hnípinn sat jeg, horfði í bláinn, heyrði unaðsblíðan róm: Hjer er ei neitt að hryggjast yfir, heyröu vinur, Andrjes lifir. G. Björnsson. Sími 720, Fyrirliggjandi: Hnífapör. Hialfl ijnrnssn s co. Lækjargata 6b. Fœst í heildsölu hjá Bjarni Olafsson & Co. Akranesi og A. J. Bertelsen. Austurstræti 17, Keykjavík Sími 834. opinberar byggingar sem síðar mun á vikið. Þrátt fyrir þennan ófullkomna stíl, vill nú svo merkilega til að byggingarfyrirkomulag Beykjavík ur er því sem næst sú fyrirmynd, sem bæði stjórnmála- og hugsjóna- menn menningarþjóðanna óska sjer af heilu hjarta í staðinn fyrir háhýsta miljónabæinn, með hinum djúpu götum. Það eru vísindin um mannlegt eðli, reynsla sög’- unnar um stórborgalífið, um hnign- nn mannverðmætisins í almenn- um skilningi, sem mörgum er að verða Ijóst nú. Þessvegna byggj- ast nú „Villa“-hverfi útfrá öllum stórborgum og nýjir bæir mynd- ast, þar sem hvert hús hefir sína ákveðnu lágu hæð og blett í kring eftir þörf. Nýtískubæir þessir eru því sveitabúskapur að nokkru leyti og heimili manna, sem reka eða sækja atvinnu út um land eða í djiipum götum gömlu stórbæj- anna. — Flestum mún nú verða ljóst, sem lesa þetta, að ísl. fátækt og fr.umbýlingsþörf mætist hjer með vísindalegri rannsókn, sem er að fekapa af sjer alþjóðabugsjón. Og er nú vel, að ekki erum við íslendingar langt komnir með fornborgarlagið, og má þó fátækt um kenna. Þess vegna skal nú hreinsa Laugavegurinn er svo form- full og laðandi gata, að hrein- ; asta yndi er að ganga hana, ef i Lún bara væri hreinlegri en hún ^■“ I er og ef hún væri sljettuð og bæinn og koma honum í á- snirtilega uin hana hugsað frá kveðið skiputag eftir þeim rök- Jsmiðjustíg alla leið inn að Ivauð- um, er liggja fyrir og sýua það érlæk, má segja að gatan lokki c'ílum heirni að við íslendingar œaiin °§ seyði. Þessi ör fíni” leggjum skerf til skilnings á öfl- lialll> sem laðar augað og tilfinn- um þeim sem alþjóðir hugsa nú 111 "nna hnieftir inneftir eða mest nm að fegra tífið sem er. -'tÖureftir á víxl. Þessvegna skulu nú íslendingar Skemtilegast er að ganga vera á verði fyrir sjálfum sjer 11 ti á miðri götunni á kvöldin, og nema land að nýju í eigin el?tir vagna og hesta umferðina. landi. Við skulum því athuga verk Þ.íei- mun líða vel> >eSar >u ert okkar öll, og rök' þau er fvrir húinn að ganga hana á enda fram iiggja, sem sannað gætu okkur aftur. \ ara þíi þig, Landi, að tilverurjettinn hjá þessari marg- jlun tolcki þig ekki til þess að &ýnú þjóð og er þá tíka’st að ,1 ’> "V.H1 inueftir, lengra lengra, gæi'a fylgi. 'í þáð óendanlega. J Líklegast eru það Laugakonur, r sem upprunalega lögðu þennan „ 'veg, með sleða og kerru hafa þær Lm at lengstu og tiolrornustu r •* , , . , . X * ° J . farið þar um. sem landið gaf þenn götum í Rómáhorg er Via Nation- c,.- . , . „ ■ . , rjufast undir fotinn. — — ale, hun er naínt afhðandi brott TT. , , . , . , . , VT. _ ■ Hjer er tækifæn fvnr íslenska mður að Victoria Lmanuelle, en Erl. símírognir frá frjettaritara Morgunblaðsins. L Khöfn 23. mars. Uppreisnarráðagerðir í Þýskalandi. Frá Berlín er símað, að víð- tækar uppreisnarráðagerðir. hafi komið í ljós, bæði frá hálfu sam- 99 eignarmanna og íhaldsmanna. — Prússneska stjórnin boðar ein- Jregið stríð gegn öllum, sem þar sjeu við riðnir. Þjóðernisflokkur- inn þýski er forboðinn. Fjelög þjóðernissinna og fjelög sameign- armanna eru rofin. Umboð&maður: Ingimar Brynjólfason. Jettu Leocl segir Matthias. PA5TTLLER FOR HOSTE 06 HÆSHEO BAL0VENS KEM. PABRIK Pasteur. rieð stöku kröppum bugðum. Frá Piassa Venesia, lijer um bil í rjettan kross við Via Nationale liggur Oorso, — fegursta skemti- gata og verslunarstöð horgarinn- ar. Oorso er djúp eins og gjá með forkunnar fögrum höllum, en svo bein er hún, að sjá má frá einum enda til annars, og er liún þó liing; en hún er þar að auki , lárjett, og hreið. Corso er um hádegisbil og aft- ureldingu þögul og hlustandi, en altar aðrar stundir dagsins er hún iistamenn að reisa Laugakonum þessum minnisvarða og finna hæfi- tegan stað milli Smiðjustígs og Laugavegs og inn götunnar; því þegar fram líða stundir, verður Iiaugavegurinn ein af uppáhalds- , götum höfuðstaðarbúa og allra sem hingað koma. i Hvað vantar nú til þess að . rteykjavík standi jafnfætis öðrum 1 stórborgum ? Stórhýsin meðfram ' götunum munu margir segja, fagr- I an byggingarstíl til þess að öðl- , , i ast mennmgarbragmn. Nei, það havær og svellandi af framtið og! , , . , * . , , . ,, . er eKKi það sein skapar menn- mðjatali mennmgarlandsms, (ekki meira um það). En gangirðu inn Laugaveg parftu ekki að fara til Róm til þess að sjá fallega götu (innan- tæjar), þú þarft ekki heldur að fara til Kristjaníu til þess að skoða Carl Johan, sem Norðmenn ern svo stoltir af. Carl Johan er breið gata, og mjög löng. en nokkuð hörð undir fótinn, það gera ýms hlutföll í landinu, sem gatan ligg- ur yfir, en húsin sem standa með fram eru st.ór og falleg suin þeirra. Laugavegur er mýksta gata sem til er í nokkurri borg, beinni en Via Nationale en álíka löng frá Barónsstíg að Bankastræti; eins og Carl Johan, en nokkuð lengri, en mjórri og húsin flest miklu fátæklegri. ingarbrag. Það er samræmið. Það er vitandi nægjusemin bvgð á út- reikningi eftir ákveðnum lögum og hepni einstöku sinnum. — Það er smekkur, sem skapar menningarhrag, hreinlæti — virð- ing fyrir sjálfum sjer, og ást á einhverju, sem stendur fyrir ut- an einstaklinginn. Þetta sem allir eiga í Isameiningu: sjerkennið, þjóðarrjettinn, og vísindin. Það er trúin á fegrað verðmæti raunveruleikans innan vissra tak- marka (eins og hann Hermann Jónasson frá Þingeyrum mundi svara, ef einhver spvrði hann að. hvers vegna hann vildi koma á þegnskylduvinnunni hjerna um árið). Jóhannes Sveinsson Kjarval. I. Saga Pasteurs er mjög merki- legur þáttur í hinni merkilegu sögu vísindanna. Það er fyrst, að þó að starf hans ihafi verið svo áhrifamikið, að miljónir eru enn á lífi, sem án hans hefðu ekki verið, og miljónir lifa betra lífi fyrir hans starf, þá virtist það, sem liann tók fyr- ir að rannsaka 1 fyretu, yera algerlega án alls sambands við það, sem að mannlegu lífi gæti að gagni orðið. Það virtist ein- göngu hafa fróðleiksþýðingu, en til framkvæmda alls enga. Það er annað sem er eftirtektarvert, að þó að hann hafi haft ,hin mestn áhrif á líffræði og læknis- træði, þá var hann ekki læknir að mentun, ekki einu sinni líf- fræðingur, heldur efnafræðingur og krystallafræðingur, en leidd- ist, frá þeim rannsóknum yfir í líffræði og læknisfræði. Fjölda margar ritgerðir hefi jeg sjeð um Pasteur, ritaðar flestar í 100 ára minningu hans, og hefir mjer þótt þar merkilegt margt, en merlcilegast þó það, sem höf- undarnir minnast ekki á. Um það hefir þó víða verið getið, sem áður var talið, en síður um mót- spyrnu þá, sem Pasteur varð að mæta. Yarð. Pasteur reiður mjög, þegar menn vildu halda því fram, að hann hefði engar uppgötvanir gert, eða efasamar, og tafði sig talsvert á að sltrifa deilugreinar. Komust mótstöðumenn hans svo langt í heimskunni sumir, að þeir kölluðu hann hjegómlegan skrum- Agætt við kvefi og hósta. F y r i r 1 i g g j a n d i hjá )) INlHflrM 8 OlSEW (dlM Prima Höi, Halm, Hassel- tönöebaanö, Tönöer & Salt selges, til billigste öagspris. O. Storheim, Bergen, Norge. Telegr.aðr.; »Storheim þó að snillingurinn reiddist slíku, en mikill ábyrgðarhluti þeirra manna, sem með fávisku sinni og öfundsýki leitast við að eitra líf einmitt þeirra, sem mest ríður á að \erða samtaka, og tefja starf þeirra, eða koma jafnvel alveg í veg fyrir það, eins og stund- nm hefir átt sjer stað. II. Hvergi hefi jeg sjeð á það mimt að neinu ráði, í minningargreín- um þessum, hversu lítil þau laun voru. sem Pasteur hlaut til móts við það sem hann í raun rjettri hafði til unnið. Svo margra þúsunda miljóna virði var verk bans orðið, þegar nm hans daga, að hefði honum launað verið nokk- urnveginn að verðleikum, þá hefði liann verið maður tekjumeiri' heldur en Pierpont Morgan, Rockefeller, Henry Ford . og Rotscíhildarnir samanlagt. Og ennþá fróðlegra verður að at- ara, charlatan, og er engin furöa huga þetta, þegar að því er gætt,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.