Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 2
A.lþýðub!aði« Miðvikudagur 21. maí 1958 íauðsp!e|i að vella melra fll þjóðvega í Barðailraitdarifilu, en hlngað III Frá aSatfimdi sýsiiinálndar BarSastrandarsýsfu. AÐALFUNDUR Sýslunefnd- ar Vestur Bárðastrandarsýslu var haldinn á Patreksfirði dag íina 12. t 1 14. jnaí. Mörg mál lágu fyrir fundin- vra, og skal hér getið nokikurra. 1. Samin var reglugerð um .töggæziuá almennum samkom nm í sýslunni. Er hér um ný- mælí að ræða. 2. Sýslunefndin mælir ein- •dregið með þvf að Barða- ntrandarsýsla öllí- (Ausíur og \/estur sýslan) verði eitt dýra- læknisumdærni, og hafi dýra- /fæknirinn aðsetur á Pátreks- .t'irði, 12 MÍLNA LANDH'ELGI. 3. Sýslunefndin skorar á al ]jingi og ríkissíiórn að færa landhelgislínuna nú þegar út í 12 mílur frá grunnlínu. Ja'fn framt ályktar sýslunefndita, að .1 andtelgismálið sé ekki tifl' iykta leitt fyrr en allt land- | grunnið hefur verið friðað fyr ir erlendum veiðiskipum, 4. Sýslunefndin átelur harð- lega fcá ráðstöfun ríkisskipa, oem átt hefur sér stað undan farin ár, að taka Heklu úr íttrandferðasiglingum um há- vertíðina. Telur nefndin nauð oynlegt, að öll skipin séu í • strandferðasigling allt árið iim kring. Hefur þetta ástand Jeitt til þess, að brýnustu út- gerðarvörur hafa ekki fengist fluttar í tæka tíð. Myndi ástand ið vera óþolandi. ef ekki nyti við strandferð einkaaðila. Þá átelur sýslunefndin það ;misrétti, sem virðist vera á á- ætlu.ðum strandferðurn (þessa árs. á milli landshiuta. Ben.drr hún á í þessu sambandi, að samkvæmt áætlun útgerðarinn ar fyrir 1958, eru ríkissfcip á- ætluð á Tálknaf jörð frá Reykja vík aðeins 15 einnum, á Pat- reksfjörð og Bíldudal 37 sinn- om, en á Breiðdalsvíl^ og Djúpa vog 61 sinni. MEIRI FRAMLÖG TIL VEGAGERÐAR. 5. Sýslunéfndin skorar á hátt virt alþingi að veita mun ríf- legri framlög til þjóðvega í Barðastrandasýslu en verið hefur undanfarin ár. Sérstak- lega skorar sýs/unefndin á al- þingi að veitá mun rífíegri fjár hæð ti^ L'tlansvegar en verið hefur, svo vegasamiband kom- ist á við Austursýslu á Vestur landsveg, án þsss, að fara þurfi Þingmannaheiði. Bendir sýslu- nefndin á. að á síðasta ári var unnið á Hiarðainesv’egi fyrir fé sýsluvegasjóðs, fyrir rúmlega 60 þúsund kr. tid að hraða vega lagningu fyrir Þingrnanna- heiði. 6. Sýslunefndin beinir þeim tilmœlum til vegamálastj óra,, að hann hlutist til um, að vega málastjóinin greiði aillan kostn að við það að halda opnum mjólkurleiðum í sýslunni. H/FKKUÐ SJÚKRAHÚS- GJÖLD. 7. Vegna reksturkostnaðar rsj úkrahússins á Patr.eksfirði gerði sýslunefnd svohij. álykt un. ,„Veg'na síhælacandi irefcstur kostnaðar sjúkrahúsa, og þar sem vitað er, að hann fér enn hækkandi á þessu ári, vegna efnahagsástanösins í landinu, á Mtur sýslunefnd, að eiigi verði hjá því komist að hækka dag- gjöld siúkrahússins og mælist eindregið til þess, að Trygg- ingastofnun ríkisins (Trygg-1 ingaráð) fallist á einhverja dagg j aldahækkun11. Aætlaður rekstrarhalli sjúkrahúsins var áæflaður 165 þús. kr. og greiðir sýslusjóður hann. 8. Sýslunefndin ítrekaði á- lyktanir sínar frá 1957, varð- andi seðlageymslu á Patreks- firði. Væntir hún þess, að Ij mdsbankinn, Seðlahankfcnn, komi seðlageymslu upp á Pat reksfirði hið bráðasta, 10. Sýslunefndin mótmælir, að atvinnuleysistryggingar- sjóðsgjald skuli greitt af er- lendum rnönnum, sem vinna hér á landi vegna skorts á inn lendu vinnuafli. Þá skorar sýslunefndin á fé lagsmálaráðuneytið að Mutast til um, að fé það, sem greitt er til atvinnuleysisrtyg'gingar sjóðs verði geymt og ávaxtað í lánastofnunum viðkomandi Framhalíl á 9. sí'ðu. Dagskráin í dag: 12.50—14.00 „Við vinaunak — Tónleikar af plötum, 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Óperulög — (plötur). .20.00 -Fréttir,- '20.30 Lestur fornrita: Hænsná- ‘ Þóris’saga; II. (Guðni Jóíis- son prófessor), 20.55 Einleikur á píanó: GIsíi Magnússon leikur. 21.30 Þýtt*>g endursagt: „Undr- ið okkar", frásaga Marie de Vrahnos' (Ævar Kvaran leik- ari). 21.50 Tónleikarr- (plötur). 112.00 Fréttir. 22.10 Hugleiðingaí; um fiskveið- ar og hafrannsófcnir (Ingvar Hallgrímsson fislúfræðingur). 22.25 Frá Félagi ísl. dægurlaga- höfunda: Lög úr dægurlaga- keppni félagsins. Hljómsveit í Aage Lorange leikur. Söng- fólk: Didda Jóns og Ragnar Halldórsson. 23.05 Dagskrárlok, 12.50—14.00 „Á frívaktinni“, — isjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). '20.C0 Fréttir. ,20.30 Erindi: Hátíðanöfn á vori (Árni Björnsson stud. mag.). -20.55 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur: Steingerður Guðmundsdóttir leikkona les kvæði eftir Tómas Guðmunds són. 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 ÍÍlenzkt mál (Ásgeir Blönd al Mágnusson kánd. mag.), 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi með tónleikum: — Jón G. Þórarinsson organleik- ari talar um bandaríska nú- tímatónlist. 23.00 Dagskrárlok. Ulla Sallert, söngkona. Saul Schechman, hljómsve tarstjóri. Fjórir erlendir iistamenn aðstoða við flutninginn Fyrsta bandaríska óperettan sem sýnd er hér á landi NÆSTA verkefni Þjóðleik- hússins, óperettan Kysstu mig Kata, verður frumsýnt fimmtu- daginn 29. þ. m. Er þetta fyrsta bandaríska óperettan, sem sýnd er hér á landi. Tónlistin og Ijóð Svend Aage Larsen, leikstjóri. in eru efíir Cole Porter. Óperetl an er 12. og síðasta verkefni Þjóðleikhússins á þessu leikári. Það sem óperetta sem þessi hef Ur aklrej verið sýnd hér óður hafa verið fengnir hingað nokkr ir erlendir listamenn, sem ailir hafa miMa reynslu í þessu efni að baki, til að stjórna og fara með vandasömustu hlutverkin. Egiíl Bjarnason og Julíus Daní- clsson þýddu óperettuna. 'Hljómsveitarstjóri verður Bandaríkjamaðurinn Saul Sche chapman, hefur hann stjórnað mörgum óperettum í heima- landj sínu, m. a. nokkrum á Broadway. Hann er nú hljóm- sveitarstjóri Sinfón'íuhljóm- sveitarinnar í New Jersey. Sænska óperu- og óperettu- söngkonan Ulla Sallert fer með aðalkvenihlutverkið. Reykj avík er 6. höfuðborgin, sem hún syng ur þetta hlutverk í. Ulla Sall- ert stundaðj n'ám við Tónlistar. hóskólann í Stokkhólmi. Að loknu prófi þar fékk 'hún styrk til í r a mh a Ids rJárns, stundaði hún það í Róm. Hún sló fyrst í gegn þegar hún söng aðal- hlutverkið í óperettunni Okla- homa í Malmö fyrir nokkrum árum. Síðan hefur hún sungið mörg aðalhlutverk í mörgum óperettum' og nýtur mikilla vin- sælda. Ulla Sallert hefur gert víðreist undanfarið, í vetur söng hún sama hlutverk og hér í Ván. íðan hélt hún til Gaza og söng þar fyrir hermenn úr gæzluliði SÞ, og nú síðast söng hún í santbandi við nýafstaðna kvikmyndáhátíð. Héðan fer hún til Brussel og tekur þar þátt í alþjóðaútvarpskonsert, sem fulltrúi Svíþjóðar. Leikstjórann vend Aage Lar. sen þarf vart að kynna, því hann hefur áður sett upp tvær óperur í Þjóðleikhúsinu Kátu ekkjuna og Sumar í Tyrol. — Hann hefur oft sett þessa óper- ettu upp og er Reykjavík 5. liöfuðborgin, sem hann stjórnar Kysstu mig Kata í. Baldvin Halldórsson er aðstoðarleik- stjóri. Sólóballettdansari verður Daninn Svend Bunch. Hann hef Ur dansað mikið í heimalandi sínu, m. a. mikið í Tívoli, síð- asta ár hefur hann verið sóló- dansari í París. Hann hefur samið nokkra af dönsunum, sem hér verða sýndir. Bryndís Schram dansar á móti honum. Jón Sigurbjörnsfion svngur aðalhlutverkið. Aðrir einsöngv- arar eru Árni Jónsson, Sigríð- ur Þorvaldsdóttir sem tekur við þessu hlutverki með mjög skömmum iyrirvarfl vegna for- falla annarrar söngkonu, Sig- Svend Bunch, ballettmeistari. ríður er aðeins 17 ára gömul, er hún að ljúka prófi úr leik- skóla Þjóðleikhússins í dag. — Ævar Kvarán og Bessi Bjarna- son. Minni hlutverk eru mörg. Auk þeirra koma fram í óper- ettunni 20 ballettdansarar og 20 manna kór. Hljómlistin er flútt af Sinfóníuhljómsveitinni. AUs taka um 90 manns þátt í ó. perettufluthingnum. Óperettars verður flutt á íslenzku, nema Ulla Sallert syngur á sænsku. Kyssíu mig Kata verður sýnd fram í junílok. Framhald af 12. síðu, listiðnað hérlendis og erlendis vill félagið stuðla að aukinni sölu á hvers konar innlendum listiðnaði. — Stjórn félagsins íslenzk listiðn skipa: Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri, for- maður; Sveinn Kjarval hús. gagnaarkitekt, varaformaður; Björn Th. Björnsson listfræð- ingur, ritari; Ragnar Jónssort hrl., gjaldkeri og Þorleifur Kistófersson teiknari, með. stjórnandi. Umsóknum um inn- töku í félagið er veitt móttaka á skrifstofu gjaldkera, Lauga- vegi 8. VEGLEG VIDKYNNING. Frá því félagið var stofnað hefur það tekið þátt í þremur listiðnaðarsýningum erlendis „með góðum árangri. Vorið 1955 íók það þátt í alþjóðlegri list- Inaðarsýningu, sem árlega er haldin í Mundhen. Öðru sinni tók það þátt í sömu sýningu vorið 1956. Var sú sýning fjöl- b'reytileg og vakti verðskuld- iða athygli og þá hlotnaðist ís. landi sá heiður, að einn af sýn- endum, frú Ásgerður E. Búá- dóttir, hlaut hina veglegustia viðurkenningu: gullverðlaun; ríkisstjórnar Bæjaralands fyrir listofið veggklæði. íslenzka prjónlesið vakti hvað mesta at- hygli almennt, en: ein kona hef. ur verið í fararbroddi um fram leiðslu þess. Frú Þórdís Egils- dóttir á Isafirði, em bjó hið fagra herðajal, sem íslenzkar kour giáfu anadrottningu á sín- jtm tíma. Loks m'á þess geta, aS íslenzk listiðn tók þátt í gúll- og silfursmíðasýningu, sena 'haldin var í Augsburg haustið ,1956. Þeir, sem óska eftir að taka þátt í sýningunni, eru beðnir að haifa samband við einihvern úr dómnefndinni hið allra fyrsta og eigi síðar en 4. júní n. k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.