Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. maí 1958 Alþýðublaði® Útgefandi: Samband ungra jafnaðarmanna. ÆSKAN OG LANDI Ritstjórar: Unnar Stefánsson. Auðunn Guðmundsson. Sigurður Pálsson kennarí; Eg hef að undanförnu heyrt út undan mér. að menn hafa nokkrar áhyggjur af því náms- efni, sem ungt' menntafólk — einkum stúdentar — sækist eftir að kynna sér. Hefur þess- um málum nú fyrir skemmstu tvívegis verið hreyft í útvarp- inu svo ég hef hey.rt og má vera, að svo hafi oftar verið gert. Á það hefur verið bent, að af öllum þeim fjölda stúd- hinum gáfuðustu. æskumönn- um — ofbýður tækni og hraði nútímans og sú sérhæfni, ég vil segja einhæfni, sem þessu fylgir. Því er það að þeir draga sig út úr hraðanum og leita sér andlegrar fróunar á þeim sviðum, sem hans gætir ekki, t.d. með því að lesa góðar bók- menntir skoða fögur málverk, hlýða á góða tónlist, eða þá snúa sér að því að reyna að enta, sem námsstyrki hlýtur til skilja þessa, einstöku, lífveru frekara læris erlendis, sé til- tölulega lítill hópur, sem legg- úr stund á svo kölluð hagnýt fræði. Sé af þessum sökum hætta á skorti á starfskröftum í ýms- um grþinum raunvísinda og tækni í framtíðinni. Hins vegar kvað vera æði mikil aðsókn að þeim náms- greinum, sem síður veita tæki- færi til hagnýtra afreka, svo sem bókmenntum o.þ.h. Þá sem hefur fundið leyndardóma atómanna, en þekkk ekki sínar eigin tilfinningar og við nefn- um — oft með takmörkuðum rétti — manneskju. Slíkir menn vanmeta. ekki tæknina, aðeins ofbýður hún, ofbýður tækni þeirra manna, sem eru í þann veginn að fijúga til tunglsins, en hafa ekki Iiugmynd um hvernig þeir eiga að fara að því að láta sér koma sæmilega saman á jarð- erfiðir jarlar. viðfangs, jafnvel HV ■/ .nig tí'.'rr, fer, of- þá virðist maðurinn nú hafa skap- að sér ofjarl. Sé tæknimenning og andleg menning borin saman er hlut- ur hínnar andlegu menningar haría smár hjá hlut. hinnar. Ljósasta dæmið þessu til sönn- unnar er þetta: Maðurinn haf- ur með tæknimenningu sinni skapað þau öfl, sem hann hef- ur ekki andlegan þroska til að stjórna. Hann veit ekki, hvort erðahappdrætíi S.U.J. 1) Nr. 1023G — Ferð t ] Hamborgar fyrir tvo og vikuuppi hald þar í borg. 2) Nr. 10537 — Fluyferð til Losdon fyrir einn. 3) Nr. G020 — Férð ti! Kauumannahafnar með Gullfossi 4) Nr. 12g59 — Fcrð um ísland með Skipaútgerðinni 5) Nr. t"4Ö — Innanlandsferð. * 6) Nr. 11650 Ferð um ísland. 7) Nr. 1415 — Innanlandsferð 8) Nr. 3210 — Rafha-eldavél. S) Nr. 13985 — íslcndingasögurnar og flei'iri bækur. 10) Nr. J7645 — Kuldaúlna frá Vinnufatagerð íslancls. Vinninganna má vitia til skrifstofu íSambands ungra jafnaðarmanná, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Opið alla virlcá daga nema Laugardaga kl. 9—12 f. h. sími 1-67-24. ■V V V s H V Ég held okkur íslendingum 1 lega gæfa þjóðarinnar, beri ekki að óttast þá stefnu þau steindrepa hann einn góð-|unga fólksins að gjalda var- an veðurdeg. 'eða setja hann á hygð við hraðanum og veita vetur. Ef vel fer verður þáð , viðnóm gsgn því að berast með tilviljunin, sem ræð'ur, en ekki straumnum án þess að ná eykta þroski mannsins. 'mörkum. Það verður áreiðan- e± henni tekst í framtíðinni að. halda nokkru jafnvægi milli tæknilegra framfara og and- iegs þroska. Sigurður Pálsson. '•-'-•-<'•-rf hefur það og ve.rið upplýst, aðikúlunni; ofbýður tækni þsirra á íslandi fari miklu minni hluti stúdenta grgnum stærðfræði- deildir menntaskólanna, en í samsvarandi skólum erlend- manna. ‘er ráða vfir vígvélum, se.m gpta- á 'S.kö'mmufn, tíma eytt öllu lífi á jörðinni, en kunna engin svö,- við því, á um. Af þessum sökum sé miklu hvern hátt sá vandi verði leyst minni hluti íslenzkra stúdenta ur að láta stóran hluta jarðar- fær um að takast á hendur búa hafa nóg að éta, mest ýmiskonar tækninám, sem jafn vegna, hagfræðilegra. og plói- an stendur opnara stærðfræði-1 tískra kennisetninga. Mér finnst ekkert undarlegt, bótt ýmsir ungir menntamenn kæri sig lítið um að láta bendla sig við þvílíka tækni en snúi sér í þess stað að því að þroska sig á mannlegri, að ég ekki segi guðlegri sviðum. Aukinni tækni fylgir sívax- andi og ómennskur hraði og er sú einhæfni, sem hraðinn krefst, hættulegasti óvinur menningarinnar, þurrkar út persónueinkenni mannsins og umskapar hann úr manni í frumeind múgheildarinnar. Kröfur tækniþróunarinnar eru ríkjandi í heiminum í dag. Allt er miðað við aukin afköst, aukinn hraða. Maðurinn sjálf- ur stendur ráðvilltur í flaumn- um. sem hann sjálfur hefur hrundið af stað, og veit ekki hvert stsfnir. Réttindi manns- ins sjálfs hafa orðið að víkja fyrir kröfum vélguðsins, þær eru allt. Þetta er ekki óáþekkt draugunum, sem menn voru að vekja upp í gamla daga, oft urðu þeir þeim sem vöktu þá upp að gagni, en þeir gátu hka snúizt gegn uppvekjara sínum þar á meðal mörgum af og þá oft orðið honum harla menntuðum mönnum en öðr- um, heldur en gerist meðal annarra þjóða. Augljóst er það, að nú, og sjálfsagt í enn ríkari mæli í framtíðinni, stendur sú þ.jóð bezt að vígi í kapphlaupinu um efnalega velsæld, sem bezt getur tileinkað og notfært sér bverskyns tækni. En, því lætur þá unga íólkið svona. Hvers vegna lesa menn bókmenntir, í stað þess að fást vð atómvís- indi? Hversvegna gruflar unga fólkið í heimspeki í stað þess að kynna sér verkfræðilegar liýjungar? Hvers vegna dunda ungir menn við að setja sam- an ljóð, en snúa sé.r ekki að iðnvæðingu landsins. Ég held, að sé um þessi mál hugsað af sanngirni og skilningsvilja, þá sé orsök þessa tiltölulega auð- fundin. Þetta stafar ekki af sér vizku, monti, eða snobbhætti eins og mér er ekki grunlaust um að ýmsir vilji leyfa sér að halda. Hér er um að ræða rökrétt cg eðlileg viðbrögð gagnvart tækni og h“aða. Mörgum — Japanskur stédent kominn hingað til að læra íslenzku. JAPANSKUR stúdent, vaknaði áhugi minn fyrir al-.hann lagði upp í langför sína Susnmu Okazaki að nafni, vöru og í janúarmánuði 1956 kom hingað til lands fyrir var ég kominn til Kaupmanna- skömmu í þeim tilgangi að hafnar með það fvrir augum Iæra íslenzku. Hann félck að læra íslenzku. Þar hef ég herbergi á Gamla stúdenta- verið síðast liðið ár og nú er garðinum og tók þegar í stað ég kominn alla Ieið.“ W'. S s ■t, s s s s s s s s s s s s s s s SKE s s s s s s s FJIAMKVÆMDARÁD Sambands ungra jafnaðar S manna faefur ákveðið í samráði við stjórn sambandsins ^ að boða til fullskipaðs sambandsstjórnarfunclar sunnu- ^ daginn 8. iúní 1958. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. í Alþýðu ^ húsinu' við Hverfisgötu í Reykjavík. Rætt vci'ður um ^ innri ”sl sambands'ns, einkum sumarstarfið. ^ Á fnndinn eru boðaðir fulltrúar landsfjórðunganna v, í síjórn SUJ, en auk þess allir formenn FUJ-félaga og S félagssíjórnir FUJ félaga í Reykjavík, Hafnarfirði, S Keflavík og AkraneSi. ^ til óspiíltra málanna við ís- ienzkunámið, bæði með því að Iesa kennslubækur og eins með því að reyna að hlilsta á hið talaða mál. — „Ég hef. aldrei heyrt ís- lenzku talaða áður“, sagði. Jap- aninn, þegar tíðindamaður síð- unnar heimsótti hann í gær. ,,Ég fann glöggt að mér myndi revnast erfitt að læra íslenzku í Japan því að til þess eru engin skilyrði, en hér vonast ég til að ná skjótum framför- um. Og vitaskuld eiga menn að læra tungumál þar sem þau eru töluð. Enn sem komið ei' hætti ég mér þó ekk út á þánn ís að fitja upp á sam- ræðum við heimamenn: á ís- lenzkunni ininni enda eiga þsir annríka tíaga meðan próf- in standa yfir.“ — „Fyrir nokkrum árum vaknaði hjá mér áhugi fyrir ís- til Danmerkur og íslands. — „Ég hafði ekki verið lengi hér á landi, er ég komst aö raun um það, að hér er dýri að búa. Þess vegna skrifaði ég' til Menntamálaráðuneytisins og óskaði eftir styrk eða fjár- hagslegum stuðningi. Ráðuneytisstjórinn sagði mér í dag að ég myndi fá ó„ kevpis húsnæði hér á landi til r ' , næstu áramóta. á Garði og í £ sumar í Menntaskólahúsinu á 'T'L Akureyri. Þangað fer ég í " 's.. byrjun næsta mánaðar. Ég er mjög ánægður með að hljóta svo vinsamlegar viðtökur hér á landi.“ — Finnst þér " ekki margí öðruvísi hér en í Japan? — „Margt er hér ólíkt því, sem ég á við að venjast í Jap- an og þó er margt sameigm- legt. í Japan hafa orðið mik) - ar framfarir á uhcíá'hförnum ár um og Jaandarískréc áhrifa gset- ir þar jafnvel eínná. meira en her. Japanskar iðnaðarvörur njóta mikillar hýjjl ..erlendii', leirkerasmíðar og skpasmíðar* hafa eflzt verulega og sjór— varp er víða í húsum. Tokio er stærsta borg í heimi og hefuir — Hefur nokkur bóka Kilj landi og íslenzkum bókmennt-j ans verið þýdd á japönsku? um og þó sérstaklega við þaðl — „Sjálfstætt fólk kom ný-já milli 8 og ,9, milljór.ir ibúa. að íslendingurinn Halldór Kilj lega út í japanskri þýðingu enjHægri sinnaour flokkur hefui’ an Laxnéss fékk bókmennta-1 hún var þó ekki þýdd beint úr i nú hreinan mfeirihluta á þin.gi verðlaun Nóbels.' Ég hafði íjislenzku heldur stuðzt við en sosial<3emol^.catjskur flokkur nokkur ár lagt stund á frönsku j enska, danska og sænska þýð- j er |£æststæfsiúir ’’ stjómmála- við háskóla í Japan og las ingu. Ég geri ráð fyrir því að j flokkahná.",;h., einkum. bókmer.ntir í þeim til- gangi að öðlast betri skilning á lífinu og tilgangi þess. Sér- staklega gferði ég mér far um að kvnhast verkum Nóbels- verðlaunaskáldanna, lífsstefnu þeirra og stjórnmálaviðhorf- u.m. íslendingui’inn Laxness hafði hvort tveggja fengið Stalín verðla'unin og Nóbels- verðiaunin. Hann hlaut að hafa boðskap að fl'ýtja og eitthvað fram að færa. Þannig hugsaði ég og varð mér úti um eina bók hans.1 Það var Sjálfstætt ég sé fyrsti Japaninn, sem lær- | Susumú VÖkazaki sagði frá ir íslenzku og markmið mitt j mörgú..'fle.iru um Japan og með íslenzkunáminu er ekki Japani. •..K.ynni þjóða okkai’ einungis að geta skilið og tal- j hafa verið, sáralítil til þessa þó ð nútímamálið, heldur hefi ég að þær pigi sitthvað sameig- eirmig hug á að þýða íslenzk ritverk á japönsku — og þá sérstaklega skáldsögur Kilj- ans.“ Nokkurn veginn á þessa leið fórust S’usumu Okazaki orð. A.ðspurður kveðst hann vera 33 ára gamall og er einkason- ur læknishjóna. Hann hafði aldrei komið út fyrir land- fólk. Við lestur þeirrar sögu steina síns heimalands fyrr en inlegteins og það að báðar eru ..miklar fiskveiðiþjóðir. Einn. Japani annar dvels't þó hér á landi um. þessar mundii* og ‘starfá- á teiknistofu. -- ..Mér þvkir áhægjulegt aö vera kominn til íslands“, segir Susumu Okazaki að Iokum. „Mér reyndist erfitt að læra íslenzkuna í Japan, en hér gengur það miklu betur.“ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.