Morgunblaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIB A U K A B L A Ð sagnar og sögulegra heimilda. er esint verSnr þurausin. Próf. Paasche víkur í þýðing- unni allmjög frá forminu á Njálu, að því leyti, a8 hann dregur marga kafla saman í eitt, og setur á þá fyrirsagnir. Eru fyrirsagnir kafl- anna þessar: Hrut Herjolsson, Hallgerd Höskuldsdatter, Gunnar paa Lidarende, Gunnar og Hall- gerd, Otkel og- hans sön, Gunnars fald, Njaalssönnerne, Kristendoms- budet, Skarphedin Branden paa Bergtorshvol, Paa Altinget og Kaare Sölmundsson. Er þessi kafla- skifting óefað til bóta fyrir þá, sem ætla að njóta Njálu sem skáldverks. Efnið verður samandregnara, — þjappast í kjarna undir hverja fyrirsögn, en slitnar þó livergi sund ur. Að öðru leyti hefir Paasehe þýtt orSi til orðs, að undantekuum nokkrum vísum, sem hann hefir þá sett í óbundið mál, og ennfremur kafla úr málssókninni miklu á AI- þingi. Víða hefir hann sett skýringar- greinar neðanmáls um orð, sem ekki eru algeng í tungu Norðmanna nú, eða til ættfærslu á einstökum mönnum — alt til þess að ljetta lesturinn og gera mönnum hina list- rænu nautn sem tryggasta. Og í formálanum ritar hann stutt yfir- lit yfir þjóðskipulagið hjer á landi á þeim tímum, er Njála lýsir, þeim til skilningsauka, sem ekki eru því kunnugir. Tvö kort fylgja bókinni, annað yfir alt Island, hitt yfir sögustaðina sunnan lands. Ekki verður annað sjeð. en að þýðandanum hafi tekist þetta örð- uga verk vel, þegar þess er gætt, að engin haegðarleikur mun vera að snúa jafn gagnorSu og fögru máli eins og á Njálu er, á erlenda tungu, svo engin litbrigði, enginn þungi eða sjerkennileiki stílsins glatist. Og sjálfsagt mundi mörgum finnast, að sumstaðar hefði mesti glæsileikinn týnst. Má til dæmis benda á það, að hugsanir, sem á frummálinu er þrýst saman í eitt orð,svo sem mála fylgjumaður1 ‘, „bónleiðir' ‘, dreif- ast í þýðingunni á mörg orð. „Mála- fylgjumaður" verður: „god til at före sak for sig og andre‘ ‘. Setningu Skarphjeðins: „Þá förum vjer bón- leiðir til búðar“, mun hann mis skilja. Hún verður svo í þýðing- unni: „Dette blir da bön-gang til vor egen bod“. Er þama blandað saman „leiðir“ og vegir. En geta má þess, að fleiri en Paasehe munu skilja „bónleiðir“ svo sem hann gerir. En við þessa dreifingu hugs- ananna er það því Iíkt, sem elfa málsins grynnist, flæði úr þeim af- markaða farvegi, sem söguritarinn Iiefir skapað henni. En eins og áður er tekið fram, raun það ekki vera á nokkurs manns færi að þýða forn- máilið svo, að ekkert raskist. Og verður ekki annað sagt, en aö Paa- sche hafi leyst af höndum þrekvirki. Mættu fslendingar vel við una, ef allar fornsögurnar, sem ..Riksmaals- værnet“ ætlar að láta þýða, yrðu eins vel þýddar. J. B. í Los Angelos, eða rjettara sagt forstjórinn fyrir leynilögreglunni í mdislok þeirra, að frændinn kvitjmyndabænum Hollyvyood 'hefir ^ Los Angelos, sem hefir komið fram keypti hundinn fyrir krónu tutt- upp á síðkastið borið að höndum með þessa ágiskun og skipað svojugu og fimm aura, hann hafði hvern dauðdagann öðrum kynlegri. fvrir, að lík Reid’s verði grafið upp ekki meiri fúlgu meðferðis í svip- Fiestir muna dauða leikkonunnar Yir- aftur til skoðunar. þessi atburður ginia Rappe, sem „Fatty“ var tal- hefir orðið til þess að auka enn meir inn riðinn við. pessi atburður varð til á hræðslu annara kvikmyndaleikara, iþess, að mörg kvikmyndafjelög tóku; ekki síst þeirra, sem undirskrifuðu sig saman og hófu ákafa hríð í þeim heitið um að berjast á móti eitur- tilgangi að útrýma undirrót bölsins: bófunum, en meðal þeirra eru ýmsir liinum austrænu eiturtegundum. Fvr- ( kunnir leikarar: — Pickfords-ættin, verandi póstmeistari Bandaríkjanna, Douglas Fairbanks, Chaplin og Tal- Wll. Hayes, var skipaður yfirum-! madge-systur. Hafa þessir leikarar sjónarmaður kvikmyndabæjarins, og allir flúið um tíma frá Los Angelos. skuldbundu fjelögin sig til að hlýða öllum skipunum hans. Tók hann djarf lega til starfa og Ijet eitursmyglurun- um hvergi friðland. Einn af helstu stuðningsmönnum hans var enski kapteinninn Taylor, leikstjóri hjá „Famous Players". — Tveir af bestu kvikmyndaleikurum Taylors, Mabel Normand og Mary Miles Minter voru þrælar kókaíns- ins. Taylor einsetti sjer að frelsa 10 00 Eftir Halldór frá Laxnesi. (Bögesö, apr. 1920. Til frk. Ch.) iim, því miður, sagði hann. Sá er selt hafði gekk að kaupinu loknu inn á gildaskála, sat þar lengi, eins og' höfðingjarnir, drakk kaffi og las blöðin. Reikningurinn var samtals lcróna; afgangur tuttugu-og-fimm-aurar, sem hann gaf í þjórfje: allir skyldu halda, að hjer væri ríkur maður. -— Lýk- ur frá honum að segja. Nýi eigandinn hafði keypt hund inn meðfram í því augnamiði, að erta húsmóður sína. Þessi maður var í orði kveðnu eyrarkarl, en í rauninni var hann blátt áfram fyllihrútur og þjófur, sem stöðugt átti í brösum við löggæsluna. Alla jafna hafðist hann við í smá- hýsi í bæjarjarðrinum og naut hirðu allrar hjá gamalli kerlingu og skapillri. — En hvað alt getur borið sig að með að versna, sagði kerlingin: nú var hundur kom- Niðurl. — Það er nokkuð til í því sagði skipstjórinn. Og nauðugur t viljugur varð hann að eiga þessar tvær sbúlkur frá glötun, hvað j,un(jjnn sem það kostaði, og hann lagði sigj Nú fór skipstjórinn á fiskveið- mjög fram um að koma upp um eit- f4m dögum síðar_ Hann var inn í fjelagið. urbófana og koma þeim undir manna- hálfan mánuð { róðri og t6k hund. Nýi eigandinn kallaði Seif blátt hendur. Taylor var kominnnærri tak-;iiin me8 Skipverjum leitst mæta afram Móra °£ elskaði hann af marki sínu, þegar það bar við, að j & geif> þyí að ,hann bauð af Öllu sínu hjarta og allri sálu hann var skotinn til bana á vinnu- K góðan þokka. þeir gáfu hon. sinni. Hann veitti Móra fullkomið stofu sinni. Eigi hefir það komist upp! um betra nafn Qg kölluðu hann jafnrjetti við sjálfan sig, þeir átu enn, hver morðinginn er. peir sem ef Boby> En geifur kunni iUa sjó. sama mat og sváfu í sama bæl- til vill gætu gefið upplýsingar, menskunnij var óglaður og lyst- inu> °S maðurinn ljet því meir ekki að koma fram, af hræðslu við arlaus og hlýddi ekki nýja nafn- með kundinn, sem kerlingin bölv- hefnd óaldarflokksins. ' | inu. Það reyndist ógerningur að 'aði honnm meir ^agnaði. En Baráttunni hefir þó ekki verið hætt | ,hafa hann að ieiksoppi eða fá um >ær mnndir, sem hundunnn ; ýmsir hafa fetað í fótspor Taylors bann til að vpra skritinn tim.! var tekinn að þýðast nýja hús- og ymsir nata retao i lorspor xayiorsjhann tU ag yera skritinUj tím. og örlög ýmsra hafa orðið á sama um saman gt6ð hann á þiljum | bóndann, bar ógæfuna að báðum. veg og hans. Síðastliðið ár hafa eigi ‘ færri en 9 manns verið ráðnir af dög- um í og nálægt Los Angelos, og eigi hefir tekist að ná í morðingjana í eitt einasta skifti. Petta ástand hefir orsakað skelf- ingu í borginni. pað virðist svo sem uppi og starði út á milli riml- DaS einn kom lagavemdin að anna í borðstokknum og sá ekkert finna búsbóndann, og eftir nokkr- nema sjó. Sjaldan dillaði hann ar ryskingar, drógu þeir hann af rófunni og brosti aldrei. Svo stað áleiðis 1 tugthúsið. En sama allir hættu að líta við honum. Og daginn lamdi kerlingin hundmn ef hann var þar fyrir, sem menn | úf úr kofanum, og þetta var um - voru önnum kafnir, hætti þeim við , háyelur 1 gaddhyk þeir, er hafa orðið kókain-lestinum stíga ofan á hann. 0g þá sogðu J 7. Nú taka við vondu dagarnir. að bráð hafi samtök um, að þegja! mentf ,bara. Snáfaðu frá, hel-’Án herra og heimilis flæktist um, hvar þeir fá eitrið, og jafnvel er vitskuri liundgrey þetta um stræti og það haldið, að sumir af þessum fórn- 0g sv() sögðu menn. Þetta er torg, svangur, horaður og kald- avdýrum hafi sjálfir framið morðin. vígt uppgjafahundur. aflóga grey,1 ur. Hann skreiddist inn í garð- Bófarnir og verkfæri þeirra svífast sem rithofundurinn hefir viijað ana að húsabaki, þefaði kring einskis. — peir einu sem græða á koma af sjer um öskutunnurnar og reif alt mat þessu eru smyglararnir. g Þannig for þvi fram íáeina ai'kyns upp úr frosinni jörðinni. Wallace Reid var orðinn mjög roðra og svo var skipstjórinn Aðnr hundar flykbust að honum, hneigður til kókaín-nautnar og var ,leiður a hundinum eftir nokkra' stroknir og feitir, reistu hnakka- k.ominn í klær bófanna, en þó hafði hríð, og gaf hann eldamanni. j b.árin, flugu á hann og þvældu bann ekki með ölln mist sjálfræði Eldamaður reyndi að ala hann konum undir sig og ógnuðu hon- og fita, en hundurinn var mat- ( nm með því að rífa hann á hol. grannur og horaðist óðum og þá Götustrákarnir grýttu hann, ef hjeld eldamaður að helvítis hund- ( >eir £atu nokkurn steininn losað urinn væri matvandur og vanur UPP úr gaúúinum. En fullorðna því að láta tyggja í sig. Og er f°ikið hafði svo mikið að gera, þeir komu á land næsta sinni, að Þyí ™nst ekki tími fil að gaf hann huudinn kunningja sín- sinna flökbuhundum. v.m, sem var götusnápur. | Dag nokkum rölti Seifur fram Götusnápnum fanst hann liafa kjá einu af stóru húsunum í himinn höndum tekið er hann J bænum. Hann leit í kringum sig eignaðist hund skáldsins, og hann aíhugull, og með nokkurri tví- reyndi hvarvetna að slá sjer tilji'æðni staðnæmdist hann, flökku- riddara á Seifi. Hann skýrði hann hnndurinn. Fyrir skömmu frjettist lát kvik- nyndaleikarans fræga Wallace Reid. Var talið, að hann hefði látist af kókain-eitrun. En skömmu síðar gaus upp sá orðrómur, að hann hafi verið myrtur. sitt. pa& var ekki nóg, að bófarnir seldu honum kókaín, heldur notuðu þeir sjer einnig veikleika hans til þess að neyða út úr honum f je. Hót- uðu þeir honum að birta í öllum b.elstu blöðum Bandaríkjanna að hann væri orðinn kókaínisti, vitandi að það mundi eyðileggja tilveru hans som kvikmyndaleikara, og heimtuðu stórfje til að þegja. Honum var nauð ugur einn kostur að borga hverja fúlguna á aðra ofan. pegar hann loksins rankaði við sjer, var hann crðinn farlama fátæklingur. Og hann einsetti sjer að rjetta við aftur. Kona hans var svo óaðgætin, að segja blöðunum söguna af þvx, sem gerst hafði frá því er hann byrjáði eiturnautnina og til þess að hann sneri til betri vegar. Og hún ljet það fylgja, að hún mundi ferðast um Bandaríkin, þvert og endilangt, til þess að vara mæður og konur við þorpurum þeim, sem eyðileggja gæfu svo ótal margra heimila. Nú hefir þess verið getið til, að bófaflokkurinn hafi orðið hræddur ujm, að Reid mundi sjálfur segja til þess, hVaðan hann hefði fengið eitur það, sem hann hafði notað, og þess vegna ákveðið að ráða honum bana, á þann hátt, að láta blanda eitri í lyf Pegasus, því hann mundi ekki betur en að Pegasus hefði verið Ójú. Revndar þekti hann þetta hús. Hjer hafði hann einu sinni hundur í sinni tíð, og svo orgaði ■ setið að gildi með hvisbónda sín- hann hástöfum á götunni: Pega sus, Pegasus, Pegasus. En götusnápurinn vaxð mönn- xim athlægi eitt, og enginn virti hundinn viðtals. Seifur hafði nú sömu áhrif á íbúa þessa bæjar eins og tunglið mundi hafa, væri sólin máð burt a£ himinhvelfinu: Hann bar ekki framar með sjer endurskin af frægð skáldspek- ingsins. Og götusnápurinn komst að raun um að hann mundi hvorki verða sjer vegsauki nje virðingar. Þá bar svo við einn kaldan dag, er hann var á gangi úti, | og átti engan pening, að hann þau, sem hann hafði á spítalanum, er hitti fyrir stökustu tilviljun bann var kominn á. pað er sjálfur frænda 'sinn einn. Þau urðu er- um, en það var nú endur fyrir löngu. — Allshugarfeginn reikaði aði hann hjer um stofurnar í þann tið; alt var var bros; sú veröld sem hann lifði í, var full af sam- úðargeislum og hreimblíðu hjali. Hvítar hendur struku loðfeld hans; hann fjeklc allskonar góð- gæti. Og hlýjasti samúðargeislinn stafaði frá augum herra, hans. Það var í þann tíð. Hundurinn stóð enn úti fyrir á strætinu og athugaði húsið með S8ma hætti og vegfarandi tví-, sýnt vað. Hann tók ákvörðun að síðustu og labbaði sig inn í for- dyrið. Litlú sjðar heyrðist fitlað við hurðina utan frá í húsi þessu og j sjálf frúin lault upp til að aðgæta I hvað væri á seyði. Og það var þá bara eitt hundkvikindi! Hann horfði beint framan í andlit hennar, vinarþelið skein út úi mórauðum hundsaugunum; j hann dillaði rófunni. allur lík- aminn iðaði af vináttu og auð- mýkt og bæn. Og þá kom dálítil telpa fram í gættina og sagði: Nei, sko! Það er hann Seifur,. hundurinn skáldsins! — Hvaða þvættingur! sagði frúin. Það sem er langt síðan skáldið fjekk andstygð á hon- um og rak hann burt. Og síðan náði frúin í gamlan gongustaf og í næsta andartaki buldi ' bylmingshögg á loðnum, beinhoruðum skrokknum, og kvik- indið skrækti aftur og aftur, og- enn barði hún!! Hundurinn skreiddist ýlfrandi fram á snsáþakið strætið og frost- ið ískraði í snjónum. Þá gekk frúin aftur inn til sín og sltar- aði í eldinn, og það væri nú skárra, sagði hún, ef aðaldyýnar okkar stæðu opnar fyrir flöltku- hundum! 8. Auðvitað hugkvæmdist heild- saladótturinni óskeilulia tilefni til heitrofa við unnusta sinn en hið fyrsta, sem vjer vitum á hvern hátt mishepnaðist. Hvert það til- I efni hefir verið snertir í raun- inni ekki söguna af Seifi. í raunum sínum hefir skáldið ferðast um útlönd, unnustutaus, hundlaus, einn. Að nýju er hann kominn heim og situr enn sem fyr í stofu sinni við Aðalstræti og brýtur heilann. Bölsýni hans hefir magnast, harmgrátur fyllir sál skáldspekingsins út í ystu kima, ekkert virðist vekja hann af mar- tröð hans framar. Jafnvel ekkihund ur sleikir hendur lians, jafnvel I ekki hundur. minnir liann á hina j björtu hlið lífsins. Þessi maður ; virðist fyrir löngu vera sannfærð- ! ur um, ' að sagan um sólina á himninum sje tómur þvættingur, misskynjan, sem eigi rót sína að ! rekja til ófullkomleika augans. j — Jeg dárinn, ,sem trúði á dygð konunnar! segir hann. — Göfuga borg, þjer titrið fyrir- söngvum hljómþekkustu symfóna og glitrið í ljosaflúri um daga sem um nætur, og hjörtu kvenna yðar eru prísuð í fegurstu ljóð- um þúsunda skálda. — Yei, jafn- vel ekki hjörtu lcvenna yðar eru jafngildi hundsdygðar. Hjörtu kvenna yðar eru rústir, og þar stendur ekki steinn yfir steini t þjer áttuð enga t.rygð. Ó, að veslings Seifur minn væri kominn. Um dagmálabilið morgun einn á Þorra, þegar skáldið var ný- kominn á fætur'" og ætlaði út, varð hann þess var að flykki nokkurt lá úti fyrir dyrum hans, dökt og loðið. Og þegar skáldið þreifaði um það, fann hann að þetta var dýrslíkami og svo hor- aður qð telja mátti rifin. Lífsmark varð eklcert fundið með skrokkn- um, en volgur var hann, svo að auðsjeð var að skamt mundi síð- an hann gaf upp öndina. Þetta var Seifur. — Æ, Seifur, Seifur! sagði skáldið og kastaði sjer yfir hálf- stirnaðan líkamann með sárum ekka. Mennirnir eru eins og Jehóva : náð þeirra er skeikul v en inst í hjarta þeirra er eitthvað það sem getur grátið með öllum heiminum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.