Morgunblaðið - 08.04.1923, Side 3

Morgunblaðið - 08.04.1923, Side 3
MUKtiUNBLAÐIÐ & ■A? ÍDunið! Hvitabandið heldur basar og bögglakvöld í Iðnó föstudag- dnn 13. april kl. 8 e. m., til ágóða fyrir hjúkrunarheimili fjelagsins Jón O. JAnsson og O. Jón Jónsson skemta með söng og sögum. Ennfremur spilar iúðrasveitin. Ef einhverjir eru avo vinveittir fjelaginu, að styrkja basar- inn með hannyrðum, eru þeir vinsamlegast beðnir að senda það ekki seinna en 11. þ. m. til frk. Hólmfríðar Rósinkranz eða frú ■Gerðu Hanson, Laugaveg 15, í búðinni. Kol og salt. Norðfirði liefir fyrirliggjandi bestu „Harpede Newcastle s!eamkol“ með mjög sanngjörnu verði handa togur* um, ennfremur Ibisa- og Trapanisalt. Sunnlenskir togarar, sem stunda veiðar við Hvals bak og þarfnast kola eða salts, fá hvergi fljótari afgreiðslu. Leitið upplýsinga áður en þjer festið kaup annarstaðar. Tilboð •óskast í utan og innanhússmúr- verk. Steingr. Quðmundsson, Amtmannsstig 4. -Þess vegna skal nú taka .mál þetta íilvarlega og skýra enn nánar at- riði þau, sem fyrir liggja og þar n;eð enn ein'a lilið á þessu máli, er útaf fyrir sig er eitt aðalatriði í stílmenning Reykjavíknr og sem undantekningarlaust verður að taka til greina, svo framt að hyggingarhlutföll borgarinnar ekki eigi ag verða t.il sorgar og athiægis i framtíðinni. Ef bygt verður á gömlu grunn- iinum við Austurstræti, rís þar npp hiisalengja, sem svífur í lausu lofti, eftir hinum gefnu grunn- hlutföllum. Því þar sem Austur- *træti er annarsv. og hinn breiði völlur hinsvegar, verður þyktin n húsaröðinni minsta kosti helm- in.gi of þunn, eftir götuskipuniuni miðað við Thorvaldsensstræti um Isafold og Pósthússtræti. Svona löng húsalengja myndi sýnast eins <>g skjálfandi veggur upp í loftið, óskýldur öllu umhverfi — rifinn úv úr hlutföllum grunnflatarins — hrófatildur, sem menn mundú skammast sín fyrir í siðaðri borg — fyrirmynd handa útdauðum Gísla, Eirík og Helga — eins pg færikví í stórgi'iparjett, tilbúin til þess að detta við fyrsta tækifæri. Hægt er nú að mæla á móti þessu og segja sem svo, að fólk muni nú ekki standa og vega •slíka hluti sem þessa eða gera sjer far um að skilja hlutföll bæjarins í ýmsum atriðum — en svarið er á reiðum höndum, seip sje þetta, að glundroðinn og stílleysið, sem menn óafvitandi skapa í kringum sig, er fyrst og fremst framsýnis- leysi þeirra sjálfra að kenna — í öðru lagi hið skapaða stílleysi þeirra — setur svip á alt borgar- lífið og gerir unglinginn og mann- inii, sem í borginni býr, trúlaus- an og óákveðinn í skapferli — og ósjálfsstn'ðím í lífsbaráttunni fyr- ii sjálfan sig og aðra. 8vona horfir sú eina hlið máls- ins við í innri og ytri línum — og eru þetta nóg rök til þess, að tkki má reisa hús á nefndum grunnum, nema minsta kosti þá takmarkaða lengd — í hlutfalli við Austurstræti og Austurvöll — og má þá deila öðrum helming iengjunnar frá Thorvaldsensstræti að Pósthússtræti inn í Austurvöll allan — þannig, að nær helming- ur lengjunnar einn verðnr á móti íjórum fjórðupörtum Austurvall- ar — og mun það duga — og er þá Austurvöllur orðinn það hreið- ari til norðurs, sem munar hinum helming' lengjunnar,, og er þa um leið orðið autt syæði frá Pósthús- stræti vestur um banka, og verð- ur þá framhlið bankabyggingar- itmar auð út til Austurvallar og fullkömið samræmi milli bvg'g- inga og grunnflatar á þessu svæði — en með þessu er tveimur aðal- málum í byggingarstíl rmiðbæjar- ins bjargað — og' inn koma um leið ný mál í stílmenning Reykja- v.'kur, á sama stað,—er legiðhafa í reifum í óljósri hugsun bestu borgara höfuðstaðarins -— alla tíð síðan gamli bankinn — litli, livíti fallegi, — varð til á horninu móti Austurvelli hinum megin Austur- strætis, þar sem stóri bankinn stendur nú. — En til þess að hin nýju málin Aomi nógu ljóst fram — verður fvrst af öllu að rífa niður stein- kassann, sem stendur ó- fullgjörður milli Austurstrætis og vallarins — og fj’lla upp hina r.pnu kjallara á gömlu grunnun- lim. — Húsið verður auðvitað að borga og grunnana líka, til þess að mál þessi nái fram að ganga. — og skal nú skýra hjer nánar hin nýju málin. Lega þjóðbankans við Austur- stræti mun vera'eftir rjettum höf- uðáttum — eða því sem nær í níu- tíu gráðu horni við vestur og norð- ur — eins og þinghús og kirkja — og margar helstu byggingar bæjar- ins------og rís þá liin stóra fram- lilið bankans við opnu svæði beint á suður — með miðju milli þing- húss o,g kirkju — um Reykjanes- fjöll á bestu fiskimið íslauds, suð- urbugtirnar. En til austuráttar rís gafl hússins, en aðalfólksstraumur borgarinnar fram og til baka eins og leið liggur um Austurgötu og Bankastræti, um Laugaveg og á- fram í innsveitir íslands — og er þessu lýst hjer til þess að sýna hina táknlegu afstöðu byggingar- innar, sem er hin ák’ósanlegasta — — i g ætti stjórn Reyujavíkurborg- ar hjer eftir að skoða þe.ssa lilið málsins með álvöru — þegar eitt- hvað sjerstakt á að skapa fremur venju — og gleyma þá ekki vöggu- g'jöf þjóðarinnar — íslenskri nátt- úru. — Æt.ti það að gerast að þjóð arsið að líta fyrst til örnefna lands ins og gæfulinda — þegar bygt er í bæjum og borgum — lieldnr en hrúa upp hiisum í þyrping í liugs- j unarleysi — og grafa nýjar bygg- | ingar niður með annari nýrri — og j skapa þar með örlagakreppu, sem mannsandinn kemst ekki út úr. Þess vegna má ekki byggja á grunnunum við Austurstræti — heldur skal rífa hús það, sem nú stendur þar og lokar útsýninu frá Austurstræti til suðuráttar milli Alþingishúss og kirkjunnar. Fylla skal upp hina gömlu kjall- aragrunna — og skal þar vera lmngumyndað torg, sem hefur sig hálft fet frá götubrún ytst, en fet á miðju, þar sem hæst er — og skal jyfirborð torgsins vera úr litlum steinum ferhyrntum, sem raðað er með listkunnáttu. Torg þetta skal vera jafnlangt bankabyggingnnni — og skal Vall- arstræti haldast óbreytt — en tveggja metra gangstíg skalieggja milli Austurstrætis og Vallarstrætis vestan þvert við torgið — og má þar síðan byggja að stórhýsi, sem h.efði lítinn turn fremst uppi — líkt því sem nú er á húsi Nathan & Olsen — og er þá nokluið vel bygt í miðba* Reykjavíkur, þeim megin Austurvallar. En á torginu skal búa gosbrunn, sem rís fyrir miðjurn þjóðbankan- um, í útsýn milli kirkju og ]únghúss — og sæmir það vel í höfuðstað fslands, þar sem svo mörg gos rísa í óbygðum. Gosið skal vera þrjár æðar í ein- um legg — ein beint uþp í miðju Símar Morgunblaðsins eru: 498 Ritstjórnarskrifstofan. 500 Afgreiðslan. 700 Anglýsingaskriflstofan. i — og sín til hvorrar áttar, vestur og austur — og skulu æðar þessar falla í háum, fallegum boga niður í steinskálar, sem standa í hæfilegri fjarlægð frá uppsprettunni. — — Öll umgerð brunnsins skal vera íir steini og mjög einföld — en í ákveðnum stærðarhlutföllum, sem gera sviðið trygt og alvarlegt — og' skal vinstri hliðarhunagossinsvera tákn sjávarútvegs — en sú hin eystri skal vera æð landbúnaðarins — og er þá miðgosið óskírt, en alt gosið má kalla Ingólfsbrunn — eða nafni einhvers miðalda-íslendings, eí nokkur er nógu góður.---------- Torgið má kalla íslendinga torg — og er þá eftir að takmarka vatnið til brunnsins — en það skal nota, sem hjer segir. — Ingólfsbrunnur má gjósa þrisvar á dag rúmhelga daga — í þrjár til níu mínútur í hvert skifti — og skal þá velja þær stundir til goss- ins, sem fólk helst kemur eða fér til vinnu, og er það rnorgna, kvöld og um miðdegi — og skal nákvæm- lega halda þeirri reglu. — En á helgidögum og stórhátíðum skal láta gjósa um dagmálabil — mið- munda og á nónbili. Og skal þessu einnig fvlgt nákvæmlega. — En á sjerstökum þjóðræknisdögtint niá láta gjósa á hverjum klukkutíma, ef vatn er nóg til — en þó aldrei leng- ur en níu mínútur í senn — nema sanian sje lagt. — og alt látið gjósa í eintt. Þessu skal mjög nákvæmlega fylgt — og mun þá margt fara stjórnsamlega í íslenskri borg — en illa mun ganga, ef út af þesstt verð- ur brugðið. Mál þetta, sem er svo auðvelt að ltsa á jiappírnum — er þeirn mun örðugra að koma í framkvæmd — þar sem öllar þessar umræddu íóðir við Austurstræti eru þær dýrustu í öllttm bænum. Þessi lóðalengja, sem hjer er um að ræða, mun nú kosta eitt hundrað og tuttugu þúsund krónur, eða því sem nær — en verð hússins, sem þarna stendur, að auk. En svo mik- ið er víst, að þarna má ekki byggja, hvernig sem annars er litið á mál- ið sem heild. — Og verður þá að fá þá góðu inenn og frúr. er þarna ætla sjer bólfestu — iil þess að setjast á rökstóla ásamt yfirstjórn iiorgarinnar til þess að fá málið í rji-tt horf. M'ög líklegt er, að e’nmitt þessir íueun, sem vildu ofra stórfje til lóð- arkrupanna — • að eixi'tui.t þeir sön.ti mern — nú ingtt síður vilji styfía að því rjetta máli — sem þá var óhugsað, er þeir keyptu lóðirnar. Bót í máli er það t. d., að eng- inn verður til þess að „konkurera“ á sömu lóðum á móti þeint, sem láta þær af hendi — og er því ekki óhugs andi, að málsaðilar get-i komið sjer saman um góðar lóðir á öðrtun stað — sem ef til vill mætti finna hjer og þar í borginni — og væri þá náttúrlegt, að milligjöf í hæfi- legri upphæð fylgdi frá hálfu bæj- arf jelagsins eftir samkomulagi við lóðareigendur. Er hjer með skorað á bæjarst.jórn og alla málsaðila að hafa sem allra fyrst áhrif á þetta mál, og sjá því sannilega farborða. Fylgir hjer með góður hugur höfundar, að vel leysist. málið. . Jóhannes Sveinsson Kjarval. --------o-------- Simi 720, Fyrirliggjandi: A I u m i n i u m : pottar, kastarholur katlar fiakspaðar ausur diskar Hialtl BlflrnssDn&Go. Lækjargata 6b. Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Þingtiðindi. í gær var í nd. framhald 1. umr. um fjárlögin, eða eldhúsdaguriim svonefndi, sem til þess er ætlaður, að þingmenn geti komið fram með þær fyrirspurnir og þær ákúrur til stjórnarinnar, sem þurfa. þykir, uru i)ll þau mál, sem þeim þóknast. — Umr. stóðu fram á kvöld og fóruall clreift oft og einatt, svo að ekki er gott að segja frá þeim, fyr en þær eru allar.búnar, en þeim var ekki lokið, þegar blaðið fór í prentun. Til þess að gefa mönnum þó nokkra hugmynd um umr., sltal lijer stutt- ltga getið þeirra helstu mála, sem á góma bar, meira eða minna til árása á stjórnina fyrir afstöðu hennar til þessara rnála eða afskifta af þeim; þó urðu ráðherrarnir nokkuð misjafnt fyrir harðinu á þingmönnum, og einna mest fjár- málaráðherrann, Magnús Jónsson. Málin, sem rætt var um, voru Eyrar bakka-spítalinn, uppgjöf uppboðs- sknldar frá Viðey, húsaleiga fjár- málaráðherra, ábyrgð á vatnsveitu- láni fvrir Rvík, sala Gieysishúss- ins, um símalínu að Staðarfelli, um Hólabúið nyrðra, um Ólafs-málið svonefnda, mn laun Tofte banka- stjóra, um stjórn Landsbókasafns- ins, um lagakenslu háskólans í stað kenslu M. J. fjármálaráðherra, um kolakaup stjórnarinnar, um lán t.il Álafossverksmiðjunnar o. fl. — Af því að tunr. er ekki lokið, eins og fyr segir, þegar blaðið fer í prent- un, verður sagt nánar frá þeim seinna. En fremur þótti þetta daufnr eldhúsdagur og þótti þó mörgum svo sem ýmislegt hefði til verið til þess að stinga að stjórninni, ef í það hefði farið. -----o------ Erl. síinfregnir frá frjettaritara Morgunblaðsins. Khöfn 6. apríl. Stjórnarskifti í Svíþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að eft- ir að umræður höfðu farið fram itim frunivárp stjórnarinnar til laga , um atvinnuleysisstyrk liafi neðri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.