Morgunblaðið - 12.04.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIB
MuiiO saiisiup ilipslisispslus l luerju iselði il. ri>.
Með s.s. »Gullfo8S« setn kemur næstu dag.a fáum við
Tilbúinn áburð
svo sem Superfosfai
Chilisalpeier
og K a I i.
Þeir, aem þurfa á áburði að halda eru vinsamiega beðnir að
aenda pantanir tii okkar hið allra fyrsta.
V. B. K.
I ritfangadeildina eru nýkomin
■■■ Brjefabindi allskonar ■■
og einnig hinir marg eftirspurðu
Conklins iindarpennar.
Versiunin Björn ICrisfjánsson.
Hr. Zimsen segir í viðtalinu við
Mbl., sem hr. Kaaber vitnar til,
í\Z stefna eigi að því, að útgerð-
jr gefi sem mestan arð, með sem
i instum tilkostnaði. „Aðalhlut-
v rk Piskifjelags íslands á ein-
:• itt að liggja á þessu sviði, en
• því miður hefir fjelaginu ekki
tekist að vinna neitt verulegt í
því efni. Þar hefir skort framtaks-
semi og. fast mark til að vinna
-----------segir hr. Kaaþer.
Jeg viðurkenni fullkomlega áð
fjelaginu hefir ekki tekist að
vinna sjávarútveginum það gagn,
sem þurft hefði að vera; en jeg
held því óhikað fram, að það hafi
gert ýmsar tilraunir í þá átt fyr
og síðar.
Það er eins og hr. Kaaber
gieymi því, að við höfum hjer lög-
gjafarþing, sem mestmegnis er
skipað fulltrúum bænda og ann-
nra manna, er í sveitum biia, og
ity innan þessa þings er nú flokk-
ur manna, senr frá mínu sjónar-
miði og margra annara, lætur sjer
sjerstaklega ant um hagsmuni
þeirra, sem landbúnað stunda, en
hugsar minna um hag sjávarút-
vegsins. A jeg þar við Framsókn-
arflokkinn. Landsstjórnin er valin
af löggjafarþinginu, og hún er
því eðlilega skipuð þeím mönnum,
sem sviplíkastar skoðanir hafa á
landsmálum og meiri hluti þings-
ins.
Til þess að geta unnið nokkurt
verulegt gagn, þarf Fiskifjelagið
að hafa töluverð fjárráð, eða að
öðrum kosti mæta svo mikilli vel-
vild og skilningi þings og stjórn
ar, að þar sje tekið töluvert tillit
til vilja Fiskif jelagsins í þeim
málum, sem það beitir sjer fyrir;
en á því hefir veiljað verða tölu-
verður misbrestur, sem jeg skal
reyna að sýna fram á með nokkr-
um orðum.
Skömmu eftir að Fiskifjelag ís-
lands va£ stofn^ð, fjekk það mann
‘í þjónustu sína til þess, að halda
uppi námsskeiðum víðsvegar i
sjóþorpum landsins til kenslu á
meðferð og hirðingu mótorvjela.
Maðurinn, sem hafði þenna starfa
á hendi, fyrir fjelagsins hönd, er
að allra dómi starfi sínu vaxinn.
Fiskifjelagsstjómin mun hafa álit-,
íð of lítið fje fyrir höndum, til
þess að geta boðið honum lífvæn-
leg kjör til frambúðar, þegar hon-
um bauðst betur launuð staða ann-
arsstaðar en su, er hann hafði hjá
Fiskifjelaginu, -varð það að sjá
honum á bak, þó góður starfs-
maður væri. Síðan hann fór frá
fjelaginu, hefir það ekki haft
neinn fastan mann í sinni þjón-
ustu til mótornámsskeiðahalds og
hafa þau því ekki verið haldin
nema endrum og sinnum, þá sjald-
an fjelagsstjórnin hefir verið svo
heppin að ná í hæfa menn til þess
starfa. Á öllu landinu er nú yfir
Ö00 mótorskip og bátar, en enginn
skóli eða stofnun til, þar sem menn
geta lært að stjórna eða starf-
rækja allar þær dýru vjelar, sem
i skipum þesum og bátum eru.
Mjer skilst, að það sje ekki alveg
þýðingarlaust fyrir útgerðina á
þessum skipum og bátum, hvort
starfræksla vjelanna er falin mönn
um, sem kunna, með þær að fara
eða ekki. Jeg hygg, að hr. Birik
Zims°n mundi fallast á það, að
eitt af nauðsynlegustu skilyrðun-
um fyrir því, að vjelbátaútgerðin
geti borið sig, sje, að til sjeu
rrenn, sem hafi þekkingu á að
starfrækja vjelar bátanna, svo
þær geti enst sem lengst og eyði
s, m minstu. En hvar eiga útgerð-
armenn bátanna að fá slíka menn,
þegar þing og stjórn sjer sjer ekki
fært að kosta neinn skóla eða
rnenn, sem slíka þekkingu veita?
Frá stofnun Fiskifjelagsins hef-
ir stjórn þess reynt eftir mætti,
í samráði við meðlimi sína og
c'eildir, og eftir óskum þeirra,
að fá þing og stjórn til' þess
að hlutast til um það, að mótor-
bátaiitvegsmenn fengju olíu t'il út-
gerðarinnar svo ódýra sem nokkur
kostur væri á. Öllum er kunnugt
hvað þing og stjórn hefir gert í
því máli fyr og síðar og skal
ekki út í það farið að þessu
sinni. En mjer skilst þó að það
hafi töluverða þýðingu fyrir af-
komu útvegsins að olían, sem
notuð er til vjelanna, sje ekki
seld með of háu verði.
Gætsla landhelginnar hefir alt-
af verið áhugamál hjá stjórn
Fiskifjelagsins og stjórn og þingi
iðulega borist óskir og áákor-
anir frá fjelaginu og einstökum
hjeruðum um að hafa betra eft-
irlit með gætslu hennar én átt
hefir sjer stað. Fjárlög undanfar-
andi ára bera einnig það með sjer,
hvað þing og stjórnir hafa talið
hæfilegt að ,verja miklu fje úr
ríkissjóði til hennar. Mjer skilst
þó að það hljóti að hafa einhverja
þýðingu fyrír sjávarútvegsmenn, <
þegar afli og veiðarfæri þeirra:‘
eru skemd og eyðilögð enclur-
gjaldslaust af skipum, sem óáreitt
nota landhelgina til ólöglegra
veiða sökum ófullnægjandi land-
helgisgætslu.
Mjer skilst, að það hafi tölu-
verða þýðingu fyrir afkomu út-
gerðarinnar, hvað háa skatta hún
er látin bera. Fiskifjelagið hefir
máske oflítið skift sjeú af þeim
málum, og á ef til vill ámæli
skilið fyrir það. Rjett virðist mjer
þó, að benda í því sambandi
í. nefndarálit um tollmál og á-
siand sjávarútvegsins, sem prent-
að er í skýrslu Fiskifjelags ís-
bnds 1921, bls. 23—27. Ennfrem-
ur hefir fjelagið beitt sjer fyrir
því, að fá útflutningsgjald af
síld afnumið, eða lækkað svo, að
það verði í samræmi við út-
flntningsgjald af öðrum fiskfram-
loiðsluvörum. Útflutningsgjald af
síid var orðið svo hátt, að það
nam nálægt þriðja hluta af vhrð-
mæti nýrrar síldar, svo ekki sýnd-
ist, ástæðulaust að farið væri fram
á lækkun. En hverjar viðtökur
fjekk frumvarpið um lækkun
þess skatts, þegar það lcom til
umræðu í efri deild 1922? Jú,
undirtektirnar voru þær, að það
var aðeins með örlitlum atkvæða-
mun, að það komst til annarar
umræðu þar í deildinni og sjálf-
ur forsætisráðherrann greiddi því
mótatkvæði. Og þó nokkur lækk-
un fengist á þessu útflutnings-
gialdi í fyrra, var það ekki nærri
nóg; og mjer virðist ekkert útlit
til þess að það verði lækkað á
yfirstandandi þingi, þó farið hafi
vorið fram á það. Jeg efast ekki
um, að margir verði mjer sam-
mála um, að það þurfi meira en
raeðalmenn til þess að koma svo
góðu skipulagi á útgerðarmálin,
að útgerðin geti . gefið arð, ef
skattarnir eru svo háir, að þeir
nemi alt að þriðja hlutanum af
cerðmæti aflans eins og hann
kemur að landi.
Það eru nú liðin yfir 28 ár síð-
an samþvkt voru lög á alþingi,
iira aflaskýrslur, en þau hafa ekki
komið til neinna verulegra not-
hæfra framkvæmda fyrir sjávar-
ntveginn enn. Á síðastliðnu ári
£.vrði Fiskifjelagið tilraun til þess
að safna skýrslum um afla í
ii.elstu veiðistöðum landsins, en til-
raunin mistókst, meðal annars af
því, að það hafði enga lagaaðstoð
við að styðjast: hana höfíiú aðrir,
som ekki er sýnilegt að hafi mik-
inn áhuga fyrir því, máli.
f engum vafa er jeg um það, að
hr. Kaaber er mjer sammála um,
að söfnun og birting skýrslna um
afla og útflutning á fiskfram-
leiðsluvörunum hafi töluverða
Úárhagslega þýðingu, ekki aðeins
l< inlínis fyrir útgerðarmenn, held
ur einnig óbeinlínis fyrir við-
skíftamál þeirra við lánardrottn-
,a.j a. Jeg hygg jafnvel að slíkar
skýrslur mundu geta verið til
hægðarauka og leiðbeininga fyrir
bankana og aðrar lánsstofnanir.
Öll þessi mál, sem ■ nú hafa
nefnd verið, hafa verió áhi; ■\irnál
Fiskifjelagsins, og um þau hefir
verið ritað og rætt opinberlega,
svo sem alþjóð er vitanlegt. Öll
eru þau þannig vaxin. að Flski-
fjelagið verður að njóta aðstoðár
þings og stjómar til þess að um-
bæturnar fáist á þeim til hagshóta
fvrir útgerðina; on sú aðstoð hef-
ir fjelaginu ekki verið auðfehain.
Það má vel vera, að fjelagið hefði
Slmar Morgunblaðsins eru:
498 Eitstjórnarskrifstofan.
500 Afgreiðslan.
700 Auglýsingaskriflstofan.
átt að gera eitthvað annaö en það
hefir gert, tii þess að afla þessum
niálum fylgis. Jag sjé ékki. hvað
það hefði átt að vera. Jeg fæ
heldur ekki sjeð, að fjelagið hafi
gcrt rangt í störfum sínum þeim
viðvíkjandi. Með þökkum verður
tekið á móti ‘öllum beudingum,
sem miða að því, að vinna sjáv-
arútveginum gagn á þessúm svið-
um.
Jeg býst við að hr. Kaaber hafi
lcvnt sjer svo starfsemi stjórnar
Fiskifjelagsins, að hann sje fær
nm að benda henni á, í hverju
hún á sjerstaklega að sýna fram-
takssemi, og að hvaða marki hún
að keppa. Jeg get fullvissað
hann um, að stjórn fjelagsins er
bonum þakklát fyrir, ef hann vill
gera það.
Ekki efa jeg- það, að hin átak-
anlega lýsing Kaabers á sölufyrir-
kcmulagi’fisksins sje rjett, og ein
aðalorsökin til þess hvað lítið fæst
íyrir hann, sje að lcenna skipu-
lagsleysi á sölunni og' útflutning-
um.
En ef stjórn Landsbanka ís-
lands, sem nýtur fullkomins
trausts hjá þingi og stjórn, getur
eicki ráðið bót á skipulagsleysi
því, sem á sjer stað á sölu og
útflutningi fisksins, sem veldur
ein§tökum útgerðarmönnum og
l.mdinu í heild svo miklum skaða
sem. hr. Kaaber lýsir,þá býstjegvið
að bæði hann og aðrir skilji, að
Fiskifjelag íslands, sem óhætt er
að segja að nýtur lítils trausts
hjá þingi og stjórn, fái litlu áork-
ð, og dæmi vægt um getuleysi
þess og framtaksleysi.
Jeg hefi trú á því, að samvinna
manna á milli, sem bygð er á
gagnkvæmu trausti hvers til ann-
ars, sje ávalt til bóta, jafnvel þó
hún sje aðeins unnin í eiginhags-
Thurfaskyni. En jeg hefi enga trú
ó því að það verði neinum til
gagns, hvorki einstöknm mönnum
eða heildinni, að neyða menn til
samvinnu með lagaboðum eða öðr
um þvingunarráðstöfunum, ' enda
tæplega framkvæmanlegt. Sje
elcki mögulegt að sannfæra menn
um gagnsemi samvinnunnar með
skynsamlega framsettum rökum,
verður það tæplega gert til hóta
raeð refsivendi laganna, og þó
það yrði gert, er mjög hætt við
að sú samvinna yrði gagnslaus
cit gnaþjónusta þeirra, sem þving-
unina yrðu að þola.
A.f niðurlagsorðunum í grein hr.
Kaabers skilst mjer, að hann hafi
bugsað sjer eitthvert ráð til bóta
á sölnfyrirkomulagi þvr, sem nú
á sjer stað á fiskinum, en að harrn
vilji bíða og sjá hvað gerist í
r lálinu á , alþingi og hjá nefncl
útgerðarmanna. Ef þetta er svo,
finst mjer það ver farið. Mjer
finst ekki rjett af hcnum að híða
rceð tillögur sínar í málinu þang-
að til upplýst er hvaða tillögur
aðrir kunna að gera. Jeg efast
ekki um, að þær tillögur, sem
1 r. Kaaber hefir hugsað sjer í
þessu máli, sjeu rnikils virði. Sem
bankastjóri Landsbankans hefir
hann átt kost á að lcynnast göll-
uirum, sem er á sölú sjávaraf-
urðanna, öðrum fremur, og orsölc-
:uiram til þeirra; en það er fyrsta
skilyrðið til þess að ráðirr verði
bót á því, sem aflaga fer. Það er'
oft ábyrgðarhluti að gera tillög-
ur um vandasöm mál, og tilfinn-
ingirr fyrir því verður þess stund-
urn valdandi, að menn kjósa held-
ru’ að gera elcki neitt, og er það
Ijettasta leiðin. En það geta líka
verið þær ástæður fyrir höndum
að það sje fult svo rnikill ábyrgð-
urhluti að láta ekki skoðanir sín-
ar í ljósi, sjerstaklega fyrir þá,
sem stöðu sinnar vegna ráða yfir
rceiri þelckingu á vandainálunurn,
sem leysa þarf, en almerrt gerist.
Þetta má heldur eklci gleymast,
þegar um þjóðþrifamál er að
ræða.
Jón E. Bergsveinsson.
Þincgtiðindi.
Fjárlögin.
Tekjubálkurinn.
Onnur umr: fjárlaganna hófst
9. apríl í Nd. Var þá fyrir
nokkru lcomið nefndarálit fjár-
veitinganefndarinnar og brtt.,
fbæði frá henni og einstökum
þingm. Frá nefndinni komu frarn
89 brtt. og' sumar í mörgum lið-
um, svo að alls munu þær hafa
verið um hálft annað hundrað.
Auk þess lcomu fram sjerstakar
brtt, frá minnihlnta nefndarinn-
er, Bj. J. frá Vogi, samtal.J8.
Þar að auki komu svo um 30
brtt. frá öðrum deildarmönnum.
Segir nefndin svo r áliti . sínu:
Hálfa 6. viku befir fjárveitinga-
nefndin nú starfað að frv. þessu
cg fjáraulcal. fyrir 1922. Hefir
lrún á þeim tíma haldið 41 fund,
cg er það þremur fundum færra
en 1921, en þá skilaði nefndin
fjárlagafrv. til 2. umr. 3 vi'kum
síðar en hún gerir nú. Óvenju-
rnilcið af allskonar skjölum var
fengið nefndinni í hendur, sem
óhjákvæmilegt var fyrir hana að
kvnna sjer, hvernig svo sem hún
io öðru leyti tók þeim. Unnu
nefndarmenn að því hæði innan
funda og utan. Nokkrar undir-
r.efndir voru settar til þess að
rannsaka sjerstaklega og undir-
búa mikilsvarðandi atriði, og
störfuðu þær eins og sjálfsagt
var á öðrum tíma en hinir reglu-
legu nefndarfundir voru haldn-
ir. Þá ber að sjálfsögðu að geta
þess, að nefndin hafði óvenju-
miklar tafir vegna heimsókna
ýmsra manna á fundartímunum.
Fyrst og fremst átti landsstjórn-
in oft tal við nefndina öll r
eimu eða . einstakir ráðherrar, enn
fremur ýmsir starfsmenn rílcis-
ius, er nefndin þurfti að leita
upplýsinga hjá, og loks einstakir
þingmenn, nefndir manna og
í instakir menn utan þings, er
nefndin gat ekki kornist hjá að
veita áheyrn um mál, er þá
snertir. Má telja svo, að um 20
mdir hafi uær eingöngu farið í
amtöl þessi, og nefndin hafi á
þeim tíma átt tal við yfir 40
manns. (Hefir áður verið sagt
hjer í blaðinu frá þeim erind-
um og umsóknum, sem þinginu
hafa horist).
Fjárvn. befir að vanda haft