Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 1
UORGTOBLA Stofnandi: Vilh. Finsen. LANÐSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 176. tbl. La gardagcnn 2. jnní 1323. ísafoldarprentsmifija h.f. I Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Thoinas Meighan. Thomas Meighan er einhver allra vinsælasti leikari ame- ríkumanna, og hefir þessi ágæta mynd aukið enn meir á frægð hans. Aðalefni mynd- arinnar er fyndni og háð um óheilindin og hjegómaskap- inn í miljóna-aðli ameríku- manna. Allur útbúnaður er hinn skrautlegasti, og mynd- in er skemtileg og spenn- andi frá upphaíi til enda. Sýnisig kl. 9- Aðgöngu- miða er hægt að panta i síma 475. I. S. I. vörur . Með síðustu skipuxn höfum við fengið miklar birgðir af nýjum vörum. Hálstau Manöbetskyrtur, flibbar, bindi, slaufur, einnig mikið úrval af G-ummibálstaui.. 1ío puhúsið. Komin aftui*> Einkasalar: Klukkan hálf níu i kvfi|d á Iþróttawellinum fer fram: Fimleikasýning I. ffl. kwenna (undir stjórn Björns Jakobssonar) ______0_ drengja (undir stjórn Steind. Björnssonar) Pokahlaup. k a r t ö f I u h I a u p og hlaup fyrir “túlkur m e d egg i skeid. Lúðrafjelagið spilar á Austurvelli klukkan 7*/«- Aðgöngumiðar seldir á götunum og við innganginn og kosta 1 krónu fyrir fullorðna en 50 aura fyrir börn. Stjérn Íþróttafjelags Rejfkjavikur. Hringekjan og rólúrnar verða til afnota. Er« M?ntroifnir fré frjettaritara MorgunblaCsins. gðT K APPREIÐ AR. Sunnudaginn 1. júlí, næstkomandi, efnir Hestamannafjelagið Fákur til kappreiða, í annað sinn á iþessu ári, á skeiðvellinum v)ið Elliðaár. Yerðlaun verða hin sömu og áður (300, 150 og 75 króuur) bæði fyrir skeið og stökk. Oera skal aðvart um besta >á, sem reyna skal, Sigurði Gislasyni lögreglumanni, á Skólavörðustíg 10, í Reykjavík, eigi Síðar en- á fostu- dagiinn 29. þeesa mánaðax, kl. 12 á bádegi. En austan Hellisbeiðar ma gera aðvart Dámíel Daníelssyni x Sigtúnum, degi fyr, í siðasta lagi. Svo skulu og bestarnir allir vera á skeiðvellinum föstudagmn 29. þ.m., kl. 6 síðdegis. Verða þeir æfðir undir hlaupin og skipað í flokkia. Reykjavík, 1. júní 1923. Skeiðvallarnefndin. K a u p u Selskinny Lambskinnf CAR4 Æðardún. Tilboð óskast. P Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hrein* Kerti Hreins Skóswerta Hreins Gólfáburður. iDlO, Khöfn 31. maí. Franska stjórnin og Ruhr-takan. Prá Paríis er símað, að Poin- caré hafi fengið fjárveitingu til hertöku Ruhr-hjeraðsins samþykta gær í franska þinginu. Greiddu 505 þingmenn atkvæði með tillög- unni, en 67 (kommúnistamir) móti. Fjárhagur Þjóðverja. Tekjuhallinn á fjárlögum Þjóð- verja er orðinn 12,4 biljón mörk, það sem af er þessu ári. Kommúnistamir í Ruhr. Samkvæmt sífregnum frá Ber- lín virðist svo, sem yfirvöldin ■ba.fi nú aftur fengið yfirhöndina yfir kommúnistum í horgunum í Ruhr. Hefir vinna verið tekin upp -ftur í flestum námum. Kona sendiherra. Pregn frá Rosta-frjettastofunni segir, að frú Kollantay (?) hafi verið útnefnd stjórnarerindreki ráðstj órnarinnar r ússnesku Kristjaníu. Stórkostlegur jarðskjálfti í Persíu. Samkvæmt skeyti frá Reuters frjettastofu, hefir ákafur jarð- skjálfi orðið í verslunarmiðstöð- inni í Turbatihidari í Persíu og orðið 4000 manns að bana. De Valera lagt árar í bát. De Valera hefir gefið liði sínu skipuu um að leggja miður vopn. I Landamæri Tyrkja og Grikkja ákveðin. Símað er frá Lausanne, að frið- arfundurinn hafi nú endanlega á- lcveðið landamæri Tyrkja og Grikkja. Fá Tyrkir í viðbót 25 (?) ferkílómetra landanka. Svartidauði breiðist út. Svartidauði hefir komið upp París, Suður-Spáni og Norður Afríku. CAR/. Vr Nýr Iax fæsí » IKata pi?erslMBi Tómas r Jénssonai’* Stefán Gunnarsson Skóverslun Austurstræti 3. Margar fallegar teguudir af Kwera- og harnaskóffatnadi nýkomið. — Ennfremur væntanlegt með næstu skipum, .. birgðir af allskonar Strigaskófatnadi. :: Bátasaumup, Bátarær, Þaksaumur (swenskur, handsleginn, ekki eftiHiking), i heiidsðlu og smásóiu hjá O.ELUNGSEN. París 30 maí Franska þingið hefir samþykt með miklnm meiri hluta, 481 at kvæði gegn 73, fjárveitingar þær sem stjórnin hefir farið fram til þess að standast kostnað við framhald hertöku Ruhr-hjeraðsins Fjárveitingin nemur 145 miljónum franka, en skýrsla Ruhr-nefndar- innar telur, að útgjöldin muni að líkindum ekki vera svo mikil, a'c bráðlega megi vænta þess, tekjurnar af námunum í Rnhr- hjaraði vefði nægar til þess að greiða með þeim kostnaðinn við inrtökuna eða jafnvel meira. Níi- verandi tekjur nema 102 miljón- nm. Meðan á umræðunum stóð :— en þær voru í fjóra daga — ! tók Poincaré tvisvar til máls og Nýja Bió i ni*. 99. Spennandi sjónleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Warren Kerrigan. Þektur og góður leikari, sem oft hefir sjest hjer áður. Sýning kl. 9. Frá fyrsta júní byrja sýn- ingar í Nýja Bíó kl. 9 — þángað til öðru vísi verð ur ákveðið. rjettlætti hertökuna, sem hanu kvað nanðsynlega ráðstöfun til mss, að gera enda á undanbrögð- um Þjóðverja í því, að greiða skaðabætur til endurreisnarstarfs- íls eftir eyðileggingar ófriðarins, sem Frakkar hefðu nú þegar lagii fram 100 miljónir franká til. —* Poinearé var bjartsýnn á fram- tíðina og lagði áherslu á, hv^ g'óður árangur hefði orðið að her-i tökunni. Kvað hann tilgang) Frakka og (Belga með hertökunni ekki vera þann, að fá uppreisnj fyrir sjálfa sig heldur einnig fyr- aðrar bandamannaþjóðir. Poincaré endurtók fyrri ummæli sín, að Ruhr-hjeraðið væri aðeins tekið sem bráðahirgðaveð, og hvort gengið væri að bví veði, væri eingön'gu undir • því komið, hvort Þjóðverjar uppfyltu skyld- ur sínár og ábyrgðir þær, sem >ær gæfu bandamönnum í fram- tíðinni. Sagði hann ennfremur: Tökumist það sjálfir á hendur, að fí’yggja frið, og rjettlætinu sigur. Þótti vegur forsætisráðherrana vaxa mjög af röksemdum þeim, sem Poincaré har fram til sönn- unar því, að árangur hertökunní. ar hefði orðið góður, og af þvj hve yfirlýsingar hans í málinij voru skýrar. Leggja blöðin mikiS upp úr því, hve vel ræðan hrekji andróðursfregnir þýskra íhalds- laanna í öðrum löndum. Jórdan. Færeyingar. Alfred Petersen, trúhoði frá! Færeyjum, fór heimleiðis snemmaj í þessum mánuði en gerði ráð fyr- ir að koma til Austfjarða semna í sumar og dvelja þar og nyrðrd meðan skip Færeyinga eru á þeim slóðum. Það er vonaudi að rnenn greiði götu hans og láni itonum liúsnæði til að halda í samkomur fyrir landa sína- Kæmi íslendingur í svipuðum erindum tii Færeeyja, mundi honum vel fagnað. Petersen rækti starf sitt rcjög vel hjer í hæ, hjelt 40—• 50 samkomur og leiðheindi lönd- um sínum að öðru leyti a ymsan hátt. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.