Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 2
'lf QftGUNl4i«A3 1» Með Willemoea fengum við: Högginn Melis, Sieyttan Melis, Blandað Hænsnabygg, Maismjöl, Lunch, Gaddavir, Hessian, Ullarballa. ¦• _ ¦¦..¦..--!-¦.;—¦ ?Af bragðinu skulu þjer þekkja þaðf. Um 170 þilskip Færeyinga stund'a fiskiveiðar við ísland í sumar og langflest þeirra komu ti1. Spykjavíkur. eða Hafnarfjarð- «r 1 vor í ýmsam erindum, svo aS síst var furða, þótt að Peterjen hefði ærið að starfa, og að „mis- jafn sauður væri í mörgu fje". — Bæjarbúar verða oft helst varir þeirra, sem einhvern hávaða gera, og síst ber því að neita, að sumir Færeyingar voru nú sem fyrri vín- jbneigðir og hávaðasamir. En þeiira «r ekki sökin öll. Sumir ákipstjórar Pæreyinga kvörtuðu rnjög undan því, að íslenskir leyni- salar væri á sífeldu „vikki" nið- ,ur við höfnina og reyndu að r.arra hásetana erlendu til að „koma inn í port'S og kaupa brennivánsflöskur eða fylgjast iiieð þeim í illræmd „kaffihús". TJngur maður, sem staðinn var að 'því óþarfaverki, kvaðst gera það nauðugur, „vegna atvinnuleysis" .að vera sendimaður smyglara. Þarf engum að koma á'óvart, þótt sam tök verði meðal erlendu skipstjór anna á næstunni um, að, kæra 'þá, sem verða á þann veg orsök >éss, að háisetamir eyði fje og •viti sínu. Mjög kom í ljós við samkom- Tir Færeyinga, hvað áhuga þeirra •er mikill á trúmálum; þeir töl- -uðu þar hver á eftir öðrum, og sumir furðu skipulega, og þótti sjálfsagt að slíkar samkomur stæðu um 3 stundir. Á einni (af þremur) samkomum, ' sem jeg hjelt fyrir þá eftir brottför Peter- sens, las roskinn Færeyingur iuarga ritningarkafla utanbókar með rjettum -tilvitnunum svo að við íslendingar, sem við< vorum, nrðum forviða á minni hans. Margt sagði Petersen um Pær- eyinga og trúarvakninguna, sem þar er um þessar mundir, eins og jeg hefi skýrt frá í Bjarma, en tveimur andsvörum hans við spurn iagum mínum, Teyfi jeg mjer að bæta hjer við: „Eru mörg messuföll í Færeyj- um"! spurði jeg. „Messuföll? Hvað er það?" svar aði hann. „Við köllum það messuföll, þeg- ar prestur kemur til kirkju shm- ar að messa, en söfnuðurinn situr mi Á skírdag voru um 140 manns til altaris hjer í dómkirkjunni. Tið Petersen urðum samferða úr kirkjunni á «ftir, og spurði jeg hann þá: „Þótti yður þetta ekki æði fjölmenn altarisganga?" „Ó-jú" — svaraði hann. „Það eru þó varla svona marg- ir altarisgestir í Klaksvík", sagði jeg hálf drýgindalega. — Peter- sen á þar heima, og þar eru um 1000 manns í sókninni. „Jú, þeir eru oft á ári svona niargir og stundum fleiri", svar- aði hann. Þá þagnaði jeg og skildi, að hann var hálf forviða á, að mjer skyldi finnast til um þennan alt- arisgestafjölda, í söfnuði, sem er 12 eða 14 sinnum stærri en Klaks- víkursöfnnður. — Sjómannaheimili all-myndarlegt var vígt í Þórshöfn í þessum mán uði. Hafa Danir hjálpað Pærey- ingum til að koma því upp, og sendu þangað framkvæmdarstjóra sjómannatrúboðsins danska, Vilh. Rasch, til að' taka þátt í athöfn- inni og undirbúa stofnun fleiri slíkra heimila. Á eftir fer hann snöggva ferð hingað, til að að- gæta, hvað hægt sje að "gera hjer fyrir danska sjómenn. Mun kon- ungi vorum vera mikið áhugamál að einhverjar verulegar fram- kvæmdir verði í þeim efnum, eins og símskeyti hafa áður skýrt frá. Þesssi Vilh. Easeh er bæði rit- höfundur og skólastjóri sjómanna- lýðsháskóla, og er talinn góður og einarður ræðumaður Hans er hingað von á laugardaginn kem- ur, og ráðgert að hann flytji er- indi í dómkirkjunni fyrir almenn- ing á sunnudagskvöldið kemur kl. 81/2- — Er vonandi að annar eins sjómannabær og Reykjavík er, sinni vel erindum hans og vilji iræðast um, hvað aðrar þjóðir ^tra fyrir sjómenn sína. Sigurbjörn Á. G*íslason. SHllH heima" : „Þess þekkjum við ekki í 'Færeyjum", var syarið. „Þott prestur komi að messa á virkum öegi í Pæreyjum, þá sleppa menn j Jieldur fiskiróðri en að verða af messunni". Pjetur Ólafsson konsúll er ný- lega kominn beim úr för þeirri, sem hann fór fyrir landstjórnina til þess að útvega markað er- lendis fyrir íslenskan fisk, og hafa menn ekki síst haft 'þar auga- stað á Suður-Ameríku. Horfur eru á því, að góður árangur geti orð- ið af þessari för, en hún er þó aðeins byrjun, sem halda verður áfram. Ef vel á að vera verðum við að nota okkur A'ú fullnustu þær upplýsingar, sem nú eru fengnar, og halda áfram <i sama horfinu. Nokkurt fje er veitt í því skyni á fjárlögum 1923 og 1924, og í Suður-Ameríku er nú íslenskur maður, Karl Þorsteins síúdent, sem hefir mikinn áhuga k þessu máli og hcfir í srein- oortfrpecom U.mbei<5»B«TiO : I. Brynjólfsson & Kvaran. um sínum um það í Mbl. gefið margar góðar upplýlsingar. Sem stendur dvelur hann á stórum búgarði í Argentínu. Hugsun hans er, að nema til fullnustu spánska tungu og kynnast sem best þeim londum, sem líklégust eru til þess 'cX kaupa íslenskar sjávarvörur. Áhuga sinn á þessu hefir hann áður sýnt, og enginn efi er á því, að hann getur unnið land- inu gagn á þessu sviði, éí hann fær til þess þann stuðning frá landstjórninni, sem nauðsynlegar er og telja má víst, að hann fái. Kwæði. Eftir Halldór frá Laxnesi. Niðurl. 8. Á heillögu aðfangadags- kvöldi jóla eru allar verslanir luktar, allir veitingaskálar og alt. Alt «r luikt fyrir hungruðum flælkingi á jólunum, fyrir útlend- ingnum vinarlaulsum og einum, litlendingnum. Gestinum, sem er eins og beiningama'ð'urinn, a8 hann á engan rjett. Hurðin á knæpu minni bifast ekki um hársbreidd, og myrkur er á ölilum gluggum. Nú geng jeg hjer einn saman á strætinu og þjáist, af því að jeg þekki engan þann mann, er jeg vilji gefa vit- neskju um fátækt mína. í hverju húsi er veitsla, alla- vegu saddir menn og glaðir. Hjer gengur maður einn, sem þjáist. Hann hefir í svipinn gleymt öllUi öðru en því, að hann er til, og þjáist, hamingjulaus útlendingur inn. Hvað stoðar það, þótt hann ósíki sjer heim, því að hann er foreldralaus og bær hans lí daln- um er löngu lagður í eyði. Og alliir eru dánir og alt er dáið fyr- ir honum, nema minningamar, sem græta hann. En <enginn skal hafa hann að skotispæni vonkunn- semi sinnar, og þegar þeir jarð- syngja hann, skulu þeir verða ! að segja: Hann var e^kki bein-. ingamaður og flúði aldrei á náðir annara. Og hann var svo mikil- látur, að hann geymdi í hjarta, sínu hið eina, rjetta orð. Þjer fyrirlítið mig, dýrlegasta konan í. borginni, en jeg elska yð'ur, sagði hann. Ó, að jeg væri þvíi orðinn úlfur uppi á hásljett- unni, þar sem frosti'ð' er biturt. og bylurinn svartastur. Að jeg væri þegn orðinn í riki miskunn-, arleysisins, þar sem kjafturinn er konungur og klóin drotning.; Ó, þjer dýrlegasta! Ulfurinn mundi Maupa uppi sleða yðar, ( iog hvílíkt yndi, er hann hefir lagt tennurnar á barka j'ðar, og blóð yðar vætlar um tungu Alt til málningar á bötnvörpunga: Botnfarfi á járnBkip (fyrirtaks góð tegund). — Menja. — Lestarrúmsfarfi, hvittr og rauður — Reyk- háfafarfi. — Utanborðsfarfi. — Fernisolia. — Þurk- efni o. m. fl. Spyrjid um verðið! O. Ellingsen. hans. Dýrlega, finst yðui' ekki ems og allur heimurinn sje far- inn að hlæja? En — hvað Btoða óskir mínar, hins fátæka útlend- ingsins ? Sælir eru fátækir, sagði Drott- inn. Þessi útlendingur 'hafði hvorki kjaftinn nje klóna. Drott- inn blessi yður, dýrlegasta mær- in í borginni! sagiðd hann!! 9. ,',Lífið er dásamlegt", segja þeir, þessir aulabárðar, þessir hálfblindu Ogmundar, sem hafflda aS Tífið sje til þesis gert, að þeir geti setið við háborðið <ig Mtið œrast a£ söngvum og skálaglami eða hlátrum daðurkvenda. .... Jeg hata yður, sem látið söngva, glamur og heimskufhlátra íylla .sálarhvolfin, til þess ai& yf- irgnæfa kveinstafi og kvalaand- vörp himnaríkisiþrælanna útifyr- ir á strætimu, þeirra, sem ekki fá verð sinn deilldan, en engjast sundur og samani bjargarlaUsir, yfirgefnir og einmana í kvölum sínum. Jeg hata þessa, sem syngja, gleðjast og skála, meðan um þá leikur heil veröTd af ópum og veinumi, og af harmakveini og tárum og sóttum og fári og elli og dauðateygjum. — Viei yður þjer útvaldir, er njót- ið ódáinssæiu himnaríkis, í sama mund sem á jörðinni, undir fót- um yðrum, ríkir böl og sársauki og sorg! Yður hata jeg, eins og jeg hata Andskotann og ára hans, sem yndis njóta af þjáningum duftsins. —¦ 10. Niðri við sikipakvína befi jeg komið auga á opið veitinga- hús. Þangað er os svo mikil, aði jeg hygg þyrpinguna fyrir dyr- um úti skifta hundruðum. Alt eru það sjómenn, og mæla á ýms- um tungum. Jeg heyri jafnvel dönsku, og jieg minnist glöðu dag anna austur við Eyrarsund fyrir mörgum árum. Guð blessi þessa dönsku sjómenn! Jeg treðst inn í þyrpinguna við dyrnar og reyni að berast með straumnum; jég- fæ oilnb'oga- skot, stigið er á fætur mjer, bölvað á legió af tungnm, æpt, sungið, iskrað'. — Menn, hvílíkar undraskepnur, dýr andstæðnanna! Rauðklæddir, bi'áklæddir, noikikrir með trefla, sumir með hálsklúta, ýmsir nueð ihatta og húfur, aðrir 'berhöfðað- ir, en umfram alt öhreinir menn,. kámaðir menn. Reiðir menn og hræddir, tröllslegir menn, aukvis- ar, Kínverjar og Skrælingjar, ölv aðir menn og brjálaðir. — Troðist ekki svona! Ætlið' þið að drepa mig! Enginn skilur mal mitt. Betur að þeir dræpu mig! — — Loks kemst jeg inn. Hjer stend nr maður við mann ; hvílík ös og óreiða; þvargið og hávaðinn eins og í fuglabjargi; enginn stóll s.iáanTegur, en allir þjappaðir í ikös. Hvarvetna er drukkið, slok- ?,ð, skálað. — Glös klingja og brotna, menn tala og öskra. Drukkjiir Englendingar syngja i-álma, mitt inni í þvögunni, jóla- „sálma, við gamalt. ísl'enskt lag. Þjó&verjar syngja ættjarðar- kvæði; einhverjir iskammast, á máli, sem jieg e'kki skil. Byrlari kteni'ur, trölivaxinn, svarthærður, sviphvass og illúð- Tegur í bragði. 'Slíikir menn bera á 'sjer vopn og nota lí viðlögum. Jeg bið um mat að eta, en hjer fæst ekkert nema vín, og hann rekur að mjer flösku, heimtar gjjaldið hótándi, og fær það. Síð- sn heimtar hann flöskuna, og jeg \erð að dnekka út í skyndl Látlaust drekk jeg, teyg eítir teyg; ó, mætti það aldrei taka enda! HvíTík sæTa, höfug nautn, algleymi. — 11. Jeg er kominn út á stræt- ið og er ölvaður. HöfuðiS er iþungt, augun sjá ekki. Jeg 'get hvorki hugsað nje skiiið; jieg er kominn eitthvað burt frá sjálf' vim mjer, út í einhvem ð&Jtr fjarska. Áfram bera fæturnir l'ík mitt jafnvægislaust og máttvana. Loks fell jeg niður á vott stræt- ið í krapið, svaðið, iigg um stund, og stend upp' með erfiðismunum og ramba af stað. Jeg er sjúkur, sjiúku'r, og vii deyja. Guð, Tofaðu mjer að deyja, deyja! Jeg heyri sjáTfan mig kaiTa einhversstaSðar utan úr - f jörrum fjarsika: Deyja, deyja! Jeg er ut- aa frá Isiandi og viT deyja. — Menn ganga um strætið, fram Kja mjer og við hlið mjer. TiT móts við mig «g að baki mjer koma þeir, svartir skuggar í svartgráu myrkrinu — menn. Þeir orga og gaspra, j'eg skiT þá ek'ki og hirði ekki um þá, bara veit, að þeir eru sjúkir og þjást, eins og aTTir, sem Tifa. — Þarna er sjórinn, og jeg fika mig fram með húshTiðunum í átt- ina til hans. Regnið fellur. Mjer finst það svo merkilegt, að altaf sikuli hafa verið rigning í heila eilífð. ÓÍSinln nálgast jeg sjóinn. HvíKík nautn það hlýtur að vera í'yrir mann, sem sj'úkur er og svangur, að kasta sjier niður í sjóinn, lygnan og djúpan. Jeg vil deyja! öskra jeg enn. — Plykki svífur að mjer svart og mikið utan úr myrkrinu. Úr fjar- ];egð fínn jeg ógnina leggja að mjer frá þessum skötubarðvængj- aða fjanda. Úr fjarlægð skynja jeg að þetta er Djöfullinn sjálf- tír, og ekkert nema hann sjálf- l'i'. Jeg reyni að' vúkja úr vegi, en vík um seinan. Hann hefir læst klónum í andlit mjer og dregui- roig nú og dregur; hamingjan gæfi að hann drægi mig út í*sjó- inn! 12. Mig sárverkjar í andlitið, — hvar ligg jeg? Prá götuTjósi, sem logar Tangt burtu, stafa geisl ar í augu mjer. jieg er votur all- ur, regnið feTTur enn, stúTka bogr- ar yfir mjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.